Morgunblaðið - 09.06.1972, Side 29

Morgunblaðið - 09.06.1972, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1972 29 FÖSTUDAGUR 9. iúni 7,00 Morgunútvarp VeÖurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10.10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikffmi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: — Siguröur Gunnarsson heldur áfram „Sögunni af Tóta og systkinum hans“ eftir Berit Brænne (19). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milii liöa. Tónleikar kl. 10,45: Itzhak Perl- man fiðluleikari og Sinfóniuhljóm sveit Lundúna leika Symphonie Es pagnole op. 21 eftir Lalo; André Previn stjórnar. Alfred Boskovsky og félagar í Vln aroktettinum leika Adagio fyrir klarínettu og strengjasveit eftir Wagner. Fréttir kl. 11,00. Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur Svítu eftir Dohnányi; Sir Malcolm Sargent stjórnar. Fílharmóníusveitin í Mílano leikur Litinn konsert í klassískum stil op. 3 eftir Dinu Lipatti; Carlo Felice Cillari stjórnar. Maria Tanase syngur þjóölög frá Rúmeniu. 12,00 Dagskráiit. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tiikynningar. Tónleikar. 13,00 Eftir hádegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar viö hlustendur. 14,30 SfÖdegissagan: „Einkalíf Napó- leons“ eftir Octave Aubry í þýðingu Magnúsar Magnússonar. I>óranna Gröndal les (12). 15,00 Fréttir. Tilkynningar. Lesin dagskrá næstu viku. 15,30 Miðdegistónleikar: Sönglög Victoria de los Angeles syngur lög eftir Federico Mompou og Joaquin Rodrigo. Jussi Björling syngur lög eftir sænsk tónskáld. 16,15 Veðurfregnir Létt lög 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17,30 ílr ferðaliók Þorvaids Thorodd sens Kristján Árnason les (8). 18.00 Fréttir á ensku Fréttir ki. 11,00. „I hágír“: Jökull Jakobsson bregð ur sér i ökuferö meö feröafóninn I skottinu. Síöan leika Art Tatum og Duke Ellington létt lög á píanó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. Tónleikar. 13,00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14,30 Stanz Árni Ólafur Lárusson og Jón Gauti Jónsson stjórna þætti um umferðarmál og kynna létt lög. 15,00 Fréttir 15,15 l^ugardagstónleikar: Frönsk tónlist a. t>rjár noktúrnur, „Skýjafar**, ,.HátíÖisdagur“ og „Hafgýgjur“ eftir Elebussy. Kvennakór og Suisse Romande hljómsveitin fiytja. Ernest Ansermet stjórnar. b. „Stúlkan frá Arles“ hljómsveit arsvita eftir Bizet. Fílharmoníusveit Berlínar leikur; Otto Strauss stjórnar. c. Balletttónlist úr óperunni ,,Faust“ eftir Gounod. óperuhljómsveitin i París leikur; Jean Fournet stjórnar. 16,15 Yeðurfregnir Á nótum æskunnar Pétur Steingrímsson og Andrea Jónsdóttir kynna nýjustu dægur- lögin. 17,00 Fréttir. Tónleikar. 17.30 fr ferðabók ÞorvaJd-* Thorodd- sens Kristján Árnason les t9). 18,00 Fréttir á ensku 18,10 Söngvar í léttum dúr Sven Bertil Taube syngur. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir Tilkyniniar. 19,30 Dagskrárstjóri í elna klukku- stund Jóhann Hafstein fyrrverandi for- sætisráöherra ræöur dagskránni. 20,30 Frá listahatið í Reykjavík: Jolin Williams gítarsnilliiigur frá Ástralíu leikur i Háskólabiói a. Dansar úr ,,Terpischore“ eftir Michael Praetorius. b. „Grafskrift á leiði Logy greifa“ eftir Sylvius Weiss. c. Svita nr. 4 i E-dúr eítir Johann Sebastian Bach. d. Partita frá 1963 eftir Stephen Dodgson. 21.20 Smásaga vikunnar: „Gamli maðurinn á balc við“ eftir Einar Kristjánssou frá Hermundarfelli. Hjalti Rögnvaldsson les. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Danslög. 23,55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 9. júnf 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Opin bók Mynd frá Sameinuðu þjóðunum, gerö i tilefni af „Ári bókarinnar 1972“. Rakin er saga bókarinnar, fjallað um stööu hennar I heimi nútímans og greint frá þróun prent listarinnar. Þýðandi og þulur Gylfi Gröndal. 20.50 Mandala Hljómsveitin Trúbrot flytui* frum- samin ljóð og lög. Einnig ræðir Geir Vilhjálmsson, sálfræðingur við þá félaga. Hljómsveitina skipa Gunnar Jök- ull Hákonarson, Gunnar Þórðar- son, Magnús Kjartansson og Rúnar Júlíusson. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Ironside Skömm er óhófs ævl Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.05 Erlend málefni Umsjónarmaður Jón H. Magnússon. 22.35 Dagskrárlok. Til sölu Taunus 12 M 1963 bíll í sérflokki. Verð og greiðsluskilmálar hagstætt, ef samið ar strax. Upp.ýsingar í síma 22677 á verzlunartíma. 18,10 Tónleikar. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19,30 Fréttaspegill 19,45 Við bókaskápinn Árni Gunnarsson fréttamaður stjórnar þættinum. 20,30 Frá listahátfð í Keykjavík: Sinfóiiíuhljómsveit Islands leikur í Laugardalsliöll. Stjórnandi: Karsten Andersen frá Björgvin. Einleikari: Yehudi Menuhin fiðlu- snilIingMr frá Lundúnum a. „Stiklur“, hljómsveitarverk eft ir Jón Nordal b. Fiölukonsert í D-dúr op. 61 eftir I-udwig van Beethoven. 21,15 Mazúrkar eftir ('hopin Henryk Sztompka leikur á píanó. 21,30 f'tvarpssagan: „Nótt f Blæng“ eftir Jón Dan Pétur Sumarliðason les (3). 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „(iömul saga“ eftir Kristínu Sigfnsdóttur Ólöf Jónsdóttir les (14). 22,35 Danslög i 300 ár; — annar þáttur Jón Gröndal kynair. 23,05 Á tólfta lfmanum Létt lög úr ýmsum áttum. 23.55 Fréttir í stuttn máll. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 10. Júní 7,00 Morgrunútvarp VeOurfreBnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi kl. 7,50. Morgunstund barnanna kl. 8,45: —• Sigurður Gunnarsson heldur áfram „Sögunni af Tóta og systkinum hans" eftir Berit Brænne (20). Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög leikin milli liða. Laugardagslög kl. 10,25, svo og orð sendingar írá umferðarráði. TÆKIFÆRISGJAFIR Fjölbreytt úrval borðlampa til tæki- færisgjafa. SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAND ALLT. LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL. LÍOS & ORKA Suöurlandsbraut 12 sími 84488 Málverkasýning Málverkasýning Jóns Baldvinssonar, að Ingólfsstræti 22, Rvík, er opin daglega frá kl. 14—22 til 12. júní. AMfflU 1DAG FÁUM VIÐ NÝJAR JERSEY SKYRTUR OG BAGGI BUXUR. KOMIÐ. SJÁIÐ OG SANNFÆRIST.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.