Morgunblaðið - 06.07.1972, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JÚLÍ 1972
17
Austur-Þ»ýzkaland:
Pólskir kaupahéðnar valda ringulreið
ÞEIR streyma frá anstri yfir Oder-
Neisse-mörkin vikulega í ævafornnni
strætisvögnnni, bifreiðum og yfir-
fnlltim járnbraiitarlestnm tugþúsund-
ir Pólverja, sem framleiðsluvörnr há-
þróaðasta neyzlnþjóðfélag-s kommún-
istalandanna, Austiir-Þýzkalands,
laða að sér. Frá því að landamærin
vorn opnnð upp á gátt 1. janúar sl.
fyrir ferðalög án opinberra ferða-
leyfa milli Póllands og Alþýðnlýð-
veldisins Þýzkalands, hafa meira en
milljón Pólverjar farið vestnr yfir
í innkaupatúra, sem ekki eiga sér
hliðstæðn í þessitm hluta Evrópn.
Þetta hefur einnig skapað spennn
á milli Austur-Þjóðverja og, Pól-
verja.
Flestir Pólverjanna koma frá vest-
urhéruðunum, sem áður voru þýzk;
fyrir þeim er Austur-Berlín næsta
stórborgin, aðeins 40 mílur frá landa-
mærunum. Þetla fólk eru bændur og
börn þeirra, sem settust þarna að aft-
ur eftir 1945, þegar Pólland lét aust-
urhéruðin af hendi til Sovétríkjanna.
Það kemur til Austur-Þýzkalands
með heljarstórar ferðatöskur, sem
fljótlega eru fylltar fatnaði, mörgum
kílóum af kjöti og einhverjum þeirra
þúsunda vörutegunda, sem ófáan-
legar eru eða of dýrar heima fyrir.
Og þetta er það, sem veldur aðal-
vandræðunum.
Austur-Þjóðverjar höfðu fremur
háar hugmyndir um nágranna sína í
Póllandi á meðan samgangur var
strjáll, en nú kvarta þeir hástöfum
yfir þvi, sem þeir kalla „ránsferðir"
um verzlanir sínar og vöruhús.
Skammaryrðið „Polak“ heyrist, þeg-
ar Pólverjar sjást koma út frá slátr-
aranum, .klyfjaðir stærðar kjöt-
skrokkum.
Svuntuklæddar, pólskar bændakon-
ur seljandi gæsir í körfum í hinni
nútímalegu miðborg Austur-Berlínar,
er sjón, sem leitt hefur af sór fjölda
andpólskra brandara. Austur-Berlín-
arbúi spyr vin sinn: „Hvers vegna
hefur nýlega verið lögð gangstétt á
Alexanderplatz?" „Til þess að koma
i veg fyrir að Pólverjar sendi kým-
ar sínar þangað til að bíta gras,“
er svarið.
Austur-þýzkir embættismenin hafa
gert allt, sem í þeirra valdi stendur,
til þess að sýna Pólverjunum gest-
risni. Varningur í búðargluggum og
matseðlar veitingahúsa, allt frá
Frankfurt við Oder til Austur-Berlín-
ar, eru með áletrunum, bæði á þýzku
og pólsku. Þegar hinis vegar fundum
Pólverja og Austur-Þjóðverja ber
saman á markaðstorginu fer lítið
fyrir skilningi og bróðurþeli.
Sölumaður einn í bifreiðaverzlun
neitaði að selja Pólverja bildekk und-
ir því yfirskini, að þau væru frátek-
in fyrir annan viðskiptavin. Hið
sanna var, að til var heill skipsfarm-
ur að dekkjum, „en ekki handa þess-
um lúsablesum.“
„Þ.TÓÐERNISHROKI SAMRÆMIST
EKKI SÓSÍALISMA“
Samskipti milli þjóðanna cveggja
eru orðin svo stirð, að málgagn
austur-þýzku æskulýðssamtakanna
hefur skorað á þjóðina að sýna
ferðafólkinu „mikið umburðarlyndi".
„Smásmugulegt nöldur og þjóðemis-
hroki eiga ekki heima hér og eru í
ósamræmi við sósíalisma okkar."
Austur-þýzkur embættismaður seg-
ir það sína einkaskoðun, að Pólverj-
arnir, sem streyma frá landamæra-
héruðunum, séu „ekki dæmigerðir
Pólverjar". Hann segir: „Hinir raun-
verulegu Pólverjar koma innan úr
landi, frá héruðunum kringum Var-
sjá. Fólkið, sem við fáum, eru kot-
bændur og heldur frumstætt.“
Austur-Þjóðverjar, sem fara yfir
landamærin til Póllands, sækjast
einkum eftir ódýrara bensini og
vodka, einnig brauðvöru af hærri
gæðaflokki. Sömuleiðis gefur það
þeim möguleika á að „komast burt“.
Hinir yngri kaupa vestræn tímarit og
hljómplötur, sem ekki eru fáanlegar
í Austur-Þýzkalandi. Þeim finnst
lífið í Pólandi frjálsara að verulegu
leyti, þótt landið sé „mjög fátækt".
Meira en 10.000 Pólverjar búa í
Alþýðulýðveldinu og vinna í vefnað-
air- og vélaverksmiðjum nálægt
landamærunum og við bygginga-
vinnu víða um landið. Samkomulag
milli þeirra og innlendra verka-
manna hefur verið mjög gott, svo að
hinn nýi fjandskapur í garð ferða-
mannanna og kaupahéðnanna hefur
komið á óvart.
. . . OG BJÓRINN í TÉKKÓ-
SLÓVAKÍU . . .
Landamærin milli Austur-Þýzka-
lands og Tékkóslóvakíu hafa einnig
verið opin frá byrjun þessa árs, en
þar hefur árangurinn orðið talsvert
ólíkur.
Hálfri millj. fleiri Austur-Þjóðverj-
ar fóru til Tékkóslóvakíu en öfugt,
þrátt fyrir það, að lifskjörin séu
hærri í Alþýðulýðveldinu. Skýr-
i rryrriFr
v;—'
THE OBSERVER
,—-A-k'- \ *
* • *A > \ n
ingin er sú, að Austur-Þjóðverjar
streyma yfir landamærin til að
kaupa vestrænan tízkuvarning, sem
miklu meira er um i Tékkóslóvakíu.
Tékkar bergðast vel við og tékkn-
eskt blað birti grein undir éftirfar-
andi fyrirsögn: „Austur-Þjóðverjar
innbyrða mikið magn af bjórnum
okkar og snúa heim hamingjusam-
ir.“
Vegna hinnar miklu gjaldeyris-
eyðslu þeirra er nú ómögulegt fyrir
Austur-Þjóðverja að fá tékkneskar
krónur í bönkum heima, og nú hefur
mjög verið dregið úr ferðum einka-
aðila til Tékkóslóvakíu.
Opnun landamæranna milli land-
anna þriggja eftir 26 ár af heldur
marklitlu fjasi um „bróðurlegt sam-
band sósialista", var ósigur fyrir
skrifstofuveldið, sem hafði varað við
afleiðingunum.
Hinn ólíki efnahagur þessara sósí-
alistalanda hefur nú, að því er talið
er, gefið gömlum fordómum oyr und-
ir báða vængi á ný. Samt sem áð-
ur hefur þetta komið yfirvöldunum
til að taka til gagngerra aðgerða til
að minnka bilið í stað þess að loka
einfaldlega landamærunum að nýju,
eins og gert hafði verið áður fyrr.
1 síðasta mánuði tilkynnti stjóm
Póllands víðtæka verðlækkun á inn-
fluttum neyzluvörum með mikið
geymsluþol frá Austur-Þýzkalandi
og Tékkóslóvakiu. Nú er farið að
taka tillit til aukins valds hins lang-
þjáða neytanda Austur-Evrópuland-
anna.
rýnendunum) varla nokkurn
skapaðan hlut við ..." Þá seg-
ist hann einnig hafa þurft að
gffima við þær fullyrðingar að
affiar persónur i leikritum hans
hljóti að túlka eigin sikoðanir
hans. En það sé langt frá því að
málið sé svo einfalt . . . „Þær
eru ednnig annað fóllk, uppdiktað
fólk; þær eru einnig skripamynd
ir af sjálfiuim mér, eða það sem
ég hef óttazt að ég ætti eftir að
verða; það sem ég hefði getað
orðið, en varð ekki sem betur
fer. Þær eru einniig einis konar
persónugervingar . . . og mjög oft
eru þær persónur úr drauimum
mímuim“. lonesco bætir því við
að viðstöðulaust sé reynt að af-
klæða bókmenntirnar, eins og
hann kemst að orði. Harnn er þess
fullviss að fáir einir geti skilið
j átningarnar sem í verkinu fel-
ast. Almennir lesendur geti
hvorki skilið dýptina né algild-
an saninleika í játningu einstakl
ings. Það eina sem veki áhuga
þeirra séu persónulegar játning
ar, þ.e. að þeir geti horft gegmum
skráárgatið, eins og hann sagi.r.
séð einkalíf höfundar — með öðr
uim orðum: skilið allt nema verk
ið sjálft. Þá gerir hann þá játn-
ingu að homum hafi aldrei geðj-
azt að leikhúsinu. Þegar hann
hafi einhverju sinni skrifað að
leikhúsið væri honum að skapi,
hafi hann einungis gert það fyrir
leiklistargagnrýnendur sem
höfðu varið verk hans og leikar-
ana sem höfðu sýnt þau.
-- fiirtt -
Ionesco segir ennfremur að ein
ungis einn maður hafi skilið
Sköllóttu primadonnuna til fullis.
Hantn segir að sú útbreidda skoð-
«n sé alröng að hann hafi haft
mestan áhuga á því að sýna hve
fólk sé gjörsneytt þeim hæfi-
leika að ná sambandi sín á milli.
Engum manni detti í hug að vera
rithöfundur, sem trúi ekki á gildi
skrifaðs eða talaðs máls. Það er
mjög auðvelt að tala saman, seg-
ir hann. Maðurinn er nánast
aildrei einn. Og ef hann er óham
ingjusamur, er það vegna þesis
að hann er raunverulega aldrei
einn. Fólk þrái einveru, en hún
sé ekki sama og flótti frá öðru
fólki. Persóniurnar í leikritum
hans hugsa ek’ki, segir hamn. Þær
ná aldrei sambandi við sinn innra
mann. í því liggur meinið. Hann
bætir þvi við að sér sé óskiljan
lagt að við skuiluim skilja hvert
annað. Fólk taiar saman, segir
hann. „Það skilur hvert annað,
það er fiurðiu'leigt. Ég skrifa leik
rit til að lába í Ijós þessa undrun
. . .“ „Við eigum að undrast al'lt:
að við skulum geta talað saman,
tæmt úr glasi í einum teyg . . . “
„Al'lar persóniurnar í Sköllóttu
prímadonnunni nota lágkúrulegt
tuinguta-k,“ segir hann ennfremur,
en bætir við að honium sé ekki
efst i huga að gagnrýna það. —
Þvert á móti: að undrast. „Þegar
Smith-hjónin segja í uppha-fi
verksins . . ,s: ,,í kvöld borðu-ðum
við fisk, svínakjöt og kairtöfliu-
mús . . . Mjög góða máltíð . . .“
larugar mig til að tjá undrunina
yfdr þes-sari sérstæðu athöfn.
Það eitt að borð-a, var mér
óskiljanlegt. Furðulegt, yfir-
þyrmandi . . .“ Og svo bætir
hann við með ýrinigi af
háði að í lieikriti sé hægt
að láta persónurnar segja hvað
sem er, alla þá dellu, se-m þeim
dettur í hu.g,- „af þvi að það er
ekki ég sem tala, heldur þær. —
Það er ekki ástæða fyrir neinn
að móðgast“. Háttvirtur 4. lamds-
kjörinn væri sem sagt upplögð
persón-a, eða anti perisóna, í leik-
rit.
— Sb? —
E-uigene Ionesco leiggur mikla
áherzlu á ljósið, birbuna. Hún hef
ur haft mikil áhrif á l'if hans Og
verk. Harðstjórn er að hans dómi
i ætt við myrkrið. Hann talar
um harðstjórn og köfnun í sömu
andránni. Hann segist hailda að
til séu létt skeið í veraldarsög-
unni: Perikleis, renessansinn; önn
ur þumg og í ætt við myrkrið:
stallinisminn og nýstalinisminn,
hægri fasismi og vinstri fasi-smi
o.s.frv. Hann segist haf-a verið
ga-gnrýndur fyrir Na-shyrning-
ana, e-kki vegna þeirrar skoðun-
ar sem þar kemur frarn að ein-
ræði og samfélag hópsáliarinnar
sé slæmt í sjálfu sér, he-ldur
vegn,a þess að hann bendi
ekki á leið til la'usmar. Auð-
vitað felst ábending um lausn
i sjálfri gagnrýninni. Ein-
staklingurinn er lausnin, ekki
mietrgðin; takmarkið er að sérhver
einstaklinigur sé frjáls og óháður,
fær um að hu-gsa sjálfur, taka af-
stöðu, vera manneskja, en ekki
planta í jurtagarði. Ein-ræði vek
ur í okkur skrímshð. Ionesco tal
ar um andlitslausia mengðina í
sambandi við þetta skrímsli.
-- -------
Nýl-e-ga réðst rithöfundur, sem
er jafnf-ramt þinigmaður Alþýðu-
bandal-agsins, á Ashkenazy fyrir
að kynnia sér ekki við-horf vald-
ha-fa á íslandi og fullýrti af al-
kurnnri kurteisi og líti-lilæti, að
ég h-efði i samta-lsgrein falsa-ð
þær upplýsingair, sem hann (og
M-ennhin víst lika!) byggja skoð-
anir sínar á. Ashkenazy væri sem
sagt ekki maður til að kynn-a sér
ástandið á íslandi af eigin ra-un
og draig-a af þvi eigin ályktanir,
né heldur Men-uhin, Ég hefði
d-regið þá á tá-lar — og væri nú
„aðhlátursefni lands-manna“! —
Asihkenazy hefur sva-rað þessu
öllu eftirminniliega í bréfi ti-1 út-
varpsins. Hann hefiur sagt álit
sitt á valdhöfuim sósíalismans og
varað ís-lendinga við þeim. Það
er kjarni málsins, ef ekki er snú-
ið út úr orðum hans. Auðvitað
hefur bréf Ashkenazys ekki verið
birt í Þjóðviljanum, þar er ba-ra
tönnlast á „fréttafölsunum“
Morgunblaðsins og „móðursýki1
minni — og hvað. þingmaðurinm,
4. landskjörinn, hafi farið ill-a
m-eð mi-g í efti-rminnilegu samtali
sínu við Þjóðvi-ljann. Og í leiðara
blaðsins nú í vikunnii er meira
að setgja fullyrt, að ég hafi með
skrifum mínum „gert yfirvöld
þar (í Sovétríkjunum) ennþá for
hertari". Var það nú ffika hægt!
Öll þessi skrípa-læti eru m-eð ein-
dæmium. Þau eru tragíkomísk,
eins og leikrit Ionescos. Og ekki
vantar na.shyrning-an-a i þennan
skollaleik. Mér er nær að halda
að 4. landskjörinn þingmaður
hafi náð því takmarki sem Ion-
esco varar fólk he'lzt við: að
verða slkrípamynd af sjálfuim
s-ér. Það er að vísu áfangi út af
fyrir sig. En einmitt þess veg-na
situr rithöfundnrinn, 4. landskjör
inn, nú uppi með það að vera á
bólakafi í skáldskaparsuil-li hins
afskræmda sósí-alisma. Fólki af
gerð þingmannsins lýsir Eugene
Ion-esco m-eð þessum orðu-m:
„Mér geðjast ekki betur að orða-
leppum þeirra framfarasinn-uðu
(progressives) en fasistann-a og
mér virðist, að þeir framfarasinn
uðu í dag séu dálítið ffikir f-aisist-
unuim í gær“.
Ionesco segir að Sovétmamn
hafi breytt sögunni um Gosa á
þá leið að þessi tréstrákur haifi
þá fyrst orðið að mannlegri veru,
„corps d-e gloire“, þeg-ar han-n
kom inn í „blómsturga-rð himna-
ríkis, sem er stjórnað a-f brosandi
göml-uim manni með yfirskegig,
sem á víst að vera þetta svím,
Stalin, en sö-gunnar vegna fær
hann á sig gervi sjálifs Guðs“.
Það eru íslenzkum rithöfundi
hörð örlög að verða að svoleiðis
trékarli. Hliutverk Gosa í guð-
spjalli ma-rxismans er sarnt ein-
kennilega eftirsóknarvert.
En slíkt er ekki aðhlátursefni,
ef marka má orð höfundar Sköll-
óttu primadonnunnar: að allar
góðar kómedíur séu jafnframt
harmleikir — eins og dæmin
I sýn-a.