Morgunblaðið - 30.06.1972, Side 30
r
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNl 1972
i““—~~^““““—^~~~
I
R eykjavíkurmeist&ra! Fraui 1972.
stað og hann va.r viss í sinnl
sök: „Krlendur og vamarlelk-
Landsliðið-Pressan
mætast í golfi
Lokaundirbúxiingur landsliðsins
næstu vilcu. Koma Þeir ejólísaigt
til með að fá að taka á honum
stóra síniutm í diag, eims og á NM-
mótinu, þvi „pmesisam er stierk" og
hefur áhuga á að sýne, að hún
er sízt lakari em illandsliðið. En
pressan verður skipiuið eftirtöíld
um mönnum í þetta sinn:
PRESSAN:
Július R. Júliiusson, GK
Hannes Þorsteinsson, GL
Óiafur Bjarki Ragnarsson, GR
Siigurður Héðinsson, GK
Fra-mh. á bls. 23
í DAG, föstndag, fer fram á
Grafarholtsvelli fyrsta keppnin í
golfi, þar sem eigast við landið
og prossulið, eða lið sem anm-
ars vegar er valið af stjórn Golf-
sambands Islands og hins, sem
valið er af iþróttafréttamönnum.
Þessi keppni er sett á til undir-
búnings landisfliðsins, seim tekur
þátt í Norðuríamdamótinu í golíi,
er fram fer í Rumigisted í Dam-
mörku um miðjan næsta mánuð,
en til þeirrar keppni hafa þetgar
verið vaidir 6 menn fyrir íslands
hönd, edns og áður hefúr komið
fram í fréttum.
Keppnin i Grafarholti í da.g,
er siðasti und irhúningur Jands-
liðsins fyirir fierðina, því sumir
ikieppenda haida þegar utan I
Fram Reykjavíkurmeistari;
Valur
Islandsmeistari
tTBSLITAIÆIKUR i Islandsmót-
inu í handknattJeik utanhúss fór
fram í Hafnarfirði í gærkvöldi.
Valur sigraði FH með 9 mörkuni
gegn 8 eftir að staðan hafði
verið 6 gegn 2 í hálfleik. Urðu
Valsmenn þvi fslandsmeistarar
1972.
Þorbergur sýndi
snilldarmarkvörzlu
í jafnteflisleik Fram og Vals 1:1
URÐU Framarar Reykjavikur-
meistarar á rangstöðnmarki?
Þessu veltu margir fyrir sér á
Laugardaisvellinum i fyrrakvöld
í úrslitaleik Fram og VaJs. Er-
lendur Magnússon fékk góða
sendingru inn í eyðu frá Ásgeiri
Eiíassyni, þannig að hann stóð
einn fyrir framan markið og átti
auðvelt með að skora. Cr áhorf-
endastúkutin] að sjá vúrtist
óneitanlega nokkur rangstöðu-
bragrur á þeesu marki. En línu-
vörðurinn gat ekki verið á betri
maður Vafs voru samsíða, þegar
haim fékk kmö4timm“, sa.gði lliira
vörðiirimm í leikMéi, og nmarMð
var gilt. Úrsllit leíksms urðu 1:1,
og mægði það Fram tU sigwirs.
Úrslitaflieákurirm var armars
mjög þokikaiega leikiixn og á
köfJum mátti sjá prý&legan
samleik, sérstakílega hjá Fröan-
uruim í fyrri háflfflieflk. Fram hetf-
ur seuniiega yfir aö ráða bezt
ieikandi iiðd 1. deifldar á þessu
sumri — þegar leikmönnum þess
tekst vel upp. Ásgenr EJíasson er
Framh á b«s. 3l
VITIÐ ÞÉR HVAÐ VARAN KOSTAR?
Checrios-hringir
SPARI-kortaver ð:
Vörumarkaðurinn hf.
Samanburðarverð þann 29. 6.
í þremur verzlunum:
12 3
Meðalverð:
Maggí-súputr
Ritz-kex
Kr. 37,80
46.00 44,90
33.40 32,20 32,20
45,45 20,2% haerra en Vörumarkaðsverð
32,60 27,7% hærra em Vörumarkaðsverð
Tree-Top-
ávaxtajsafi
Colgate — 90 gr.
tanmkrem
Nesquik-kókómalt
Ora — græmar
haumir V2 dós
Kr. 48,60
Vörumarkaðurinn hf.
Kr. 55,80
Vörumarkaðurinn hf.
Kr. 48,60
Vöruniarkaðurinn hf.
Kr. 270,00
Kr. 25,20
58.40 58.80
66.50 66.20 66,20
57.00 56.60 58,00
329,00 320.00 308.60
32,30 31.60 30.80
58,60 20,6% hærra em Vörumarkaðsverð
66,30 18,8% hærra em Vörumarkaðsverð
57,20 17,7% hærra em Vörumarkaðsverð
319,20 18,2% hærra em Vörumarkaðsverð
31,57 25,3% hærra em Vörumarkaðsverð
VERÐ OKKAR MIÐAST VIO SPARIKORT
0PIÐ TIL KL. 10
fli; TIL Kl. 12 líllMim
V
Ármúla 1 A.
MATVÖRUDEILD, sími 86-111.
HÚSGAGNA- OG IIEIMIIJSTÆK.IADEII.D. sími 8frll2.
VEFNAÐARVÖRU- OG FATADEILD. sími 86-118.