Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.06.1972, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNl 1972 3 Sjaldan eða aldnei hafia jafn mangir fréttamenn, íslenzkir sem erflendir, beðið til einsk- is í eirau á Keflavík'urfflugvelli og i geermorgun. Þegar síðla nætur voru þeir teknir að tím ast euður á flugvöll, þvi að von var á ifyristu flugvéliinni au'Situr um haif fyrir kí. 6. Ail ir biðu spenntir, þegar flug- véiin nann upp að íliugstöðvar bygiginigunni. Dyr flluigvéiar- innar opnuðust, farþegarnir stxeymdu út — en eikki kom Bobby Fiseher. Siíðan kom önnur flugvéU og enn töku fréttamennimir sér stöðu með mundaðar mynda- vélar og tilbúin upptökiutæki en með sama árangri og áð- ur. Rétt fyrir kl. 9 komu tvær þotur Dotftieiða með íárra mimútna miHibili. — Nú 'hlýtur hann að vera með, var viðkvæðið. Myndavélam- ar vonu lá iofti og upptökutæk in sett i gang. Fréttamennim- ir þuistu út að báðum flugvél unum, þaðan sem farþegam- ir voru sem óðast að stóga út og í þeirra hópi m.a. fcunnir skákmeistarar og aðrir, sem Cheeter Fox (fyrir miðju) ásaint konu sinni (til vinstri á myndinni) og barni þeirra hjöna. John Collins (í hjólastól) við komuna til Keflavíkiurflugvallar i gær. Myndavélar á loft — upptökutækin í gang — en ekki kom Bobby Fischer í nánum tengsium standa við íyrirhugað einvigi. En afflt var unnið fyrir gýg. Skákmeistar inn mi'kli sást hvergi á meðal farþeganna. — Menn frá UPI-ifréttiastafunni ieituðu að Bobby Fisoher á Kennedyflug veffli 4 aMt gærkvöld, sagði einn Larry Evans af bandariskiu farþegunum i óspurðum fréttum. En allt kom fyrir ekki, þeir fundu hann hvergi, enda þótt vitað væri, að hann heifði pantað far með Pan American íiug- véd til Keflavikur. En það vora ekki ba ra fréttamenn, sem sátu uppi með sárt enni. Menn frá bandairísku upplýsinga. þjónustunni voru mættir á flugveiMimum og altalað var, að samkvæmt beiðni Fischens væru bæði flugvél og bifreið tilbúim ti] þess að forða hom- um frá ásókn fréttamamma. Átti að hafa verið fengið leyfi til þess að láta bifreiðina aka upp að flugvél þeirri, sem Fí.scher kæmi með, þamnig að hanm gæti stigið beimt inm í bifreiðima úr fiugvéidmmi, em síðarn yrði hoinum elkið að anmarri mimmi flugvéi, sem biði þarna á vellimuim og fflygi m.eð hiamn beint til Reykjavik ur. Eftir lendinguma þair yrði homum ekið í smatiri tii Loft- leiðahótelsins, emda ekki lanigt að fara. Glundroðinm var mii'kili á meðal fréttamanmamma, þegar Fischer kom ek’ki. Emginn skildi neitt i neinu, þvi að það álit var almenmit, að nú væri Fischer farinn að spi’liá fyrir sér tknans vegma, því að nú væiri eftir ailt of skammur tímii fyrir áskoramdamn til þess að aðlaga sig krimgum- stæðum hér. Memm biátt áfram viidu ekki trúa því, að Fiseher væri ekki væmtanieg- ur þá um áagitnm. Hvers kom- a.r getgátur voru á lofti, þeirra á meðal sú, a@ Fischer hefði farið aftur til Los A.ngélies og hygðist taka flugvél til Evrópu og koma þaðam til íslamds. Ef til viffl kæcmi hanm siðar um dagimm frá Lomdom eða Kaupmamma- höfn og kamnski frá Luxem- borg. Eln þrátt fyrir það að sjálf- an sfkáksnillin.gdnm vantaði, vom eimts og að framam grein- ir á meöal þarþeiga kunnir skákmeistanar og aðrir, sem i tengslum við eimvdgið eru. Og smeri fréttamaður Morg- unblaðsins sér að nokkrum þeima. TAUGASTRÍB GEGN SPASSKÝ — Ég tel, að Fiseher haldi uppi taugastriði gegn Spasský með þvi að koma svona seint, sagði bandaríski stórmeistar- inn Lamy Evans, er blaða- maður Morgurablaðsins tók hanm tali. — Fischer telur, að hanrn mumi hafa slæm áhrif á Spasský með þvi að koma á síðustu stundu. SJSkt trufli geðró hans. Þetta er að mánnsta kostí mdn skoðun. Evane kvaðst ekki hafa hitt Fischer að máild um nokkurt skeið, en ha.nn heflur um ára- biQ verið talinn einn af hefetu vinum Fischers og hefur m.a. verið aðstoðarmaður hans í einvdgjuim. Hamrn. sagðist ekki reiðubúinn til að segja neitt fyrir umi úrslit emvigisins, en þegar hann var spurður, hvort Fischer myindi yfir höf- uð mæta tiií leiks, svaraði hann: — Já, ég er santnfærð- ur um að Fischer kemur. Að- spurðúr sagðl Bvans, að Fischer myndi efcki hafa neinn aðstoðarmann með sér á eimvígið. I NmiiIHMNGl K GÖÐUR Chester Fox, sem hetfur tekið að sér dmeiídnigu mynda atf einviginu, kom einnig til Isdands frá New York í gær- morgun. Hann kvaðst vera þeiiTar skoðunar, að undir- búningur hér gemgi mjög vel undir það verkefni, sem hon- um væri ætiað. Þegar hann var spurður, hvað hann hygð- ist gera, etf Bobby Fisoher mætti ekki tíl einvigisins, svaraði hann óbugaður: — Þá gerum við okkar bezta og tökum myndir atf auðum stól- um. — Ég hef þekkt Bobby Fischer frá þvi hann var 11 ára gamail og geri ráð fyrir að dveíljast hér afflt einvigið, sagði John Cofflins, bandarfisk ur maður í hjóiastól. Coffldns var spurður að þvi, hvort hann hefði ekki orðið hdssa, er Fischer kom ekki tdl landsdns og svaraði þá: — Nei, mér var kunnugt um, að einhverjar samningaviðræður stóðu enn yfdr i gær um óútkljáð mál. Cofflins, sem er skákkennard og skrifar regiliulega fyrir blað bandariska skáksambendsins, Chess Litfe & Review, spáði Fischer stómm sigri. — Ég geri ráð fyrir, að Fischer muni vinna með 8 vinniniga mun og að úrslitin geti orðið 12% :4% Fischer í vffl. En þetta eru báð ir miklir skákmeisitarair og við meguim vænta eins mesta skák einwdigis sögunnar. Cofflins kvaðst ekki hafa hitt Fischer sfiðustu vikur, á með- an Fischer hefði verið að ljúka undirbúningi sínuon undir hieimsmeistanaeinvigið, en krvaðst aranars að jafnaði hitta hanin otft. Ooffliins saigði ennfireimur, að Fisdher hefði átt að vetna kominn tfýrr tiil þess að að- laiga sig staðhátitum hér, en bætiti við: — En hann er ung- ur og hnaustur, svo að þetta ætti eikki að há honum mdkið. Að ilokum var Colfflins sipurð- ur, hvort hann byggist ytfir höifuð við þvd, að Fiseher kæmi tíl einvígisins og svar- aði hann þá ákveðinn. —Já, vissu'lega, ella hefði ég ekki komið. Hann saigði ennfrem- ur, að ídkleiga kæmi Fischer d daig, þar sem áskorandinn ferðast elkki á lauigardögum, sem eru helgidagar hans (sabtoath). — Týnd flngvél Framh. af bls. 32 kluklkain 16 var hafín leit að hiemnd. Skip frá Færeyjum og Is- landi ieituðu á flugileiðinind milli ísflamds og Færeyja, og flugvéi- ar leituðu einnig á því svæði, véflár frá fslandd, þ. á m. frá vannarliðinu á Keflavilkurflug. veflfli, og ein véd kanadiska flug- hersins kom frá Bretíandi til ieitar. íslenzkar fllugvéflar leit- uðu með ströod'um fram sunnam- lamds og í gærkvöldi átti að gera tílr'aum til ieitar við Austfirði, eni skyggtni var sflæmt þar. Fliugmaður vélarinnar var Sveinn Patursson, tanmlæknir í Danmörku, og með honum voru kona hans og tveir symir, 5 og 8 ára. Sveinn Patunsson var aí færeyskum og islenzkum ættum, soniur Sverris Fatunssonar, bróð- ur Erlends Patunssonar i Fær- eyjum, og önnu, dóttur Sveins Björnssomiar, fyra-v. florseta ís- 'liands. Fjölskyldan hafði komið til Færeyja á iiauigardaiginn og hafði ferðin frá Danmörku geng ið að óskium. CAMLA KRÓNAN ENN í GILDf Ódýrar vörur. Notið tækifærið og gerið hagstæðustu kaup ársins. Nýjar vörur teknar upp daglega. VÖRUSALiAN, Hverfisgötu 44.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.