Morgunblaðið - 30.06.1972, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1972
11
\
Minning:
Garðar Jónsson, yfir-
f ra m reiðs I u maðu r
GARÐAR Jónsscwn, yfiirfram-
reiðslumaður léat á Landaikots-
spítala 22. þ. m. Hann var fædd-
ur í Hniífsdai 22. janúar 1915,
ólst upp hjá foreldirum sinum
á ísafirði þair til hann fíiuttist til
Reykjaví’kur um 1930. Hóf þá
störf hjá Eimsikipafélagi fsiands
sem léttadrengur. Hóf síðan störf
við framreiðslu í landi. Fyrst í
Skí ðaskál a num, þá að Víifli, Aust
urstræti 8, en lengst af starfaði
hann að Hótel Borg og var þar
yfirþjónn um tíma. Síðustu
starfsárin vann hanin að Hótel
Sögu, sem yfinframreiðslumaður
í Stjörmisal og undi hann þar vel
og gat sér hið bezta orð og
töldu húsbænidur hans að Hótel
Sögu, að Garðar hefði getið sér
hið bezta orð mieðal gesta stað-
arins, bæði innlendra og erlendra
vegna góðrar þjónustu og prúð-
rri'annlegrar framkiomu.
Garðar iét félagsstarf stéttar
sinnar mikið til sin taka og átti
lengi saeti í stjónn Félags fram-
reiðslumanna og formaður þess
um skeið, bar harnn hag stéttar
sinnar og starfsbræðra mjög fyr-
ir brjósti.
Ég starfaði með Garðari ár-
uim saman og tókst góð vinátta
heð okikur og á ég margar huig-
lj úfar endurmmningar frá þeim
timum og hélzt vinátta ökikar æ
síðan.
Árið 1938 kvæntist Garðar
Huidiu Pálsdótitur og eigniuðust
þau 3 syni, sem aliir eru á liífi:
Borgar, leikara, kvænitur Elsu
Þórsdóttur, Garðar, prentara,
sem nú starfar í Ástralíu, kvaent-
ur ÁMheiði Alifreðsdóttur og
Vigni, kaupmann, kvænitur Guð-
björgu Pálsdóttur. Þau Garðar
oig Hulda slitu samvistum.
Síöustu ár ævi sinmar héit
Garðar heimili með Guðnýju
Sbefiánsdóttur, að Álfiheimium 18
hér í borg. Hafa synir hans beð-
ið miig að færa henni hugheiilar
þakkir fyrir það, sem hún var
fiöður þeirra síðustu árin og þá
ekki sízt þá umönnun er hún
veitti honum í sjúkdómi þeim er
ieiddi harun til dauða.
Ég vil að síðustu færa Garðari
alúðarþakkir sem starísfélaga
og vini og veit ég að þar mæli
ég fyrir hönd samstarfsmanna
hans og stéttarbræðra.
Ástvinum Garðars, bömum og
bamabömuim vil ég færa ein-
læga hluttekninigu við fráfah
uimhyggjusaims föður og vinar.
Bálför Garðars fer fram frá
Fossvogskapeilu föstudaginn 30.
þ. m. kl. 3 e. h.
Janus Halldórsson.
Bátar til sölu
Til sölu 11 lesta bátur, smíðaður 1971.
Einrúg 11 lesta bátur, smíðaður 1962,
til afhendingar strax.
SKIP OG FASTEIGNIR,
Skúlagötu 63, sími 21735,
eftir lokun 36329.
Landsbanki Íslands,
Hvolsvelli
Opnum í dag, 30. júní, kl. 9.30 í nýjum húsakynnum
við Austurveg 6.
Afgreiðslutími mánudaga til föstudaga kl. 9.30 til
12.30 og 13.30 til 15.30. Sími 99-5155 og 5156.
Bankinn annast öll innlend og erlend viðskipti.
Landsbanki Islands
Hver
á bílinn
Bilahandbók
Reykjavíkur
Iðnaðarhúsnœði
Til leigu iðnaðarhúsnæði við Reykjavíkur
veg í Hafnarfirði. Sala kemur til greána.
SKIP OG FASTEIGNIR,
Skúlagötu 63, sími 21735,
eftir lokun 36329.
KORATRON myndileysaeitt
afvandamálunum
vegna þess a3 K0RATR0N
buxur myndu gera hann
snyrtilegri og þar með betur
kfæddan. öhreinindin skiptu
engu máli vegna þess að
KORATRON buxunum gætí
hann stungið í þvottavéuna
að verki loknu - og tekiö þær út
aftur sem ný pressaðar!!!
Þvv\
UF.kjAH fO^G
VIÐ LÆKJARTORG
J