Morgunblaðið - 06.06.1972, Side 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 6. JUNl 1972
— Hvers vegna?
Framhald aí bls. 16
staðreynd, sem öruggan vott trúfrels
is, að vér verðum að setja böm vor
vamarlaus — ekki í hlutlausar
hendur — heldur í hendur frumstœð-
ustu erindreka guðleysisins. 1 raun
og veru takið þér það sem sönnun
fyrir trúfrelsi, að unglingar, sem úti-
lokaðir eru frá kristindóminum
(Guð banni, að þeir sýkist af því)
eru skildir eftir á andlegu bersvœði
milli handbóka áróðursmannanna
annars vegar og hegningarlaganna
hins vegar.
Háif öld sögu vorrar er strikuð
út. Ég læt mér ekki detta i hug að
bjarga samtíðinni, heldur hitt, hvern
ig fáum vér borgið framtíð lands
vors, — framtíð, sem böm nútimans
munu stjórna. Spádómurinn um ör-
lög þjóðar vorrar veltur á þvi, hvort
hugmyndin um rétt valdsins verður
óupprætanlega gróðursett í vitund
fólksins eða hvort skuggi myrkvans
Mður hjá og vald réttlætisins fær
sðdnið að nýju. — Hvort munum vér
megna, að hefja aftur til áhrifa,
innra með oss, að minnsta kosti, leif-
ar kristinnar trúar, eða munum vér
glata henni gersamlega og gefa oss á
veM sjóOfgæzku og ábata.
Saga Rússlands frá síðustu öldum
sýnir glöggt, að ástandið hefði get-
að orðið ósambærilega miklu mann-
iegra og heilbrigðara ef kirkjan
hefði ekki látið af hendi sjáifstæði
Íitt og þjóðin hefði hlýtt á rödd
hennar eins og t.d. í Póilandi. Ham-
ingjan góða! Hve lengi hefur það
ekki verið á annan veg hér!
Vér erum að glata, og höfum þeg-
ar glatað þessu bjarta kristna sið-
gæðisviðhorfi, sem gildismat vort,
iifnaðarhættir, iífsskoðun, þjóðsaga
og öreiginn hafa byggt á um þúsund-
ir ára. Vér erum að glata siðustu
sporum og táknum kristinnar þjóðar.
— Er hugsanlegt, að þetta sé ekki
höfuðélhyggjuefni patríarka Rúss-
lands?
Rússneska kirkjan er full vand-
lætingar vegna meinsemda í hinum
fjarlægustu álfum Aifriku og Asíu,
en varðandi meinsemdir heimalands
ins? — engin vandttæting — aldrei!
Hvers vegna er boðskapur sá, sem
vér fáum frá kennidóminum svo
hefðbundinn og sviplaus? Hvers
vegna eru öll skrif kirkjunnar svo
sjóQ'fiumgJöð eins og þau væru birt
hinnd kristmustu þjóð? Á ári, sem fullt
er af grimmdarverkum kemur hver
meinleysisboðskapurinn eftir annan
frá kirkjunni. Er þörfin fyrir svona
boðskap ekki senn á enda? Bráðum
er enginn eftir, sem hann á erindi
við. Hjörðin mun hverfa að undan-
tekinni „biskupsstofu" patriarkans.
Nærri sjö ár eru liðin síðan tveir
heiðarlegir prestar, Yakúnin og
Eshliman, rituðu sitt íræga bréf til
fyrirrennara yðar, þar sem þeir
sönnuðu með persónulegri fórn, að
hinn hreini logi kristinnar trúar
hefur enn ekki slokknað í
iandi voru. Þeir lýstu á skíran og
sannfærandi hátt hinni fríviljugu
innri þrælslund kirkjunnar sem
komin er að sjáiftortíminigu ogþeitr
báðu um, að þeim yrði bent á allt
það, sem kynni að vera rangskilið
hjá þeim. Enginn úr kennimannafor-
ystunni tók að sér að hrekja þá.
Hvert orð þeirra var satt. Og hvem-
ig var bréfi þeirra svarað? — Á
mjög einfaldan og ruddalegan hátt,
— þeim var blátt áfram bannað að
messa — settir af. — Og fram á þenn-
an dag hafið þér ekki leiðrétt þetta.
Hinu hrollvekjandi bréfi frá tólf
trúiuðum i Uyatka hefur heldur ekki
verið svarað, en þeir voru beittir
þvingunum. Og eini djarfi erkibisk-
upinn, Yermogen í Kaluga, er enn
einanigraður í kiaustri. Það var
hann sem bannaði að loka kirkjum
sinum og að brenna helgimyndir og
bækur, en það hafði fram til 1964
verið frægðarverk úrkynjaðra hat-
ursfullra guðleysingja í öðrum bisk-
upsdæmum.
Nú eru senn liðin sjö ár, síðan
allt þetta var sagt upphátt, en —
hvað hefur breytzt? — Fyrir hverja
eina starfandi kirkju hafa tuttugu
verið eyðilagðar eða óbætanlega for-
djarfaðar og aðrar tuttugu faiiið í
vanhirðtu eð vanhelg.un. Er til ógeðs-
legri sýn, en þessar beinagrindur,
aðsetur fugia og prangara?
Hve mörig þét.tbýli eru tíl i þessu
landi, þar sem næsta kirkja er ekki
nær en í eitt til tvö hundruð km
fjarlægð? Og norðurland vort —
þetta aldagamia heimkynni rúss-
nesks anda og e.t.v. öruggasta fram
tíðarvon — eir algerlega kirkjulaust.
Sérhver tiiraun af hálfu áhuga-
manna kirkjunnar, gefenda og vel-
unnara til að endurreisa hina
minnstu kirkju er ónýtt af hinum
einhliða lögum svonefnds aðskilnað-
ar rikis og kirkju. Vér dirfumst ekki
einu sinni að spyrja um samhring-
ingu kirkjuklukkna. Hvers vegna er
Rússland svipt sinni fornu prýði
sinini feguristu rödd? Hvemig get-
um vér talað um kirkjur? Það eru
ekki einu sinni til guðspjallabækur,
þær eru færðar oss frá útlöndum,
eins og prédlikarar vorir fónu áður
með þær til Indigirka.
Þetta er sjöunda árið. — Og hef-
ur kirkjan tekið afstöðu tii nokk-
ure? Öll stjórn kirkjunnar, útnefn-
ing presta og biskupa (þar með tal-
ið guðiastandi kirkjumanna, sem efla
háðung kirkjunnar og tortímingu) —
öllu þessu er ráðstafað í leyndum af
trúmálaráðuneytinu.
Kirkja, sem stjómað er af einræð-
isvaldi guðieysingja er sjón sem
ekki hefur áður sézt í tvö þúsund
ár. Fjármál kirkjunnar eru í umsjón
þeirra og einnig meðferð þeirra smá-
skildinga, sem fram eru lagðir af
kærieikshöndum. Fimm miiijónir
rúbina eru gefnar i aukasjóði af ör-
iátum eiskendum hennar. En þegar
búið er að reka aila beiningamenn
frá dyrum, eru samt engir peningar
til að gera við þakleka hinnar
minnstu sóknarkirkju. Prestar eru
valdalausir í sínum eigin söfnuði. Að
eins er þeim enn leyft að messa, þó
þvi aðeins að það sé I þeirra eigin
sóknarkirkju. Ef þeir vilja vitja
sjúkra eða fara út í kirkjugarð verða
þeir að fá leyfi sveitar- eða bæjar-
stjómar.
Hvers konar röksemda.færslu
þarf að beita til að sannfæra sjálf-
an sig um, að stöðugt niðurrif kirkj-
unnar, bæði innra og ytra, af hálfu
guðleysingja, sé bezta aðferðin tíl að
varðveita hana? Varðveita hana fyr
ir hverjum? Sjáifsagt ekki Kristi. —
Varðveita hana með hvaða ráðum?
— Falsi? Sé falsi beitt, hvaða hend-
ur eiga þá að þjóna sakramentinu ?
He'Jgasti stjórnari kirkjunnar! Fyr
irlítið ekki alveg mitt litilmótiega
neyðaróp! Sennilega heyrið þér ekki
þessu iíkt ailtaf á sjö ára fresti. —
Vér skulum ekki vera í övissu. Vér
megum vera vissir um, að í augum
æðsta prests rússnesku kirkjunnar
er veraidlegt vald æðra hinu himn-
eska, jarðnesk ábyrgð áhættumeiri
en ábyrgð fyrir Guði.
Blekkjum ekki fólkið — og því
sáður sjáJfa oss, en vér biðjum, með
því að ætla ytri f jötra sterkari anda
vorum.
Lífið var engu auðveidara i byrj-
un kristninnar en það er nú, samt
lifði hún og blómstraði og visaði oss
veginn — veg fórnarinnar. Sá, sem
sviptur er öllu efnislegu valdi, er
samt á/vallt sigureæM í fórnimnd. Pfisl-
arvætti það, sem var sæmd fyrstu
aldar, hafa bæði prestar og aðrir trú-
aðir þolað í vorri samtíð. Þá var
þeim kastað fyrir ljóin, en nú mfitssir
maðtur aðeins veilfiðan sina.
Á þessum dögum (föstutímanum),
þegar krossimn er fluttur fram i
miðja kirkjiu, og þér krjúpið fyrir
hionum, þá skuluð þér spyrja Drott-
in: Hvaðá annan tíligamg (en fóm-
ina) þjónusta yðar geti haft, fyrir
fcristna þjóð, sem glatað hefu-r kristn
um anda og misst hið kristna yfir-
bragð.
ISt?IUá«4l
Sundbolir og bikini
frá Marks & Spencer.
— Pylsuvagnar
Framhald af bls. 3
annare staðar einungis fenig-
ið afgreitt smurt brauð, gos
og vln. Halldór S. Gröndaí,
veitingamaður, saigði: „Þetta
er hálf ömiurlegt. Hér er nóg
af viðskiptavinum, nóg af hrá
efni, nóg af starfsfólki. Það
vantar bara nokkra kokka til
þess að við getum selt fólk-
inu heitan mat. Annare er
það hálif kyndugt að hvoru.gur
þeirra ráðherranna, sem um
þessi mái fjalla, skuli vera á
)andinu þegar fyrirsjáanlegt
var hivað myndi gerast."
Nofckrir smærri matsöiu-
staðir voru opnir í gær, þar
sem eiigendiumir sáu um elda
mennskuna. í Sælkeranum við
Hafnaretræti hittuim við fyrir
Hauk Hjaltasoni, veitiniga-
mann. „Það er nóig að gera
i dag, enda er þetta líklega
eini staðurinn i miðbænum,
sem hefuir opið núna,“ sa.gði
Haufcur. „Réttur dagsins
'kfláraðitst t.d. upp á stu'ttri
stundu, og í allan dag hefur
stóra pannan verið glóandi
undir hamboriguruim oig öðru
sflíiku.“
Þá hiöfðum við einnig sam-
band við Steikhúisið í Lækj-
argötu, og Austurbarinn, og
höifðu eigendurnir þar svip-
aða söigu að segja og Hauk-
ur í Sæikeranum.
— Brjóstmynd
Framhald af 'bls. 3
iig má teljast ldkiliegit, að færrl
mundu sjá mundna í húisinu
sfláMu en i Þjóðmdnflasafndnu.
Margiir .góðir oig mœiídr memm,
sem ég hef reett þetta máfl við,
hafa talið hieppileigra að hada
miunima til sýnis í minnimgar-
herborgi í Þjóðminjasaifmdnu em
í húsinu í Þimigholitssitrætí. Ég
vonaði í lemgstu löig, að rniki eða
bong vildu taka við húsinu með
innanstokksmunum og gera það
að minningaríhúsi, edns og gert
heflur verið á Akuirey ri. Ég var
eðflilega mjög vonsvikinn þegar
útiséð var um að þetta tækfisit
ekki. Em eiíUr því sem ég hef
hugsað meira um þetta máfl, hef
ég sammfærzt beitur um að ömuigg-
ast sé og heppiilegasí, að mum-
irnir verðd vairðvedttdr í Þjóð-
mimjasafnitnu. Það má einmdg
gieta þess, að Þomsiteinm Erfldmigs-
son hafði aðedms búdð tæp 4 átr í
þessu húsd er hamm flézit.
Það sern mér vdrðdst kamnski
eimma sángnætdlegiast i þessu máfli
er að eflcki virðdsit miedtt úitfllit fyr-
iír að 'húsrúm venði í Þjóðmimija-
saÆndmu í mádnmd framtíð, svo að
hægt verði að fcoma mumum
fyrdr í mdmnimigarherhengi þar. —
Mér er sagt, að byggjia þumfi hús
yifir Lisitasafm rilkitedms og þá
fyrst mund verða hægt að fá um-
rætt herbengi til atfmota. Og sjáltf-
ur er ég farinn að efast um að
flötfia. þá stumd, a. m. k. bóflar ekk-
ent á þvi ernm.
Til þess að auðvelda uppseitm-
ingu og fyrdirkiomuiaig imran-
anma í hinu fyrirhugaða mimmimg
airherbengi, tók dr. Þorstedmm
Sæmiumdssom. systureomur mimn,
nokkrar myndir inmd í skmifsitofiu
Þorsiteims Eriimigssonao- i Þdmg-
hoflittetmæiti 33 og verða þaar varð-
vedittar í þedm t ilgangii.
Fatapressa
Óskum eftir að kaupa nýja eða notaða presso
Upplýsingar í síma 82222.
Til leigu
3ja herbergja íbúð í fjötbýlishúsi við Álfaskeið í Hafnarfirði er
trl leigu í e'rtt ár frá 15. ágúst nk. tbúðin verður leigð meö
húsgöngum.
Tilboð, merkt: „EITT AR — 1225" sendist Morgunblaðinu.
Öxulstál
fyrirliggjandi Verö hagstætt.
LANDSSMIÐJAN,
Sínrii 20680.