Morgunblaðið - 30.06.1972, Page 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNl 1972
iiíia«míi1 i\v m k\k'
ES23
Ferðafélagsferðir
A föstudagskvöld kl. 20:
1. Landmannalaugar.
2. Jarlhettur — Brekknafjöll.
A laugardag kl. 14:
1. Þórsmörk.
2. Vestmannaeyjar (5 dagar).
A sunnudag kl. 9.30:
1. Sögustaðir Njálu.
Farmiðasala á skrifstofunrii,
Öldugötu 3,
simar 19533 og 11798.
Ferðafélag fslands.
Kvenfélag Langholtssóknar
fer út í Viðey laugardaginn 1.
:Júli kl. 9 f. h. úr Sundahöfn,
ef veður leyfir. Vinsamlegast
látið víta um þátttöku I sima
35913.
Farfuglar — ferðamenn
1. —2. júli ferð á Heklu.
2. júlí gönguferð á Vífilfell.
Uppl. á skrifstofunni, sími
24950. — Farfuglar.
Kvenfélag Kópavogs
Félagskonur athugið: Kvenfé-
lagasamband íslands mun
halda námskeið I september.
jKennt verðub baldering of
Upphlutssaumur. Námskeið
'þetta er ejnkum ætlað kon-
ium sem kenna siðan hjá
kvenfélögunum. Uppl. I síma
41260.
' Traktorsgrafa
til sölu
Márcey Ferguson, árgerð ’63 í
góðu lagi á nýjum dekkjum. —
Mjög góðir greiðsluskilmálar.
Upplagt fyrir menn sem vilja
fara út I sjálfstæðan atvinnu-
rekstur. Allar upplýsingar veitt-
ar; á Bílasölunni I Hafnarfirði,
Lækjargötu 32, sími 52266.
HALLÍ h
Vélapakkningor
Dodge '46—'58, 6 strokka
Dodge Dart '60—'68
Fiat, flestar gerðif
Bedford 4-6 str., dísil, '57, '64
' Buick V 6 cyl.
Chevrolet 6—8 str. '64—'68
Ford Cortina '63—'68
Ford D-80C '65—'67.
Ford 6—8 str. '52—'68
G.M.C
Gaz ‘69
Hilman Imp. '64—408
j Opel '55—'66
Rambter '56—'68
Renauft, flestar gerðir
Rover, bensín, dlsil
Skoda 1000MB og 1200
Simca '57—'64
Singer Commer '64—'68
Teumjs 12 M, 17 M. '63—'68
Trader 4—6 strokka, '57—'65
Volga
Vauxhall 4—6 str., '63—'66
Wi«ys "46—'68.
Þ. Jónsson & Co.
Skelfan 17.
Stmar 84515 og 84516.
Husasmiðir — trésmiðir
Vil ráða húsasmiði eða trésmiði tíl virmu útí á landi.
Langvarandi vinna fr-amuindan. Góðir tekjumöguieikar.
UppL í síma 93-6295 eítír kl. 7 á kvöldin.
Sumarvinna
Matráðskona óskast í Hótel Eddu.
FERÐASKRIFSTOFA RÍKISINS,
sími 25172.
Afgreiðslustarf
Ungnr maður getuir fengið vinnu við kjötaf-
greiðslu nú þegar í kjörbúð.
Upplýsingar í síma 23457.
Offset Ijósmyndari
Viljum ráða offset ljósmyndara strax. Mikil
vinna. Gott kaup.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðar-
mál.
PRENTSMIÐJAN GRAFÍK HF.,
Síðumúla 21.
Símar 31170 og 31180.
Kennarar
Nokkrar kennarastöður eru lausar við Flens-
borgarskólann í Hafnarfirði.
Helztu kennslugreinar:
Eðlisfræði, efnafræði, líffræði, landafræði,
starðfræði, íslenzka, erlend tungumál og
saga.
Umsækjendur þuirfa helzt að geta kennt
bæði á gagnfræða- og menntaskólastigi, en
til mála kemur að ein staðan geti orðið full
menntaskólakennarastaða.
Æskilegt er að umsækjendur geti kennt fleiri
greinar en eina.
Umsóknarfrestur um stöður þessar er ti’l 5.
júlí næstkomandi.
Fræðslustjórinn í Hafnarfirði.
Saumakonur óskast
strax, eða að loknum sumarleyfum í ágúst.
SOLIDO,
Bolholti 4, 4. hæð.
Opinber stofnun
óskar eftir stúlku til vélritunar, afgreiðslu-
starfa og fleira.
Umsókn sendist blaðinu fyriir 10. júlí næst-
komandi, merkt: „Skrifstofustarf — 1481“.
Mann vantar
Mann vantar í Smurstöðina Sætúni 4.
Símar 16227 — 38476 og 82959.
SMURSTÖÐIN, Sætúni 4.
Meiropróisbílstjórur
Meiraprófsbílstjórar óskast strax.
Uppllýsingar hjá verkstjóra.
IIIJÖN LOFTSSON HF
Hringbraut 121 ^‘10-600
^ Inpiel
i'M
Franireihlnnemi
óskast í Súlnasal. Gagnfræðapróf. — Upp-
lýsingar hjá yfirframreiðslumanni eftir kl. 4.
Ekki í síma.
Skriistofustúlka óskust
Stofnun í Reykjavík óskar eftir að ráða
stúlku til ritarastarfa sem fyxst og eigi síðar
en 15. ágúst. Starfsreynsla nauðsynfleg og
góð kunnátta í íslenzku skilyrði.
Laun 27—30 þús. kr. eftir menntun og hæfni.
Umsóknir áhamt upplýsingum um menntun
og fyrri störf sendist auglýsingadeild Morg-
unbflaðsins, merkt: „Vandvirk — 1248“, eigi
síðar en 4. júlí.