Morgunblaðið - 09.06.1972, Side 24
/
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚNl 1972
fclk
í
fréttum
HAUSTTIZKAN
f NEW YORK KYNNT
Ýmis tízlkuíhús í New York
!haía þegar kynint haust- og
vetrartízku sina og við sjáum
hér tvö sýni.shom. Stúlkan á
myndinni til vinstri er í buxna-
★
dressi, sem stöðugt heldur vin-
sældavelli. Efnið er úr ull, mikil
vídd í jakkanutm og axiasvipur
skemimtilegur. Stúlkan til hægri
er í „skotavesti“ fóðruðu og
með ermum úr uil. Veita má at-
hyglá stígvélunuim, sem eru all
nýstárleg.
ERU JAPANSKIR HRYÐJU-
VERKAMENN ÞJÁLFAÐIR
I LÍBANON?
Síðan japÖTisku sjálfsmorðs-
hermeininiinnir þir'ír frömdu
fjöldamorðin á Lyddaflugvelli
við Ted Aviv hefur mjög verið
talað um að umfangsmálkil þjálf-
uin japaimskira öfgasdnna, sem
vildu vinina gegn Israel fari
fram í ýmsum Arabalöindum.
Þessi unga japanska stúlka er
hj úkr uniarkona og vinnur í
Beiirut. Hún hefur skýrt frá því
að húin sé félagi í þekri öfga-
hreyfiingu, sem verldm vann, en
hún hefur ekki veráð fáamleg að
tjá sig um, hvoirt hún gangist
undir viiðlilka þjálfun.
Mariko Naka.no
Simon Ramo þekkt.ur bandariskur vísindamaður, Halla Linker og
Peter Graves, leikari í sjónvarpsmyndaflokknum „Mission Im-
posBi ble.“
STÖÐUGAR VINSÆLDIR
LINKERÞÁTTANNA
Hjónin Hal og Hallla Linker
eru fsletndintgucm kunn, enda
þótt aðedns fáir sjónvarpeþættir
þeiirra hafi sézt í íslenzíka sjón-
varpinu. Nú berast þær fregtnir
að þáttur þeinra „Þrjú vegabréf
til ævintýnamnia" sem stundum
hefur verið kaiiaður „Undur
veraldar" hafi fenigið sérstaka
viðuúkennánigu og ákveðdð hafi
verið að að halda áfram geirð
nýrra þátta næstu tvö árim, svo
mdlkaar hafa vinsældir þáttarime
verið. Til að halda upp á þettia
héldu þau Linkerhjónin samr
kvæmd fyrir vini og veiumara
og ýmisa sem að þættimium hafa
unmið ásamt þeim og miymdán
sem hár fylgir með er tekim þar.
Varúðarráðstafanir á Keflavíkurflugvclli:
Málmleitartæki sett
upp í farþegasal
★
UNGINN VÓ 40 KÍLÓ
Flóðhryssan Bubbles, sem
býr í dýragarðinum í Laguana-
hæðum i Kaiiforniu hugar hér
stolt að afkvæmi sánu, ný-
komnu í heiminn. Það hefur
hlotið nafnið Sudsey og vó 40
kg.
HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders oz Alden McWiIliams
( NOW...DONT
SET THE
WRONS IDEA,
LEEROV/ITHINK
VOU'RE VERY
. SWEET...BUT...
MISS.-I MEAN..
HAPpy/...y...you
KISSED ME'/
A^HÍPs/luajuí,
I EA5
I ^-/3
BUT I'M JUST A KID \
AND A POOR KID T'BOOT/
A euy NEEDS BIQ LOOT
TO COURT A GIRL LIKE YOU
NO.' BEFORE WE LEFT
TOWN,I...AH..I SOLO
SOMETHINS /...
SOMETHINS I
DIDN'T NEED
ANVMORE !
AND, AT THE REAR
OF THE BUS /
WHOOO... DOG6IES !
LOOK AT THAT BREAD/
WHAT DID yOU DO,PIC.
BUST A BANK ? _
Ungfrú . . . ég meina Happy, þú kysst-
Ir mig. Fáðu nú ekki rangar hugmyndir
Lee Key. luí ert reglulega sætur, en . . .
(2. mynd). En ég er bara krakki, og meira
að segja fátækur krakki. Maður þarf
mikla peninga til að fara á fjörurnar við
stúlku eins og þig. (3. mynd). H;e, það
er aldeilis fúlga. Hvað gerðir þú Pic.
Ræudirðu banka? Nei, áður en við fór-
um . . . seldi ég svolítið sem ég þurfti
ekkí á að halda lengur.