Morgunblaðið - 09.06.1972, Page 10
10
MORGWNBL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚNX 1972
Festi auglý s/r
Sundskýlur
Bikini
Sundskýlur
Heildsölubirgðir
FESTI HF. \
sítnar 10550 - - 10590
RAKARASTOFUR
OPNAR
Eftirtaldar rakarastofur verða opnar
á laugardögum í sumar.
Rakarastofan Kirkjutorgi 6.
— Hafnarstræti 8.
— Háaleitisbraut Miðbæ.
— Efstasundi 33.
— Hólmgarði 34.
— Álfhólsvegi 7, Kópavogi.
íbúð til leigu
Ný 4ra herb. íbúð 115 ferm tii leigu nú þegar í Kópavogi.
Tiiboð er tilgreini nafn, heimifisfang og síma sendist fyrir
þriðjudagskvöld 13 júní merkt. „1233''.
Sumarbústaður
Til sölu vandað sumarhús, ásamt 1 hektara af fallegu landi
t Grímsnesinu.
Tilboð merkt: „Veðurblíða — 1240", sendist afgr. Morgun-
blaðsins fyrir 15. júní.
Innilegar þakkir til ættingja minna og allra þeirra, sem glöddu
mig með heimsóknum, blómum, skeytum og gjöfum á sjötugs-
afmælinu 18. maí sl. og gjörðu mér daginn ógleymanlegan.
Lifið ölf heil!
Geir Sigurðsson,
irafetli.
Takið eftir
Tökum upp í dag margeftirspurðu fíleruðu dúkana 12 manna
ásamt fleiri stærðum. Einnig er nýkomið úrval af áteiknuðum
puntuhandklæðum, koddaverum og áteiknuðum striga fyrir
aladínnálar og margt fleira.
_ G. J. búðtn, Hrísateig 47.
Veiðimenn
Veiðileyfi, lax og silung við allra hæfi.
Af sérstökum ástæðum (vegna forfalla) eru
nokkrar stangir lausar í Norðurá og Grímsá,
síðustu dagana í júní (rétt fyrir komutíma
qrlendra veiðimanna).
Skrifstofan er opin daglega f,rá kl. 2—7, og
á morgun laugardag kl. 10—1.
STANGAVEIÐIFÉLAG REYKJAVÍKUR
Háaleitisbraut 68, símar 19525 og 86050.
Frá Samvinnu-
skólanum Bifröst
Samvinnuskólinn Bifröst er þegar fulfsetinn næsta skólaár
veturinn 1972 — 1973. Vegna míkils fjölda umsókna á síðasta
sumri var talið rétt að gefa þá einnig kost á skólavist ár
fyrirfram. — Þeim sem hug hafa á skólavist í Samvinnuskól-
anum gefst kostur á að sækja um skólann veturinn 1973 —
1974 og tryggja sér inngöngu. Nýjar umsóknir svo og endur-
nýjun fyrri umsókna skal hafa borizt skrifstofu skólans að
Ármúla 3 í Reykjavík fyrir 1. október i haust, en í október-
mánuði verður heimild veitt fyrir inngöngu í skólann veturinn
1973 — 1974.
SKÓLASTJÓRI.
Laxó í Lnxórdal S-Þing.
Tryggið yður tímanlega veiðileyfí í góða silungsveiði í einni
fegurstu veiðiá landsins.
Skóiaslit
að Reykjum
HÉRAÐSSKÓL.ANUM að Reykj-
um var slitið þriðjudagrinn 39.
maá sl. Ails voru í skólanunt
145 nemendur í sex bekkjar-
deiidum.
Átján ní.<mendur tókiu gajgn-
fræðapröf og hiliaut haasta eiinik-
uinn Hedga Jónisdóttir, Hvaimms-
tangia, 7,97. 35 gengu undír liaindis-
práf og hlaut hsesita eiinikiumt
Jáharmes Sno'rrasan, Hvaimimis •
tainiga, 8,33. Hæsta einlcunin yfiir
slkáliainin hlsiut Stefán Gtsiason,
Gröf, Stranda.sýslu, niem. í 2. b.
I. ágsetis etatounin 9,00.
Sjö laistii- toennarair störfiuáu
viið skólann atnk skólastjöra og
tveir stundiaitoeniniairair.
— Kýpur
Framhald af bls. 1.
eskra Kýpurbúa legið niðri frá
þvi í september í fyrra.
Waildheim var viðistiaddur á
fyrsta fundinum í diag, en hélit
síðan til Amtoara, þair sem hanin
ræðiir við tyrknesto yfiirvöld. Það
an heldiuir hamn svo til Aþenu tiii
sams toonar viðræðna við grístou
stjómtaa.
Fullltrúar á K ý pur f undimuim
eru þeiir Glafcos Clerides fiuMitrúi
gristoumælandi manina, Raou-f
Dentotash full'brúi tyrkneska
þjóðarbrotsinis, tveiiir þjóðiréttair-
firæðtagar, sem eru fiuMtrúair
Griltoklands og Tyrtolands, og svo
fastafuilltrúar SÞ á Kýpur. Sant-
eiiniuðu þjóðinnar bafia haft 3.500
miainna gæzl'ulið frá híiu aðildiar-
ríikjum á Kýpur undanifiairm átita
ár till að koma í veg fyrir alvar-
lega áretostra milli þjóðarbrot-
ainna, og hefur kostnaðuir við
gæzfliuldðið valdið sarratötounium
miiitotam fjárhagserfiiðleiitouim.
— Flugrán
Framhald af bls. 1.
uim í Loradon að setja fiugbanm
á öll þau lönd, sem veita flug-
ræningjum hæli. Hefur samband
flugmanna skorað á Öryggisráð
Sameinuðu þjóðanma að halda
fund eigi síðar en 16. júní í því
akyni að koma í framkvæmd
virkum ráðstöfunum til þess að
htadra flugrán.
Alþjóðasamband flugmamna
varaði jafnframt við þvi, að ef
Sametauðu þjóðirnar létu undir
höfuð leggjast að gera neitt í
þessu máli, þá yrði flug um
allan heim stöðvað 19. júnií nito.
— Muskie
SÝRSTAKT TILBOÐ
Afsláttarplata vikunnar, „Music", Caro! King,
nú kr. 450,00, áður kr. 690,00.
TOP 10 L.P.
1. „Exile on Main Street", Rolling Stones
2. „Jeus Christ Superstar", Various Artists"
3. „Smokin", Humpble Pie
4. „Teaser and the Firecat". Cat Stevens
5. „Symphonies for the Seventies", Valdo
„Mozart in the Seventies", de los Rios
6. „Mardi Gras", Credence Clearwater Revival
7. „Don Quixote", Gordon Lightfoot
8. „American Pie", Don McLean
9.9. „After the Gold Rush". Neil Young
10. „The Pink Mice in action", Pink Mice
11. „Oliver", Orginal sound track
12. „Hellbound Train", Savoy Brown
13. „The Concert for Bangía Desh.
jódfœrahús Reyhjauihur <t
Laugauegi 96 simi: I 36 56
Gisting á sumarhótelinu að Laugum eða skipulögðum tjald-
stæðum með hreinlætisaðstöðu á fögrum stað við ána.
Nánari upplýsingar og veiðiíeyfi fást hjá:
VEIÐIVAL, Reykjavík, sími 20485,
BÍLALEIGU AKUREYRAR, sími 11515,
ÞÓRÐI PÉTURSSYNI Húsavík, sími 41162.
Úfboð
Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar
óskar eftir tilboðum í smíði og uppsetningu á:
1. Skápum.
2. Eldhúsinnréttingum
í 200 íbúðir í Breiðholti III suður.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu F. B.
Lágmúla 9 föstudaginn 9. júní ’72 gegn 2000
kr. skilatryggingu.
Framhald af bls. 1.
við framboð sitt og gæfi jafn-
framt kjörmönnum sínum fyr-
irmæli um að styðja McGov-
ern. Er því haldið fram, að
Muskie lýsi þessu yfir á morg-
un, föstudag, þegar hann flyt-
ur ræðu í blaðamannaklúbbn-
um í Washington.
Helzti keppinautur McGov-
ems er enn Hubert Hump-
hrey, og er hann ekki af baki
dottinn þótt illa hafi geng-
ið á þriðjudag. Hann fór frá
Ix)s Angeles í gærkvöldi til
Washington til að halda bar-
áttunni áfram, og við brott-
förtaa sagði hann við frétta-
menn, að ekki væri með öllu
útiliokað að hann féllist á að
fara i forsetaframboð með
George Wallace sem varafor-
setaefni.
George Wallace, sem hefur
legið rúmfastur undanfarrtar
þrjár vikur eftir að tilraun
var gerð til að ráSa hann áf
dögum, hefuir liítið getað haft
sig í frammi i toosntagabarátt-
unni. Talismaður hans sagðí
þó í dag, að Wallace væri alls
etoki úr ieik, heidur þvert á
móti. væri hann ákveðinn í
að mæta á floktosþinginu I
Miami Beaoh dagana 10.-—13.
jú)H. Sagði talsmaðuirinn að
enginn þyrfti að efast um að
filoktosiþtagið yrði að tatoa til-
lit tH óska Walace.