Morgunblaðið - 15.09.1972, Side 3
MORGUiNÐLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1972
3
Látum ríkisstj órnirnar um
landhelgisdeiluna
Rætt við skipstjórann á torezka rannsóknaskipinu Cirolana
Akuneyri, 14. september.
BREZKA rannsókna»kipið
Cirolana frá Grimsby, sem
Hndanfarnar 3 vikur liefur
verið til aðstoðar brezka tog-
araflotamim við Isiand, kom
tUI Akureyra.r um kL 1 í nótt
með brezka.n sjómann, sem
hal'ði orðið fyrir vír og var
talinn hafa rifbrotnað. Hann
fór í fylgd með skipsíæknin-
um í Fjórðnngssjiikrahúsið
og var iagður þar inn, en skip-
ið hafði stutta viðdvöl og lagði
úr höfn, þegar læknirinn var
kominn til skips aftur.
Skipstjóriinin á Cirolana eir
wiigur maður, rauðtoirkinn,
hoild&karpur og vasklegur.
Harm varð vdð þeirri beiðni
fréttaimainins Mbl. að.eiga við
hanm stutt samtai um borð.
Fréttamaður kyninti sig og
baiuð gott kvöltí.
— Gott kvöld.
— Mætti ég spyrja yður að
heiti oig eins, hvort ég á að
kalia yður „eaptain" eða
„comimajnder" ?
— Vitenlega er ég „cap-
tadn", við hér erum ekki í
brez.ka fíotanum.
— Alsakið, en ég heyrðd
ekki naifn yðar?
— Ég nefndi það heldur
ekki.
— Mér þætiti vænt um að
fá að vita nafndð. Mér þykir
alltaf viðkunnanlegra að vita
hvað þeir heita, sem ég er að
taia við.
— Ég hedfi SutelMfe, cap-
tain SutoRfCe.
— Er sjömaðurimm, sem þið
komuð með himigað, miikið
meiddur?
— Ned, elkki aivarlega.
Hann er sennilega söðuibrot-
inn.
— Hvað heitir hann?
— Hann heiitir Brockiesby.
— Er hann steipverjá á Ciro-
lana eða eihhverjum brezkum
togara?
— Hann er af brezkum tog-
ara.
— Hvaða togara?
— i>að segd ég ekki, hann
er bara af einum brezku tog-
aranna. Annað skiptir ekki
málL
— Er yður bannað að segja
það eða er það yðar eigin
ákvörðun að iáta ekki uppi
nafn togarans?
— Við skulum bara orða
þetta þammig, að hann sé af
brezkum togara.
— Eru margir læknar hér
um borð?
— Einn iœkndr.
— Er aðstaða til upp
skurða?
— Já, að minnsta kosti
minmiháttar sikurðaðgerða.
Við höfum góðan búnað til að
veita sjúkum og slösuðum
iæk.nishjálp og aðhlynmingu,
enda er það aðalbiutverk
ski'psins hér á Isiandsmiðum
nú.
— Er það eina hlutverkið,
sem skipið gegnár?
— Hlutverk okkar er að
veita sjómönnum iœknishjálp,
þjóðemið skiptir ekki máli, og
stuðla að öryggi brezka tog-
arafflotams.
— Hvað er átt við með þvi?
— Tii dæmis að veita við-
gerðarþjónusitu, ef biium verð-
ur í vélum eða sáigiingatækj-
urn; yfirieitt að stuðla að ör-
yggi skipanna á hafinu.
— Telst þá Hka tái þessa
hlutverks að gefa togaraskip-
stjórum visisar upplýsimgar,
ráðlegigimgar eða jafnvei fyr-
imciæQá?
— Ég saigði áðan að hlut-
verk okikar væri að veiita lækn
i&hjálp og sfuðla að öryggi
sikipa. Þetta er sjúkra- og
hjáiparskip, meira segi óg
ekká. — Ef þér hættáð ekki að
spyrja svona spurninga, neita
ég sem skipstjóri á þessu
skipi að svara.
-— Hafið þér nokkuð að
segja um lamd'helgisdeiluma
aknemnt?
— Nei. Þið segizf hafa 50
milna iand'helgi — við segjum
að svo sé ekkl Það er ailt og
sumt.
— Trúið þér á lausn deii-
unnar með eimhvers konar
samkomuiaigd á næstunni?
— Við skuQmm láta ri'kis-
stjómnáraar um það. Mitt starf
er á hafinu.
— Hveraig er andrúmsQotft-
Ca.pto.in Sutcliffe i brúnní á
skipi sínu.
ið á togaramiðumum um þess-
ar mumdir?
— Það væri betra að spyrja
skipherrann á Ægi að því, en
ég held að þið yrðuð ekkert
hrifnir af að láta klippa á tog-
virana hjá ykkur.
— Má ég taka af yður
mynd til birtimgar með þessu
samtaM?
—- Nei. Það er ekki af þvi
að ég er staddur á Isiandi,
þetta er bara regia hjá mér.
Hún giQddr hedma í Englandi
Inka.
— Sv. F.
\
Óhugsandi að stunda
veiðar með hagnaði
að vetrarlagi
— segir slasadi sjómaðurinn
á Akureyri í samtali við Mbl.
Akureyri, 14. september.
,I1M Thomas Brocklesby, há-
seti á togaranum Ian Flemm-
ing H—396, liggur i Fjórð-
unffssjúkrahúsinu á Akureyri
off er allhress, þó að hann
ffinni dálítið til, þegrar hann
hreyfir sig í rúminti. Meiðsli
hans munu ekki vera eins
mikil og totið var í fyrstu.
Hann svaraði í dag nokkrum
spurningum fréttomanns Mbl.
— Hvernig er liðamin?
— Bærileg, þökk fyrir. Ég
voria, að ég geti farið héðam
etftir tvo eða þrjá daga.
•— Hvemig hefur farið um
yður hér?
•— Alveg prýðiQega. Ég þarf
svo sajnnariega ekiki að kvarta,
öðru nær.
— Þér eruð atf HuUtogaran-
um Ian Flemming — er ekki
svo?
BrockQesby brostó, en svar-
aði ekki.
—^ Það er kamraski ekki æti-
azt tíl að þér svarið svoma
spurnimigum?
— Ég býst ekki við þvi?
— Hvar voruð þið staddir,
þegar slysið vildi tii?
— Við vorum útí aí Aust-
fjörðum. Cirolama tök mig um
borð og fflutti mig hiragað að
höíðu samráði við Miranda.
— Hatfið þér orðið var and-
úðar í garð ísiendiiraga meðal
féiaga yðar?
— Nei, aQQis ekki. Við höfum
verið að veiða á slóðum ís-
lenzkra skipa og aQQt farið frið
samlega fram. Auðvitað viid-
'im við allir, að þessi deila
væri úr sögunni, og ég tel
vist að það vilji íslendingar
eiraniig.
— Hafa isQenzk varðskip
haft atfsldpti af togaranum,
sem þér eruð á?
— Ned.
-—- Verður ekki ertfitt fyrir
brezka togara að stunda veið-
ar í hinni nýju laradheOgi Is-
Qarads, þegar vetrar og veður
harðna miðað við núveraradi
skiiyrði.
— Það verður óhugsandi,
hreinJega ðhugsandi að
stunda siiikar veiðar — a.m.k.
með hagnaðd. Það verður
kanrasJd hægt að vera við Suð-
urJarad en aJJs ekki fyrir vest-
ara og nórðan. Þar verðum við
að geta leitað í laradvar í vond-
um veðrum, sem þar koma
mjög otft.
— Og hvað um Jæknisþjón-
ustu við sjúka og sQasaða sjó-
menin?
—- Ef togarar þyrftu nauð
synQega að leita hatfnar i sJSk-
um tiJyikum, myndu sikipstjór
amir ekki hika við það —
jatfnve! þótt þeir ættu á hættu
dóma og fjársektir. MannsJíf
er meira virði en peniimgar.
,-— Má ég smeJla atf eiinini
mynd?
Brocklesby í sjúkrahúsinu.
— Ég veit ekki, jú, karanski. hef ekki rakað mig i þrjá
Anraars er ég fúlskeggjaður daga.
og varla tækur á mynd. Ég — Sv. F.
Ný útgáfa af
Heiðaharmi
— komin út hjá A.B.
ALMENNA bókafélagið hefur
sent frá sér nýja útffáfu aff skáld
söffu Gunnars Gtinnarssonar,
Heiðaharmi. Er bókin alls 236
bls. að stærð, prentuð í Odda
og bundin í Sveinabókbandinu.
tJtiit annaðist Torfi Jónsson.
í fréttaitilkynrainigu firá bókafor
Ikaiginu um þessa nýju úiigáfu seg-
ir svo:
Heiðaharmiir táknar að þvi
5eytd þáttaskil á ritférli Gíuran-
axs Gunnarssonar, að þetta er
fyrsta skáJdsaigam, sem frá haras
hiemdi kemiur etftir að haran flyzt
fjmmtiingur að aidri, heim frá
Danmörteu, þar sem hann haffði
etarflað á tfjórða tiuig ára við mikl
ar vinisæidir og virðiragru, En fs-
land hafði reyndar eins og verk
haras vitna, Jffað ölJum stundum
sterku llffi í huiga hans otg hjarta,
svo að í þvi tiliiti gátw eingin
vistaskipti raeinu um þokað. Hins
vegiar verður nú ®ú bneytiirag á, að
firamvegis skrifar hann bækur
siraar á isienzku í stað dönsku,
og þannitg mé segja, að mieð
Heiðaharmi, fyrstu stónu sfeáM-
sögiurani, sem haran ritar á móður
móli sirau, sé Gumnar Gunnars-
sora í öllum skiQmiragi kominn
heim.
Heiðaharmur á sér sötg'usvxð,
sem er í serrn einkenniJieiga namim
Gunnar Gunnarsson.
ísJenzkt og fomeskjuiegt. Það er
heiðabyiggðin, viðlend oig hrjóstr-
uig, ofiar gróðursœQd oig dala-
skjóQi, þar sem sénstætt miaranJif
hetfur þróazf um aQdir við óignir
og eyðidýrð í strjálium kotbýlum,
siem hvert um sig er sjáJftetæður
öriagaheimur, en eru jatfnframt
hvert öðru teragd sterkum bönd-
um sameiginJegrar Játfsbaráttu.
Ein saigan igierist á síðustu áratuig-
um nitjándu aQdar og fyrstu ár-
um hinraar tuttugiusfu, og þá
liggja aJdahvörf og Ameríku-
ferðir i Jloftinu. Þetta hvort
tveggja, áisamt Jaragvinnu harð-
æri, stofnar tiJ æ meiri uppQausn
ar meðaj lieiðarbúanraa, sem nú
leigigja hver um annan leið sína
að sjónum og síðan vestur um
haí. En Braradur á Bjartgi, höfð-
inigi og hjálparhelJa byiggðarJags-
ins, unir ekld sffikri uppgjöf, og
honum ex það sjáJfsögð og ein-
iæg skylda að berjast við ofur-
efli. Lítfið má ek’ki bíða ósigur
og ef tiJ viJJ sér hann draum sinn
rætast áður en yfir iýkiur. Dóttir
hans, Bjargföst, er ein um það
barna hans að hatfa ekki fiúið aí
hóQtmi, og siaga þessarar umgu
stúQfeu, sem er JieiQiandi ímyind
æstou og huigrekkis, verður eiran
minnisstæðasti þáttur í hinu
margsluragraa skáldveirki.
Þannig lýkur þesisari hetju-
sögu, sem lieitt hefur lesandann
frá eiraum harmleik tíQ annars, í
nýrri vora, grumdvaQIaðri á þeirri
þrenniragu, sem virðitet eiga sér
sterkastar rætur í trúarbrögðum
Guranars Gunraarssoraar, era þiað
er trygigð, þrautseigja og fórnar
lund.
Lausar stöður
NOKKUR embætti hatfa verið
auiglýst laus tij umsókmar sam-
kvæmt siðasta Lögbirtingablaði.
Er það í fyrsfa lagi staða háskóla
ritara, þá héraðsiíekmisembætfið
í Seyðisfjarðarhéraði, lögiregilu-
[ stjóraembœittið i BoJiungarvSk og.
I staða land græðsliustj óra.
%