Morgunblaðið - 19.09.1972, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞÍUÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1972
BROTAMÁLMUR Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgrelðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. ÚTBEINAÐ NAUTAKJÖT Vanti yður vanan kjötiðnaðar- mann til þess að beina út nauta-, svína- eða folaldakjðt 1 heimahúsi, þá hringið I 35020.
UNG HJÓN STÚLKA — SVEIT
óska eftir tveggja herbergja ibúð til leigu. Mjög reglusöm, örugg greiðsla. Upplýsingar. 10903. Stúlka óskast 1 svert — má hafa með sér bam. Upplýsing- ar f síma 40835.
SKRIFSTOFUHÚSGÖGN Notuð vel með farin skrif- stofuhúsgögn óskast til kaups. Einnig hillur fyrir lager. Til- boð sendist Morgunblaðinu, merkt „Ödýrt 87". BARNGÓÐ KONA óskast 4ra—5 tíma daglega 5 daga vikunnar frá 1. okt. i Suðurgötu 16. Uppl. i síma 15781.
TVEIR KENNARASKÓLANEMAR Tvær hjúkrunarkonur
óska eftir kvöldvinnu, allt kemur til greina. Vinsamleg- ast hringið í sima 33664 og 43320. óska eftir 2ja—3ja herb. íbúð, strax. Upplýsingar f slma 17252 frá kl. 17.00—19.00.
HEIÐARLEG 22 ARA STÚLKA með gott gagnfræðapróf ósk- ar eftir atvinnu strax. Uppl. í síma 52215 e. h. TAKIÐ EFTIR Vanur matsveinn óskar eftir starfi við mötuneyti eða i hóteli, má vera út á landi. Algjðr reglusemi. Upptýsingar i sima 26994.
VERKAMENN VANTAR i handlang hjá múrurum og fl. Upplýsíngar í símum: 83782, 82374, 20973. ÍBÚÐ ÓSKAST Óskum eftir að taka á leigu 2ja—3ja herbergja ibúð sem fyrst. Uppl. í síma 38581 ki. 7—9 I kvöld og næstu kvöld.
AÐSTOÐARSTÚLKA lyfjafræðings óskar eftir hálfu starfi — strax (1—6). Upp- lýsingar í síma 52427 að morgninum. TIL SÖLU Taunus 12 M '63 — 30 þús. Sími 51725 eftir kl. 20.
HERBERGI ÚSKAST 18 ára skólapiltur óskar eftir herbergi sem naest Miðbæn- um. Uppl. f síma 11814. F.NGINEERING CLOTH Fyrir verkfræðinga og tækni- fræðinga, sem vinna úti í mis- jöfnum veðrum. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644.
HÚSBYGGJENDUR HANDKLÆÐI
Byggingameistari með góðan smíðaflokk getur bætt við sig verkefnum. Uppl. sendist afgr. Morgunblaðsins, merkt 2464. f sjö gerðum og tveim stærðum. Litliskógur Snorrabraut 22, sími 25644.
FLYGILL óskast til kaups. Uppl. i síma 26670 í dag og næstu daga. POTTA3LÓM — POTTABLÓM Gullfalleg pottablóm frá 100 kr. stk., 15 tegundir. Blómaglugginn Laugavegi 30, sími 16525.
TIL SÖLU SKÁKPENINGAR, fyrri útgáfa, umslög 1. dags, 1. skák, síðasta skák, krýn- ingardagur, landhelgin 1. sept, Skákblaðið, teikningar H. P. Sendið nafn og símanúmer til afgr. Mbl., merkt 2462. LEÐURLÍKI Olnbogabætur Bútar í innkaupatöskur Á eldhúskollinn Innkaupatöskur. Litliskógur Snorrabraút 22.
Til sölu notaður
Elehtro-Rex stensilriti
I mjög góðu standi. Vélin er með 9 litastillingum og þægileg
í notkun. Skápur fylgir.
FJÖLRITUIMARSTOFA FRIEDE BRIEM,
Bergstaðastræti 69, sími 12250.
Bilor — Bílor — Bílor
Árgerð 1972 Toyota Crown st.
Árgerð 1971 Cortina 1300.
Árgerð1969 Ford Mustang, nýinnfluttur.
Árgerð 1969 Taunus 17 M, skipti á Bronco.
Árgerð 1968 Opel R, 2ja og 4ra dyra.
Árgerð 1967 Volvo Amazon.
Argerð 1967 Mercedes-Benz 250 S.
Árgerð 1966 Dodge Coronet st
BlLASALA MATTHlASAR, Höfðatúni 2, símar 24540—41.
DAGBOK.
Því að i honiun (þæ. Josú) þóknaðist Guði að láta alla fyllinff-
una búa og koma fyrir hana öliu í sátt við sig. (Kól. 1,19).
f ðag er þriðjudagur 19. september, 263. dagnr ársins 1972.
Eftir lifa 103 dagar. Árdegisflæði í Reykjavík kl. 03.36. (Úr Al-
manaid Þjóðvinafélagrsins).
Almennar ípplýsingai um lækna
þjónustu í Reykjavík
eru getnar I símsvara 18888.
Læknmgastofur eru lokaðar ft
laugardögum. nema á Klappar-
stig 27 frá 9-12. simar 11360
og 11680.
Tannlæknavakt
I Heilsuverndarstöðinni aila
laugardaga og sunnudaga kl
« -6. Sími 22411.
Ásgrimssafn, Rergstaðastræti
74 er opið sunnudaga, þriðjudaga
og fimmtudaga frá kl. 1,30—4.
Aðgangur ókeypis.
Vestmannaeyjar.
Neyðarvaktir lækna: Simsvazt
'2525.
AA-samtökin, uppl. í sima 2555,
fimmtudaiga kl. 20—22.
V&tt6nijrrJpa8Af.\ið Hverflssótu UtJ
OpíO þrl81ud., flmmxuJ. mugatd. og
•unnud. kj. 13.30—16.00.
Listasafn Einars Jónssonar er
opið á sunnudögum og miðviku-
dögum kl. 13.30—16.
IfxhNAÐHEIIXA
Sjötíu og fÍTTKm ára er í dag
Slbefán Árnason, Kirkjuvegi 31,
Vestmannaeyj-um.
Nýir borgarar
Á Fæðingardeild Sólvangs
fæddist:
Sigu.rlínu Hermaninsdóttuir og
Ingóifi Sgurjónssyni, Reykja-
vikurvegi 9, Hafnarfirði, sonur
15.9. kl. 19.16. Hann vó 3940 gr
og var 50 sm.
Á Fæðingnrheimili Reykjavík
urborgar við Eiriksgötu fæddist:
Ásdísi Kristinsdóttur og Ara
Magnússyni, Eiriksgótu 25, san-
ur 15.9. kl. 22.05. Hann vó 3850
gr og var 52 sm.
Dagný Hjaltadóbtur og Inigólfi
Geir IngóLf.ssyn:, Álftröð 3, Kópa
vogi, dóbtir 16.9. kl. 03.00. Hún
vó 3540 gr og var 50 sm.
Heígu Páimadóttur og Guð-
varði Seevari Helgasyni, Lauf-
vangi 1, Hafnarfirði, sonur 16.9.
kl. 04.30. Hann vó 3500 gr og
var 50 sm.
Fríðu Kristinu Guðjónsdóttuæ
og Hans íjafste'nssyni, Fögru-
kinn 17, Hafnarfirði, sonur 16.9.
kl. 08.45. Hann vó 4130 gr og
var 51 sm.
íngibjörgu Finnbogadóttur og
Sigurjóni Inigvarssyná, Kirkjuvegi
38, Keflavík, dót'tir 17.9. kl.
05.00. Hún vó 3370 gr og var
49 sm.
FRÉTTIR
iliiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiniuiiiiiiiiiiiiiiiiiiii
15. september var dregið
í happdrætti St y r k ta rf éLags
Lan-dakotsspítala. Eftirtalin
núimer hilutu vinniing.
Farmi.ði með Laf’tleiðum 3695.
Vatnstitamyind 504. Siemens ryk
suga 84. Perðaviðtaaki 1727.
Isaumaður kliukkiustrenigur 111.
Vöruúttekt í Kjötb. Laugavegi
32 1877. Vörur frá Sápugerðinni
Frigg 6021. Vöruúttekt hjá Rern
hard Laxdal 6500. Htjómplötur
3673. Hitaplata 1342. Luxo-
lampi 4502. Philips strau-
jám 2079. Luxo lampi 2 4867.
Borðlampi 3486. Prjónað sijal
7626. Snyrtivörur fyrir herra
6001. Sama 4380. Heklað sjal 851.
Slá úr lopa 98. Konfekt 7926.
PENNAVINIR
Bandarísik koina óskar eftir ís-
lenzkum pennavini um fimmitugs
aldurinn. Hún heltir Mrs. Lucile
Lan-gham Vaughn, 541 Erin Ave.
S.W., Atílanta, Georgia 30310,
UB.A.
Systkini í Hong Kong óska eft
ir pennavinum. Hann er 15 ára,
heitir Julian Chow og áhuigamál
in eru frímerki, lestur, tónlist,
sund og borðtennis. Hún er 18
ára, heitir Ophelia Chow, og
hennar áhugamiál eru frímefki,
póstkortasöflnu n, lestur, tónlist
og kvikmyndir. Þau skrifa bæði
á ensku og he'milisfangið
er 12th floor, Miei Wah Build-
ing, 166, Johmstom Road, Wan-
chai, Honig Kong.
Bílaskoðun í dag
R-20201 tU R-20400.
íslendingar á öllum aldri mimu styðja 50 milna landlielgima. Þessi
snáði heitir Ömar Grétarsson, og hann seindi 1000 krónur í Land-
helgissjóðinn þótt aðeins eins árs sé.
FYRIR 50 ÁRUM
1 MORGUNBLAÐINU
Gamla bíó.
Humoresque. Framúrskar-
andi failegt og efnisrlkt kvik-
myndalistaverk í 6 þáttum.
— Myndina hefir útfbúið Famous
Players Ijasky Corp. Aðalhlut-
verkin leika Vera Gordon, Gas-
ton Glass og Aíilma Rubems — all
ir góðkunnir fyrsta flokiks leik-
arar. Humoresque er frásögn um
móðurást eða lofsöngur til henn
ar, svo fögur og átakanleg að
það má eimsdæmi heita.
Mynd þessi hefir ailsstað-
ar hlatið einróma lof. 9em dæmi
má nefma að i Oriteronlieikhús-
inu í New York var húm sýnd
samifleyitt í 22 vikur fyrir fúllu
húsi og aðsóknln vair svo mikil
og áflergjan áð ná í aðgörigu-
m'ða, að hvað eftir annáð Varð
að loka söiiustaðraum. Myndin
verður sýnd í kvöld frá kl. 6,
7% og 9. — Aðgönguimiðar seld-
ir í Gl.bio frá kl. 4.
Morgumbflaðið 19. sept. 1922.
hihii
SÁNÆST BEZTI...
. .:,:l..:.,H ^„I,„I.u.i, . .i: :
lllllllllllllllllllllll!llll«ll||
I
Eldri maður sá hvar stráklingur einm s’tóð uppi á húströpþum
og teyigði höndina upp i dyrabjöLl'.una. Em það viar sarna hvað
hiamn teygði siig ag hoppaði, — ÖOI hams viðteitni við að liá í
bjöffluna var áranigursilaus. ,"'j
Maðurinn, sem viar góð sál, labbaði þá upp tröppurnar til
stráksins og hrindi bjöUiunni íyrir hann.
„Jæja, litli minn. Hvað eigum við að gera múna?“ spurði hann
brosandi.
„Ég veit ekki hivað þú ærtfiar að gera,“ svaraði strákur, „on ég
asitSa að stimga aJ eims og skot.“