Morgunblaðið - 30.06.1972, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1972
21
Bandaranaike
hjá Mao
TóWó, 28. júnl AP.
MAO Tse tung, formaður kín-
veriska kommúnistaflokksins átti
í dag „einlægar og vinsamlegar
viðræður" við frú Sirimavo
Bandaranaike, forsætisráðherra
Sri Danka (áður Ceylon). Kom
forsætisráðherra Sri Lanka til
heimilis Maos í Peking og sat
kvöldverðarboð á heimiili 'hans.
Á fundinum voru einnig Chou-
En-lai, iforsætisráðherra og ýms-
ir embættismenn beggja forystu
mannanna.
VATNSSLÖNGUR
LOFTSLÖNGUR
SLÖNGUTENGI
utinaí
Sugurlandsbraut 16. - Laugavegj 33. - Símj 35200.
ÉG LEITA AÐ HREINU OG
ÓMENGUÐU LOFTI.
HANS WERNER KALKMANN,
C/O GALLERIE SÚM.
Til sölu
nokkrar reiðbuxur, lítið gallaðar.
SOLIDO,
Bolholti 4, 4. hæð.
LÆKNAR
LYFJAFRÆÐINGAR
LÆKNA- OG
TANNLÆKNANEMAR
Jukka Ainamo, Prof. dr. Odont
Turku, og Erik Randers Hansen,
dosent, Kaupmannahöfn, flytja fyrir-
lestra á Tannverndarsýningunni
í Árnagaröi fyrir lækna, lyfjafræðinga,
læknanema og tannlæknanema,
föstudaginn 30. júní, kl. 16:00.
IMA
hefur opið
á laugardögum
frá níu til tólf
IMA-kaupmenn reyna ávallt
að miða þjónustu sína við
þarfir viðskiptavina sinna, -
alla þjónustu, sem borgarráð
heimilar og kjarasamningar
leyfa.
fjöröungsmót
surmlenzhra
hestamanna
Laugardaginn 1. júlí
fara fram gæðingadómar — og kl. 13 verður mótssvæðið á
Rangárbökkum vígt, og fjórðungsmótið sett — síðan fer fram
sýning kynbótahrossa og áframhald gæðingadóma og undan-
rásir kappreiða.
Sunnudaginn 2. júlí
fyrir hádegi fer fram sýning kynbótahrossa og verðlaunaafhend-
ingar. — Kl. 14 hópreið inn á mótssvæðið — Helgistund —
séra Halldór Gunnarsson í Holti — Ávarp: Formaður Búnaðar-
félags Islands, Asgeir Bjarnason — Síðan úrslit í gæðinga-
keppni — Hindrunarhlaup — Kerruakstur og úrsiit kappreiða.
Lúðrasveit Reykjavíkur leikur kl. 10.00 á sunnudag og af og til allan daginn.
ÁRNESI: FÖSTUDAG — LAUGARDAG — SUNNUDAG:
Mánar frá Selfossi leika öll kvöldin.
HVOLI: FÖSTUDAG — LAUGARDAG:
Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar leikur.
SUNNUDAG: Hljómsveit Gissurar Geirssonar leikur
HELLU:
FÖSTUDAG — LAUGARDAG:
Hljómsveit Gissurar Geirssonar leikur.
SUNNUDAG: Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar
ÞAR SEM FJÖLDINN ER -
ÞAR ER FJÖRIÐ -
KOMIÐ OG SKEMMTIÐ YKKUR
Á FJÓRÐUNGSMÓTI
SUNNLENZKRA HESTAMANNA