Morgunblaðið - 09.06.1972, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 09.06.1972, Qupperneq 31
MORGUNBLAÖIt), FÖSTUDAGURi 9; JÚNÍ 1972 31 * Menntaskóligin á Isafirdi: 97%stóðustpróf stóðust all’iir utan 2, en 2 eiga ó- lokið prófum. í ræðu skólaaneisfara, Jóns Baldviins H an'iniba Iss onar, kom fram m. a., að mæsta baust verð- ur tekin í motlkun ný heimavist, er hýsdr um 50 utanbæj arnem- endur. Heimavistiin er að því leyti rnteð nýju sniði, að memendur muau búa þar í smáum einimg- um, 6, 12 og 18 manna, og er hver einimg út af fyriir sig, með setustofu og eldunaraðstöðu. Gert er ráð fyrir um 50 nýjum memendum nsesta haust og verð- ur nemendafjöldinm þá orðinn milli 120 og 130 talsinB. Námstilhögun er á þá ieið, að upp úr 1. befkk gíretoast nemend- ur í tvö megto kjörsvið: félags- fræðakjörsvið og mumgireiina'kjör- svið, en það síðarnefnda greindst milli eðlisfræði- og náttúrufræði- línu. Samíkvæmit framkvæmdaáætl- un skólanis áttu í vor að "hefjast byggiíngarframlkvætm'dir við II. áfanga, þ. e. mötumeyti og við- bótarheimavi'Starrýimi. Norræna neytendamála- nefndin á fundi hér — aðalmálið neytendasjónarmið í löggjöf um verðlag og hringamyndanir I>átttaikendur á fundi norrænu nejdendaimálaiw’ií'ndarinnar í B eykjavík dagaina 7.—9. júni. ÓÐRU sbairfaári Mennitaskólana á Isafirði laiuk fimmitudagtain 1. jttaá sl. Aiils stunduðu 75 nem- enidur mám í skólanum á sL skóla- ári, í 1. og 2. bekk menntaskóla. 73 nem-endur gengu undir próf og „Hernámsand- stæðingar“ aftur á kreik „HERNÁMSANDSTÆÐINGAR“ miuiniu nlk. s'unmudag fara í mót- mælagömgu, frá Hafnarfirði til Reýkj a vílkuir. Safíniazt verður saman á Strandaötu í Hafnar- firði kl. 19.00, þar sem Gunn- laugur Ástgeirs-son mun gefa gönigumönimum andlegt veganesti. Á leiðinmd til höfuðfborgartanar mun svo verða áð við Kópavogs- bíó, þar sem göogumieinin fá m. a. taekLfaeri tdl að hlusta á gítar- spdil og söng. Þá ætla göngum'etnn að fara sem leið liggur urn Laugaveg og að Menntaskóianum vi@ Tjömtaa, þar sem þeir munu lotos halda útifund, sem hefst kl. 22.45. — Pundairst j óri verður formaður útvarpsráðg, Njörður P. Njarð- vik. — Verkfall Framhald af bls. 2 haft neitt við þetta að athuga. . Lokg sagði ráðuneytisstjór- tam, að hann teldi það ekki samræmiast íslenzkri gestrisni, að gestum, sem boðið hefði verið með lömgum fjrrirvara, væri efcki veiibtur matur. Þá hafði Mbl. samband við formann miatsveinafélagsins, Hallgrím Jóhannesson. Hall- grímiuir sagðd, að ekki hefðd uein álkvörðun verið tefcin um það, hvort félagið mymdi torefjast rannsótomar á þessu. 11. SÖNGMÓT Heklu, sambands norðlenzkra karlakóra verðnr haldið um næstu helgi 10. og 11. júní. Hefst mótið með sainsöng á Húsavík kl. 14,30. Þá verður samsöngur í Skjólbrekku í Mý- vatnssveit kl. 21,00. Á sunnudags morgun verður haldið til Austur lands og sungið í Valaskjálf á Egilsstöðum kl. 15,00. Þess má geta, að söngmót Heklu hafa aldrei áður farið fram utan Norðlendingafjórð- Listahátíð: Uppselt á vísnakvöld — og danska ballettinn MIÐASALA á Ligtahátíðiina geng ur vel, að sögin söliustjóra hátíð- airinmar. Uppselt er á visnakvöld Ase Kleveland og William Clau- son í Norræma húsimu í kvöld og fáiir miðar eiru eftir á tónleika Sirefón íuhljómsveitar fglands og fiðluieikarans Yehudi Menuhiins í Laugardalshöll í kvöld. Þá er uppselt á ballettsýn ingu með- Bmia komunglega danstoa balletts- ims í Þjóðleikhústau á laugardag. Á aðra ldði hátíðarininar miunu imiiíðae hafa selzt jafinit og þétt. í DAG lýkur 5 Reykjavík þriggja da-ga fundi norrænu neytemda- málainetfndarinnair, en liann sitja 25 fulltrúar, f jórir frá livflrju landi, amk rita,ra nefnd- airinna.r. Aðalmál ifundariins að þessai sinni eir að ræða neyt- endasjónarmið i löggjöf nm verðla-g og hringamyndanir, og var Ólafnr Björnsson, prófeiss- ungs. Það er því nokkur eftir- vænting hvernig íbúar Austurl. taka slíkri nýbreytni. Söngmót- inu lýkur svo með samsæti í Skjólbrekku á sunnudagskvöld. Alls taka 11 kórar þátt í þessa söngmóti, en þeir eru: Karlakór Bólstaðarlilíðar, söng stjórar Jón Tryggvason og Gest- ur Guðmundsson. Heimir í Skaga firði, söngstjóri Ámi Ingimund arson. Vísir á Siglufirði, söng- stjóri Geirharður Valtýsson. Karlakór Dalvikur, söngstjóri Gestur Hjörleifsson. Geysir á Ak ureyri, söngstjóri Philip Jenkins. Karlakór Akureyrar, söngstjóri Jón Hlöðver Áskelsson. Karlakór Reykdæla, söngstjóri Vladislav Vojta. Þrymur frá Húsavík, Vlad islav Vojta. Karlakór Mývatns- sveitar, söngatjóri séra örn Frið riksson. flver kór syngur fyrst tvö til þrjú sérlög. Þá syngur héraðskór Þingeyinga saman, þ.e. Þrymur, Karlakór Mývatnssveitar og Karlakór Reykdæla, undir stjórn Vladislav Vojta. Ennfremur leik ur Lúðrasveit Húsavíkur, undir stjórn Vojta. Síðast syngja svo allir kórarnir saman, sem eru á fjórða hundrað manns, Heklu- sönginn. Stjórn Heklu skipa nú: Þráinn Þórisson, Skútustöðum, formað ur. Meðstjórnendur Benedikt Jónsson og Jóhann Hermannss., Húsavik, Guðmundur Gunnars- son Laugum og Árni Jónsson, öndólfsstöðum. — Kristján- or, femginn til að haldá fraim- sögudrindi iim iþað imál aif hálfu íslendinga. Aufc Ól'afs fluttu erindi uim miállið þeir Þröstur Ótlafsson, haig fræðinigiur, G'uömiumdiur Ragn- arsson, fram'krvœmdastjóri Kaup mamnasamtakanma og Olavi Váyrymem, verðlaigisstjóri í f immsk a fél a gsmá'la ráðum ey t imu, em hamm er formaður fimnsku S'emd'imefnidariminar. Enigim álykt um um m/á/lið verður gerð á þessum fundi, em ákveðið hef- ur verið að halda umræðumni fram síB'air. Norraan'u neytendamál'amefnd- immi var komið á fót samkvæmt ályfc'tum Noirðuriandaráðs og hóflst starf.semi henmar 1958, en íslendimgair haifa tekið þártJt í störfium hennar frá 1962. Fuililtrúar Islandis eru nú Bjlörg- vim Guðm'umdissom, sfcrifstofu- stjðri í viðtefciptaráðumeytimu, Öttair Ymigvasom, form'aður Neyt endas.amtaikamma og Gíslá Gunn- arssom, ritstjóri Neytendablaðs- í TILEFNI Listahátíðar 1972 hef ur Háskólabíó ákveðið að taka til sýninga sem naestu mánudags- mynd pólska hrollvekju eftir einn fremsta leikstjóra Pólverja, Janusz Majewski. Pölskair kvifcmyndir haifa hlot- ið miifcið lof á Vesturlöndum fyr- ir ágæti siitt og pólsifci kviik- myndaisifcóliimm hefur þótt einn himn at:hygliisvM-ða.S'ti í kvik- mymdaheimmium síðustu árim, emda ýmsir mierkir lei'ksitjórar þaðam fcomnir. Miajewsikd fæddist árið 1931 og útsfcrifaðist úr kvik- myndaiSkólia pólsfca rifci.sins í Lodz teplega þritugur. Siðan heíur hanm unmið við allar teg- umidir fcvi'fcmynda — leitonar mymdliir og heiimL'Idaimyndta auto sjónvarpsanymda o.g yfirteiitt sem- ims, en varafiuDtrúi er Sigriður Hiaraldsdöttir, ráðunaiutur hjá Kvenfé'.agasaimbandi íslands. Nefndin hefur haldið fumdi til sfciiptís í höfuðborigunum á Norð uriömdiunum og hafa yfirieitt verið haldmir tveir fundir á ári. Hr þessi fundur sá 26. í röð'toni og sá annar, sem haldinn er í Re'ykjavílk, áðwr var hér fundur í júmií 1967. Næsti fundur verð- ur í Osló, þar sem nefindin hef- ur skiriflstiofiu. 'HliU'trverk nefndarinnar er að efla samstarf og samiræmtaigu á sviði neyzlurannsókna og neyt endafræðs‘I'U á N'orðiurHöndum' og jafnframt að gæta hags- mtuna neytenda. Á miili funda hennar starfa fjóra-r umdirne'find ir, sem fjalila uim: 1) þjónustu- imáil og haigsmuni neytenda i því sambandi, 2) neytenda- fræðlsl'u, einkum í skólum, 3) ílbúðarhúsnæði og umhverfi þess, og 4) kaupalöggjötf. Sig- ríður Haraidsdóttta á sæti í nefndinnd, sem fjallar um neyt- emdafræðslu', en að undiriagi þeinrar nefndar hefst um næstu mánaðamót þriggja ára rann- sókn á neytendaifræðislu í skól- urn og sæmsfcur uppeldisfræðttaig ur hefur verið ráðinn til að ur hann hamdriitin að þeim sjáltf- ur. Miajewsiki heifiur hlotið ýmis verðliaun fyrir fcviifcmyndir sínar, bæði hetona og enlendis. Myndiin sem Háisfcóliabíó sýnir á miámudag bör tLtillinn Lokis og er hún tveggja ára gömul. Maj- ewski sækir efni hennar í sögu eftir fsmnsika riithöfundinn Pros- per Memiimeé (1803—1870), sem Majewsfci vtaðaist raumar hafa miifcið dál'seti á, því að þetba er önnur sagan eftir Merimeé, sem hann gerir kviifcmjmd eftir. í báð uim er fjalllað um hjábrú og hindurviitni og er megtoi efnið í þessari mynd sú þjóðtrú að villi- dýr hafi getið börn með fcomumi. Lokis verðuir sýnd á öítoim sýn- irniguim Háskól'atoíós næsba máinu- daig en aðeiins jiennan etona dag. annasf þá rannsókn. Guðrún Jónsdóbtir, artoitekt, á sæti í nefndinmi, sem fjaliar um íbúð- arihúsnæði og umhverfi þéss. Á fundi norrænu neytenda- m'álanefndarinnar hefur m.a. verið áifcveðið að reyna að fá NorOurlandaráð til að efna tál ráðstefnu vorið 1973 um íbúð- arhúisnæðis- og umhverfisvamda máil I nýjum og gömlum ítoúð- arhverfium. Daginn áður en þessi fiundur hófst 6. júmii., var haldinn hér fundiur forstöðumanna þeirra stofnana á Norðurlöndium, sem annaist rannsófcnir á neyzl'U'VÖr- um. Aif hálfu íslands eiga Neyt- endasamtöfcin aðild að þessu samistarfi. Hiefur það nú verið fastmótað og ráðinn verktfraeð- inigur til að samræma og stj'órna samstairfta'u um vöru- og þjönustiurannsöknir. — Menuhin I'raaiilialci iaf tols. 17 heyra hann, í fyrra sinn í Beet hoven fiðlukonsertinum með Sinfóníuhljómsveit íslands 9. júni, og síðan með Ashkenazy á sónötukvöldi hinn 12. júní. Aufc mifcils tónleikahalds um viða veröld, stjórnar Menu hin tveimur tónlistarhátíðum. annarri i Bath á Englandi, en hinni í Saanen í Sviss. Á þess ura hátíðum leggur hann oft fiðluna til hliðar og stjómar hljómsveitum. Mörg helztu tónskáld nútímans hafa samið verk fyrir Menuhin, þar á meðal þeir Bartók, Berkeley, Bloch, Enescu, Vaughan Willi ams og William Walton. — E. Pá. — Ballettinn Framhald »,f bls. 17 syni, sagði hún — Ég dansaði lengi sóló með honum. Og þar sem hann hafði þá ekki kom- ið til Islands síðan hann var litill drengur, þá var þetta bæði heimsókn til landsires, afa hans og ballettleikför. Við fórum til Vestmannaeyja. Það var yndislegt. Ég sigldi á fiskibáti og margt skemmti- tegt féfck ég að reyna og sjá hér. Ég hlakka til að vera hér í nokkra daga aftur. Sjálf kvaðst Inger Sar.d dansa svolitið með flokknum. 1 honum eru ákaflega góðir dansarar. Hjá konunglega ballettinum eru 40 dansarar. Oft eru settir saman minni flokkar til að fara í .slíkar heimsóknir sem nú. Það voru aðgöngumiðar að dönsku ballettsýmngunum, sem fyrst seldust upp á Lista- hátíð í Reykjavík og vegna fjölda áskorana á að endur- taka sýninguna á mánudag kl. 3. — E. Pá. Söngmót Heklu — sambands nordlenzkra karlakóra Listahátíó: Lokis-pólsk hrollvekja sem mánudagsmynd

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.