Morgunblaðið - 30.06.1972, Síða 7

Morgunblaðið - 30.06.1972, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1972 7 Sminútna hrossgáta ■ 'J' 5 ■ 8 9 11 12 14 W 1 ■ 17 ■ 18 L&rétt: 1 Heiimtinig — 6 skel — 8 áburður — 10 missir — 12 eCkki taldir mieð — 14 guð —- 15 tiónn — 16 Ijötra — 18 verk- ifærið. Lóðrétt: 2 sfkipuleggja — 3 sarntenging — 4 á kflæði (þf) — 5 Ðolaíiljót — 7 meðferð — 9 beina að — 11 forfeður — 13 rand — 16 æpa — 17 fangamarfk. Lausn siðustu krossgátu: Lárétt: 1 óhætt — 6 óra — 8 err — 10 frú — 12 rósrauð — 14 P.S. — 15 tó — 16 ætfa — 18 retfatfót. Lóðrétt: 2 hrós 3 ær — 4 tatfa — 5 Gerpir — 7 rúðótt — 9 rós — 11 Rut — 13 ráfa — 16 eof —17 atf. BRIDGE Eftirfarandi spffl er frá leikn- um millli írlands og Venezueda í Olympíumótinu 1972 og sýnir, að þeir sem eru djarfir í sögnum verða að vera snjallir í úrspffli. Hér er það írski spilarinn Dick Barry, sem ieikur listir sínar. NORÐUR: S: D-10-9-7-6 4 H: 10-6-5-2 T: 6 L: D-10 VESTUR: AUSTUR: S: K-8-2 S: — H: K-7-3 H: D-9 T: ÁiD-8 T: K-G-10-7-5-3-2 L: K-8-7-6 L: 9-5-3-2 SUÐUR: S: Á-G-5-3 H: Á-G-8-4 T: 9-4 L: Á-G-4 IriSku spilararnir sátu A,—V. og sagnir gengu þannig: A: S: V: N: P. 1 gr. P. 2 hj P. 3 ®p. P- 4 sp. 5 t. Dohl. Ailir p. Suður lét spaða ás og þegar vestur iagði spfflin á borðið, var augijóst, eftir sögnunum, að ®uður hefði átt í erfiðlleikum með 4 spaða. Var því mjög þýðingar- tmikið að vinna 5 t.igla, þótt sögn ön Iheifði upphaflega verið ætiuð isem varnarsögn. Saigníhafi trompaði spaða ás- inin, tók tvisvar tromp og lét síð an út hjarta 9. Suður er nú í mikJum vanda og við nánari at- íhiugiun er sama hvað hann gerir. Drepi hann með áisi, þá getur isagnihatfi lotsnað við 2 lautf heima í isipaða kóng og hjarta kómg í borði. Siðan lætur hann út lautf að heiman og gefur aðeins einn elag á lautf. Gefi suður hjarta 9, Iþá dnepur sagnhafi í borði með kóngi, iætur út spaða kóng og fcaistar hjarta drottningu. Síðar lætwr hann út lautf að heiman og Igietftur þannig 2 sðagi á lautf. Sagnhatfi vann þannig spfflið og Irland vann leikinn 58:24 eða 20—0. UPPLYSINGAR UM HÖFUND mwM DAGBÓK BARYVWA Adane og Æjale í Eþíópíu Eftir t»óri S. Guðbergsson RANNSÓKNAFERÐ Landið er umkringt há- um og víða mjög hrikaleg- um fjöllum. Utan í hlíðum fjallanna eru sums staðar vegir. Á rigningartímum verða þeir hálir og hættu- legir. Menn geta átt það á hættu að hrapa niður snarbrött gilin. En þessi háu fjöll hafa líka valdið þvi, að innfæddir menn hafa getað varizt óvinun- um, sem hafa ætlað að ráð- ast inn í landið. ! Land þetta er víða skógi vaxið, þéttum og miklum skógi. Ár og fljót hlykkj- ast eftir dalsbotnunum hér og hvar eins og eiturslöng- ur á hraðri ferð eftir bráð. í sumum þeirra eru krókó- dílar. Apakettir hendast til og frá í skóginum með skríkj- um og látum, krummar og krákur krunka öðru hverju, skjaldbökur mjak- ast áfram í grasinu hægt og rólega. Stórir og smáir, alla vega litir fuglar flögra hér um og strútar sjást víða hlaupa yfir sléttur og vegi. Allt úir og grúir af stórkostlegu dýralífi og einhvers staðar inni í / skógi læðist léttfættur kon ungurinn sjálfur, ljónið, ■ sem allir hræðast. Landið er stórt og mikið, tólf sinnum stærra en ís- land. Það heitir Eþíópía og skiptist í mörg héruð eða fylki. Þegar saga þessi hefst fyrir um það bil 17 árum, læddust tvö börn um í rjóðri nokkru fyrir utan tvo lágreista kofa. Þau áttu heima í Konsó-héraði í Eþíópíu. „Komdu nær,“ sagði Adane, „þau sjá okkur ekki.“ Og Æjale og Adane læddust nær kofunum. Þau voru í rannsóknaleið- angri. Nokkuð var orðið áliðið dags. Innan skamms gengi sólin til viðar og kol- svart myrkrið skylli á. Ad- ane og Æjale höfðu verið að heiman mest allan dag- inn. Margt skemmtilegt hafði gerzt og þau voru orðin hálf dösuð og þreytt. Þau máttu samt til með að gægjast inn í kofana, áður en þau héldu heim. FRflMttflbÐS Sfl&fl BflRNflNNfl ÞÓRIR S. Guðbergsson er ineðal yngstu fröfimda, sem sindanlarin ár hafa ritað sögur fyrir börn og unglinga. Hann er fæddur í Reykjavík .7. maí 1938, sonur hjónanna Guðbergs J. Konráðssonar, fyrrv. verkamanns, og Herdísar Þ. Sigurðardóttur. Pórir S. Guðbergsson I>órir er kvæntur Rúnu Gísladóttur, kennara og rithöfundi, en þau hjónin hafa ritað samtals um 14 bækur á undanförnum sex árum. Eina bók hafa þau ritað sameiginlega og þýtt m.a. Ævintýri barnanna og Ævintýri æskunnar. Þórir hefur m.a. skrifað eftirfar- andi: Knattspyrnudrengurinn, Skíðakeppnin, Ævintýri á ísjaka, Ingi og Kdda leysa vandann, Markús og mikil- væg skilaboð og Kubbur og Stubbur, sem byggð er á samnefndu barnaleikriti, sem sýnt var í Iðnó íyrir fáeinum árum. Þórir hefur ennfremur samið fáein leikrit, sem leikin hafa verið i útvarpi og eitt þeirra hefur verið gefið út í bókarformi og nefnist Páskamorgunn. I>órir lauk stúdentspróf’i frá Menntaskólanum í Reykjavík 1958 og kenn- araprófi árið eftir. Undan- farin ár hefur hann mest lagt stund á kennslu og skólastjórn. Hann hefur skrifað mjög niikið fyrir barnablaðið Æskuna. Saga sú, sem Morgun- blaðið hefur nú fengið til frumbirtingar, nefnist Ad- ane og Æjale í Eþiópiu. Hún er byggð á samtölum við íslenzku kristniboðana, sem þar hafa dvalizt, og heimildaritum innlendnm og erlendum, sem greina frá þjóðháttum, náttúru og kristniboði í Eþíópiu. Sagan f jallar um stúlku og pilt, sem bæði eiga heima í Konsó-héraði, þar sein íslenzkir kristniboðar hafa lengst af dvalizt. Seg- ir frá I i f n aðarháttum þeirra, hjátrú og hindur- vitnum, skemmtilegum markaðsdögum og spenn- andi Ijónaveiðum. I>ar greinir einnig frá komu og veru hins grunsamlega hvíta manns, sem vildi m.a. ná sálum þeirra inn í tækið sitt! En hvernig þau viðskipti urðu svo, geta nú íslenzk börn og aðrir les- endur Morgunblaðsins fengið að fylgjast með á næstu dögum. Morgunblaðið væntir þess, að margir hafi gagn og gaman af þessari frá- sögu Þóris, sem segir frá upphafi fyrsta dóttursafn- aðar íslenzkrar kristni. SMAFOLK VÖU éPOILSP TH/CrlTHEN I TH0U6HT MM3E IT UX59LP BB KlNP 0F NiCÉ 10 HAVE A éi^TERJ £0 I0HAT HAPP£N5?I 6ET , AN0THEK BR0THQ5..A RERl/NÍ THAT'5 IT! ffí )) — Fyrst vildi ég verða — ÞÚ eyðilagðir það. Þá fór ' einkabarn .... ég að hugsa um að kannski væri gaman að eiga systur en hvað gerist. — Ég fæ annan bróður, endurtekningn — < aðra gamla liimmii! — ÞARNA KOM ÞAÐ! — Við köiium hana „LUMMÓ"! — „LUMMÓ" Sigursteindórsson — almátt- iigur! FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.