Morgunblaðið - 24.08.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.08.1972, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1972 9 5 herbergja ibúð við Dunhega er ti! sölu. fbúðin er á 2. hæð, um 120 fm. Tvöfalt gíer. Góð teppi. — íbúðin er 1 stofa og 4 rúmgóð herbergi, öll með innbyggðum skápum, eldhús með borðkrók og fiísalagt baðherbergi. 3ja herbergja íbúð við Álftamýri er til sölu. íbúðin er stór stofa með svöl- um, 2 svefnherb., eldhús með borðkrók og baðherb. Atvinnuhúsrrœði um 130 fm í eínlyftu steinhúsi neðarlega við Túngötu er til sðlu. 2ja herbergja íbúð við Hraunbæ er til sölu. fbúðin er á 1. hæð. Svaiir. — Teppi. Falleg nýtízku íbúð. 5 herbergja efri hæð við Bólstaðarhlíð er til sölu. Stærð um 137 fm. Sérhiti. Ibúðin stendur auð. Bílskúr fylgir. 5 herbergja risibúð við Laufásveg er til sölu. fbúðin er í timburhúsi. Sérhiti 3/o herbergja íbúð við Hraunbæ er til sölu. Ibúðin er á 1. hæð og fylgir fjórða herbergið í kjallara. 4ra herbergja nýtízku íbúð á 1. hæð við Eyja- bakka er til sölu. Nýjar íbúðir bœtast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Fasteignadeild símar 21410 — 14400. íbúðir til sölu Alfheimar 5 herb. rúmgóð ibúð á hæð í sambýlishúsi við Álfheima. Er í vestur. Tvennar svalir. Sér- þvottahús á hæðinni. Laus strax. litborgun aðeins 1700 þúsund. Hér er um að ræða mjög góða ibúð í ágætu standi. Kleppsvegur 3ja—4ra herb. íbúð á 4. hæð i sambýlishúsi við Kleppsveg. Stærð um 120 fm. Mjög gott útsýni. (búð þessi er í ágætu standi. Hún er sérstaklega hent ug fyrir fámenna fjölskyldu, sem vill búa vel um sig. Geitland 3ja herb. 1. hæð, um 97 fm. Svefnherb. á sérgangi. Lagnir á baði fyrir þvottavél og þurrkara. Útborgun 1,3—1,4 millj. Ljósheimar 4ra herb. íbúð á 3. hæð í sam- býlishúsi, um 90 fm. Vélaþvotta hús. Lyfta. fbúð í sérlega góðu standi. Útborgun um 2 millj. Langhottsvegur Raðhús, um 140 fm með inn- byggðum bílskúr. Er í mjög góðu standi. Lítið áhvilandi. — Útborgun um 2,5 millj. Árni Stefánsson, hrl. Málflutningur — fasteigr.asala Suðurgötu 4, simi 14314. Kvöldsímar 34231 — 36S91. 26600 allir þurfa þak yfirhöfudið Breiðholt I Einbýfishús, 136 fm hæð og 60 fm geymslukjallari og rúmgóö- ur bílskúr. Húsið er ófulígert (tiibúið undir tréverk) en íbúð- arhæft. Æskíleg skipti á góðir 4ra—5 herb. íbúð. Verð um 4.0 millj. Dunhagi 5 herb., um 125 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Góðar innrétting- ar. Útb. aöeins 1500 þús. Efstaland 2ja herb. íbúð á jarðhæð í blokk. Falleg íbúð. Verð 1.550 þús. Fossvogur Einbýlishús, 198 fm og 38 fm bílskúr. 7 herb. fullbúið, mjög vandað hús. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Háaleitisbraut 3ja herb. rúmgóð kjallaraibúð í blokk. Snyrtileg íbúð. Verð 1.850 þús. Útb. 1.200 þús. Hraunbœr 2ja herb. 70 fm ibúð á 1. hæð (ofan á jarðhæð). Miklar og góð ar innréttingar. Verð 1.675 þús. Hraunbœr 4ra herb., um 115 fm íbúð á 3. hæð (efstu) í blokk. Fullbú- in ibúð. Verð 2.5 millj. Útb. 1.500 þús. Kóngsbakki 4ra herb. 105 fm ibúð á 3. hæð í blokk. Vvottaherb. I ibúðinni. Góð ibúð. Verð 2.550 þús. Lindarbraut 5 herb. 140 fm efri hæð í þri- býlishúsi. Sérhiti, sérinngangur. Góð ibúð. Bilskúrsréttur. Maríubakki 3ja herb. ibúð á 2. hæð í blokk. Sérþvottaherb. Vandaðar inn- réttingar. Njálsgata 3ja herb. um 95 fm íbúð á 4. hæð i 12 ára steinhúsi. Sérhiti. íbúð í góðu ástandi. Verð 1.950 þús. T jarnarsfígur 5 herb. 130 fm ibúðarhæð (neðri) í tvíbýlishúsi. Sérhita- veita. Sérinng. Húsið stendur á sjávarlóð. Æsufell 2ja herb. íbúð á 1. hæð (jarð- hæð) í blokk. Ný fullgerð íbúð. Verð 1600 þús. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 ÍSi/li& Valdi) simi 26600 8IMI1ER 24300 Til sölu og sýnis. 24. Verxlunarhúsnœði um 130 fm verzlun í fullum gangi í Austurborginni. I Bústaðahverfi 5 herb. íbúð, um 127 fm á 2. hæð með svölum cg góðu út- sýni. Ný teppi á stofu. I Vesturborginni 4ra herb. íbúð, um 120 fm á 1. Lausar 2ja og 3ja herb. íbúðir hæð. Laus næstu daga. í steinhúsum í eldri borgarhlut- anum. Húseignir í smíðum í borginni, Kópavogs- kaupstað, Garðahreppi og Hafn arfjarðarbæ. Teikningar á skrif- stofunni. KOMID OG SKODID Sjón er sögu ríkari Myja fasteignasalan Suni 24300 Laugaveg 12 Utan skrifstofutíma 18546. fflRRCFRIDnR fflRRKRD VDHR nucivsincRR #^*~*22480 SIMAR 21150-21370 Siý söluskrá alla daga TIL 5ÖLU úrvals einbýlishús, 180 fm á einni hæð á einum fegursta stað við sjávarsiðuna í næsta nágrenni borgarinnar. Húsið er í smíðum. 4ra herbergja rishœð við Nýbýlaveg, Kópavogi, 90 til 100 fm, teppalögð með tvö- földu gleri og bilskúrsrétti. — Verð aðeins kr. 1300 þús. Útb. aðeins kr. 700 þús. I Ausfurbœnum 3ja herb. mjög góð íbúð, 12 ára, á 4. hæð, um 90 fm með harðviðarhurðum, teppalögð með tvöföldu gleri og sérhita- veitu og nokkru útsýni. Verð að- eins kr. 1900 þús. Útb. kr. 1300 þús. / Hlíðunum 4ra herb. góð efri hæð, 120 fm með bílskúr. Verð kr. 2,6 millj. Útb. kr. 1700 þús., sem má greiða í haust, vetur og næsta vor. 4ra-6 herb. hœð sem næst Miðborginni óskast til kaups. Hlíðar — nágrenni Þurfum að útvega 7 til 8 herb. húsnæði, ýmsar eignir koma til greina. Smáíbúðahverfi einbýlishús óskast til kaups. Sérhœðir í borginni, Kópavogi eða Sel- tjarnarnesi óskast til kaups. — Fjársterkur kaupandi. Tvœr íbúðir i sama húsi óskast til kaups eða húseign með tveimur tbuð- um. Komið og skoðið Mimuh ttillHIFimV. IIHDAMATA f SÍMáK 71150-21178 11928 - 24534 Höfum kaupendur útb. 2 millj. kr. að 4ra herbergja íbúð í Vestur- bænum eða nálægt Miðbænum. Höfum kaupendur að einbýlis- og raðhúsi i Reykja- vík og nágrenni. f sumum tilvik- um er um háa útborgun að ræða. Höfum kaupendur að kjallara- og risíbúðum I Reykjavík og nógrenni. Útb. 400—900 þús. '-EICIAHIDUIIIIIH VONARSTR/rri 12 slmar 11928 og 24534 Sóiustjóri; Sverrir Kristinason TIL SÖLU S. 16767 Nýtt 6 herb. raðhús með 4—-5 svefnherb. í Vesturborginni. Vandað og skemmtilegt hús I 1. flokks standi. 5—6 herb. hæð í Vesturborginni á 3. hæö með sérhita og svölum. 8 herb. efri hæð og ris við GunnarsbrauL Nýleg 2. hæð, 5 herb. rúmgóð og skemmtileg rbúð við Háaleitisbraut. fbúðin stendur auð. 3ja herb. 1. hæð við Ásvallagötu með 2 herb. að auki i risi. 3ja herb. 2. hæð víð Ránargötu. fbúðin stendur auð. Útborgun 800 þús. Einar Sinrósson hdl. Irgólfsstræti 4 simi 16767, kvöldsími 35993. FASTEIGNAVAL Skólavörðustíg 3 A, 2. hæð Sími 22911 og 19255 Glœsileg 2ja herbergja íbúð I fjórbýlishúsi í Austur- borginni, sérhiti, ræktuð lóð. Séreign 4ra herb. hæð og hátfur kjall- ari í tvíbýlishúsi á góðum stað I Bústaðahverfi, sérhiti, sérinn- gangur, eignaskipti möguleg. Séreign í Austurborginni til sölu, vandað, parhús (aust- urendi), 5 til 6 herb. auk 2ja herb. ibúðar í kjallara með sér- inngangi. Selst saman eða sér, stór bílskúr, fallegur garður. Húseign Timburhús á eignarlóð við Mið- borgina sem eru 2 íbúðir og litið verzlunarpláss. Jón Arason, hdl. Söiustjóri Benedikt Halldórsson. Simi 22911 og 19255. Kvóldsimi 84326. EIGIM48ALAf\J REYKJAVÍK INGÓLFSSTRÆTI 8. 5 herbergja vönduð íbúð víð Háaleitisbraut, sérþvottahús á hæðinni, bíl- skúrsréttindi fylgja. Hœð og ris víð Álfheima, 4 herb. og eldhús á bæðinni, 3 herb. í risi. 3ja herbergja risíbúðir í Miðborginni. Ibúðirn- ar eru í vönduðu steinhúsi og lausar til afhendingar mjög fljót léga. f sama húsi er til sðíu 3ja herb. íbúð á hæð og enn- fremur 4ra herb. íbúð, sem þarfnast nokkurrar lagfærirvgar. f smiðum 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir, tilbúnar undir tréverk, ennfrem- ur raðhús og einbýlishús í smið- um. Þórður G. Halldórsson EIGNASALAIM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8, sími 195-40 og 19191 Hraunbœr Þetta er 3ja herb. 1. hæð, sem er mcS nýjum innrétt- ingum og teppum. íbúðin getur orðið laus við kaup- samning. Hraunbœr Ibúðin er 4ra—5 herb. endaibúð á 2 hæð. Sér- þvottahús. Falleg íbúð. Kleppsvegur Góð 4ra herb. nýleg íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjölbýlishúsi innarlega við götuna. Sérhiti. Sam eign frágengin. Ibúðin er 3 svefnherb. og stofa. Húsgrunnur sem er á géðum stað í Garðahreppi. Húsið er 160 ferm. -f- 60 ferm. bílskúr- ar. Sökkulplata er steypt. Nokkuð timbur fylgir. Góð teikning. I smíðum ein 4ra herb. íbúð ásamt bll- skúr við Kársnesbr. íb er fokh., ný þegar og selst þannig. Mjög hagst. verð og útb. sem má skipta. Sauðárkrókur Til sölu er 4ra herb. íbúð í eldra steinhúsi. Sérhiti, mjög hagst. og útb. íbúðin er laus strax. Fasteignasala Sigurðar Pálssonar byggingarmeistara og Gunnars Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Simar 34472 og 38414. Málflutningsskrifstofa Eirtars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Axels Etnarssonar Aðalstræti 6, III. hæð. Sími 26200 (3 linur).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.