Morgunblaðið - 30.06.1972, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 30.06.1972, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNl 1972 9 ÍBÚÐIR ÓSKAST Okkur berst daglega fjöldi fyrir- spurna og beiðna um íbúðir, 2ja, 3ja, 4ra og 5 herbeigja og ein- býlishús frá kaupendum sem greitt geta útborganir frá 300 þús. kr. allt upp í 3,5—4 millj. kr. Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Sími 21410 03 14400. ötan skrffstofutíma 32147 og 18965. TIL SÖLU s. 16767 Vesíurbær Birkimelur 1 góðu sambýlishúsi rétt við Hótel Sögu. fbúðin er 3 herb. á 2. hæð, í góðu standi og laus strax. Útb. 1700 þús. Við Safamýri 3ja herb. jarðhæð. íbúðin skiþt- ist þannig i stóra stofu, stórt og gott eldhús með borðkrók, ásamt 2 svefnherb., sér á gangi. fbúðin er með öllu sér með harð viðarinnréttingum og teppalögð. 4ra herb. hæðir við Reynimel, Ásbraut og Hraun- bæ. Skemmtileg 5 herb. 3. hæð við Háaleitishverfi. íbúð in er ný teppalögð og nýmáluð. Laus strax. Höfum kaupendur að ölium stærðum íbúða, ein- býlishúsa og raðhúsa með góö- um útb. Einar Sigurðsson hdl. Ir.gólfsstræti 4 sími 16767, kvöldsími 35993. Skölavörðustig 3 A, 2. hæð Sími 22911 og 19255 Til sölu m.a. I nágrenni borgarinnar 4800 fm land með húsi. 15 fm land með litlu húsi. Verð 300 þús. 8500 fm land með húsi. Verð 500 þús. I ðnaðarhúsnœði Vandað 140 fm iðnaðarhúsnæði á góðum stað við Súðarvog. — Ennfremur stærra iðnaðarhús- næði, verzlunarhúsnæði, skrif- stofuhúsnæði. Einbýlishúsalóðir (eignarlóðir) á góðum stað í Skerjafirði. Einbýlishús steinhús, nýstandsett í gamla Vesturbænum, 4 svefnherb. m. m. Útborgun 1250 þús. Raðhús Til sölu stórglæsilegt raðhús í Austurborginni. Húsið er góð hæð, með kjallara undir 5 svefn herb. m. m., innbyggður bílskúr. Mjög nýtízkulegt hús, útborgun um 2,8 milljónir. Höfum fjársterkan kaupanda að góðri 3ja herb. ibúð. Heimasími sölumanns Benedikts Helldórssonar 84326. 26600 allir þurfa þak yfir höfudið Bólstaðarhlíð 5 herb. 120 fm endaíbúð á 3. hæð í blokk. Góð íbúð með sér- hita, tvennum svölum og stórum bílskúr. Goðheimar 5—6 herb. ibúðarhæð (neðri) í fjórbýlishúsi. Sérhiti, sérinng., sérþvottaherb. Góður bílskúr fylg ir. Verð 3.6 millj. Hraunbœr 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk. Allar innréftingar ásamt tepp- um, nýjar. Verð 2.150 þús. Útb. 1.250 þús. Hraunbœr 6 herb. 147 fm endaíbúð á efstu hæð í blokk. íbúðin skiptist í 4 svefnherb. 2 stofur, eldhús, bað, búr og sérþvottaherb. Góð íbúð. Getur verið laus um næstu mán- aðamót. Verð 3.0 millj. Hraunbœr 2ja herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Vandaðar innréttíngar. Verð 1.550 þús. Útb. 1.0 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. ibúð á 1. hæð í blokk. Herb. í kjallara fylgir. Sérhiti. Verð 2.5 millj. Útb. 1.600 þús. Kóngsbakki 5 herb. íbúð á 2. hæð í blokk. Mjög falleg ibúð. Sérþvottaherb. Lindarbraut 5 herb. 140 fm efri hæð í þrí- býiishúsi. Sérhitaveita, sérinng. Góð íbúð. Bílskúrsréttur. Verð 3.0 millj. Silfurteigur Efri hæð og ris. Á hæðinni sem er um 130 fm og er 2 stofur, 3 svefnherb., eidhús og bað. Á rishæð eru 4 herb. (þ. á m. eitt sem gæti verið eldhús). Sturtu- bað og geymsla. Tvennar svalir. Bílskúrsréttur. Getur losnað fljót lega. Til greina kemur að selja eignina í tvennu lagi. Skipasund 2ja herb. um 70 fm kjallaraíbúð í tvíbýlishúsi (steinhús). fbúð í mjög góðu ástandi. Fallegur trjá- garður. Verð 1.300 þús. Útb. 1.0 millj. Stóragerði 3ja herb. um 95 fm íbúð á 4. hæð í blokk. Suðursvalir. Fallegt útsýni. Góð ibúð, góð sameign. Bilskúr fylgir. Verð 2.1 mitlj. Stórihjalli Kópavogi Fokhelt raðhús á tveimur hæð- um um 7 herb., ásamt bilskúr. Verð um 2.2 millj. Fasteignaþjónustan Austurstrœti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 SÍMil ER 24300 30. Höfum kaupendur að öllum stærðum íb. 1 borginni, sérstaklega er óskað eftir 6—8 her- bergja einbýlishúsum og 4ra, 5 og 6 herb. sér- hæðum. Miklar útborg- anir. T l sölu Laus 3ja—4ra herb. íbúð, um 85 fm kjallaraíbúð, lítið niður- grafin við Skólabraut á Seltjarn- arnesi. Ný eldhúsinnrétting, harð viðarhurðir og teppi. Sérinngang ur og sérhitaveita. Nýlegt steinhús um 80 fm kjallarahæð og rishæð i Kópavogskaupstað. f húsinu er 6 herb. íbúð og 2ja herb. íbúð. Söluverð 3 milljónir. Einbýlishús 4ra herb. -íbúð með stórum bíl- skúr í Vesturborginni. Æskileg skipti á góðri 2ja—3ja herb. ibúð i Vesturborginní eða Háa- leitishverfi. Steinhús um 100 fm, kjallari, 2 hæðir og rishæð í Vesturborginni. Þarfn- ast standsetningar. KOMID OG SKOÐIÐ Sjón er sögu ríkari IVfja fasteignasalan Simi 24300 Utan sk nfstofutíma 18546. 23636 - 14654 Til sölu 2ja herb. íbúð við Álfaskeið í Hafnarfirði. 3ja herb. íbúð við Hulduland, Fossvogi. 3ja herb. íbúð við Framnesveg. 5 herb. mjög falleg endaíbúð við Hraunbæ. Raðhús í Arnarnesi. Einbýlishús í Sandgerði. $414 00 S4M4II4IG4R Tjarnarstíg 2. Kvöldsími sölumanns, Fómasar Guðjónssonar, 23636. Hafnarfjörður 2ja herb. 60 fm ibúð í fjölbýlis- húsi við Álfaskeið. fbúðin sjálf og allar innréttingar vandaðar. Einbýlishús á rólegum stað i Vesturbæ. Séríbúð í kjallara. Á hæðinni er stofa, eldhús, svefn- herbergi. 2 herbergí í risí. Efri hæð í tvíbýlishúsi við Holts- götu, vel útlítandi íbúð. Stór bíl- skúr fylgir. Sumarhús, einangrað og klætt innan. Stærð 3x4. Tilbúið til flutnings hvert sem er. Tilvalið sem veiðikofi eða sumarbústað- ur. (SlHiRANES FASTEIGNASALA - SKIP OG VERBBRÉF Strandgötu 11, Hafnarfiiði. Sími 51888 og 52680. Sölustjóri Jón .tafnar Jónsson. Heimasimi 52844. 11928 - 24534 EIGNASALAÍV REYKJAVÍIC 19540 19191 Vegna flutnings Eignasölunnar frá Ingólfsstræti 9 að Ingólfs- stræti 8 verður lokað til mið- vikudagsins 5. júlí n. k. Við Seljaveg eru tvær 3ja herb. íbúðir (á 1. og 2. hæð) til sölu. fbúðirnar eru um 93, fm að flatarmáli, tvær samliggjandi (auðskiptan- íegar) stofur auk herbergis, eld húss og baðherbergis. Húsið er steinhús mjög vel við haldið með fallegri lóð. Önnur ibúðin er laus nú þegar. Útb. 900 þús og 1 millj. Við Hraunbœ er 4ra—5 herb. íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð) auk íbúðarher- bergis í kjaliara til sölu. Útb. að- eins 1400 þús. 40AHE1IIIIIH VONARSTRAm 12 símar 11928 og 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson 1 62 60 TIL SÖLU Við Háaleitisbraut 4ra herb. íbúð á 2. hæð, endaíbúð. Við Safamýri 4ra herb. endaibúð á 2. hæð. Botnplata fyrir bilskúr er steypt. Við Álftamýri 5 herb. íbúð á 2. hæð i góðu ástandi. Getur orðið laus eftir samkomulagi. Einbýlishús í Kópavogi á góðum stað. Fosleignasalon Eiríksgölu 19 Sími 16260. Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasími 25847. Hörður Einarssort hdl, óttar Yngvason hdl. Bezta auglýsingablaðið EIGIMASALAIM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Ingólfsstræti 9. simi 195-40 og 19191 íbúðir til sölu Fossvogur 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Efstaland. Stórglæsiieg ibúð. fbúðin er að öllu leyti fullgerð. Útborgun 1600 þúsund. Suður- svalír. Ágætt útsýni. Hvassaleiti Sér hœð Stór efri hæð í 3ja íbúða húsi við Hvassaleiti. Er 2 stofur, 3 svefnherb., eldhús, bað o. fl. Bílskúrsréttur. Ágætt útsýni yfir nýja miðbæinn. Allt sér. Útborg- un 2,5 milljónir. 4rni Stefánsson, hrl. Málflutningur — fasteignasala Suðurgötu 4, simi 14314. I Kvöldsími 34231 og 36891. FASTEIBRÁSALA SKÓLAVflRDOSTlB 12 SlMAR 24647 & 25550 EINBÝLISHÚS Einbýlishús í Vestur- bænum í Kópavogi, 7 herb. ásamt 60 fm iðn- aðarhúsnæði. Ræktuð lóð. Við Hraunbæ 3ja herbergja falleg og vönduð íbúð á 2. hæð, suðursvalir. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. LOKAÐ Á LAUGARDÖGUM Verzlanir vorar og skrifstofur að Suður- landsbraut 16 og Laugavegi 33. verða lokað- ar á laugardögum í júlí- og ágústmánuði. unnai Lf. Suðurlandsbrant 16 - Reykjavit - Simnetni: »Volver« - Slmi 35200 LAUGARDAGSLOKUN Vegna styttingar vinnuvikunnar og þar er orlofstímabil er hafið verða verzlanir vorar lokaðar á laugardögum fyrst um sinn frá og með næstkomandi laugardegi. Jafnframt breytist opnunartími á mánudög- um og verður framvegis eins og aðra daga vikunnar. Radíóstofa Vilbergs og Þorsteins, Laugavegi 80, Heimilistæki sf., Hafnarstræti 3, Sætúni 8.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.