Morgunblaðið - 30.06.1972, Síða 10

Morgunblaðið - 30.06.1972, Síða 10
10 MORGUN'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNI 1972 * Verzlanir vorar verða lokaðar á laugardögum í júlí og ágúst. KRISTINN GUÐNASON, Klapparstíg 27 og Suðurljandsbraut 20. Aðvörun #/f búfjúreigenda í Kjósarsýslu Athygli búfjáreigenda (sauðfjár, hrossa, kúa, alifugla o. fl.) í Kjósarsýslu er héir með vakin á því, að samkvæmt lögreglusamþykkt fyrir Kjósarsýslu nr. 146/1941, 25. gr. og ^jaMaskilareglugerð fyrir Kjósarsýslu nr. 101/ 1954, 3. gr. skal þeim skylt að stuðla að því, að búpeningur þeirra gangi ekki 1 löndum annarra og valdi þar usla og tjóni. — í þessu skyni skal þeim, sem hafa fénað sinn í heimahögum að sumrinu, skylt að halda honum í afgiírtum löndum, enda bera bú- fjáreigendur, auk sekta, fulla ábyrgð á því tjóni, sem griprir þeirra kunna að valda. Búfé, sem laust gengur gegn framangreiiid- um ákvæðum er hefimilt að haudsama og ráðstafa, sem óskilafénaði lögum sam- kvæmt. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 28. júní 1972. SERSTAKT TÆKIFÆRI AFSLÁTTARPLATA vikunnar ROLLING STONES NÚ KR. 1.000,00 ÁBUR KR. 1.200,00. PINK FLOYD PAUL SIMON EMERSON, LAKE AND PALMERS KEEF HARTLEY BAND MELANIE THE NEW SEEKERS OSIBISA WOYAYA FILLMORE EAST ROLLING STONES RORY GALLAGHER jódfiErahús Reyhjauihur u laugauegj 96 simi< I 36 36 i Félag menntaskólakennara: Neyðarástand rikir í hásnæðismálimi menntaskólanna LAN30SÞING Félags menntaskóla toennara var haldlð að Laiigar- vatni 19. og 20. júní sl. Á þimg- íimj var m.a. í'jallað um verkfalls rétt, kennsiubækur, prófgerð, áfangakerfi í M.H. og húsnæðis- mál. I stjórn félag-sins voru kjörn ir tlll tveg-gja ára: Ingvar Ás- mundssO'n^ formaður, Sigurðuir Ragnarsson, ritari og Baldur Ing ólfsson, gjaldkeri. Þing’ið gerði einróm.a sam- þykkt um húsnæðismál mennta skóianna, þax sem mja. segir, að neyð sé rikjandi í húsniæðismál- unuim og þar sem ætia mieigi, að af þeim 1250 nýju nemendiuim, setn. í haust ieiti inngöngu í men.ntadeildir, verði ekki unnt að hýsa nema eitt þúsund nem- endur með gjörnýtingu al'ia húsa kosts, sem þegar er í notkun, og þannig skorti húsnæði fyrir 250 skiputegu átaki í byiggingarmál- um þeirra og að á fjárldg'um niemendur, þá sé ijóst, að ekki næsta árs verði að stóraiuka fjár megi lengur vanrækja að gera áæbkun fram i tímaran um húsnæð isþörf skóiannia til grumdvaílar veitingar til nýbyggirtigia mennta skólanna frá því sem verið hef- ur. Félag háskólameniitaðra kermara: ítrekar kröfur um samningsrétt — til handa Bandalagi háskólamanna AÐALFUNDUR Félags háskóla- menntaðra kennara var haldinn 20. júní sl. og auk venjudtegra að alfundarstarfa voru umræður um Trésmíðaverkstæði til sölu Vegna breytinga eru til sölu eftirtaldar trésmiðavélar, seim eru allar sérbyggðar: Bandsög, frsesari, hjólsög, þykktarhefiilíl, afréttari, bamdslípivéil, útsög, huLsubor og 5—7 hefilbekkir ásamt ýmsum fylgihiutum. UppíL i síma 12691 milli M. 9—12 og 18—20. Reyðarvatn Veiði er hafin. — Veiðileyfi verða einungis veitt hjá veiðiverði við vatnið. Veiðivörður. Sogið og Miðfjurðorú Lausair stangir í Soginu í byrjun júlí. Einnig af sérstökum ástæðum í Miðfjarðará 31. 7. til 2. 8. og frá 2. 8. til 5. 8. 1972. Upplýsinigar í síma 24534. sannningsrétt, sameiniinigiii ketuh- arafélaga og launamál. Ifflgólfur Þorkelsson var endurkjörtnm for maður félagsins, en aðrir í stjóm eru Kristján Bersl Ólafsson, Gmð laugur Stefánsson, Þorstein®. Magnússon og Bragi Þortergs* son. . í álykbun fundarins ttm samn- ingsrétt enu m.a. ítrekaðar kröf ur félagsins um samninigsrétt til handa Bandailagi háskoliamannia og samþykkt, að opinberir söarfs menin fái vierkfiaíMisréitt siem nái til sem fl'estra starfshópa. Ef niðuir- felling æviráðnimgar (skipuniar í starf) verði sett sem skilyrði fyr ir verkfaillsrétti, skuli tryggjia at vinniuörygigi starfsmanna eftir freimista megni með sérslakri lög ítföf um vinnuvernd. Ennfremiur skuli lifeyrissjóðsréttindi og eft irlaiuinarétbur opinberra starfsi- mannia lögbundinn áfram. Þá tafldi fundurinn æskilegt, að kennarar á hinum ýmsu skóilia^ stiguim, sem fuiii kennsliuiréttindi hafa, mynduðu með sér heildiar- samtó'k, t,a.m. kennarasamband, en jafrrframt var bent á að lund. Irbúningur að siliíkri sameininigiu yrði að vera miikill og góður. í átyktum fundarins um launamsd var ítrekað það sjónarmið, að laun kenmara eigi aið miðast við memntun þeirjra, en ekki miisimium. andi skólaistig, og muni félagið leggja á þetta áhertlu við gerð næstu kjarasamninga ríkisvalds- ins og stiarfsmanna þesis. Q9P B 1 m Tf m m B m MINJAGRIPASALA S OLVMPÍULEIKANNA 1972 ^0 1 EYMUNDSSONARHÚSINU ( Austurstræti 18 í HAFNARFIRÐI: Jón Mathiesen, Stra ndgötu 4. Á AKUREYRI: Sportvöru- og hljóðfæra verzlunin, Ráðhústorgi. Opið til klukkan 10 í kvöld

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.