Morgunblaðið - 30.06.1972, Síða 5

Morgunblaðið - 30.06.1972, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNl 1972 BRIDGE ÍTALlA sigraði með mMum yí- ix-burðum í fcvennaflo!k!ki á Olym jráumótinu I bridge, sem fram ÆÓr í Miami Beach í Bandarikj- unum. Itölsfcu Olympíumeistar- amir eru: Marisa Biantíhi, Rina Jabes, Antonietta Robaudo, Luoi ana Romaneili, Anna Valenti og Maria Venturini. 1 kvennaflofcki keppbu 18 sveit ir og spilLuðu allar sveitimar saman. 1 hverjum leik voru spil- uð 40 spil og röð sveitanna varð þessi: 1. Ítalía 291 stig 2. S-Afrika 269 stig 3. Bandaríkin 251 stig 4. Frakkland 210 stig 5. Bras-ilía 204 stig 6. Sviþjóð 193 stig 7. Kanada 173 stig 8. Holland 164 stig 9. Argentína 162 stig 10. Spánn 158 stig 11. Irland 155 stig 12. Colombía 147 stig 13. Mexico 145 stig 14. Venezuela 140 stig 15. Peru 105 stig 16. Ástralía 97 stig 17. Filippseyjar 78 stig 18. Bei'mudaeyjar 40 stig Keppni í 'kvennaflokki var tfyrst mjög jötfn og spennandi. Að 3 umferðum loknum var bandariska sveitin í efsta sæti með 45 stig, Ooloimbía var nr. 2, einniig með 45 stig og Hollland var nr. 3 með 44 stig. Itaiía var þá nr. 5 með 40 stig. Að 6 um- ferðum loknum hafði ítalska sveitin tekið forystu með 100 stig, en bandaríska sveitin var nr. 2 með 91 stig. Bftir þetta var ítalska sveitin alltaif í efista sæti og hafði t.d. eftir 10 umtferðir 177 stiig, en þá var bandaríska sveitin í öðru sæti með 153 stig. Eiftir 14 um- íerðir hafði ítalska sveitin 246 stig, en þiá var S-Afrífca komin í annað sæti með 222 stig og banda riska sveitin var nr. 3 með 215 stig. Þiessi röð hélzt og ítölsku dömurnar, sem urðu Evrópu- meistarar 1971 sigruðu einnig á Olympiumótinu 1972 oig sýndu að þajr geta spilað bridge eins vel og ítölöku karlmennirnir. Breyttir lokunortimar LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM. Opið aðra virka daga frá kl. 8 f. h. til kl. 6 efti irhádegi, nema á föstudögum, þá er op- ið til klukkan 7 eftir hádegi. KORKIÐJAN HF., Skúlagötu 57, sími 23200. Höfum til sölu notaða JCB-4 gröfu- og mokstursvél Vélin er í góðu ástandi og ný yfírfarin. Allai' nánari upplýsingar gefur Lokuð ú luugurdögum Við viljum vekja athygli viðskiptavina okk- ar á því að skrifstofur og verzlanir okkar verða lokaðar á laugardögum í júSí og ágúst. EGILL VILHJÁLMSSON HF., Laugavegi 118. Hjartans þakkir færi ég öh'um þeim, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, biómum og skeytum á áttræð- afmæli minu hinn 17. júni sl. Sérstakar þakkir færi ég börnum mínum, tengdabörnium og barnabörnum. G'J ð blessi ykkur ölk Kristín Bjarnadóttir, Grnnd, Ólafsvik. N Y SENDING: SUMARHATTAR Blússnr, peysur, bolir, pils, slæður og húfur í úrvali. HATTABÚÐ KKYKJAMKÚB, Laugavegi 10. Nauðungaruppboð Nauðungaruppboð, sem auiglýst var í 30., 31. og 33. töliubl. Lögbirtingarblaðsins árið 1972, á Síldarsöltunarstöðinni Stuðliaberg á Reyðarfirði, eign Bergs h/f, fer fram á eign- inni sj'álfri miðvikudaiginn 5. júM n.k. kl. 10 árdeigis. Skritfstofu Suður-MúJasýsIiu hinn 29. júní 1972, Valtýr Giiðmundsson. Hlunnindu- og bújorðir til sölu Jarðirnar Svarfhóll og Kleifarvellir í Mikla- holtshreppi, Hnappadalssýslii, eru til sölu. Veiðiiréttur fylgir. Allar nánari upplýsingar gefur eigandi og ábúandi jarðanna, Kristinn Sigurvinsson. Símstöð: Hjarðarfell. i Sumarföt frá FACO: ■ ::: : ■ á-b ■ b ■ Blússur Skyrtur Jakkar Gallabuxur iil ': • .- <• .... % s v b b.b: .1 ' ' ■■_______________________________________________________: 'i.. M \ \ / <

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.