Morgunblaðið - 09.06.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 09.06.1972, Blaðsíða 22
t 22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1972 s Minning; Guðmundur Jóhannesson í DAG verður lagður til hinztul Hann var fæddur 10. marz 19041 harmes var bróðir Mariusar hvfldar í Fossvogsklrkjugarði á Kvíanesi í Súgandafirði. For- Guðmundssonar föður Jóns Guðmundur Jóhannesson frá eldrar hans vðru Jóhannes Guð- Maríussonar bankastjóra og Súgandáfirði. I mundsson, bóndi á Kvíanesi. Jó-lþeirra systkina, og konu hans Guðrúnar Jónsdóttur, dóttur Jóns Jónssónar sjómanns og Sigríðar Jónsdóttur, er síðar giftist Jóhannesi Albertssyni, föðurafa minum. Guðrún var mikil hannyrðakona og vann margt fallegt úr íslenzkri ull. Guðmundur ólst upp á Kvía- nesi meðal þriggja systra, sem allar voru eldri en hanm, bróður átti hartn, sem var yngri og ajúkl- ingur frá fæðingu. Öll komust þau syst'kin til fullorðinsára, en eru nú látin nema elzta systirin Albertína, sem er að verða áttræð og býr á Súgandafirði. Guðmundur gekk í barnaskóla á Suðureyri. Honum sóttist námið vel, enda greindur og áhugasamur við nám. Um annað nám vair ekki að ræða á þeim ár- um, þótt áhuginm væri fyrir hendi vegna fjárskorts og ann- arra aðstæðna. Síðar fór Guð- mundur í Iðnskólann í Reykja- vík eftir að hamm fluttist þamgað og lærði múraraiðn, þá fimm- tugur að aldri. Þá fylgdist hanm einnig með í Bréfaskóla S.Í.S. til þess að auka þekkingu sína. Haustið 1921 brugðu foreldrar hans búi vegna heilsubrests föð- ur hans og fluttu að Suðureyri, en Jóhanmes dó daginm fyrir Þorláksmessu það ár. Þá var Guðmundur aðeins 17 ára, en gerðist þá fyrirvinna móður sinm- ar og systkina, sem eftir voru í heimahúsum. Tvær systur hans voru þá giftar. Guðmundur stundaði alla al- genga vinmu, mest þó sjóróðra og þótti liðtækur vel, enda ham- hleypa við vinmu og kom sér hvarvetna vel. Guðmundur var félagslyndur og tók mikimn þátt í félagsmál- um. Félagslíf var mikið í Súg- andafirði á þeim árum, er hann var þar, og lagði hann drjúgan skerf til þeirra. Guðmundur var íþróttamaður góður á sínum ynigri árum. Hanm var í stjóm verkalýðs- og sjó- mannafélagsims og sat á Alþýðu- saimbandsþingi, starfaði mikið að bindindismálum og var einm af máttarstólpum leikfélagsins á staðnum og lék í mörgum leik- ritum, sem þá voru flutt og gerði sínum hlutverkum góð skil. Hann var hvatamaður að atofnun Súgfirðingafélagsins í Reykjavík og fyrsti formaður þess og sat lengi í stjórn þess. Haain var ljóðelskur og söngmað- ur góður og hafði gaman af söng. Árið 1938 deyr móðir hans, sem hann hafði búið með og reyndist hirun bezti sonur. Árið 1940 kom til hans Sigrún Sigurðardóttir ættuð frá Dýra- T Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og útför ÞURÍÐAR SKÚLADÚTTUR THORARENSEN, er andaðist þann 10. mai sl. Guðrún Hauksdóttir, Eiríkur Bjarnason, Skúli Hauksson, Elsa Pétursdóttir, Vigdís Hauksdóttir, Hilmar Baldursson, Haukur Hauksson, Vigdis Thorarensen. Alúðarþakkir færum við öllum þeim, er sýndu okkur samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför JÓNS INGIBERGS GUÐJÓNSSONAR. Sérstakar þakkir færum við forráðamönnum Bjömsbakarís og söngfólki Filadelfíukórsins. Kristín Guðbjörg Guðmundsdóttir, Guðmundur Jónsson. Guðrún Jóhannesdóttir, Guðjón Már Jónsson, Ema Vilbergsdóttir og barnabörn. t Móðir okkar, Sólveig Ingvarsdóttir, frá Stykkishólml, Hátúni 45, lézt fimmtudagirm 8. júní. Börnin. t Hugheilar þakkir fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu, Láru Sturludóttur frá Vestmannaeyjum, Birkimei 10A, R. Guðrún Þorgeirsdóttir, Riehard Þorgeirsson, Perla Þorgeirsdóttir, Sturla Þorgeirsson, tengdabörn og barnabörn. Faðir okkar, EMIL BJÖRNSSON. fyrrv. sýsluskrifari og stjórnarráðsfulitrúi, andaðist 7. júní í Borgarspítalanum. Ingvar Emilsson, Hulda Emilsdóttir, Bryndís Emilsdóttir, Bjöm Emilsson. Ástkær eiginmaður minn, SIGURÐUR PÉTURSSON, útgerðarmaður, Stigahlíð 43, Reykjavík, lézt í Borgarspítalanum, Reykjavík, 8. þ. m. Jarðarförin verður auglýst siðar. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna og barna- barna. Ina Jensen. Útför eiginmanns míns, föður okkar, afa, sonar míns og bróður. JÓNS HALLDÓRS KRISTINSSONAR, verkstjóra, Klapparstig 10, Ytri-Njarðvík, fer fram frá Fossvogskirkju, laugardaginn 10. júní, kl. 10.30 f. h. Blóm eru vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vildu minn- ast hins látna, er bent á Krabbameinsfélag Islands. Karlotta Kristinsson, böm og bamaböm, Einbjörg Einarsdóttir, Dóra Kristinsson, Pálmi Kristinsson, Einar Kristinsson, Kristján Kristinsson, Kristinn Kristinsson, Sigurður Kristinsson. Klara Kristinsdóttir. Við þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför dóttur okkar og systur, ÖNNU SIGRÚNAR ÓLAFSDÓTTUR, Túngötu 9, Siglufirði. Sigurbjörg, Ólafur B. Gíslason og dætur. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andfát og jarðarför HENRIETTU GISSURARDÓTTUR. Sömuleiðis þökkum við öllum þeim, sem hafa heiðrað minn- ingu hennar. Aðstandendur. firði og bjuggu þau á Suðureyri til ársins 1949, er þau fluttust til Reykjavíkur og áttu heima á Hrísateig 3. Sigrún var þá farin á heilsu og þurfti á læknishjálp að halda. Reyndist Guðmundur henni mjög vel í veikindum henn- ar. Guðmundur mat Sigrúnu mikils að verðleikum, en hún dó 10. jan. 1953. Sólveigu dóttur Sigrúnar var hann sem bezti fað- ir, enda leit hún á hanin sem sinm fósturföður. Dætur Sólveigar sakna Guðmundar nú og þakka honum ástríki hans. Guðmimdur var barngóður og átti gott með að koma börtmum að sér. Himn 23. okt. 1959 kvæntist hamn eftirlifamdi konu sinini, Rósu Ólafsdóttux frá Vík í Mýr- dal hinná ágætustu komu. Hún átti eina dóttur, Maríu Kjartans- dóttur, sem var á 7. áxi og hefir verið honum eins og bezta dóttir. Nú síðari ár eftir að Guð- mundur vann með mér að bygg- imgu. á mínu húsi hafa samakipti verið mikil milii okkar heimila og alltaf svo gott að koma til þeirra. Samþúð þeiæra hjóna var eins og bezt verður á kosið. Guðmundur veiktist snögglega í október sJ. og hefir líf hana hangið á veikum þræði síðan, þótt stundum hafi litið þannig út, að til bata horfði. Eigimkona hans og stjúpdætur hafa veitt honum þá hjúikrun sem bezt þær gátu. Guðmundur andaðist 1. júní s.I. Kæri frændi, þessar líniur, sem eru hinzta kveðja okkar hjóin- aruna og Helgu litlu, sem þú varst svo góður, með þakklæti fyrir aflt sem þú hefir gert fyrir okkur. Við þökkum eimnág margar ánægjulegar stundir á heimili ykkar Rósu og söknum þess að sjá þig ekki lemgur á meðal okk- ar, en sárastur er missir konu þinmar, stjúpdætra og systur. Þeim og öllurn vinum og frænd- um votta ég samúð míma. Blessuð sé minnáng hans. Árni Örnólfsson. TIL SÖLU - TIL SÖLU 2ja herb. íbúð í Hraunbæ. 3ja herb. í Austurbæ, gott verð. RAÐHÚS I MOSFELLSSVEIT, afhent á því byggingarstigi sem þér óskið eftir. PARHÚS I SKERJAFIRÐI, rúmlega fokh. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, AUSTURSTRÆTI 12, símar 20424—14120, heima 85798.. 2ju-3ja herbergja íbúð óshast til leigu fyrir 2 erlendar stúlkux. Há leiga í boði. Góð umgengni. Upplýsingar í síma 16767 og heimasími 35993 næstu daga. Nýkomiö leðurtöskur og rús- skinnstöskur. Úrval af hvítum töskum. Ennfremur mkiið úrval af mjög ódýr- um hliðartöskum í mörgum litum. TOSKU & HANZKABUÐIN . VID SKÓLAVÖRÐUSTlG - SlM115814. Hið heimsfræga spánska postulín LLadro er komið aftur. Mjög falleg gjöf handa nýstúdentum. Gleðjið augað. — Lítið í gluggann. BLÓMAGLUGGINN, Laugavegi 30 — Sími 16525.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.