Morgunblaðið - 19.09.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.09.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1972 21 * Hf Utbod &Samningar Tilboðaöflun — samningsgorð. Sóleyjargötu 17 — sími 13583. Hjartans þakkir flyt ég öllum þeim, er glöddiu mig með heim sóknum, gjöfum og skeytum á 70 ára afmæli minu 12. sept- ember sl. Guð blessi ykkur öll. Vilmundur Stefánsson, Akri, Grindavík. Judoka! — Takið eftir Dagana 21.—30. sept. n. k. verða haldnar morgunæfingar á vegum deildarinnar og hefj- ast kl. 5.45 og lýkur kl. 7.05. Þjálfari verður N. Yamamoto S. Dan K.K. Öllum er heimil þátttaka endurgjaldslaust, en æskilegt er að fólk hafi með sér morgunbita. Félagar fjöl- mennið. Stjórn Júdódeildar Ármanns. Vil koupo íslenzk umslög og borga hæsta markaðsverð — sérstaklega fyrir gömul umslög. Einnig hef ég áhuga á góðum frímerkjasöfnum, heilum örkum °g sjaldgæfum frímerkjuni frá Islandi og öðrum löndum. Not- færið yöur þau sambönd sem ég hef um allan heim. Hafið sam- band mig á Hótel Sögu, herbergi 724, aðeins í dag og á morg- un, eða skrifið á dönsku, sænsku, ensku eða þýzku. Baron Jakob von Uexkull, Abteistr. 7, Hamburg 13, Germany. BLAÐBURÐARFÓLK: Nesveg II. AUSTURBÆR Hverfisgata frá 4-62 - Miðbær - Lauga- vegur 114-171 - Háahlíð - Þingholts- stræti - Höfðahverfi - Rauðarárstígur - Freyjugata II. ÚTHVERFI Skipasund. Sími 16801. KÓPAVOGUR Nýbýlavegur fyrrihluti. Sími 40748. GARÐAHREPPUR Arnarnes - Lundur. Sími 42747. SENDISVEINA vantar á afgreiðsluna. Vinnutími kl. 8-12. Sími 10100. GERÐAR Umboðsmann vantar í Gerðum. Uppl. gefur umboðsmaðurinn á Sólbergi. RÆSTING Óskum að ráða konu til ræstinga í skrif- stofum blaðsins. Vinnutími kl. 7-9 f. h. Uppl. í skrifstofu blaðsins kl. 1-2 í dag (ekki í síma). Mínar innilegustu þakkir færi ég öllum, skyldum, tengdum og vandalausum, sem með heimsóknum, gjöfum, blóm- um og skeytum og á annan hátt gjörðu mér 80 ára af- mælisdaginn 5. september glaðan og ógleymanlegan. Guð blessi ykkur ÖU. Guðbjörg Bjarnadóttir, Suðurgötu 68, Akranesi. NÝ SENDING Heilsárskápur Loðkragakápur Kápur úr rúskinnslíki og pelsar. KÁPU- og dömubúðin, Laugavegi 46. ÞAÐ BEZTA EK ALDKEI OF GOTT Öllum ættingjum og vinum, nœr og fjær, sendi ég kærar þakkir fyrir gjafir og góðar kveðjur á 70 ára afmælisdag- inn 13. september 1972. Rósa Friðriksdóttir, Súðavík. Notoðir bílor til sölu Hagstæð greiðslukjör '72 Opel Caravan '72 Fiat 850 Special '71 Opel Rekord 4ra dyra '71 Vauxhall Victor '71 Opel Ascona Station '71 Vauxhall Viva De Luxe '70 Opel Rekord 2ja dyra '70 Vauxhall Victor 1600 '70 Vauxhall Viva SL '69 Vauxhall Victor Station '69 Opel Rekord 2ja dyra '68 Opel Commodore 4ra dyra '68 Rambler American sjálfsk. '68 Taunus 17 M Station '68 Opel Commodore Coupe '67 Scout 800 '67 Pontiac Parisenne '66 Buic Special '66 Rambler American '66 Opel Cadett L '66 Chevrolet Nova (einkabíll) '66 Opel Capitan '65 Chevrolet Nova, sjálfsk. með vökvastýri. SKÓLARITVÉLAR Þrjár gerðir fyrirliggjandi. Verðið mun lægra en á sambærilegum vélum. Tveggja ára ábyrgð. BROTHER er númer 1 í óskalistanum. Áður en þið kaupið skólaritvél skulið þið spyrja: í hvaða landi er vélin framleidd? Hvernig er varahluta- og viðgerðaþjónusta? BROTHER er framleidd í Japan, sem er dáð fyrir fínmekanik. Varahluta- og viðgerðaþjónusta er 1. flokks. Umboðsmenn: Reykjavík: Mál og menning, Keflavík: Sportvík, Akureyri: Huld, Siglufjörður: Bókaverzlun Hannesar, Eskifjörður: Rafvirkinn, Egilsstaðir: Rafvirkinn, Sauðárkrókur: Bókaverzlun Kr. Blöndal, Blönduós: Trésm. Fróði, fsafjörður: Bókaverzlun Jónasar T., Vestmannaeyjar: Gunnar Ólafsson & Co., Vík í Mýrdal: Kaupfélag Skaftfellinga. BORGARFELL, Skólavörðustíg 23, s. 11372, SKRIFSTOFUVÉLIN, Suðurlandsbr. 12, s. 19651, 19210. HÖFUM OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD. FARFUGLAR Haustferðin í Þórsmörk. verður farin næstu helgi. Farið verður á föstudagskvöld og á laugardag. Nánari uppl. í skrifstofuiuii öll kvöld frá kl. 8.00—10.00. — Síini 24950. UNITED BELLER LIMITED EXPORTERS OF MACHINERY AND EQUIPMENT, 54 A, Tottenham, Court Road, London W 1 P. OBQ. Seljendur hvers konar byggingarefna, þjónustu og varahluta. Fyrirspurnum yðar veitt svar með ánægju. TEL.: 01-637 0268. TELEX: 265403 SlMNEFNI: SCODIL. LONDON W 1.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.