Morgunblaðið - 19.09.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 19.09.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1972 13 Athuröirnir í Munchen: Skyrsla birt á miðvikudag Ekki þörf á rannsókn þingsins Bonn, 18. sept. — NTB ÞINGNEFND sú í Vestur-Þýzka- landi, sem hefur til meðferðar örygffismál í landinu, kom sam- an í dag til þess að kynna sér skýrslu þá, sem samin hefnr verið nm ógnaratburðina í Miinchen, þar sem 17 manns biðu bana. Formaður nefndarimnar, Fried- rich Schafer prófessor, kvaðst ekki telja nauðsyntegt, að fram fœri rannsókn af hálfu þingsins á atburðunum í Miinchen og Fúrstenfeldbruck-fl'ugvell'iinum. Scháfer sagði, að meðferð lög- reglunnar á málinu hefði verið rétt fniðað við þær aðstæður, sem fyrir hendi voru. Hann taldi, að þær ákvarðanir, sem teknar hefðu verið, hefðu verið réttar. : Innanríkisráðuneytið hyggst s birta skýrsluna opiniberlega á miðvikudag. Einn þeirra þýzku lögfræð- imga, sem eiga að fara með vöm j í máli Arabanna þriggja, er Föruh fagn- að í Peking Tókíó 18. sept. AP. FARAH Diba, keisaraynj a írans, kom í heimisókm til Peking í dag og fögnuðu hemrni þúsumdir borgara, að sögn Hsimhua fréttastofuonar. Chou Bn-lai, forsætisráðherra tólk á móti keisaraymjunmi á flugve.limium og könmuðu þau samam heiðursvörð. Síðan gekk húm um mieðal mamm- fjöldans uim stuind og var hyllt ákaft. Farah keisaraymja er í boði ríkisstjómiarinmar í Pekimg og með í förumeyti heinmar er m.a. forsætisráðherra íraras, Hoveyda og ýmisir aðrir hátt- settir ráðamemm. Vakim e-r at- hygli á að mjög margir kím- verskra áhrifamamma hafi fagnað keisara.ymjunmi og mót tökur á flugvéllimuan verið mum hlýlegri og inmilegri en við ýmisar aðrar erlemdar heimsókinir. lifðu atburðina af, átti sitt fyrsta samtal í dag við þremenn- ingana. Að því loknu skýrði hann svo frá, að Arabamir væru geymdir al'gjörlega ein- angraðir og hafðir umdir strangri gæziu. Lögfræðingur- inn, Rolf Daihms, sagði að einn af Aröbumum hefði haldið þvi fram, að hann hefði ekki skotið neinn fsraelsmannanna á Fúrst- emfeldbruck. Arabarnir hafa kvartað yfir þvi, að þeir fái að- eins tvær sigarettur á dag og ekiki leyfi til þess að tesa nein blöð. Flugránið í Malmö: „Stjórnin átti ekki annarra kosta völu — segja sænsku blöðin FUGRÆNINGJARNIR þrír, sem rændu SAS-þotnnni í Sví- þjóð fyrir helgina, sitja enn í fangelsi á Spáni, þar sem her- réttur fjallar um mál þeirra. I>ar eru einnig í Ihaldi Króat- amir sex, sem leystir voru úr fangelsum i Svíþjóð í skiptum fyrir farþega þotunnar. Engin endanieg ákvörðun Iiefiir ver- ið tekin um það hvort þessir níu Króatar verða framseldir til Sríþjóðar, en Ihaft er eftir áreiðanlegum heimildum í Madrid að spænska stjórnin sé reiðubúin til að framselja þá. Hins vegar segja þessar sömu heimildir að engin form- leg lösk þar að lútandi liafi borizt frá sænsku stjórninni. Sæmsk blöð haifa að sjálf- sögðu mikið ri'tað um þetta fyinsta fdiugirán á Norðuirliönd- um, og uim þá ákvörðun stjórnarinmiar að verða við krötfum fiiugræmimigjamma um framisal fangamma sex og greiðsliu laiusnargjaidis, sem nam háílfri miilljón sæmisfcra króna. Virðast btöðin saim- miála um að sæniska stjómin haifi efcki ábt margra kosta völ, þvi reifcna máltiti með því að ræniimgjarnir lét'u veirða af þeirri hótum sinmi að spremigja þotuna í lofit upp með öllGum urn borð, yrði ekki gemgið að kr&f'umiuim. Þanmiig segir til dæmis Svemska Daigbladiet í ritisitjórnargrein á sunmiuda-g: „Mönnuim léfiti að sjálf- sögðu efitir að Siðusitu far- þegamir höfðu yfirgefið SASHþotumia og ræmimigjarnir mokkruim tímum seimina gefiizt upp á Madrid-fliugveili. Hvaða tillfimmimgar hefðu rifct i Sví- þjóð ef ræningjarniir hefðu gemt alvöru úr hótun sinni og spremigt 84 safclausa farþega í liotflt upp?“ Em sií-ðar i grein- immi bætir höfumduirimm við: „En þótt en/dirinm hafi verið góður að þessu sinmi, er efcki lausit við að auðmýkimg og biturð blamdist ánægjummi og léttiniuim. Friðsælt réttarríki eims og Sviþjóð gat ekki hiindrað þrjá glæpiamenm í að taka 90 gisfia tiil að fá lieysita úr haldi sex atfbrataimenm — þeirra á mieðal tvo m'orðiinigj-a — að bætta ltiifi áhafmarinmar, að fá greidda hállfla milttjón króna með fjártoúigun eftir að háfa .gengið á ba'k orða sinma, og að ræma dýrmætri fl-ugvél. Br útittiofcað að koma í veg fyriir sHífct ódæðisverk ? Því miður er svarið við þeirri spurmimgu já.“ Dagens Nyhet-er birtir einn- ig ritstjórniairgrein uim flug- ránið i summudagsb’iaðiinu uind- ir fyrlrsögniinmi „Erfiða val- ið“. Er þar átt við þá tivo kosti, sem sænska stjónmin átiti urn að velja, það er hvort hún átti að hætta lliÆi farþeiga og áhaifiniar, eða ganga að krötfum rænimgj'amna. 1 grein- iinmi er bemit á að sjóruvarps- áhortfendur í Svíþjóð hafi get- að fylgzt með atburðumum jafimóðum, og því viitað um erfiðlleilka stjóm.arimmiar. Síð- am siegir biiaðið: „Við állliitum að mjög fáir þeirra, sem fyligdust rnied þróuninmi, séu reiðubúnir tifi að halda því fraim að yfirvöldim hafi tefcið ramga ákvarðum. „Að sjálfisögöu getuir miemn greint á um það hve mikil aivara lá að baki hótum ræm- imgjainmia um að sprengja flug- vélina i loft upp ef ekki yrð: gengið að kröfiú þeirra. En sú spuirning er að því leyti lit.ils- gild, að ríkisstjórnin varð að gamga út frá þvi að áhættan væri veruleg með tilttiti til fyrri aðgerðia króatfeikra öfga- manma, jaiflniveil í okkar e’gin l'amdi. Það hefði verið óverj- andi fyri-r rikisstjómina að reikna með því að hér væri aðeins uim bi.ekkingu að ræða.“ Þetta flugrán i Svíþjóð hef- ur valldið því meðal amna.rs að hávæmar raddir hafa heyrzt í Dammörku og Noregi um aukmar varúðarráðstafi að koma í veg fyrir sams komar aitburði þar. Telja sum biaðamma í þessum lömdum naiuðsymlliagt að Norðurlöindin öiJ vinni saimeiginítega að því að finmia lausn á þessu mifc’a vamdamáli, sem hetfur þar til nú virzt svo f jarlæg't. EDWARD Kenned.v, öldunga- dcildarþingniaður, hefur nú liafið bein afskipti af kosn- ingabaráttunni i Bandaríkjun- um. Hann heldur hér ræðu, MeGovern, sem sést til hægri, til stuðnings og var myndin tekin á fundi í New York rétt fyrir helgina. Á þessum ’fundi létu þeir báðir, Kennedy og McGovern þá skoðun sína ó- spart í ljós, að fylgi McGov- erns færi hraðvaxandi. Um svipað ieyti birtu stofnanir niðurstöður skoðanakannana, þar sem fylgi McGoverns var aðeins uni 30 prósent, en fylgi Nixons rösklega 60 prósent. — V-Þýzkaland Framhald af bls. 1. fara fram í síðasta lagi 60 döig- urn eftir að þimg er rofið. Fyrr í dag ræddi Brandit við aðra forystumenn vestur-þýzkra jafnaðarmanma og v:ð formamn frjálsra demókrata, Waltier Scheel utanrikisráðherra. Fischer Framhald af bls. 1. eftir Edmond Edmondson, framkvæmdastjóra banda- ríska skáksambandsins, að Fischer myndi ekki tatoa þátt í Olympiuskákmótinu. Saigði Edmondson, að Fischer mymdi tatoa sér hvíld nú, en hann sagði ekki hvar. Edward Sktoot, einn af sam starfismönnum Lindsays borg arstjóra tók á móti heims- meisitaranum og óku þeir sam an frá flugveliinum. Skloot sfcýrði svo frá, að Lindsay hefði boðið Fischer að heim- sækja sig á fösfiudag, en að öðru teyti vildi hann ekfci skýra frá því, hvort frekari viðhöfn væri búin heimsmeiart aranum nýbakaða í heimaborg hans, New York. Átök yfirvofandi milli hersins og skæruliða Líbanon: Mikið mannfall og tjón í skyndiárás ísraelsmanna Damiaskus, Beirut og Tel Aviv, 18. sept. NTB—AP. • FRELSISHREYFING I’alest inu (PLO) hélt þvi fram í dag, nð stjórnarherinn í Líbanon „sæti um“ skæmliðasveitir hreyf ingarinnar og hefðu gripið til ráðsitafana til Jiess að hindra þær í því að snúa aftur til stöðva sinna í Suður-Líbanon eftir árás Ir Israeismanna á búðir skæru- Ilöa á þessu svæði um lielgina. • En samtimis þessu ftlllviss- aði iitanríkisráðherra Ijbanons, Khalil Abu Ilaniad, sendiherra Arabarikjanna í Beirut, að ekki kæmi til mála að lief ja neinar að gerðir gegn skæmliðasveitum Palestirm-Araba í landinu. Þrá'tt fyrlr allar tfulflyrðiinigar Hamads var svo sikýrt frá í út- sendingu frá úitivarpssitöð PLO í Damas'kus, að í döiguin í morgun hefðu sveitir Li'banonshers studd ar stórsikötaliði og bryndrekum byr jað að 'halda inn í sitöðvar þær 3d réttamynd af Bobby í Suður-Lábamoin, þar sem stoæru l'iðasveitirnar hafa um langt sikeið haflt aðsetur sitt. Skýrðl útvarp'ð frá því, að her lið Libanons hiefði á sumura stöðvum komið fyrir vega'tálm- unum til þess að himdira stoæru- liðasveitimar í því að snúa aft- ur til baka eftir árás r ísraels- manna. Gefið var í skyn, að liðsiflu'tn- ingarmir hefðu v-erið framtovæmd ir til þess að knýja fram fyrri fyrirmæi; Líbanonshers tii ara- bístora skæruliða um að verða á brott frá stöðvum sínum í Líba- non og þá sérstaktega þorpumum á l'andamærasvæðunum við ísra- el. Eþgin opinber tiltoynning var gefin úí i. dag af hálfu stjórn- valda i Libanon úm fjöída flal- iinria og særðra af Völdum hern- aðaraðgorða Israelsmanna imman landamæra Libanons um heigima, en blað ð Lissan Al-hal héfit því fram, að mörg hundruð jnanns hefðu verið drepnir og tjón á mannvirtojum hefði verið geysi- legt. Þá segir blaðið ennfremur, að meira en 70 þorp i Suður-Líba- non hefðu verið vatinsiiiaus frá þvi á l'auigiardag, eftir að Israels- menn Spreragdu Ta beh-vatns- l.eiðsluna í loft upp. Aframhaldandi Atök í dag hé'idu ísraetemenn hátið liegan e nn helzta hátiðisdag sinm, „Yom K ppur“, em samtím s þvi bárust fréttir af áframihaidand hernaðaraðverðum þeirra á 'ianda mærunum i norðri v'ð Líbanon Situ'ttu eft r að Israe’sm-'nn hörfuðu út úr Líbamon á sumnu- dag eft r sto>Tid'árás sina, hófu Sýrtend'ngar mikla skothríð úr stöðvum á Goianhæðum. Stór- skotal'ð tsraelsmanna svanaði -kothriðnni, en ekki var í dag gre'nt frá mamntjómi eða eigna- tjón af völdum þessara átaka. „Yom Kippur“ er tiundi dag- u'- ran i ári Gyð nga og þá fasta þeir og b ðja um fyrirgefniragú v nr. vnda s'mna á þvi ári, sem ittð ð e~. A **'%?** .-i’ V'ýj?!•/$»* *. -í:.. Fyrsti hópurinn Londo-n, 18. sept. — NTB j UM 200 mamns af Asíuuppruna j komu i dag til London frá Ug- anda o ar það upphafið að j einni mesiu loftbrú, sem komið ’ieiuc ver ð upp i sögu Bret- I lanrL; á. , r öartímum, en á næst- unn er rert ráð fyrir mörg | hundrui'. iamis á hverjum degi iil r. .1 nds frá Uganda. Idd Am'n Ugandaforseti fyrirskipaðd ! í siðasta mánuði yfir 50.000 : maivras af Asiuuppruna að verða bintt úr lamdirau.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.