Morgunblaðið - 19.09.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.09.1972, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBBR 1972 9 V7ð Fáfkagötu er tiSI söki 5 herb. Ibúð á 3. hæð i þríbýlishúsi. Stærð um 120 fm. íbúðin er í 2ja ára gömlu húsi. Nýtízku ibúð mjög ve! skipu- lögð, mikið af skápum. Svalir, tvöfalt verksmiðjuigler. Teppi, einnig á stigum. Sérhiti. Við HjarBarhaga er til södu 3ja herb. íbúð á 4. hæð. íbúðin er 2 samliggjandi stofur með svölum. Sfærð um 90 fm. Sbúðin lítur vel út og er nýmáluð. fbúðinni fylgir ein- staklingsíbúð á 5. hæð, enn- fremur bitekúr. ViÖ Goðheima er tii söiu 6 herb. íbúö. íbúðin er á 1. fiæð, stærð um 170 fm. Sérinngartgur og sérhiíi. Bílskúr fylgir. Við Skaffahfíð er til sölu 5 herb. íbúð. íbúöin er á 2. hæð, stærð um 130 fm. Tvennar svalir, tvöf. gler, teppi. Við Blönduhfrð er til sölu 4ra herb. íbúð. íbúðin er á 2. hæð. Eldhúsinnrétting endurnýjuð. Við Kóngsbakka er til sölu 3ja herb. íbúð á 1. hæð (ettki jarðhæð). Ibúðin er stofa, 2 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, baðherbergi, og þvottahös inn af eldhúsi. Teppi á íbúðinni og á stiigum. Laus 1. október. Við Háaleifisbraut er til sölu 5 herb. íbúö. (búðin er á 4. hæð, stærð um 130 fm. Tvöfalt verksmiðjugler. Teppi, einnig á sfigum. Þvottavél í eld- húsi, sérhiti, mikið útsýni. f Hafnarfirði Við AHasketð 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Við Hjallabraut 4ra herb. ný íbúö á 1. hæð. Við Sléttahraun 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Við Köldíikinn 4ra herb. íbúð á jarðhæð. Við Álfaskeið 5—6 herb. íbúð á 2, hæð um 135 fm. Nýjar íbúðir bœtast á sötuskré daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenr. Austurstræti 9. Fasteignadeild simar 21410 — 14400. 16260 Til sölu 3 ja herb. íbúð við Hraunbæ á 3. hæð. Mjög góð ibúð. Lóð og sameign innan- húss öfl fullfrágengin. Laus fljót- lega. 5 herb. íbúð í Austurbænum með bilskúr. fbúð og sameign sérstaklega snyrtiteg. Óskum eftir 3ja herb. íbúð í góðu ástandi, helzt í Vesturbænum. Þarf ekki að vera laus fyrr en í júní 1973. Góð útborgun. Fnsteignasalan Eiríksgötu 19 Stmi 16260. Jón Þórhallsson sölustjóri, heimasimi 25847. Hörður Einarsson lidl. Ottar Yngvason hdl. 26600 alh'r þurfa þak yfirhöfuðið ! Bófsfaðarhfíð 6 herb. endaibúð á 3. hæð í | blokk. Tvennar svaiir. Góður j bíiskúr fyigir. Grenimelur 3ja herb. 96 fm kjalteraíbúð í þribýlishúsi. Sérhiti, sérinng. Verð: 2,1 mitlj. Hofteigur 3ja herb. góð kjaílaraibúð í þrí- ’býlishúsi. Sérh.ti, sérir.ngangur og sérlóð. Verð: 1.550 þús. Hörðaland SÍMIIER 24300 Til sölu cg sýnis 19 I Vestur- horginni nýtt parhus í smíðum á eignar- Iðð. Verður nýtizku 7 herb. íbúð með bilskúr. Teikning í skrif- stofunni. 5 og 6 herb íbúðir í torginni, sumar sér. í Breiðholtshverfi ný 5 herb. íbúð um 110 fm. Sameign fullgerð. Söluverð 2,4 milljónir. 4ra herb. íbúð á eístu hæð í blokk. Vönduð ibúð, fullgerð sameign. Verð: 2,5 millj. Jörvabakki 4ra herb. ibúð á 1. hæö í blokk. ! Stórt herb. í kjallara fylgir. Ný- leg vönduö íbúð. Getur iosr.eð á næstunni. Verö: 2,5 millj. Kaplaskjólsvegur 6 herb. íbúð í blokk. íbúðin er | stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað á efstu hæð og 3 svefnherb. í risi (innangengt). Vönduð íbúð, tvennar svalir. Verð: 3,2 millj. Kóngsbakki 4ra herb. íbúð á 2. hæð I blokk. Sérþvottaherb., suðursvaiir. FuM- gerð vönduð íbúð. Verð: 2,5 millj. Útborgun aðeins 1300 þ. Mávahiíð 4ra herb. íbúð á 1. hæð í fjór- býlishúsi. Ibúðin þarinast stand- setningar. Laus nú þegar. Nýlendugata 3ja herb. ibúð á neðri hæð í tvíbýlis'húsi (steinhúsi). Laus nú þegar. Verð: 1.550 þús. Selvogsgrunnur 2ja herb. rúmgóð ibúð á efri hæð í þribýlishúsi. Veðbanda- laus. Verð; 2,3 rmllj. Stórhott Parhús, tvær hæðir og óinnrétt- að ris. 5 herb. mjög góð íbúð. Bílskúr. í Vesfurborginni 4ra herb. ibúð um 100 fm á 1. hæð í steinhúsi, laús 1. okt. nk. I Vesturborginni 3ja—4ra herb, íbúð um 90 fm á 1. hæð. Sérinngangur og sér- hitaveita. Við Grettisgötu laus 3ja herb. íbúð um 90 fm á 2. hæð í steinhúsi. í Vesturborginni lai s 3ja herb. risíbúð um 75 fm í sfeinhúsi með sérhitaveitu. Útborgun 600—700 þús. í Vesturborginni 2ja herb. kjallaraíbúð um 70 fm með sérinngangi og sérh.taveitu. I Breiðholtshverfi nýleg vönduð 2ja herb. ibúð á 1. hæð. Sérþvottaherb. og sér- lóð. Útborgun 1 milljón. 2ja herb. risíbúð risíbúð um 50 fm í forsköluðu timburhúsi í eldri borgarhlutan- um. ibúðin er nýlega standseft og í góðu ástandi. Söluverð 700 þús. Nýlegar 2ja herb. íbúðir víð Álfaskeið og Sléttahraun í Hafnarfirði. Verzlunarhúsnœði af ýmsum stærðum. fönaðarhúsnœði Skrifstofuhúsnceði og margt fleira. Fasteignaþjonustan Austvrstrœti 17 (Siffi&Vbldi) sí/ni 26600 IT usava fASTtlBHASALA SKÚLAVÖBBOtTlfi » SÍMAR 24647 & 25550 2 ja herb. íbúð 2ja herb. íbúð á 10. hæð við Austurbrún. Við Háafeitisbrauf 5—6 herb. endaíbúö á 3. hæð. 4 svefnherbergi, suðursvalir, sér- hiti. Við Digranesveg 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Suður- svalir, gott útsýni, rúmgóð lóð, bílskúrsréttur. Við Eskihlíð' rúmgóð 3ja herb. endaíbúð á 4. hæð — svalir. í risi fylgir íbúðar- herbergi. Einbýlishús Einbýlishús í smiðum í Kópa- vogi. 7 herbergi, bilskúr. Selst fokhelt. Teikningar ti! sýnis í skrifstofunni. Þorsteinn Júlíusson hrl Helgi Ólafsson, sölustj Kvötdsimi 21155. KOMIÐ OG SKOÐIÐ Sjón er sögu rikari lýja fastcignasalan Simi 24300 Utan skrifstofutima 18846. Hafnarfjörður T l sölu Giæsileg 3ja herb. íbúð í fjöl- býlíshúsi við Sléttahraun. 4ra herb. íbúð við Arnarhraun. Bilskúr fylgir. HRAFNKELL ASGEIRSSON, hri. Strandgötu 1, Hafnarfirði Sími 50318 HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómt. Hafnarstræti 11 — sími 14324 (Frnyjugötu 37 — simi 12105). Kidde/^flPI slekkur alla elda Kauptu Kidde handslökkvitækið I.Pálmason hf. VESTURGÖTU 3. SÍMI: 22235 11928 - 24534 2ja herbergja nýieg 70 fm' íbúö á 1. hæð við Hraunbæ með svölum í vestur. Teppi. Bæði herbergi rúmgóð. Vélaþvottahús. Verð 1650 þús. Útb. 950 þús. 1 Vesturborginni 3ja herbergja mjög rúmgóð og vönduð kjall- araíbúð um 100 fm. Sér inng. og hiti, mikið skáparými, 2 sér- geymslur, teppi, harðviður. Stór stofa og bæöi herbergi rúmgóð. Eldhús með borðkrók. Útb. 1050. Eftirstöðvar á góðum kjörum. Á effirsóttum sfað í Hafnarfirði 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Verð 1650 þús. Útb. 950 þús. 4ra herbergja glæsileg íbúð á 1. hæð við Fells- múla. 'búðin skiptist í stofu og 3 herbergi. Góðar innréttingar. Teppi. Útb. 1800 þús., sem má skípta. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð við Hraunbæ. Sér geymsia og þvottahús inn af eld- húsi. Útb. 1550 þús., sem má skipta. Skipti 5 herbergja 150 fm hæð i Hlíðunum. Útb. 1800 þús. — 2 millj. Til greina kæmu skipti á 3ja—4ra her- bergja íbúð i Háaleiti eða Fossv. Háaleiti - Vesturbœi 2ja herbergja íbúð á 3. hæð við Álftamýri í skiptum fyrir 3ja herbergja íbúð i Vesturbæ. Háafeiti - Vesturbcei 3ja—4ra herbergja íbúð á 4. hæð við Áiftamýri í skiptum fyrir 3ja herbergja ibúð í Vesturbæ (íbúðin er laus nú þegar). I smíðum Fokhelt raðhús í Breiðholtshverfi tilbúið til af- hendingar nú þegar. Húsíð, sem er pallaraðhús, er samtals 220 fm (meðtalinn innbyggður bíl- skúr) og er pússað að utan með frágengnu þaki. Teikningar í skrifstofunni. Útb. 1500 þús., sem má skipta. ‘-ŒIIAHIBUIIIIIH VONARSTRSTI 12 slmar 11928 09 24514 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Fasteignir til sölu 2ja og 3ja herb. íbúðir í eldri hluta borgarinnar og 3ja—4ra herb. íbúð á 2. hæð við Digra- nesveg. Mjög fagurt útsýni. 3ja herb. íbúðir í Vesturbænum. 2ja og 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ. 4ra herb. ibúðir í Kópavogi. Einbý'ishús og raðhús i smíðum. Austurstracti 20 . Sfrnt 19545 EIGMASAL/VIM REYKJAVÍK SNGÓLFSSTRÆTI 8. Hœð og ris i fjölbýlishúsi við Álfheima. A hæðinni er ein stofa, 3 svefn- herb., eidhús og bað. í risi eru 3 herbergt. fbúðin i góðu standi. Sala eða skipti á minni íbúð. 5 herbergja íbúðarhæð við Melabraut. Hæð- in skiptist í 2 samliggjandi stof- ur, 3 rúmgóð svefnherbergi, eld- hús og bað. Sérinngangur, sér- hiti, nýleg teppi fylgja, stór ræktuð lóð, suðursvalir, gott út- sýni, bílskúrsréttindi fylgja. 6-7 herbergja íbúð viö Háaleitisbraut. fbúðin er um 150 fm og skiptist í 2 stofur, húsbóndaherb. með arni. 3 barnaherbargi með sérbaði og rúmgott hjónaherb., eídhús og sérþvottahús á hæöinni. Mjög gott útsýni. 4ra herbergja rishæð í Miðborgínni. fbúðin öll í góðu standi, mjög gott útsýni. Útborgun um 80C þúsund, sem má skipta. 3/o herbergja íbúð á 2. hæð í steinhúsi í Mið- borgínni, sérinngangur. 3/o herbergja vönduð íbúö í nýlegu fjölbýlis- húsi við Hraunbæ. Ibúðin öH óvenju vönduð. eigimAsalaim REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson sími 195-40 og 19191 Ingóifsstræti 8 ----- tbúðir til sölu Dvergabakki 2ja herbergja svo til ný ibúð við Dvergabakka. Vönduð íbúð. Út- borgun 1 mtiljón. Stóragerði 4re herbargja rúmgóð Ibúð á hæð i sambýlishúsi. Er í ágætu standi. Bílskúr fyigir. Útborgun 2 milljónir. Kleppsvegur 3ja—4ra herbergja ibúð á 4. hæð i sambýlishúsi. Stærð um 120 fm. Mjög gott útsýni. íbúð þessi er í ágætu standi. Hún er sérstaklega hentug fyrír fá- menna fjölskyJdu sem viU búa vel urn sig. 1festurberg 4ra—5 herbergja íbúð á 1. hæð í sambýlishúsi við Vesturberg. Afhendis nú þegar ilbúin undir tréverk. Hústð afhendist frá- gengið að utan og sameign inni fullgerð. Beðið eftir Veðdeildar- láni, 600.000,00 krónur. Sér- þvottakieft ínn af baðt. Teíkning til sýnis í skirfstofunni. Langholtsvegur Raðhús við Langholtsveg. f kjallara er bílskúr, þvottahús, geymsia. Á 1. hæð eru 2 stofur, eldhús, skáli, snyrting. Á 2. hæð eru 4 svefnherbergi, stórt bað o. fl. Útborgun 2,5 millj. \rni Stefánsson. hrl. MiVf'utningtjr — fasteigr.asala Suðurgötu 4. Siman 14314 cg 14525. Kvöldstman 34231 og 36891.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.