Morgunblaðið - 15.09.1972, Page 16

Morgunblaðið - 15.09.1972, Page 16
16 MORGONÐLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBGR 1972 vegna að taka undir skoðun Padilla Nervos, annars væri hann vísvitandi að vinna gegn íslenzkum hagsmunum, og allir vita, hvaða orð íslenzk tunga hefur yfir slíka menn. Fram að þessu hefur eng- inn íslendingur andmælt þessari skoðun Padilla Nerv- os, að málgagni kommúnista undanskildu, en það hefur hvort sem er ekki verið þekkt að því að gæta íslenzks mál- staðar og skiptir því minnstu, hvað sá snepill hefur að segja. EINN STÆRSTI STJÓRN- MÁLASIGUR Oítgefandi hif Árvakut', Rfeykijavfk Framkvaennda stjóri HaraWur Sveinsson. Riftatíórar Matthías Johannessen, Eyjólífur Konráð Jónsson. Aðstoðarritetjó'i Styrmir Gunnarsson. Rrtstjór.narfull'trúi Þortíjöm Guðnaundsson Fréttastjóri Bjöm Jóhannsson. Auglýsingastjöri Árni Garðar Kristinsson. Rítstjórn og afgreiðsla Aðalstræti 6, sfmi 1Ó-100. Augiíýsingar Aðafstraeti 6, sími 22-4-80. Áskriftargja'd 225,00 kr á 'mánuði innan'ands í teusasofu 15,00 Ikr eintakið T þessum orðsendingaskipt- um er því fólgin viður- kenning á rétti íslands til að færa fiskveiðilandhelgi sína út.“ Þessi orð er að finna í for- sendum dómsorðs Padilla Nervos, eina dómarans hjá Alþjóðadómstólnum, sem fram að þessu hefur fjallað efnislega um samkomulag Is- lands við Breta og Þjóðverja frá 1961. Ennfremur segir þessi dómari í áliti sínu: „Samkvæmt orðsendingun- um frá 11. marz 1961 gerði samkomulag aðilanna þegar ráð fyrir þeim möguleika, að lýðveldið Island mundi færa út fiskveiðilandhelgi sína um- fram 12 mílna mörkin. Ef það er andstætt alþjóða- lögum að gera ráð fyrir slíkri útfærslu, hefðu ríkisstjórnir Bret.lands og V-Þýzkalands ekki samþykkt að taka slíka yfirlýsingu með í hinum formlegu orðsendingaskipt- um. Þannig er dómarinn ekki í nokkrum minnsta vafa um það, að samkomulagið frá ’61 beri að skoða svo, að Bretar og V-Þjóðverjar hafi þá þegar viðurkennt rétt okkar yfir landgrunninu öllu. Sam- kvæmt þessum skilningi var það sízt ofsagt, sem Bjarni Benediktsson sagði við samn- ingsgerðina, að hún væri einn mesti stjórnmálasigur, sem íslendingar hefðu pnnið. Nú hlýtur það að vera frumskylda hvers einasta Is- lendings að halda til haga þeim rétti, sem við höfum áunnið okkur í landhelgis- málinu, og sérstaklega er ráðamönnum á hverjum tíma skylt að gæta hagsmuna þjóð- arinnar. Hver einasti íslenzk- ur ráðamaður verður þess Hins vegar bíða menn eftir því að fá skýlausar yfirlýs- ingar ráðherranna, ekki sízt forsætisráðherra og utanrík- isráðherra, um það, að þeir taki undir, að þessi skilning- ur sé réttur, og ekki bara að þeir geri það hér innanlands, heldur að þeir haldi honum til streitu, hvar sem þeir geta því við komið. Nú hefur verið boðað, að Einar Ágústsson, utanríkis- ráðherra, muni ávarpa Alls- herjarþing Sameinuðu þjóð- anna. Þar ber honum skylda til að vekja rækilega athygli á skoðun þessa alþjóðlega dómara og undirstrika, að ís- lendingar allir séu sömu skoð- unar og' hann í þessu máli. Ef hann gerir það ekki, bregzt hann þjóðarhagsmunum, og því trúir Morgunblaðið ekki að óreyndu. Við höfum nú fengið í hendurnar það vopn, sem bítur. Við erum sam- kvæmt orðum dómarans í fullum rétti til að helga okk- ur landgrunnið allt, ekki ein- ungis 50 mílur, og Bretar í al- gjörum órétti, er þeir ráðast inn í fiskveiðilögsögu okkar. Friðspillar Af forystugreinum stjórnar- blaðanna í gær má ráða, að forsvarsmenn stjórnar- flokkanna sæta nú vaxandi gagnrýni í eigin röðum fyrir síendurteknar tilraunir þeirra til þess að rjúfa þá þjóðar- einingu í landhelgismálinu, sem tekizt hafði að tryggja. Er raunar tími til kominn fyrir þá að sjá að sér og taka upp nýja og betri starfshætti. Þrír aðilar hafa öðrum fremur gerzt friðspillar hér innanlands í landhelgismál- inu. Þar ber fyrst að nefna sjálfan forsætisráðherrann, Ólaf Jóhannesson, sem notaði útvarpsávarp á örlagastund í lífi þjóðarinnar til þess að vega að pólitískum andstæð- ingum. Sjávarútvegsráðherr- ann, Lúðvík Jósepsson, hefur ekki látið sitt eftir liggja og notað hvert tækifæri, sem gefizt hefur til þess að rjúfa eininguna í landhelgismálinu og er gleggsta dæmið um það viðtal, sem birtist við ráð- herrann fyrir skömmu í Þjóð- viljanum í tilefni af grein eft- ir Jóhann Hafstein hér í Morgunblaðinu, en í viðtali þessu fór Lúðvík Jósepsson með ósannindi og rangfærsl- ur í slíkum mæli að með ólík- indum er. Þriðji aðilinn, sem gengið hefur fram fyrir skjöldu að rjúfa frið milli manna og flokka um landhelgismálið, er dagblaðið Þjóðviljinn, sem vafalaust hefur þar hlýtt fyr- irmælum sjávarútvegsráð- herrans. Sá blaðsnepill hefur verið iðnari við árásir á póli- tíska andstæðinga undan- farnar vikur heldur en að fjalla málefnalega um stöðu okkar í baráttunni við Breta. Framferði blaðsins er einn svartasti bletturinn á með- ferð landhelgismálsins. Má ekki á milli sjá, hvor hefur vinninginn í þeim efnum, Lúðvík eða blaðið. Ekki má gleyma garminum honum Katli, Stefáni nokkr- um Jónssyni, dagskrárfull- trúa hjá Ríkisútvarpinu, sem á grófan og ósvífinn hátt misnotar stöðu sína hjá út- varpinu til þess að hafa í frammi pólitískan áróður og svikabrigzl í garð andstæð- inga á stjórnmálasviðinu. Væntanlega hafa fyrrnefndir þrír aðilar nú séð að sér og gera má ráð fyrir, að útvarps- ráð láti það ekki lengur líð- ast, að þessi starfsmaður Rík- isútvarpsins misbeiti svo herfilega þeim áhrifum, sem hann hefur í stofnuninni. Enda er tími til kominn, að íslendingar snúi sér að því að takast á við sameiginlegan andstæðing út á við í stað þess að eyða tíma og starfs- orku í endalaust karp inn á við. Coca-Cola ryðst inn á pólskan markað VARSJÁ — Þrír menn sitja á Frykas Bar í Varsjá, með út- þembda marga og föl andlit. Tómar Coca-Cola flöskur standa fyrir framan þá á borðinu. „Finnurðu á þér?“ spyr einn. „Nei,“ svarar anmar. „Það hlýtur að vera eitthvað í þessu,“ segir sá þriðji. „Ann- ars myndu Ameríkanar ekki drekka þetta.“ „Prófum að setja vodka út í það“ leggur sá fyrsti tiil. Hinir taka illa í þá hugmynd. „Það eyðileggur það ba.ra.“ Loksins hefur þetta helzta tákn bandarískrar, kapítal- ískrar heimsvaldastefnu, Coca Cola, komið til Póllands — og ekki aðeins Cooa-Cola. Daginn áður en fyrirtæ-kið hóf starfsemi sína í Varsjá, opnaði Pepsi-Cola átöppunar- verksmiðju í Cracow. Það er lítill sem enginn mumur á innihaldi Pepsi-Cola og Coca-Cola, sagði Trybuna, aðalmálgagn pólska komimún- istaflokksins. „En það er smá- vegis munur á bragði." Skríbentar hjá minna alvar- legum blöðum, skemmta sér vel yfir inn-leiðingu nýju drykkjan.na. Sumir hafa rifjað upp afstöðu strangtrúar kommúnista á kaldastríðsár- un-um. „Vinsældir Coca-Cola stafa af því að n-eyten-duir þess verða háðir því,“ upplýsti eitt blaðanma lesendur sín-a árið 1950. „Þúsundir urnboðs- manna fyrirtækisin-s starfa á jafnvel hinum afskekktustu útkjálkum hinna Coca-colon- iseruðu landa, og eru jafn- framt njósnarar fyrir Banda- ríkin.“ En sjónarspilið á Frykas Bar, sem var fundið upp af blaðamanni, kemur við við- kvæmar hliðar þeirra-r ákvörð unar að hleypa vestræoum dry'kkju-m inn í Pólland — sem er síðasta hindrunin í Austur-Evrópu. Ein hliðip var sá möguleiki að kók kæmi í stað áfengis. Neyzla vodka hefur verið jafn mikill fjáx'hagslegur, og fé- lagslegur harmleikur, eins og hún hefur verið sterk þjóðar- hefð. Tugir þúsunda vinn-ustu-nda tapast dagle-ga, vegna of- neyzlu áfengiis. Ofdrykkja, sem aðai-lega er þekkt m-eð-al kai'imanna, hefst venjulega á tán in-gsár unum. Coca-Cola kostar hér fimm ziotys, eða um 19 ísl. kr. se-m er heimingi meira en bjór- fi-aska. Aðalva-ndamálið er þó ekki verðið, heldur það að fyrirtækið ráðleggur fólki að bera fram drykikinn kældan, en vegna ísskápaleysis hefur þjóðin en-gin töik á að kæla d rykkinm. „Coca-Cola mun rjúfa þá pólsku hefð að bera fram heita drykki á hei'tum dög- um,“ segir einn hlaðamaður. „Það lifði af kalda stríðið, ekki vegnia þess að það er djöíullegiur drykkur, he-ldur vegna þess að það er gott en það krefst góðrar þjónustu. Það getur verið í hættu í Póllandi.“ Auflýsimg um markaðsöfl- Jin þ-essa amieríska di'ykkjar, sem áður var fordæmd, sem fylgja „dollara heimsvalda- stefnunnar“, nýtur nú aðdá- unar í Póllandi, þar sem önnur slílk markaðsstarfsemi er í hönduim opinberra sér- fræðinga komimúnistaflokks- ins. Með því að gefa ríkisrekn- um di'eifingaraðiluim o-g skattayfirvöldum hlutdeild í hagnaðinum er „Coke loksins komið til Póllands,“ segir pólskur blaðamaður, „ekiki sem ávöxtur syndair, heldur sem ávöxtur friðsam-legr-ar samibúðar.“ V Eftir James Feron

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.