Morgunblaðið - 24.08.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.08.1972, Blaðsíða 21
MOKGUWBi_.ADl£>, DIMMTUDAGUK 24. AGUS'I ly í2 -tfiA Friðþjófur Þorbergs- son — Minning F. 29. 11. 1915 D. 17. 8. 1972 Áður sat ýtum með glDöðum og or'ð'ium við skiptii. Nú reitoar hairmaiir í húsum og hrygtgð á þjóðbraiu'tum. Þannig kveður listaskáldið góða vin sinn látinn, og þannig miun Friðþjófur einnig verða kvaddur al vinum og vandamönnuim. Góður og vinsæli drengur er nú failinn í valinn fyrir aldur fraim. Lamgt hiuigðum Við til kvöids, en flljótt getur ský dreg- ið fyrir sófci, og þá er alflt í einu orðið svo nístingskalt. Hamn, seirn var giaður og reifur fyrir stuttri stumd, er ekki lengiur á mieðail okkar. Bn, „það er huiggun harmi gagm“ að minninguna um góðan dremig, umhygigjusaman eigin- miann og föður rruun bera hátt, og verða er frá líður styrikiur og leiðarljós. Friðþjófur var fæddur á Bíldu dal, sonur hjónanna Júliönu Jónsdóttur og Þorbergs Guð- miumdssonar. Þaiu hjón eignuðust fjóra drengi, mumu þeir eldri vera fæddir í Otradal, en þar byrjuðu þaiu hjón búskap sinn. Beykjavilkur og hafa dvalið hér siðan. Bömin eru þetasi, I réttri röð taJLn: Jón, húsasmiður, kvæmtuir Hönniu Maríu Tómiaisdóttur. Eiga þau tvö börn. Næst er SvamOlaiug, gift Karli Gunniarssyni, skrif- stofum., þau eiga 5 böm. Þá er Bergljót. Ma'ður hennar er Guð- jón Torfason, búa þau í Vogum suður. Börn þeirra eru 2. Fimm eru ógift, enda ung að árum. Hörður er að læra húsasmíði, Iriigi vinmur við afgreiðsluistörf, Hildiur, starflsstúlka hjá Ríkis- spítöiunum, Ólafur er var fermd Ur í fyrra og Guðrún Agnes, 11 ára. Þumgur harmur er kveðinn að þessari stóru fjölskyldu við hið svip’iega fráfall heimilisföðurins. Einkum á ynigsta dóttirin um sárt að binda, en hún unni föður sínum mjög, enda á þeim aldri sem ieiðsögn foreMra er svo matuðsynlteig. Hafðu þökk Friðþjófiur fyrir allt sem þú varst þeím er bezt þekktu þig og unnu þér. Eigin- konan, bömin og barraabömin þakka árin sem þau áttu með þér, sem sem þú áttir með þeim í biíðu og stiríðu Vinir og starfs- féiagar munu ávailt minnast þín mieð hlýju, og.geyma í huga ágæt kynni. Nú er lokið hérvist þinni. Við trúum þvi að líf sé að loknu þeissu, og Við eruim ekki í minnsita vafa um það að foreidr- amir þínir og bræðurnir þrír, einnig dóttirin er fór svo unig úr þessuim heimi, hafa tekið á móti þér, þar sem ástvinir siaimeiriiast að nýju, og enginn dauði er til. Far þú í friði friður guðs þig blesisi. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Þ. S. Húseigendur Látið gera við sprungur á húsinu yðar fyrir veturinn. Gerið tilboð. Halldór Björnsson, múrarameistari. Uppl. í síma 25030 frá kl. 7—8 á kvöldin. Bílakaup Tilboð óskast í Opel Record, árgerð 1966, eins og hann lítur út eftir veltu. Billinn er til sýnis í réttingarverkstæði Kaupfélags Árnesinga, Selfossi. Tilboð, merkt: ..Bilakaup" sendist i pósthólf 10, Selfossi. Tilboð óskast í bogabyggða byrgðaskemmu, 12 Váx30 m að stærð á Keflavíkurflugvelli. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri fimmtudag- inn 7. september kl. 11. árdegis. Sölunefnd varnarliðseigna. Friðþjófuir var yngstur þeirra bræðra. Dvaldi haam í foreldra- húsium tiil sautján ára ailduris, en fliuitti þá til ísafjarðar í atvinnu- leit. Lærði hann þar jámsmíði hjá bróður sínum. Vann hamn það starf ætíð síðan, ilengst atf vélsmiður. Heimili stofnaði Friðþjófur árið 1938 á ísafirði, ásamt unn- uistu sinni, önnu Maríu Marían- usdóttur. Síðar fluttu þau tii Langtum minni rafmagns- eyðsla og betri upphitun með HDHX RAFMAGNSÞILOFNUM Hinir nýju ADAX rafmagns- þilofnar gera yður mögulegt að hita hús yðar upp með rafmagni á ódýran og þægi- legan hátt. Jafnari upphitun fáið þér vegná þess að ADAX ofnarnir eru með tvöföldum hitastilli (termostat) er virkar á öll stillingarþrepin. Auk þessa eru ADAX ofnarnir með sér- stökum hitastilli er lætur ofn- inn ganga á lágum, jöfnum hita, sem fyrirbyggir trekk frá gluggum. Leitið nánari upplýsinga um þessa úrvals norsku ofna. 3 ÁRA ÁBYRGÐ EINAR FARESTVEIT & CO HF Bergstaðastræti 10 Símar: 16995 — 21565 ma Utkeyrsla Heildverzlun óskar eftir að ráða röskan og ábyggi- legan mann til útkeyrslu nú þegar. Nýr bíll. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merktar „RÖSKUR — 2266“. / Kennarastöður Kennara vantar að barnaskólum Akureyrar. Uppl. veita skólastjórar barnaskólanna á Akureyri og Fræðslumáladeild menntamálaráðuneytisins. Fræðsluráð Akureyrar. Bréfritari d ensku Stúlku eða konu, sem hefur kunnáttu í sjálfstæðum enskum bréfaskriftum vantar í stórt fyrirtæki nú næstu mánuði. Góð laun í boði fyrir duglega stúlku. Nafn og heimilisfang sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Einkaritari — 2263“. Verzlunarstarf Stúlka óskast í létta, skemmtilega undirfataverzlun. Þarf helzt að geta séð um verzlunina og sinnt inn- kaupum að nokkru leyti. Skrifleg umsókn sendist fyrir 5. sept. nk., þar sem tilgreint sé aldur, menntun og starfsreynsla. Há laun eru í boði. Með umsóknirnar verður farið með sem trúnaðarmál. Umsókn leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „Sjálfstæð — 2265“. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu Skólastjórastaða Skólastjórastaðan við Barna- og unglingaskóla Hrís- eyjar er laus til umsóknar. Nýr skólastjórabústaður. Uppl. eru gefnar í síma 96-61762 að deginum og í síma 96-61730 á kvöldin. SKÓLANEFNDIN. Framkvœmdastjóri Kaupmannasamtök íslands óska að ráða fram- kvæmdastjóra fyrir samtökin. Háskólamenntun æskileg. Umsóknir tilgreini aldur, menntun, starfs- reynslu og annað það er mestu máli skiptir. Umsóknir sendist formanni Kaupmannasamtaka ís- lands fyrir 5. sept. nk. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.