Morgunblaðið - 30.06.1972, Síða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JONÍ 1972
HERBERGI ÚSKAST Reglusamur maður óskar eft- ir herbergi í Reykjavík, helzt með húsgögnum. Hringið í Einar í síma 92-7448 kl. 7— 11 í kvöld. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3.
OKKUR LANGAR TIL að vinna í sveit í sumar. Sá er vildi sinna þessu, sendi tilboð sem fyrst til Mbl. merkt Ráðskona 1244. HALFIR svínaskrokkar Nú er rétti tíminn að fá svínakjöt aðeins 195 kr. kg. Úrbeinað, hakkað og reykt. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2, sími 35020.
3JA—4RA HERB. IBÚÐ óskast til leigu í Keflavík eða nágrenni. Uppl. í síma 35499 eftir kl. 5. ÓDÝR MATARKAUP Hvalkjöt 67 kr. kg. Rúllupyls ur 200 kr. kg. Hálf folöld 125 kr. kg. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2, sími 35020.
ÓSKUM EFTIR FITUPOTTI hamborgarapönnu og tækj- um til að útbúa franskar kartöflur. Má vera saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. , síma 92-7053 og 92-7139. KEFLAVÍK léttar úlpur á 1—4 ára. Verzlunin ELSA.
BYGGINGARLÓÐ ÓSKAST KEFLAVÍK
Ýmislegt kemur til greina. Tllboð merkt 1246 sendist afgr. Mbl. fyrir 7. júlí n. k. Fallegir vagngallar og mikið úrval af barnasokkum. Verzlunin ELSA.
ATVINNA ÓSKAST Stúlka með B.A. próf í ensku og þýzku óskar eftir sumarvinnu. Ýmislegt kemur til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt 1245. KEFLAVÍK Sjóliðapeysurnar komnar. — Ennfremur stutt- og lang- ermapeysur. Verzlunin ELSA.
ÓSKA EFTIR FRAMRÚOU í Chevrolet Belair ’61. Á sama stað er til sölu vél, rúður o. fl. í Taunus 17 M, '62. Uppl. í síma 92-8122. TIL SÖLU Tan-Sad barnavagn, sem nýr. Uppl. í síma 22119.
JEPPI ÓSKAST Jeppi af eldri gerð óskast keyptur. Gangverk þarf að vera í góðu lagi, hús og karfa má vera lélegt. Uppl. í síma 14046. KAUPMENN Kona vön afgreiðslustörfum, óskar eftir vinnu, helzt í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53414.
ÓSKUM EFTIR 2ja til 3ja herb. íbúð til leigu í Hafnarfirði sem fyrst Uppl. í síma 40676. TÖKUM AÐ OKKUR smíði á eldhúsinnréttingum, klæðaskápum o. fl. Gerum föst verðtilboð. Trésmiða- verkstæði Þorvaldar Björns- sonar, sími 35148, kvöld- sími 84618.
TILBOÐ ÓSKAST
f Taunus 12 M, 1963, skemmdan eftír árekstur. —
Uppl. í síma Keflavík 2000/ 79144 eða 24324/79144. Bezta auglýsingablaöiöj
i
Hárgreiðslusloiun Valhöll
auglýsir
Það verðuir lokað hjá okkur á laugardögum
í júlí og ágúst.
Opið alla aðra daga frá kl. 9—6 e. h.
Ath. Opið alla mánudagsmorgna.
VALHÖLL, Laugavegi 25.
SÍMI 22138.
Reykvíkingar — ferðofólk
Eins dags hringferð um Þjórsárdal á sunnu-
dag kl. 10 f. h. Komð aftur að kvöldi.
Vanur leiðsögumaður er með í ferðinni.
Njótið hinnar óviðjafnanlegu náttúrufeg-
urðar dalsins.
Upplýsingar gefa B.S.Í., sími 22300 og ferða-
skrifstofumar.
LANDLEIÐIR HF.
iKiiiiiniiiiiniuiinimiiiiiiiiiiiioiiiinHiiiiiiminniiiuii
inniiuiiinnniiii
iiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiii
DAGBOK
Leið oss ekki í freistni, heldur frelsa oss frá illu. (Matt. 6.13).
1 dag er föstudagur 30. júni, síðasti dagur júnímánaðar og 182.
dag-ur ársins 1972. Eftir lifa 184 dagar. Árdegisflæði í Reykja-
vík er kl. 08.39. (ífr almanald Þjóðvinafélagsins).
Almennar íppiýsingar um lækna
bjónustu i Reykjavík
eru gefnar í simsvara 18888.
Lækningastofur eru lokaðar U
laugardögnm, nema á Klappa'1-
stíg 27 frá 9—12, símar 11360
og 11680.
Listaaafn Einars Jónssonar er
op:ð daglega kl. 13.30—16.
Tannlæknavakt
i HeilsuverndarstöðinnJ alla
laugardaga og sunnudaga kl.
* -6. Sími 22411.
V estmannaey j ar.
Neyðarvaktir lækna: Símsvar1
2525.
Næturlæknir i Keflavík
27.6. Arnbjöm Ólafsson.
28. og 29.6. Jón K. Jóhannsson.
30.6. 1.7. og 2.7. Kjartan Ólafss.
AA-samítökin, uppl. í sima
2505, fimmtjudaga kl. 20—22.
M&ttúrnirripasafiUfl Hverflsgótu 314
Opifl þrifljud., flmmtud^ laugard. og
•unnud. kl. 13.30—16.00.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti
74, er opið alla daga nema lau.g-
ardaga, kl. 1.30—4. Aðgangur
ókeypis.
|||||lllllll!lllllllllllilillll!IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIII!inilllllllillll>llillllllllllllllllllJlllin|||]
ÁRNAÐHEILLA
<!• & -ííífotiibíitá
80 ára verður lá morigun, 1.
júll, Þór-unn Einarsdóttir frá
Stóru-Vatnsleysu, nú til heimil-
is að Ásgarði, Vogum.
Þann 17. júní voru geíin sam
an í hjónaband í Kópa-
vogskirkju, Róbert Eyjólfs-
son og Anna Margrét Björgvins
dóttir. Séra Ámi Pálsson gaf
brúðhjónin saman.
Ljósmyndastofa Kópavogs.
BILASKOÐUN
í DAG
R 11251—R-11400.
Gefin voru saman í hjóna-
band í Dómkirkjunni af séra
Gunnari Gíslasyni, Gllaumbæ
Skagafirði, ungfrú Valdís Ein-
arisdóttir og Gunnar Aðalsteins-
son. — Heimili þeirra er að Hóla
vallagötu 5.
Ljóism. Studio Gests, Laufásvegi.
17. júní opinheruðu trúlofun
sina ungfrú Ragnhildur Þor-
björnsdóttir, Nesvegi 17 og
Bjami Jarlsson, Hjalllabrekku
43.
Þann 24. júní s.l. opinberuðu
trúlotfun sína Jórúna Þor-
björg Hallgrímisdótfir, Lang-
hoiltsvegl 87 og Ástráður Magn-
ússon, Holtagerði 6, Kópavogi.
Tapaðist
1 GÆR tapaði kona brúnu um-
slaigi, sem var vofið inn í plast,
á leiðinni frá Óðinsgötu, niður
Klapparstíg og að Hverfisgötu.
í umslaginu er serían af Al-
þingishátíðarmerkinu, fimm
merki, sem stimplluð eru 6 Þing-
völlum 1930. Þá voru og í um-
slaginu „fJugmerkin" frá sama
tíma.
Á umslagið var prentað nafn-
ið O. Effliagsen.
Finnandi er vinsamlegast beð-
inn að ákila umslaginu með
merkjunum á lögreglustöðina
gegn fundarlaunum.
S/LNÆSTBEZTI...
Ef ég tek asna og fceymi hann að vatnsfötu og siðan annarri
fötu fullri af bjór, úr hvorri fötunni heldur þúí að hann villji
þá drekka ?
— Vatnafötunni.
— Rétt, og hvers vegna?
— Af því hann er asni.
FYRIR 50 ARUM
í MORGUNBLAÐINU
NÝR BENSlNGEYMIR
Jónatan Þorsteinsson, stór
kaupmaður, hefur nú sett upp
bensángeymi á Lækjartorgi, og
eru þeir þar með orðnir þrír í
bænum. Er hann með dáiít-
ið öðru lagi en þeir sem fyrir
voru. Jónatan selur bensin frá
Shell-félaginu, og er verðið 75
aurar pr. liter.
Nýir borgarar
Á fæðingarheiniilinu við Ei-
ríksgötn fæddist:
Arnbjöngu Pálisdóttur og
Helga Jósepssyni, Hraunbæ 170
í Reykjavík, dótrtir 28.6. kl.
20.10. Hún vó 3860 gr og var 51
sm.
Sigurbjörgu Ragnansdóttur og
Aðalsteini Hallgrímssyni Hraun
bæ 10 í Reykjaviik, dóttir 29.6.
kl. 00.30. Hún vó 2900 gr. og var
48 sm.
Guðrúnu Ólafsdóttir og Pétri
Friðrik Þórðarsyni, Grettisigötu
39 b í Reykjavik, dóttir 29.6. kJ.
01.10. Hún vó 3520 gr og var
50 sm.
Á fæðingardeild Sólvangs í
Hafnarfirði:
Sigríði öldu Ásmundsdóttur
og Guðmundi B. Friðfinnssyni,
Langeyrarvegi 15, Hafnarfirði,
sonur 26.6. kl. 23.06. Hann vó
3860 gr og var 53 sm.
Jónu Gunnarsdóttur og
Sbeifáni Guðmundssyni, Jörva-
bakka 24 í Reykjavik, dóttír
28.6. kl. 14.30. Hún vó 4620 gr.
og var 59 sm.
Sumarbúðir
kirkjunnar
Bömin úr tswmarbúðunum eru
væntanleg i bæinn föstudaginn
30. júni að Umferðarmiðstöðinni.
Stúlkumar frá Reýkjaholti koma
um kl. 14 og drengimir frá
Skálholti um kl. 15.
Orlofsnefnd húsmæðra
Hafnarfírði
Tekið verður á móti umsóknum
um orloflsdvöl 3.—4. og 10.—11.
júlí frá 8—10 e.h. að Strand-
götu 11, skrifstofu verkakvenriá
féiagsins. Sími 50307.
Orlafsnef n d in.
ATHUGIÐ
ÞEIM, sem koma þurfa til-
kynningum á framfæri við
DAGBÓK, er vinsamlegast |
lænt á, að þær þurfa að ber-
ast rítstjórninni milli kl. 10
og 12 fyrir hádegi. Framveg-,
is verður ekki tekið á móti
slikum tilkynningum utan
þess tima.
Morgumblaðið 30. júní 1922.