Morgunblaðið - 30.06.1972, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 30.06.1972, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1072 25 — Hefur yður verið refsað áður? — Já. — Fyrir hvað? — Ég sló höfðinu upp við sbeinveg'g. — Ekki hefur yður verið refsað fyrir það. — Jú, það var nefniiega ekki minn haus. Pétur: — Þú ert kominn á fætur svona snemma, ég hélt að þú svæfir fram á dag. Þú vairst svo þreifandi fullur í gær. Sverrir: — Ég hef þvi mið- ur ekki efni á því. Ef ég læt alveg rjúka úr mér, þá kost- ar það svo fjandi mikið að verða fullur aftur. 1. skipstjóri: — Ég óska þér tii hamingju, þá ertu kom inn í hjónabandshöfnina. 2. skipstjóri: — O, læt ég þá hamingju vera, þá strand- aði ég í fyrsta sinn. Ungfrúin: — Það er undar- legt, en út-ið mitt viii ekki ganga. Hann: — Mér finnst það eðtitegt. Ég gerði siíkt hið sama fengi ég að vera jafn náiægt yður og úrið. Presturinn: — Hvemig er sjöunda boðorðið, barnið mitt? Rarnið: — Presturinn . . . má ekki steta. Prestur:— Það er ekki rétt. Boðorðið er svona: Þú skait ekki stela. Barnið: — Hún mamma mín sagði að ég mætti ekki segja þú við prestinn. Maður nokkur var sakaður um að hafa stolið trjávið af reka. Að lokinni yfirheyrstu lét sýslúmaðurinn hann fara með þeirri ósk, að framvegis. spilaði hann upp á sínar eig- in spýtur, ekki annarra. whvaðún W Ég kaupi alltaf plötur, þegar i>abbi gefur niér fyrir klippingu! % stjðrnu . JEANEDIXON Spí tírúturinn, 21. ir.arz — 19. april. Allur flýtir getur orðið til J»ess að þú þurfir að vinna verkin á ný. Varúð I mcðferð hættulegra efna er nauðsynleer. Nautið, 20. apríl — 20. maí. Vikan er ófriðleg:, og þú kynnist skemmtilegu fólki. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júni. I»ú ættir uð treysta eig:in dómg:reind fremur en að láta fólk hafa áhrif á skoðanir þínar. Vertu fámáil til að forðast misskilning:. Krabbinn, 21. júni — 22. júlí. I*ú ættir að fá fleira fólk til að segja álit sitt. fremur en vera einn um ábyrg:ðina. Ljónið, 23. júlí — 22. áffúst. Sá tími sem þú g:etur notað til að liðsinna óðrum verður seint metinn til fjár. Mærin. 23. ájjúst — 22. september. I»ú ert búinn að seffja a og: þá verðurðu lika að slá botninn í og: seg:ja b. Annað væri óhæfa. Vogin, 23. september — 22. októher. Troðnar slóðir eru aftur f tízku, vegna þess að fólk er farið að skilja tilsaiiRinii i starfi þínu. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. *ú verður að vera starfi þínu vaxinn, þótt erfitt sé og reyni á tauíiur þínar í meira laffi. Bog:maðurinn, 22. nóvember — 21. desember. f dag: er tækifæri til að gera fólki skiljanlesar fyrirætlanir sín- ar og: alla þeirra nytseml. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Pú verður að sætta þiff við að þurfa að taka þarfir off tilfinsn- iiiffar annarra með f reikninffinn. I*ú hefur næg verkefni í svipinn. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. I»ú átt annrfkara en þér finnst ffott, og: tíminn er með minnsta móti, off næffar aðfinnslur til handa heilli herdeild. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. I»ú verður að fá einhvern f lið með þér, ef þú átt að ffeta komið einhverju huffðarefni þínu á framfærL ERTU TILBÚIN (N) ? Við erum það, því . . . VIÐ TÖKUM UPP FULLT AF NÝJUM, FALLEGUM VÖRUM í DAG. T.d. gallabuxur með hnepptri klauf, Jersey herraskyrtur, stutterma, stuttjakka, geysilegt úrval af bolum, flauelisgallabuxur, skyrtur, bæði eimlitar og köflóttar, o.m.fl. SKEMMTI KVOLD íkvöldJ • SKÁK OG MAT • KI'TIKI.ITSM A«l! RIN X • JÁ, KOMIM I LAMIIRK WAT.R • I»JÓ»KUNN1K HEIÖLRSMENN O.FI*. O.FL. BOROPANTANIR ^ I SlMA 20-221 1 EFTIR KL. 4. KNGINX AÐGANGSEYRIH ADEINS RÚLLUGJAI.O KR. 25.00. SÖNGUR. GRÍN Oti GLEflI GÓÐA SKEMMTUN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.