Morgunblaðið - 06.06.1972, Síða 29
MORGUNÍBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JÚNl 1972
29
ÞRIÐJUDAGUR
7.00 Morffunútvarp
Veöurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl 7.45: Séra Þorsteinn
B. Gíslason (virka daga vikunnar).
Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar
örnólfsson og Magnús Pétursson
píanóleikari (alla daga vikunnar).
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Siguröur Gunnarsson heldur áfram
lestri þýöingar sinnar á „Sögunni
af Tóta og systkinum hans“ eftir
Berit Brænne (15).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli
liöa.
Fréttir kl. 11,00. Tónieikar: Msti-
slav Rostropovitsj og Fílharmóníu
sveitin í Leningrad leika TilbrigÖi
um rokokóstef í a-moll op. 33 eftir
Tsjaikovský; Gennadij Rozhdestv-
enský stjórnar. / Columbía-hljóm-
sveitin leikur Capriccio Italien op.
45 eftir Tsjaikovský; Sir Thomas
Beecham stj. / Fílharmóníusveitin
í Los Angeles leikur hljómsveitar-
þætti úr ,.Seldu brúÖinni“ eftir
Smetana; Wallenstein stj. / Bog-
dan Paprocki syngur aríu úr fyrsta
þætti óperunnar „Dalibor“ eftir
Smetana.
Tilkynningar.
13.00 Eftir hádegið
Jón B. Gunnlaugsson leikur létt
lög og spjallar viö hlustendur.
14.30 Síðdegissagan „Einkalíf Napó-
leóns“ eftir Octave Aubry
I þýöingu Magnúsar Magnússonar.
15.00 Fréttir. Tilkynningar
ir Schönberg;
Zbynek Vostrak stjórnar.
12,00 Dagskráin.
Tónleikar. Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir
Tilkynningar. Tónleikar.
13,00 Við vinnuna: Tónleikar
14,30 Síðdegissagan: „Einkalíf Napó-
leons“ eftir Octave Aubry
í þýöingu Magnúsar Magnússonar.
Þóranna Gröndal les (10).
15,00 Fréttir. Tilkynningar.
15,15 Miðdegistónleikar:
íslenzk tónlist
a. „tJr myndabók Jónasar Hall-
grimssonar“, hljómsveitarsvíta eft
ir Pál ísólfsson.
Sinfóniuhljómsveit Islands leikur;
Bohdan Wodiczko stjórnar.
b. Lög eftir Emil Thoroddsen, Þór
arin Jónsson og Karl O. Runólfs-
son.
Erlingur Vigfússon syngur; Fritz
Weisshappel leikur á píanó.
c. Tvær rómönsur fyrir fiölu og
píanó eftir Árna Björnsson.
Þorvaldur Steingrímsson og Ölafur
V. Albertsson leika.
d. Lög eftir Bjarna Þorstcinsson i
hijómsveitarbúningi Jóns Þórarins
sonar.
Sinfóníuhljómsveit Islands leikur;
Páll P. Pálsson stjórnar.
e. Islenzk þjóölög i útsetningu Ferd
inands Rauters.
Engei Lund syngur;
Rauter leikur á píanó.
10,15 Veðurfregnir
l m kvenfélög á Islandi
Sigríöur Thorlacius flytur erindi.
16,40 Lög: leikin á gítar
17,00 Fréttir. Tónleikar.
17,30 ,.Á vori lífs í Vínarborg“
Dr. Maria Bayer-Júttner tónlistar-
kennari rekur minningar sinar;
Erlingur Davíðsson ritstjóri færöi
i letur;
Björg Árnadóttir les (3).
ÞRIÐJUDAGUR
G. júní
20.00 Fréttir
20.25 Veður og auglýsingar
20.30 Fósturbarnið
Framhaldsleikrit í þremur þáttum
eftir Carin Mannheimer.
2. þáttur.
Þýöandi Dóra Hafsteinsdóttir.
Efni 1. þáttar:
Lillemor Dahlgren er tvitug, ein-
stæö móöir. Hún reynir aö sjá fyr-
ir sér og barninu, en á erfitt meö
aö fá vinnu viö sitt hæfi. vegna
ónógrar menntunar. AÖ lokum
ákveöur hún aö láta barniö frá
sér til fósturforeldra, meðan hún
aflar sér þeirrar menntunar, sem
þarf til að veröa aðstoðarstúlka á
rannsóknarstofu.
(Nordvision — Sænska sjónvarp-
iö).
21.25 Sjónarhorn
Þáttur um innlend málefni.
AÖ þessu sinni er fjallað um uin-
feröaröryggi og rannsóknir í sam-
bandi við betri nýtingu og tilrauna
framleiöslu sjávarafuröa.
Umsjónarmaður Ólafur Ragnars-
son.
22.15 íþróttir
M.a. landsleikur i knattspyrnu
milli Skota og Englendinga.
Umsjónarmaður Ómar Ragnars-
son.
15.15 Miðdegistónleikar Niels Viggo Bentzon lelkur „Tré- skuröarmyndir“ op. 65 eftir sjálf- an sig. Charles Rosen leikur Improvisiati- onir um ungversk þjóölög eftir Béla Bartók og etýöur eftir Debussy. 18,00 Fréttir á ensku
18,10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir. Dagskra kvöldsins.
19,00 Fréttir Tilkynningar.
16.15 Veöurfregnir. Létt lög. 19,30 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn.
17.00 Fréttir. Tónleikar
17,30 Saga frá Afríku: „Njagwe“ eft- ir Karen Herold Olsen Margrét Helga Jóhannsdóttir les sögulok (9). 19,35 Álitamál Umræðuþáttur, sem Stefán Jóns- son stjórnar.
20,00 Samleikur á selló og píanó Zara Nelsova og Grant Johannes- sen leika Sónötu nr. 3 I A-dúr op. 69 eftir Beethoven.
18.00 Fréttir á ensku.
18.10 Tónleikar. Tilkynningar.
18,45 Veöurfregnir. 20,20 Sumarvaka a. Naust og vör Bergsveinn Skúlason segir frá b. Vísnamál Adolf J. E. Petersen flytur lausavís ur frá gamalli tíö. c. Dúnleitir Ágústa Björnsdóttir les frásögn ÓI inar Andrésdóttur. d. Lög eftir skagfirzk tónskáld Skagfirzka söngsveitin i Reykja- vík syngur; Snæbjörg Snæbjarnar stjórnar.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Fréttaspegill
19,45 Islenzkt umhverfi Skúli Johnsen aöstoöarborgar- læknir talar um umhverfi Seltirn- inga.
20,00 Eög unga fólksins Siguröur Garöarsson kynnir.
21.00 Beint útvarp frá listahátið: Sinfóuíuliljómsveit sænska útvarps ins leikur í Laugardalshöll. Stjórnandi: Sixten Ehrling. Sinfónia nr. 5 eftir Carl Nielsen. 21,30 tltvarpssagan: „Nótt i Blæng“ eftir Jón Dan Pétur SumarliÖason les (2).
22,00 Fréttir
21.40 Iþróttir Jón Ásgeirsson sér um þáttinn. 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Gömul saga“ eftir Kristínu Sigfúsdóttur Ólöf Jónsdóttir les (12).
22.00 Fréttir.
Dagskrárlok óákveðin.
Volkswagen
varahlutir
tryggja
Volkswagen
gæði:
Örugg og sérhæíð
viðgcrðnþjonusta
22.15 Veðurfregnir.
Kvöldsagan: „Gömul saga“ eftir
Kristínu Sigfúsdóttur
Ólöf Jónsdóttir les (11).
22.35 Harmonikulög
Grettir BJörnsson leikur.
22.50 A hljóðbergi
Frá listahátíð I Reykjavlk: Úr dag
skrá um Björnstjerne Björnsson.
samantekinni og fluttri I Norræna
húsinu af norsku leikkonunni Liv
Strömsted Dommersnes.
23.35 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR
7. júnf
7,00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10.10.
Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45.
Morgunleikfimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8,45: —
Sigurður Gunnarsson heldur áfram
„Sögunni af Tóta og systkinum
hans“ eftir Berit Brænne (17).
Tilkynningar kl. 9,30.
Létt lög leikin milli liða.
Klrkjutónlist k. 10,25: — Ragnar
Björnsson dómorganisti leikur
sálmaforleiki eftir Bach á orgel
Dómkirkjunnar I Reykjavlk.
Fréttir kl. 11,00.
Tónieikar: St. Anthony-kórinn, Pat
ricia Kern. Alexander Young og
Enska kammerhljómsveitin flytja
Kantötu eftir Stravinskí; Colin Dav
is stjórnar.
Musica Viva hljómsveitin leikur
Svitu fyrir kammerhljómsveit eft-
22.35 Nútímatónlist
Halldór Ha/aldsson sér um þátt-
inn. — f'.ð þessu sinni leikur Sever
ino Gazelloni nútimaverk fyrir
flautu.
23,20 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
HEKLA hf.
• líL’pavegi 170—Í7J — S!mi 21240.
10°Jo AFSLÁTTUR
Siðasta vika.
Nýkomið: Stretch-samfestingar no. 0—4. Stretch-buxur telpna,
no. 0—10. Sjóliðapeysur, rauðar og dökkbláar. Rönd-
ótt vesti, margir litir. Ungbarnafatnaður o. m. fl.
BARNAFAT ABÚÐIN,
Hverfisgötu 64 (við Frakkastig).
. ‘ rm
BOSEMGREIVS M il
VIÐURKENNDAR li . .
ELDTRAUSTAR || 1
— fyrir kyndiklefa
— hvar sem eldvörn þarf
— Standard stærðir 1 <
— Sérsfærðir 4 »* ^
SÆNSK GÆÐAVARA
VHHJRKFNNING
MUNAMAlASTOFNUNAt RlKISINS. A d
E. TH. MATHIESEN H.F. >
SUÐURGÖTU 23 '4 M
HAFNARFIRÐI — SÍMI 50152
íbúðarhœð
við Holtagerði
Til sölu neðri hæð í tvíbýlishúsi við Holta-
gerði í Kópavogi. Hæðin er um 110 fm, stofa,
3 svefnherb., stórt hol, bað, eldhús, allt í
ágætu ástandi. Ræktuð lóð með bílskúrsrétt-
indum. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar,
engin áhvílandi lán.
Upplýsingar gefur Jónatan Sveinsson, lögfr.,
sími 83058, eftir kl. 17.
P0LYTEX
býður ySur glæsilegt litcrúrval. Fegr-
iS heimili ySar meS Polytex plast-
málningu úti og inni..