Morgunblaðið - 25.08.1972, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR -25. ÁGÚST 1972
Ol
X
Fær ey j af er ð
Framhald af bls. 12
á fliu.gve71mum í Færeyjum, var
eniginn farþegi með til
Færeyja frá íslandi og 9 voru
með til íslainds. Þá átti flugið
að taka einn og hálfan tíma,
en tók 3 tima vegna mikils mót
vinds. Þannig eru erfiðleikarn
ir í fluginu. Fólk þyrfti að
kynnast betur þeim erfiðleik-
um sem geta verið á vegum
loftsins í fluginu á veðurhress
um stöðum áður en það fer að
senda sendingar magnaðar orð
kynngi.
Hestamaður nokfkur, all
hress, grasseraði eitt kvöldið í
Kagiganum. Hann var mikill Is
landsvinur og bauð mér i upp
hafi kvöldsins að koma með sér
þegar glaumnum i Kagganum
væri lokið og skoða hestana
sina þrjá, Freyju, Fúsa og
Siggu. Ég játti því kurteislega
því langt var til miðnættis.
Ein viti menn, þegar stundin
rann upp liafði hestamaðurinn
pantað fleiri biia og var hverj-
um sem vildi hrúgað inn í bíl-
ana ti'l þess að aka upp í fjall
og skoða íslenzsku hestana.
Skyggnið var svipað hjá
hestamanninum og í þokunni,
en hann hélt sínu striki og lét
engan komast upp með moð-
reyk. Opnaði hann hesthúsið
við hátiðlega athöfn á meðan
menn stóðu í höm á haugnum
fyrir utan og voru fegnir að
komast inn til meranna, þó að
hægt væri að hugsa sér vist-
legri stað til að dvelja á kl.
2 um nótt.
Öll hersingin endaði uppi á
hlöðulofti, þvi að þair sagðist
hestamaðurinn eiga nokkuð.
Fór þá augljós fiðringur um
marga, þvi að sumir voru fam
ir að verða þyrstir aftur og
hugmyndaflugið því nokk-
uð þröngsýnt. Datt heldur dul-
an af andliti Kaggagestanna,
þegar hestamaðurinn dró
leyndarmálið un^tn heybing
á loftinu. Það var stýrið af
Ólafi vökumanni, þeim lands-
fræga tólfæringi í Færeyjum,
sem einvherjir mestu r^fsókn-
arar Færeyinga höfðu róið á
auk þess sem skipið f.afði oft-
ar en einu sinni notið þ|irrar
gæfu að bjarga mönnum úr lífs
háska. Þótti mér þetta merki-
legur fyrirlestur hli'^uloft-
inu, en það var ekki eins mc-iki
legur svipurinn á þeim sem
voru nú orðnir æði þyrstir.
En hestamaðurinn lét ekki
þar við sitja og nú kom rúsín-
an í pylsuendanum. Gamalt
koffort var dregið undan öðr-
um heybing. Þetta koffort
hafði afi gamli átt og þetta var
fyrsta koffórtið sem hann
hafði siglt með til Danmerkur
fyrir lilkiega 60—70 árum.
1 koffortinu voru einhverjar
buxnadulur frá þeirri tíð, en
ekki gat ég örugglega greint
hvort það voru karlmannsbux-
ur eða kvenmannsbuxur.
Sýndist mér þó heldur að bux
urnar tilheyrðu konulærum,
svo að eitthvað hefur sá gamli
þvi haft upp úr krafsinu forð-
um daga í KaUpin.
Þessi hesthúsferð endaði
með þvi að hestamaðurinn
kvaddi mig með virktum á
hlaði hússins, sem ég bjó í, með
þeim orðum að ísiendingar og
Færeyingar væru í launinni
eitt og það væri helvífis lygi
að sjóveiku víkingarnir forð-
um hefðu á leið til Islands gef-
izt upp og daigaði uppi í Fær-
eyjum. Auðvitað játti ég því
og vitnaði til nokkurra vina
minna í Færeyjum, þar á með-
al Kristjáns Djurhuus í Trang-
isvogi. Þá var hestamaðurinn
hinn versti og kvað alla okkar
vináttu fyrir björg og á sextugt
KEFLAVÍK - SMNES
Höfum fengiö til sölumeðferðar eftirtaldar húseignir:
GRINDAVÍK
4ra herbergja íbúð í steinhúsi við Túngötu, 2ja herbergja fis-
íbúð í sama húsi. Ibúðirnar seljast saman eða í sitt hvoru lagi.
5 herbergja timburhús við Víkurbraut.
Fokhelt raðhús við Heiðarhraun, 136 fm. Hér er um endaraðhús
að ræða (þar eð húsið stendur á hornlóð).
HAFNIR
Einbýlishús um 80 fm„ byggt úr timbri. Einnig er til sölu mat-
vöruverzuln í fullum rekstri.
KEFLAVÍK
5 herbergja íbúð á efri hæð við Vatnsnesveg. Fokheld 4ra her-
bergja íbúð, neðri hæð, við Hringbraut.
4ra herbergja íbúð á efri hæð ásamt bilskúr við Vesturgötu.
3ja herbergja kjallaraíbúð í steinhúsi við Vallargötu.
Nýtt einbýlishús, 170 fm, við Háholt.
Rúmgott iðnaðarhúsnæði ásamt ibúðarhúsi.
Matvöruverzlun í fullum rekstri á góðum stað.
YTRI-NJARÐVÍK
Múrhúðað timburhús 3 herbergi og stofur ásamt góðum bílskúr
við Klapparstíg.
Raðhúsgrunnur við Hlíðarveg, hagstætt verð.
5 herbergja hæð og 2ja herbergja risibúð við Þórustíg.
Ný 3ja herbergja íbúð fullbúin við Hjallaveg.
3ja herbergja íbúðir tilbúnar undir tréverk.
Einnig 3ja herbergja íbúðir sem eru skemmra á veg komnar.
INNRI-NJARÐYfK
Einbýlishús 130 fm. ásamt góðum útihúsum, stór lóð.
SANDGERÐI
Mjög gott einbýlishús við Suðurgötu, skipti á ibúð eða ein-
býlishúsi í Keflavik æskileg.
Lítið einbýlishús við Norðurgötu.
Sjáum um sölu á fiskiskipum, einnig um kaup og sölu á fyrir-
tækjum ýmisskonar.
Hafið samband við skrifstofuna.
FASTEIGNASALA
VILHJÁLMS OG GUÐFINNS,
Vatnsnesvcgi 20,
Keflavík.
Símar 1263 og 2890.
dýpi úr því að ég þekkti hann.
Sá ég strax að hestamaðurinn,
sem er mikill þjóðernissinni,
hélt að ég væri að tala um
stjórnmálamanninn Djurhuus,
en þagar ég hafði leiðrétt það
sagði kempan: „Þama sérðu
það skiptir öllu máli að skilja
hver annan. Auðvitað erum við
á sama báti og vertu marg-
blessaður og hafðu það gott.“
Eitt kvöldið var ég.á göngu-
ferð með Jens Pála Heinesen.
Við litum inn í Sjónleikarhús-
ið. Það var þá kvikmyndasýn-
ing í aðalsalnum á þessu gamla
samkomuhúsi, en baka til
í ákaflega þröngu húsnæði
voru leikarar að æfa hluta úr
leikverkum fyrir árshátíð
Havnar Sjón 1 eikarféla.g'.s. Sér-
staklega snart mig þáttur, sem
tvær konur léku. Atriðið gerðist
í eldhúsi heima hjá annarri,
sjómannsekkju, sem var orðin
mjög dul síðan maður hennar
drukknaði. Vindurinn gnauð-
aði og barði veggina og ganda
maðurinn nisti gegnum loft-
ið. Hin konan hafði komið í
heimsókn vegna ótta, það var
ofsaveður og maðurinn henn-
ar var á sjó. Þær sátu þarna i
rökkrinu við luktartýru og
ræddu um hina framliðmu og
allt í einu náfölnaði sjómanns-
ekkjan, sem vildi ekki trúa að
maður hennar væri látinn, og
eitthvað leið fyrir gluggann,
stxmdi síðan upp að þær væru
báðar orðnar ekkjur.
Það var magnað að sjá hvað
þessar áhugaleikkonur gátu
náð miklum tökum á viðfangs-
efninu, svo miklum að maður
gæti ekki hugsað sér betri
meðferð hjá reyndustu at-
vinnuleikurum.
Um kvöldið þegar við vorum
á heimleið litum við inn á árs-
hátið hjá Stýrimannaskólanum.
Þar var enskur dansur spilað-
ur • af fullum krafti, en
popdansarnir heita því nafni í
Færeyjum. Um kl. 1 um nótt-
ina var danshlé og þá var bor
in fram heit súpa og girnilegt
smiurt brauð. Þykir mér það
frábær siður og er ég viss um
að næturlæti eftir dansleiki hér
lendis yrðu miklu minni ef
þessi siðuir væri tekinn
upp. Að lokinni súpu og með-
læti hófst Færeysikur dansur
og þá hitnaði fyrst í kolunum.
Þessi aldagamli dans Færey-
inga hreif alla með sér
og söngurinn upphófst. Þegar
við Jens Páli gengum út úr
Klúbbanum dunaði færeyski
dansinn jafn taktfast og undir-
aldan á Nolseyjarsundi. Dynk
irnir kváðu við í húsinu og allt
af skullu nýjar og nýjar öld-
ur á hamrinum úti við sund.
— Sadat
Framhald af bls. 17
nota þá kenningu, að koptar
séu hinir einu „sönnu“ Egypt
ar. Þetta er að sjálfsögðu
þjóðsaga. Mikili meirihluti
egypzkra múhameðstrúar-
mannia eriu afkomendur krist-
inna mana, oig eru þess vagna
jafn „sannir1 Egyptar og hin-
ir koptísbu landar þsirra.
Ef trúarbrögð skera úr um
þjóðerni, þá er aðeins einn
„sannur“ Egypti í öl'liu land-
inu. Um Seti (G'uðsmóðir),
ensk kona á efri árum sieim
býr í musteri Seti I að Abyd-
os, er eini dýrkandi Ósíris-
trúar faróanna sem vitað er
um í beiminiuan, en sú trú er
nokkur þúsuind áruim eldri en
bæði kristindómiur og mú-
hameðstrú.
Gpnum í dng nýjo verzlun
að Óðinsgötu 1. Opið frá kl. 1—6. Úrval af gjafavörum.
Önnumst innrömmun á málverkum og Ijósmyndum.
Útvegum spegla í öllum stærðum í skrautrömmum.
RAMMAIÐJAN,
sími 21588.
NILFISK
um gæðm er
að tefla.:.
SUÐURGÖTU 10, REYKJAVÍK, SÍMI 24420
SAFARI — SKÖR
Okkar vinsælu ECCO—SAFARI
nýkomnir í dökkbrúnu rúskinni með hlýju loðfóðri.
Nr. 2-8 í V2 nr. - Verð 1.650 krónur.
\
SKÓVERZLUN ÞÓRÐAR PÉTURSSONAR
við Austurvöll - sími 14181.
Póstsendum samdægurs.