Morgunblaðið - 24.08.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.08.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1972 Ungu mennimir sækja fram í golfinu Frá Dunlop-keppninni á Hvaleyri UM síðustu helgi, daigaina 19. og 20. jú'li, fór fnam á golfveM Kei3‘- ie á Hvaleyri, opin kieppni í dneinigja- og umglinigafloklkiuim. Svo óheppilega vilidi tii, aið kepp- endiur hrepptu mikið rok fyrri daginn, ein þeir iétu það elkki á siig fá og létou miargir vel þráitt íyrfr rokið. Samtais tóku þátt í iroótiniu 9 piltar í uniglingaflokki, þ.e. 14—18 ára, en 13 í drengja- fflokki, 14 ána og yngri. Keppt Ivar um vegJieg verðSaun, sem Ajusturbakki, Duniop-um boði ð á íslandi, hatfði giefið til keppndnn- ar. í verðlaunasætuinum urðiu: Unglingaflokkur högg 1. Ægir Ármannsson, GK 170 2. Sigurðuc Hafsteinss., GR 177 3. EHias He&gason, GK 178 Dreng-jaflokkur hógg 1. Sigurður Thorarensen GK 151 2. Magnús Birgissom, GK 158 3 Hálifdán Karlssom GK 171 OPIN KVENNAKEPPNI HJÁ KEILI 27. ÁGtST Golfkliúbburinn Keilir gmgst fyrir opdmni keppni kvenna n.k. surmudaig, 27. ágúst. Keppnin hefst ki. 1.30. Leikruar veröa 18 holur og verður keppt til verð- toiuna, bæði með og án forgjafar. Eins og möngrum kylfingum mum kunmruigt um, var Hvaleyrarvelli breytit til muna í sumar og er hann nú 12 hollur í sitað 9 áður. Mikið er óumnið ennþá í sam- bandi við breytimguna, tii dæmis viamtar flestar sandglompur enm- þá. Teigar eru í bygigimgu og Hatir, sem teknar voru í notkum í sumar, hafa tefldð mikltum fram förum upp á síðkastið. Frá vinstri: Elias, Sigurður og Ægir, allir í unglingaflokki, Árni Árnason frá Diinlop-umboðinu og Sigurður, Magnús og Hálfdá n, ailir úr drengjaflokki. 1 w| fggl Í^Íli Háskólaliðið sigraði í A — í f jörlegum leik AKURNESINGAR töpuðu fyrir úrvalsliði þvi frá háskólanum i Eiverpool, sem nú er hér á landi í keppnisferð í boði Íþróttafélags Liverpool efst FJÓRÐA umiflerð ensku deilda- kieppninmair var leikin í gær og íyrrakvöld og urðu úrslit þessi: Coventry — Arsemiai 1:1 Everton — Crystal Pal. 1:1 Wofllves — West Ham 3:0 Cheflsea — Liverpool 1:2 Derby — Mam. City 1:0 Leeds — Ipswich 3:3 Mam. Utd. — Deicester 1:1 N>ewaa®tle — W.B.A. 1:1 Norwich — Southampton 0:0 Stoke — Shefíield Utd. 2:2 Tottenham — Birmingiham 2:0 Með giæsilegum sigri sínum á Staimford Brid/ge hefur Liver- pooi náð forysitu i 1. deiid ásamt Ansenal, en liðin hafa nú 7 stig eifitir fjóra leiki. Næst í röðinni koma Everton og Tottenham með 6 stig. Manoh. Utd. hlaut sitt fyrsta stiig á þessu keppnistíma- bili, en liðið sdtur emn eitt og yfdr geflð á botnimum. Háskóla Islands. Leikurinn fór fram á Akranesi á þriðjudags- kvöldið í ágætu veðri og voru áhorfendur allmargir. Leikurinn var fjörlega leikinn af báðum aðilum og er ekki ann- að að sjá en háskólaliðið leild af svipuðum styrkleika og 1. deiidariið okkar gera að öliu jöfnu. I liðinu eru góðir einstaki- ingar, sem kæmn til með að sóma sér vel i hvaða liði, sem væri hjá okkur. Láverpooi byrjiaði ieikinm af mifclium kraÆti og áttu stamgar- skot á fyrstu mínútumum og aft- ur á 5. mím. skalll hurS nærri hæl- um Akumesiniga. Hörður Heiga- som bjangaði naumileiga skoti með því að slá knöttimn frá, en siðar kom skot í störng og þaðan hröikk knötturinn tifl Coflin Fleming, sem var í daiuðafæri, en Herðd markvterði tókst að hirða knött- inn aí tánium á hornum á siðustu sfiumdu. Smám saman taka Akumesinig ar Mkinn I sinar hendur og var fyrri hiáifleilkur þeirra ef frá eru taiidar fyratu mínútumar. Áttu þedr nokkur góð tækiflæri, sem ekki nýttust, nema á 13. mín. er Hörður Jóhannesson átti lamg- skot sem hafnaði í netinu etftir semdimgu frá Karfi Þórðarsyni. Léflou Akumiesdngar vefl á köfi- um og sýndu oft sinar beztu hiiðar, en uppskáru ekki í sam- ræmli við það. Akumesingar byrjuðu siðari hálfleikinn' vei og igierðu harða Framhald á bls. 20. Bjarni 21,8 Þorsteinn 1:51,8 BJARNI Stefánsson og Þorsteinn Þorsteinsson tóku þátt i æfinga móti semi fram fór í Múnchen i gærkvöldi, og náðn báðir nokk- uð góðnm árangri. Bjarni varð sjötti í 200 metra hlatipi á 21,8 sek., en Þorsteinn varð sjöundi í 800 metra hlaupi á 1:51,8 min. Hvort tveggja er þeirra beztí árangur i ár, og jafnframt bezti árangnr Islendinga í ár í þess- um greinum. Keppnin fór fram á Olympíiileikvanginiim.. Fram fær Stadion Samið um landsleik við Dani 22. febrúar — Átta efstu í OL fara foeint í aðalkeppni HM Skagamenn skora 1 GÆR var dregið nm það á fundi handknattleiksleiðtoga, sem haldinn er í Nurnberg í Vestur-Þýzkalandi, hvaða „ lið leika saman í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar i hand- knattleik, en sem kunnugt er, höfðu íslandsmeistarar Fram til- kynnt þátttöku sína í keppninni. Drógust þeir á móti datiska lið- inu Stadion, sem er vel þekkt hérlendis. Er Stadion sennilega mjög áþekkt að styrkleika og Fram, og þvi nokkrir niöguleik- ar fyrir Framara að komast a. m. k. í aðra umferð keppn- innar. Eiga Framarar fyrri leik sinn við Danina hér heima. Á fundinum v£ir einnig saimið um það að Islendimgar leitei iandsieik við Dani ytra 22. febrúar nk., og munu fúiitrúar Islands á fundinum: Valgeir Ár- sælsson, formaður HSl og Jón Ásgeirsson, gjaldkeri HSl, reyna að semnja um fleiri ieild ytra í þeirri ferð. Einnig hafa þeir reynt samnfaga um að fiá lands- lið hingað næsta vetur, en að sögn Jóns Ásgeirssonar, sem við náðum samibandi við i gær, eru þeir samningar enn á þvi stigi að ekki var hægt að skýra frá þeim. EVRÓPUBIKARKEPPNIN Lið 24 þjóða tilkynntu þátt- töku í Evrópúbikarkeppnina og sitja tvö þeiirra yfir í fyrstu um- ferð, þau er léku úrslitaieiikinn i Evrópuibikarkeppninni i fyrra. Auk þeirra eru svo lið frá sex iöndium sem losna við að leika i fyrstu umfiarð: Austurríki, Rúmeníu, Svíþjóð, Sviss, Beligiu og Vestur-Þýzkalandi. Lið frá Færeyjum tekur nú í fyrsta sikiptið þátt í keppninni, og idð frá ísrael mun einnig vera meðal þátttakenda. Var gerð samþykkt um það á þing- inu að ieyfa fsraeismönnum þátttöku með því skilyrði að þeir greiddu allan ferðakostnað þeirra liða, er drægjust á móti þeim, og einnig er þeim iiðum sem dragast á móti fsrael í sjálísvald sett hvort þau leika báða ieildna á heimavelli, eða fara til ísrael. Lið landanna drógust annars þannig saman: Finnland — Færeyjar A-Þýzkaland — Portúgal fsland — Danmönk ísrael — Luxetmibong Ungvenjaland — Búlgaría Nonegur — Pólland. Að þessu sinni tefcur idð fná Rússiandi ekki þátt i keppninni, en í fiyrna kornust Rússlands- meistaramir, 1. mai, í undanúr- slit. ÞINGIÐ Poul Högbeng fná Sviþjóð var í gær kosinn fonmaður alþjóða- samibands handknaffleiiksmanna, en hann hafði verið fyrsti vana- forseti þess. í stjómina var einnig kosinn nýr aðairitari: Max Ringenlberger frá Vestur- Þýzlkalandi, sem áður var gjaid- Ikeri sambandsins. í gjaldkera- stöðuna var nú kosinn Hedlund Pedersen frá Danmörku. Ýmis mái hafa komið fram á fiundin- um, og urðu t. d. miklar um- ræður um það hvoirt atikvæðis- réttur á þingum samibandsins ætti að standa í hlutfaili við virka iðkendur handknattleiks- íþróttarinnar í aðildarlöndunum. Var tillaiga sem koim fram um mál þetta feild. FJALLAÐ UM HEIMS- MEISTARAKEPPNINA Næsta heimsmeistarakeppni, sem haidin verður í Austur- Þýzkalandi, var eflnnig til um- ræðu á fundinum. Var geirð sam- þykkt um það að þau átta lönd sem efst yrðu á Oflympiuleifc- unum kæmust beint í aðalkeppn- ina, þó með þvi íororði, að ef A-Þýzkaland yrði eitt þeirra, þá yrði ekki bætt við, en gestgjafi kappninnar kemst jafnan beint í lokakeppnina. Verði núverandi lieimsmeistarar, Rúmeniuimenn, hins vegar ekfld meðai átta efsflu, þurfa þeir að leika um sæti i aðalkeppninni, s«m aðrir. Frjálsíþróttadeild FH stofnuð STOFNFUNDUR Frjáisiþrótta- deildar FH verður haldinn að Ausflungötu 10 í Hafnarf. í kvöld, og heflsfl funduirámn kl. 20.30. Tifl hians er boðið ölíu áh uigafólki um frjállsar íþrótitir i Hafnarfirði — ungu og gömfliu. Heimsmet í boðsundum Á MÓTI í Knoxviille um siðusflu helgi setfli kvennasveit Banda- rikjanna þrjú heimsmet i boð- sundium. 1 4x100 metra skrið- sundi synti sveitin á 3:58,1 mín. — gamla metdð var 4:00,6 min., í 4x200 metra skriðsundi syniti sveitfa á 8:28,9 mán. — metið var 8:35,5 mín., og í 4x100 metra f jórsundi bætti sveitín metið úr 4:27,3 mín. í 4:25,3 min.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.