Morgunblaðið - 19.09.1972, Blaðsíða 22
?rf/!nT
22
‘ |r< 1 • > hs
MORGUNBLAÐIÐ, Þ-RIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1972
Halldóra Guðj
ons-
dóttir — Minning
1 dag verður gerð útför HaM-
dóru Guðjónsdóttur, sem andað
ist að Hrafnistu 11. þ.m., en hún
hafði dvalizt þar nokkur s.l. ár.
Halldóra var fædd að Hamri i
Gaulverjabæjarhreppi 7. marz
1896, dóttir hjónanna Guðjóns
Nikulássonar og Guðbjargar
Guðmundsdóttur sem þar
bjuiggu. Systkinahópurinn var
stór eða 7 talsins, og var Hall-
dóra þriðja i röðinni.
Það átti ekki fyrir þessari
fjölskyldu að liggja að halda
lengi hópinn, því þegar HaE-
dóra var 10 ára, veiktist faðir
hennar, og dró sá sjúkdómur
hann til dauða. Var þetta m;k!ð
áfaifl fyrir móður Halldóru og
barnahópinn þeirra hjóna. Móð
irin ákvað samt að halda bú-
skapnum áfram, og á þann hátt
að halda hópnum sínum saman,
og eins til að gera þeim föður-
t
Maðurinn minn,
Valmundur Pálsson,
Móeiðarhvoli,
lézt að heimili sínu 16. þ.m.
Jarðarförin fer fram frá Odda
kirkju laugardaginn 23. sept-
ember kl. 2 e.h.
Vilborg Helgadóttir.
missinn léttari. Urðu elztu
drengirnir tveir að talka að sér
húsbóndastarfið á heimilinu.
Sá yngri þá aðeins 15 ára var
þá farinn að stunda sjó til að
draga björg í bú.
Þannig liðu tvö ár að þessu
dugnaðarfólki tókst að halda í
horfinu, en þá dundi annað reið
arslagið yfir þennan samtaka
systkinahóp, en þá andaðist móð
ir þeirra. Stóðu þau þá uppi föð
ur- og móðurlaus, og höfðu eðli-
lega ekki bolmaign til að halda
hópinn á arfleifð sinni. Dreifð-
ust syst'kinin þá um næriiiiggj-
andi byggðarlög og ólust þar
upp.
Halldóra þurfti þó ekki að
yfirgefa Hamar, því hún ílentist
hjá þeim sem tóku við jörðinni
til ábúðar, og var þar til tvi-
tugs aldurs, en fluttist þá til
Reykjavikur. Það leikur ekki á
tveim tungum að þetta hefur ver
ið mikil reynsla og erfitt fyrir
þetta unga fólk, að standa allt
í einu uppi ein, þar sem pabbi
og mamma voru horfin af sjón-
arsviðinu. Og þó að þau kæmust
til góðs fólks, getur það tiaum-
ast jafnazt á við föður og móð-
ur, og samiganginn við þau í
heimiahúsum.
Fjórum árum eftir að Hal'l-
dóra kom til Reykjavikur kvænt
ist hún eftirlifandi manni sinum
Sigurgeir Halldórssyni, og varð
þeim 7 barna auðið sem ötl eru
á lífi: Óskar, Aðalheiður, Guð-
björg, Guðjóna Klara, Oddrún,
t
Eiginmaður minn,
ÓLAFUR ÞORSTEINSSON,
læknir,
andaðist í Heilsuverndarstöð Reykjavikur 16. september sl.
Kristin Guðmundsdóttir.
t
Móðir okkar,
STEINEY KRISTMUNDSDÓTTIR,
Lækjargötu 4, Hafnarfirði.
andaðist að heimili sinu 17. þ.m.
Synir hinnar látnu.
t
Eiginmaður minn og faðir,
HALLGRMUR JÓNSSON,
Rauðalæk 31,
andaðist 8. þ.m. Jarðarförin hefur farið fram. Innilegar þakkir
til allra, sem sýndu okkur samúð o gvinarhug.
Sigriður Sigurðardóttir,
Sævar Hallgrímsson.
t
Jarðarför móður minnar,
INGIRiÐAR SIGURÐARDÓTTUR,
fer fram frá Akraneskirkju miðvikudaginn 20. sept. kl. 2.
Sveinn Jónasson.
Útför t
KRISTJANS FRIÐRIKS NlELSSONAR,
garðyrkjumanns.
Laufskógum 21, Hveragerði,
fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 20. sept. kl. 1.30.
Anna Kristín Jónsdóttir og böm.
Halildór og Sigriður. Og þegar
Hallldóra felllur frá átti hún 24
bamabörn og 12 bamabarna-
börn.
Halldóra Guðjómsdóttir var
ein af þessum bljóðCátu konum,
sem vann venk sín í kyrrþey.
Heimur hemnar var fyrst og
fremisf heimilið og bömin. Það
voru henni heilög vé, sem eng-
inn skuggi mátti á falla. Það
varð að vera friðhelgin fyr!r
bömin i kristilegum anda. Heim
ilinu varð hún að gefa alia
krafta sima og elju. Heninar lifs
hamingja var fyrst og fremst að
sinna því, og standa vörð um vei
ferð bama sinna, fuM þakklæt s
fyrir að öðlast kraft hvern dig
til að geta fuiiflkomnað það hlut-
verk sem hún hafði tekið að sér.
Við sem bezt þekkjum vitum að
henni tókst það.
Atvikin höguðu því líka
þanniig að e'ginmaðurinn og íað
irinn hafði sjómemmsku að at-
vinnu um áratugaskeið, og var
því langdvölum fjarri heimilinu.
Það kom því í hluit Halldóru að
sinna bæði föður- og móðurhlut-
verkinu hvað snerti uppeldi
bamanna. En Halldóra brásit
hvergi þessu tviþætta hlutverki.
Hún átrti eðlisliæga éiginleika
sem gerðu henni kleift að leysa
þann vamda sem að steðj-
aði hverju sinni, við uppeldi á
stórum bamahóp, þegar faðir-
inn er víðs fjarri við sin skyldu
störf á hafi úti. Kom þar t l fá-
dæma skyfldurækni við allt sem
henni var kæirt. Umhyggja fyr-
ir öllu og öllum og þó fyrst og
fremst börnum símum, sem í raun
inni minnkaði aldrei meðan hún
gat tjáð vilja s:nn og hug. Að
sumiu leyti má segja að þessi um
hyggja hafi færzt yfir á barna-
og bamabörnin. Kom þetita fram
i innilegu viðmótá og samræðum
við þau, og þá ekki síóu.r í mik
illi gjafmildi efltir því sem efni
leyfðu.
Halldóra barst aldrei mikið á
um ævina og kunni ekki að meta
hið ytra glys. Bezt leið henni í
hópi ættingja og v.ina og þráði
ætíð að blanda geði við þá.
Hún var ákafLega trygglynd
kona og viðkvæm í Lund, sem
kom bezt fram í því að rétta
hjálparhönd þelm er bágt áötu,
ef mögulegt var.
Hún naut þvi þeirrar lífsham
ingju að lifa í sátt og samlyndi
við samborgara sina, og una
glöð við sitt. Húin mun aldrei
hafa dregið í efa að íeiðina til
þeirrar hamingju hafi hún fund
ið fyrir handleiðslu guðs sins.
Hér er Halldóra kvödd af
frændsystkimiahópi austan úr
Vík í Mýrdal, og vottuð dýpsta
v'.irðing og þakkiæti fyrir and-
Hinu jarðneska lífi fleytir
fram á ærið misjafnan veg. Sum
ir hverfa manniegum sjón-
um nmeðan ævistarf þeirra er
enn ekki hafið, aðrir
kveðja heim hér á besta ævi-
skeiði og enm öðrum endist jarð
neskt líf og jafnvel starfsorka
lanigt fram á elliár. Hinu jarð-
neska lífi má likja við straum-
þunga móðu, sem án afiláts liðast
eftir fairvegi sínum, og nær að
lokum þeim giæsta áfanga að
hverfa á haf út, — haf hins ei-
lífa, óendanlega, guilofna sælu-
ríkis, Aimættisins.
Einn þeirra manna er kvaddi
heim þennan á bezta æviskeiði
var frændi minn og vinur Einar
Ilflugason, véivirki f Vestmanna-
eyjum. Sverð hins jarð-
nesika dauða laust hann mánu-
daginn 28. ágúst s.l. eftir að
legar og veraldflegar gjaifir, sem
seint verða fiullþakkaðar.
F.H.
11. september si. lézt á Dvalar-
heimili aldraðra sjómanna HaOi-
dóra Guðjónsdóttir er lengi bjó á
Þórsgötu 10 hér í borg. Þó enig-
um þyrfti að koma á óvart lát
hennar er eins og eitthvert tóma
rúm hafi myndazt í huigum vina
hennar sem seint miun fyl'lt
verða. Þessi góða kon/a sem öll-
um þótti svo vænt uim sem henni
kynntust, sikilur eftir sig bjart-
ar og fagrar minningar, sem
hvorki mólur né ryð fær grand-
að. Heimili hennar að Þóragötu
10 var rómað fyrir glaðværð og
gestrisni og aflltaf var húsmóðir
in tilbúin að rétta hjálparhönd
ef á þurfti að halda.
Haflfldóra var fædd á Hamri í
Gaiuflverjabæjarhreppi í Ámes-
sýsdu 7. marz 1896, dóttir hjón-
anna Guðfojangar Guðmundsdótt
ur og Guðjóns Nikuiássomar sem
þar bjuigigu. Innan við fermingu
Framh. á bls. 23
hafa háð dauðastríð sitt við
ólæknandi sjúkdóm, með æðru-
leysi og karlmennskuþreki, svo
sem honum var í blóð borið af
sjómennskuþreki föður sins og
viljastyrk móður sinnar. Þá
hafði hasin rúim 60 æviár að baki.
-— var fæddur í Vestmannæyj-
um hinn 1. april 1911, sonur
hjónanna Margrétar Eyjólfsdótt
ur og IllU'ga Hjörtþórssonar
skipstjóra og mikils aflamanns,
en faðir minn og Illugi heitinn
voru bræður.
Aiflt frá bemskuárum má
segja að sk'pst hafi á skin og
skúrir í lífi Einars, allt til síð-
arí áratuga, er rótfesta varð I
lifi hans. Heimili Iliuga heitins,
föðurbróður míns, vair harla
þungt, enda ekki úr miklu að
spila á fyrstu þrem til fjórum
áratugum þessarar aldar, þó
menn i/egðu sig alla í Mma við
að afla fjár og fæðu. Þeir sem
nú eru fertugir og þaðan af
yngri skiflja ekki þá glfurlega
SKILTI A GRAFREITI
OG KROSSA.
Flosprent sf Nýlendugötu 14
simi 16480.
S. Holgason hf. STEINIÐJA
tlnholtl 4 Símar 24477 og 14254
Maðurinn minn og faðir okkar,
JÓN PÉTURSSON,
ökukennari,
verður jarðsunginn frá Fossogskirkju á morgun, miðvikudag-
inn 20. september, klukkan 3 e. h.
Kristín Kristófersdóttir og böm.
Þökkum af athug auðsýnda samúð og vinsemd við andlát
og jarðarför,
ÚSKARS ÞÓRÐARSONAR
frá Brekkuholti.
Vandamenn.
Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát og útför
PALÍNU þ. Arnadóttur,
Krosseyrarvegi 5, Hafnarfirði.
Dóra Pétursdóttir,
Rúnar Brynjólfsson,
og systkin hinnar látnu.
Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinsemd við andlát
og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og
afa,
EYÞÓRS MAGNÚS BÆRINGSSONAR,
kaupmanns.
Fjóla Jósepsdóttir,
Sigtryggur R. Eyþórsson, Þorbjörg Guðmundsdóttir,
Þórey Eyþórsdóttir, Kristján Baldursson,
Hildur G. Eyþórsdóttir, oq bamaböm.
Einar lllugason
vélvirki — Minning