Morgunblaðið - 24.08.1972, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1972
l
Herjólfur og BEA-vél
— sneru frá viökomustöðum
vegna veðurs
Tveir meistaranna með siðliaerða pilta í stólnum. Leo Passage
fyrir framan. (Ljósmynd Sv. Þorm.).
Stutt hár eða sítt hár?
Framhald af bls. 5.
Island í Samband hár-
greiðslu- og hárskerameist-
ara á Norðurlöndum. Fundi
hafa þeir haldið á Norður-
löndurn til skiptis í 4 ár, og
nú í fyrsta skipti á Islandi.
Erlendu gestimir voru
mjög áníBgðir með dvölina
hér ag af því tilefni afhenti
Rino Huglund, forimaður
Sambands hárgreiðslu- og
hárskurðarmeistara á Norð-
urlöndum, Páli Sigurðssyni,
rakara og formantni sam-
bandsins hér fallegan fundar-
hamar sem þakklætisvott
fyrir góðar móttökur hér.
Hvert sæti í Súinasaiinuim
var setið. Pétur Pétursson,
þulur hjá útvarpinu, var
kynnir og hljómsveit Ragn-
ars Bjarnasonar spilaði létt
lög meðan á sýningunni stóð.
HVASSVIÐRI var talsvert snnn-
an- og snðvestanlands um miðj-
an daginn í gær og hafði það
m. a. áhrif á skipa- og flugvéla-
ferðir. Herjólfur átti í mestu
erfiðleikum við að athafna sig
við bryggjn í Þorlákshöfn; gekk
illa að koma farþegum í land og
hélt skipið aftur til Vestmanna-
eyja án þess að taka farþega
eða flutning.
Þá varð flugvéi frá brezka
íiugfél aginu BEA í áætlunar-
íiugi til Keflavikur að snúa frá
Kefiavíkurflugvelli og halda til
Glasgow, því að hún gat ekki
lent á vellinum þá stundina
vegna óhagstæðra veðurskilyrða.
Vindur var þar talsverður um
miðjan daginn og einnig var
skyggni lélegt á köflum vegna
iþoku. — Vindur komst mest upp
MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ
hefur nú gef'ið út reglur um
hremdýraveiðar á Austurlandi,
og er scumlkrvæmit þeim haimilt að
veiða affit að 850 hreindýr árlega
á tímabilinu 14. ágúst til 20. sept
ember. Kveðið er á um að hrein
dýraieftiirStsmenn einir skulá
annast veiðamar ásamt aðstoð-
armönimnm, sem ráðumeytið sam
þýkkir hverju sioni.
Aindvirði þeirna dýra, sem feíld
verða, á að skipta í ákveðnum
— Skákkonur
Mádin kynnu að horfa öðruvísi
við ef Raohel væri rússnesk.
Nona Gaprindashvitfi er rússnesk,
þrjátíu og edins árs gömul en
byrjaði að teffáa 5 ára undir leið
sögn föður síns og eldri bræðr-
ahna fimm. Fljótliega var hún
Æarin að bursta þá alfta, og byrj-
uð að tefla viðar. Hún varð kven
ekákirmeistari Georgíu 15 ára og
21 árs varð húm heimsmeistari.
Þann titil hefur húti varið þrisv
ar sinnuim gegn heiztu andstæð-
ingum símum, sem lika eru Rúss
ar og borið siigur úr býtum.
Ungírú Gaprindashvili, sem
Ihlotið hefur æðsta heiðursmerki
Sovétríkjamna, Leniínorð ma, gæti
orðið fyrsti kvenstórmeistarinn
l heiminuim ef hún heldur áfram
að tofla með góðum árangri á
karíamótium. En kar'stórmeistar
air emu um 90 fyri-.
(New York Times)
— Háskólalið
Frumhald af bls. 30.
hrið að marki Liverpool, en allt
bjargia'ðist. Á 56. mín. fékk Hörð
vior Jóhannesson knöttinn á miðju
valar og einlék í geigmwn allla
vömina ag skoraði öruigglöga
fram hjá markverðinum, siem
hafði engin tök á að verja.
Nokkrum mín. síðar eru Akur-
nesingar aftur í dauðafæri, en
sóknariiotan endar með skoti frá
Jónii Alfreðstsyni írarhhjá mark-
tnrj.
Nú fór Liverpool að láta nrneira
til sin takia, því á 63. mín. voru
þjeir nálægt að skora, en Herði
rnarkverði tókst að bjarga á síð-
ustu stundu.
Á 66. mín. tókst þeim lloks að
Bkora og var það einn bezti mað-
uir Liverpool, Colin Flleming, sem
þar var að verki. Nokkrum mdn.
Bíðar tókst Liverpoal að jafna.
Tóikst hægri útherjainum að
Bkaffla í netið eftir hornspyrmi.
Var þetta fremur ódýrt mark og
Býndist mflinni varniarmenn Akiutr
nesiraga eikki vera vel á verði.
Eftir að hafa jafnað efldust
'ikmenn Liverpooí til muna og
83. mán. er einum þeirra bruigð
í 8 vindstig uim kl. 18 í gær á
Eyrarbakka, Hellu og Hveravöll-
um, en siðan lægði hann og
snerist til ánnarrar áttar.
Mbl. spurðist fyrir uim það á
Veðurs'tofiumnd, hvort búast mætti
við þvi, að ekki kæmi meira
sumarveður þetta árið, en svör
veðurfræðingsins voru á þá leið,
að ómöguiegt væri að spá um
slikt langt fram 1 tímann. Hins
vegar væri það yfirleitt venjan,
að siðari hluta ágústmánaðar
breyttust ýmsar þær aðstæður,
sem mótuðu veðrið yfir sumar-
mánuðina, og mætti á næstunni
búast við margbreytilegu veðri
og vart eins þráiátu og þvi, sem
aft væri á sumrin, eins og riign-
ingarveðrið, sem Islendingar
hafa vafalaust fengið nóg af í
sumar.
hluitiföllum milli 17 hreppa Múla
sýslna og Auistur-Skaftaifelís-
sýs'.tu, og hljóta Fljótsdailshrepp-
uir og Jötaul’idalshreppur stærstu
hluitina, 170 og 150 dýr. Er sveita
stjómunum sdðan ætlað að skdpta
arðimum fyrst og fremst á m.iFii
þeirra bændia, sem fyrir mestum
áganigi verða af völdum hrein-
dýra á beitilönd sím, og siðain í
sveitarsjóð.
Enn vantar
peninga
FJÖLMARGIR aðilar hafa nú
þegar gefíð fyrirheit um að
styðja fjárhagslega komu írsku
unglinganma 20, sem himgað eru
væmitanlegir 30. ágúst á vegum
Hjálparstofnunar kír'kjuninair, en
eins og skýrt hefur verið frá í
Morgunblaðinu dveljast þeir hér
um hálfs mánaðar skeið.
í fréttatilkymmimgu £rá Hjálp-
anstofnunimni segir þó að enn
vanti talsvert á að mægilegt fjár-
magn sé fyrir hemdi til að greiða
allan kostnað. Ekki verður þó
efnt til álmenmrar fjáæsöfmunar
heldur treyst á að sem flestir
sjái sér fært að leggja eitthvað
Mtidræði aÆ mörgum og koma því
á framfæri á skrifstofu Hjálpar-
stofniumar kirkjumnar í Biskups-
stofu, til sóiknarpresta eða á gíró-
reikning 20002.
ið á vítateigsilinu. Dæmd var
auikasipyma og gierði miðfram-
herjinn sér lítið fyrir og vippaði
kmettinium yfir vamarvegg Akrjr
nesiniga ag inn í homið fjær.
Laigleiga gert hjá miðframherjan
uim, en að sama sikapi kiaiuifalegt
hjá vörn Akurruesdmga.
Síðustu min. leiksins gierðu
Akumiesingar harða hríð að
marki Liverpool og reyndu ailt
hvað af tók að jatfma, en voru
óhieppnir, því á 84. mín. átti Hörð
uir Jóhamnesisan skot í þverslá etft
ir sikemmtiflleigan eimleik og tveim
mán. siðar var Teitur í dauðafæri
em mistókst að hitta markið.
Lauk leiknum því með sigri
Liverpoal, sem eftir atvikium var
ósianmigjarn, þvi jafntefli hefði
verið nær laigi eftir gangi leiks-
ins.
Eyleifur lék ekki með að þessu
sinni ag er greiniiieigt að sæti
hans í liðinrj eæ vandíyllt. Hörð-
ur Jóhanmeissan, sem lék stöðu
tengiliðar, var bezti maður liðs-
ins oig gerði miargt lagtega.
Háskólailiðið frá Liverpool mum
leika næst við Vestmamnaeyimga
i Eyjum ag á fösitudagskvöldið
við gestgjaifana, lið Háskóla ís-
Lands á Melavefllinum.
Hdan.
— Pan American
Framhald af bls. 32.
flugfélagið að greiða háar upp-
hæðir á hverri viku mieð þessum
áætlumarferðuim sinum.
Hins vegar væri sætanýtingin
á þessum fliuglieiðum mjög há á
sumrin ag vélamar stumdum fuill
sietnar, en að dómi féliagsins
nægði sú góða nýting ekki til að
verja þá ákvörðum að reka áæti-
unarflugið á þessuim flluigöeiiðium
með stórtapi að vetrinum til.
Rogier P. Burke sagði ennfretmiur,
að þótt félaigið hietfði þótt um
þetta leyfi til fluigmálastjórnar-
innair, gæti svo fairið, að það yrði
ekki veitt, einkuim á þeirri for-
sendu, að á Keflavíkurfluigvel ii
væri bandarískt herlið og stjóm-
in teldi því nauiðsynleigt að eitt-
hveirt bandarískt fluigféiag héldi
uppi ferðuim þangað. En þótt
leyfið yrði veitt til að flieiggja ferð
imiar niður myndi félaigið hafa
opna söflius'krifstotfu hér á landi
yfir vetrarmánuðina, þar siem
ennþá hefðu engin fyrirmæli
boriat tii skritfstoifumnar í Reykja
vík um að hætta farþegaskrán-
ingu ag farmiðasölu fyrir áætlun
arfiuigið í vetur, væri því haflidið
áfiram. Hins veigiar hefðu ennþá
ekki margiar pantanir borizt héð-
am frá íslandi á farmiðuim i vetr-
ferðuoum.
Alfreð Eliasson, forstjóri Loft-
leiða, sagði að þessi frétt um
umsókn Pan American flugfé-
lagsims væri auðvitað góð frétt
fyrir Loftleiðir og félagið gerði
sér vonir um að fá að mestu eða
öllu leyti tifl sin þá farþega og
flutnimga, sem Pan American
myndi amnars hatfa fengið í vet-
ur á flugleiðinni miili Banda-
ríkjanna og íslamds anmars veg-
ar og miill Islands og Evrópu-
landa hims vegar. Farþegafjöldi
Pan American á þessum leiðum
hefði á síðasta ári verið tæplega
4 þúsund farþegar, en mestur
hluti þess fjölda hefði ferðazt
með félaginu yfir sumarmánuð-
ina og sætamýtimgin yfir vetrar-
mámuðina verið mun lakari. En
eftir sem áður væri þetta góð
frétt fyrir Loftleiðir og félagið
þægi ailtaf fteiri farþega, þegar
þeir byðust.
— Landhelgin
Framhald af bls. 1.
forréttindaaðstöðu til nýtingar
fiskstofna á nærliggjandi haf-
svæðum.
Spurningin um al'þjóðlegt sam-
komuflag varðandi fisk-
veiðar er nú tifl um-
ræðu í þeirri nefnd Samein-
uðu þjóðamma, sem vimmur að því
að undirbúa alþjóðlega ráð-
stefmu um réttarreglur á hafinu.
Það er skoðun ríkisstjórnarimmar,
eins og fyrri ríkisstjórma, að
fiskveiðivandamálin á Norður At-
lantfshafsisvæðinu bæri einnig að
leysa á alþjóða vettvamgi. Af
Dama hálfu hefur í umræðum
þeim, sem nú fara ram á vegum
S.Þ. verið lagt til að settar verði
reglur, er taki samngjarnt tillit
til réttmætra hagsmuna allra
fiskveiðiþjóða af að stunda veið-
ar á úthafinu, jafmtframt því að
gerðar séu sérstakar ráðistafanir
til að tryggja tilverugrundvöll
íbúa þeirra svæða sem vegna að-
stæðma eru sérstaklega háðir
fisikveiðum vegna afkomu sinn-
ar.
Dönsku ríkisstjórninmi er kumm-
ugt um bráðabirgðaálit það sem
Aliþjóðadómistóllinin hefur látið í
ljós þann 17. þ.m. varðandi fislk-
veiðar Stóra-Bretlands og Sam-
bandslýðveldisins Þýzkalands á
íslandsmiðum. Ríkisstjórmin von-
ar að þær samnimgaviðræður
sem ísland hefur nú um langt
sikeið ummið að og hefur emn á
ný lýst sig reiðubúið að halda
áfram við þá aðila sem hags-
muna hafa að gæta vegma hinm-
ar nýju íslemzku reglugerðar
I verði seim fyrstf íiram haldið.
— Brjóta Bretar
Framhald af bls. 32.
4. Sú skrá og allar bneytingiar,
setn síðar kiumma að verða gerð-
ar á hemni, sikal tilkynmt hinum
samningsríkjunum.
5. Ákvæði Viðauka II við samn
ing þennam sikiulllu gildia uim fiski-
skip báta þeirra og veið«irfæri“
Síðan segiir i Viðauka II, em
1. regla hans er þamnig:
„1. Einkemnisistafuir eða stafir
þeirrar bafnair eða umdæmis,
sem fiskiskip er skrásett í, ag
skrásetningarnúmer skips skulu
máliuð í kinnung fiskiskips
begigjia vegma og mega einniig
vera má.’iuð á efri hlu.ta fiski-
skips, svo að þau sjáist greini-
leiga úr lofti."
2. Heiti skips, ef tál er að
direifa, og heiti skrásetningar-
hafnar eða umdæmis skuau mál-
uð á skipiin þammig að þau séu
vel sýnileg.
3. Heiti, stafir eða númer, sem
sett eru á fiskiskip, skuflu vera
nægileigia stór, svo að auðveld-
lega meigi gireima þau, og þau
má ekki má út, breyta gera ó-
læsileg, hylja eða dyija. (Letuir-
br. Mbfl.)
4. Bátar fiskiskipa og, þar sem
gertegt er, öll veiðarfæri þess
s'kiufliu merkit st'af eða stöfiuim og
númeri þéss. Eignarrétt netja
eða annanra veiðarfæra má auð
k'enrta með sérmerkjuim.“
1 AP-.sikeytinu, sem Mbl. barst
í gær er þess einnig geitið, að
brezkir tagiarasjómienn hyggist
takia upp svipaðar baráttuaðlerð
ir og mataðar voru 1958, er lamd
hefllgin var færð út í 12 milur ag
reyma að krusia, sé þeim veitt eft
imför. Eimmflg munu þeir víggirða
skip sín mieð neitadiræsum og
ryðguðuim vímfliækjum. í áður-
nefndum siamningi, seim umdirrit
aðuir var af Breitum 1967, segir
að opinberir eftiriitsmenn skufli
fylgjast með því að samminigur-
imn sé e'gi brotfimn. 1 gireim 9, lið
5 sagir:
„Ef efti.rlitsmaður hefur á-
stæðu til að ætla, að skip ein-
hvers samnimigsrikis fari ekki
eftir ákvæðum samningsins, get-
ur hann gengið úr skugga um,
hvert skipið er, ieitazt við að
afla nauðsynlegra upplýsiniga frá
skipinu og gefa skýrslu. Sé mál-
ið nægilega alvartegs eðiis, get-
ur hann gefið skipinu fyrirmæli
um að nema staðar, og hann
getfur farið um borð i skipið til
athugunar og skýrslugerðar, ef
það er nauðsynlegt til þess að
staðreyna málsatvik."
Og í 10. grein samningsins
segir:
„Mótþrói skips v:ð fyrirmæi-
um eftirlitsmanns skal metinn
sem mótþrói við stjómvöid
heimaríkis skipsins."
Þá ber að geta þess, að eftir-
litsmenm eru samikvasmt þessum
samnimgi starf9menn, sem til-
nefndir kunna að verða af samm-
ingsrikjunum vegna þessara
ákvæða.
Að lakum má geta þess, að
e'kkert skip likist öðru fulikom-
lega og á ljósmyndum, sem
teknar eru af toguruim má ávallt
sanna, hvert skipið er.
— Dæmdur
Framhald af bls. 1.
líta á þessa grein setm aðvörum
til Gyðinga, er reyrut hafa að
vinna kappsamflega fyrir réttinr
um til þess að fá að flytjast úr
la.ndi til ísraels.
SKATTUR Á BROTT-
FARARLEYFI
Golda Meir, forsætisráðherra
ísiraels, kvaðst í dág hafa femgið
upplýsimgar um, að sovézk
stjórnarvöid hygðust eimmig
leggja á stúdemta skatt þanm,
sem lagður hefur verið á Gyð-
inga, eir hafa feragið heimild til
þess að flytjast úr landi í Sovét-
ríkjumum. Skattur þessi hefur
va'kið mikla gremju á meðal
Gyði.nga og er taliiwi nema frá
9000 til 25000 reikmað í banda-
riskum dollurum. Hefur ékattur-
inn verið lagður á sérhvem
þanm, sem lókið hefur háskóla-
prófi og flutzt hefur til fsiraeis.
Nú mun ætlunin, að þessi sikattur
verði eiranig lagður á stúdenita,
siem efltki hafa iokið háskóia-
prófi og vilja fara til fsraels.
Heimilt að veiða
850 hreindýr