Morgunblaðið - 24.08.1972, Blaðsíða 17
MORiGUN'BLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1972 1 7
er brjálaður?
Jens Enevoldsen.
Með árunum hef ég verið
spurður nokkurra spurniimga
reglulega. Suimiir spyrja:
„Hvað er hægt að sjá fyrir
marga lei'ki fram í tímann?“
Eða: „Hvenær byrjaðiir þú að
tiefla?“ En vinsælaista spurn-
ingin, sem ég hef fengið í
mörguim gerðum, hljóðar eitt
hvað á þessa leið: „Er það
rétt, að margiir mikfíir skák-
menn hafi orðið geðveikir?
Er hægt að verða geðbiilaður
af að tefla ?“ Ekki veit ég,
hvers vegna þessi spurnimg
hefur svo oft skotið upp koll-
inum upp á síðkastið. Hver
nú sem ástœðan kainn að vera
fyrir því, að svo mangir
spyrja einmitt um þetta, skul
um við eklki reyna að komast
að henni, heldur gefa því
gauim, hvort noikkuir sann-
leikur sé í þvi fólginn, að
fflieiri brjá'læðingar séu : hópi
skákmanna en þeirra, sem
ekki teffla skák.
Nafn Morphys ber oftast á
góma í þessu sambandi. Um
hamn hefur miikið verið skriif-
að og hatfa bæði lleikmenn og
sérfræðingar skrifað bækiuir
og greinar. Sum-ir telja, að
hann hafi verið geðbilaðuir
síðairi hluta ævi sin.nar en aðr
ir að hainn hafi eklki verið
Hver
eins og fóik er flest, þótt ekki
væri fljúgandi galin-n, er
hann lézt.
Hvað er eiginilega geð-
vei-ki? Sjálfsagit vita læknar
það bezt. Við hiinir getum að-
eins ráðið haina af ytri ein-
kennum. Það er t.d. auðvelt
að slá því föstu, að maður sé
geðveikur, sem gengur urh
og kynnir sig sem Napoleon
Bonaparte.
Því er slegið föstu, að
Morphy hafi orðið skrít.nn
eftir þvi, sem áriin færðust
yfir hann. En það verða marg
ir. Ofta-st er ástæðan kölkun.
Ég neita að trúa því, að
Morphy haifi beðið tjón á
sáiiu sininii með því að tefla 40
keppnisskákir auk margra
opinberi'a skáka.
Dr. Tarraseh, sem bæði var
stórmeistari og læknir taldi,
að men-n gætu ekki orðið geð-
veilkir af að teflia. Annað hlýt
ur að koma þar til og það er
oft fólk, sem hefur sérstaka
veikleika, sem endar á geð-
veikrahæli.
Steinitz dó í andlagu
myrkri. En þegar litið er á,
hvað maðurinn átti við að
stríða í lífimu uindrast maður
aðeins að hann skuili ©kki
hafa brotnað löngu fyrr. Það
var ekki skák, sem drap
hann. Hanin branm upp að inn
an.
Aikunna ar, að Rotlevy,
sem verið hafði mjög vel upp
lagður á mótinu í Karlisbad
1909, varð að láta af forysit-
unni og sætta sig við að
verða ofarl/ega. En ve9a’.limigs
maðuirimn gat ekki sætt sig
við þau vonbriigði að vinna
ekki mótið. Homium var ekið
beint á geðve 'toraspítalann
og þaðan fór hann elcki fyrr
en hanm dó.
Engin ástæða er til að ætla,
að það ha.fi ve-rið skákin, sem
sló hann út af la-ginu, fyrr
en það hefur verið sannað.
Hann hafði örugglega vei'k-
leika fyrir o-g vonbri-gðin
ýttu aðeins við þeirri skr'ðu,
sem þegar var lögð af st-að.
Ég hef þekkt rnarga meist-
ara. Mér er það ljóst, að eink
um skálcmeástairair af eldri
kynslóðinni voru haria ein-
kennilegir. Stórm-eistarar nú-
tímans minna þegar á aillt er
litið á þrauitagaða bókara.
Tímabil sérvitrimganna miklu
innan skáklistarinnar virðist
um garð gengið.
Taliið er að Rubinstein hafi
verið brjáiiaður frá æs-ku.
Hann var að möngu l-eyti kyn
legur. Hann áttii það til, að yf
irgefa taiflið og setjast út í
horn, á meðam andstæðimigur
inn hugs-aði sig um. Hamn
héllt, að sá gæti heyrt hugsan
ir sínair og vi'ldi ekki truifla
hann.
Nimzowitsch hafði orð á
sér fyrir að vera ekki eins og
fólk er flest. Þar sem ég
þekkti man-ninn persóm-ufloga
og nokkuð vel get ég borið
u-m það vitnii, að hann var
fullkomlega eðlilegur. En
hann var eins og Bobby Fisc
her mjög næmur fyr'.r hávaða
og „suss“ hans drundi um
alia sali í flliestuim skáka hans.
Enn fremuir gat hann ekki
þollað tóbaksreyk, en það get
ur vart tatizt sjúkdómur.
Hann var uhdarle-gur í fram-
komiu og háttern-i, en það er
heldur ekki óalgenigt.
Einn mesti sérvitr'imgur,
sem ég hef hi-tt, var þýzki
meistia-rin-n Samisch, en u-m
hann ganga fárániliegusit-u sög
ur. Hann var sériega ein-
kenniilogu-r, og er reyndar
enn, því hamm er enn á lífi.
Hann átti tii að mæta til
keppni í náttjakkanum í
þeirri góðu trú að hamin væri
i skyrtunni sinni.
Spiellmann og Tarta-kower
voru sérvitringar, en þeir
voru báðir andlega heilbriigð-
ir allt tili ævilioka. Spielmann
hafði gott peniinigavi-t og Nim
zowitsch ha-fði h-ann með i
ráðu-m, þegar hann ætlaði að
ráðstafa einhverju af spari-
auruim siniuim.
Tarta-kower var óreið-use.n
u-r. Mér hefur verið sagt, að
hanm hafi femigið bunka af
skákbókum og blöðum send-
■am. Þegar þær tóku of mikið
pláss bair hann nokkrar hrúg
ur niðuir í kjalll-ara til sorp-
hreinsarans. Anmars dó hamn
úr lungnabóligu. Han-n liafði
ekki efni á að senda eftir
1-ækni.
Þegar óg er i hópi meist-
ara nútl-m-ans lieita ég allta-f
Eftir Jens
Enevoldsen
að raunverulegum sérvitringi
en árangurslaust. Þeir eru
alíir svo eðliliegir. Anuað
hvort spila þeir tennis, bovvl-
in-g eða synda. Ek'ki hljómar
sennilega að neinn þeirra
geti verið með sálrænan veik
liei-k-a. Sennilega kemst Bobby
Fiischer næs-t því sem kalla
mætti sérvitrim-g í hópi nú-
timameisbara. Gerðir hans
virðast fliestu fólki undarleg-
ar, svo vægt sé til orða tek-
ið. Mörgu-m reynist erfitt að
skilja hvað það er sem veid-
u-r hegðuin hans. Flestum virð
ist kröfur hans um ákveðna
lýsin.gu og kyrrð sem í lik-
húsi ganiga of lamgt.
Fischer karon ekki við
skipuleggjendur. Þeir eru
vondir við han-n. Hann kann
ekki við blaðaimenm. Þeir
skrifa bara illia um íiann.
H..mn fyrirlít-ur stórmeistarana
kollega sína, en þó ekki eins
mikið og þá, sem ekki cefla.
Hann viill græða peninga og
það er heiðarlegit. Æðsta
form mannlegrar ha-mimgju er
„ready cash“.
Fischer er hvorki geðveik-
ur né truflaður. Hann er eini
raumve ruilieig i sér vitri ng u r in n
í hópi stórmeistara nútímans.
Það kann að vera ein af
ástæðu-num fyrir velgengni
haros.
Dr. Stefán Aðalsteinsson, búfjárfræðingur:
Hagnýtt gildi savið-
f j árr annsókna
Kynbætur á afurðasemi sauðfjár
Fimmta grein
ÁRIÐ 1965 var sefct upp í til-
raunaskyni kerfi ti-1 að gefa
ám eink-unnir fyrir það,
hversú verðmætar þær voru
taldar til kynbóta hver um
s-ig.
Við ein-kunnagjöfina var
tekið til'li-t tiii þess, hversu
frjósöm ærin var, hve þung
lömb hún átti, hve mikla ull
hún gaf og hvort ul-lin af
henmi var alhvit, 1-itið gu-1 eða
mikið gul.
Sam-tímis þessu var hrúfcun-
urn, sem áttiu dæt-ur á s-kýrslu,
gefin einik-unn fyrir það, hve
góðar dætur þeir höfðu gefið.
Eimkunnimar voru allar
miðaðar við það að áætla,
hvaða ágóði væri að því að
nota viðkomandi kind til kyn-
bóta á viðkoma-ndi búi.
Eimkunnirnar eru gerðar
þannig, að hver ær er borin
saman við aðrar ær á búinu
á sama ári, og öll ár, sem ær-
in hefur verið á sikýrsil-u, eru
tekin mieð í einkunn heronar.
Þegar hrútarnir eru dæmdir
sem ærfeður, byggist s-á dóm-
ur liika á öll-um árum allra
dætra þeirra á skýrslu.
Úttekt var gerð á þvi fyrir
rúmu ári síðan, hvaða mögu-
leika þessi einkunnagjöf byði
upp á i kynbótum fyrir aukn-
um afurðum.
Sú ú-tteikt gaf til kynna, að
miklir mögu-leikar væru á því
að auka afurðasemi fjárins
með því að gefa ám og hrút-
u-m kynibótaeinkunnir, velja
siðan saman hrúta og ær, sem
fenigið höfðu háar einkunnir
og velja til ásetings beztu
lömibin undan þeim.
Öll-um ám og hrútum á
bændaskólabúunum á Hólum
og Hvanneyri og tilrauna-
stöðvuinum á Reykhólum og
Skriðuklaustri hafa verið
gefnar einikunnir eftir þessu
kerfi frá árinu 1965.
Skriðu'klaustur er fjárflest
af þessium bú-um, og þar eru
mestir möguleikar á að dæma
hrúta sem ærfeður.
Þar hafa líka k-omið fram
einna mest'ir yfirburðahrú-tar.
1 þvi sambandi er fróðlegt
að taka sem dæmi þann hrút-
inn, sem hefur gefið beztu
dæturnar. Hann heitir Frosti
157. Hann er alhvifcur, gef-ur
mjög vel hvit afkvæmi og
sláturlömb undan homum eru
verulega yfir meðaltal’i að
þunga.
Dætur hans hafa reynzt
með aifbrigðum frjósamar.
Alls er til undan honum 21
ær tveggja og þriggja vetra
á Skriðuklaustri. Þessar ær
hafa að meöaltali gefið 0,33
löm-bum fleira heldur en jafn-
öldrur þeirra á söm-u árum,
þ. e. 33 lömbum fleira eftir
hverjar 100 ær. Slíkir yfir-
burðir í frjóse-mi eru fátíðir.
Auk þess mjólka dætur
hans með ágæfcum og skila
Dr. Stefán Aðalstei son.
til muna þyngri lömbum
heldur en meðalær á búirou.
Þær skila lika meiri ull en
aðrar ær og betur hvitri.
Frosti 157 hefur samkvæmt
einkunnakerfiniu eðli til að
auka afurðasemi fjárstofns-
ins á Skriðuklaustri a. m. k.
um 2,4 kg kjöts eftir hverja á.
Þá hafa yfirburðir hans i ull-
armagni og ullarlit verið
reiknaðir til verðs og þvi
verðmæti umbreytt í kg
kjöts.
Það kemur í sjálf-u sér ekki
á óvart, þó að Frosti 157
reynist vel til kynbóta, því að
móðir hans var fram-úrskar-
andi góð afurðaær, og faðir
hans, Sindri 134, sem var
fyrsti alhvíti hrú-burinn i til-
raununum á Skriðuklaustri,
reyn-dist mjög vel og fé-kk
fyrsfcu verðl-aun fyrir af-
kvæmi.
Þar að auki hafa 5 hálf-
systur Frosta 157, undan móð-
ur hans, verið settar á, og
þær hafa allar verið mjög
góðar afurðaær og frjósemi
þeirra langt umfram það, sem
gengur og gerist. Vorið 1972
voru t. d. tvær þeirra þri-
lembdar, tvær tvílembdar og
ein einlembd, s-vo að sa-mtals
báru þær 11 lömbum í vor.
Þegar hrútar eins og Frosti
157 finnast, er ekki nóg að
vita, að þeir séu til eða hafi
verið til og skrifa fallega u-m
þá einhvers staðar heldur þarf
að nota þá sem a-llra mest,
meðan þeir eru lifandi og
setja á sem flest afkvæmi
undan þei-m.
Kynbætur á búfé eru fólign-
ar i þvi að leita uppi eðlis-
beztu einstaklingana og nota
þá sem mest til framtímgun-
ar, svo að sem flestir eim-
staklingar í næsta ættlið hafi
fen-gið eftirsótta erfðaeðlið frá
þeim. Þá er aftur leitað í
þeim asttlið að eðlisbeztu ein-
staklingunum og þeir notaðir
sem foreldrar að næsta ættlið
þar á eftir, o. s. frv.
Sauðfjársæðinigar hafa náð
verulegri útbreiðsilu hér á
landi, og með sæðingum er
hægt að fá mi-kinn fjölda af-
kvæma unda-n hverjum hrút.
Séu yfirburðahrútar notaðir
ti-1 sæðinga, geta þeir orðið til
mi-killa bót-a í s-tofnin-um á
stóru svæði á stuttu-m tima.
Með skipulagðri leit að
eðlisbeztu einstakilingun-um og
skipulagðri nýtingu á úrvals-
hrútum með s-æðinigum, á að
vera hægt að au-ka og bæta
afurðir fjárins að miklum
mun í næst-u framtíð.