Morgunblaðið - 19.09.1972, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, URIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBBR 1972
31
Stálu aleigu gamallar
konu í Innri-Njarvík
Innri-Njai'9vLík, 18. sepit.
AÐFARARNÓTT sunnudaffs 17.
þ.ni. var brotizt inn S !hús aidurs-
forsota Njarðvikiirliropps ogf lát-
ið greipar isópa. Stolið var alelgu
Jórunnar .Tönsdóttnr, 87 ára gam
allar ekkju Helga heitins As-
bjömssonar, mn 20—2S þús. kr.
Þjófamir losuðu niðu í útidyra-
hurð og skriðu þar inn. Þetta
er stærsti þjiVfnaðurinn, sem ég
hef heyrt um í Innri -N jarövík,
ogr viljum við Njarðvikmgar
taka saman höndiun, til að þjóf-
amir náist og Njarövíkingar
verði hreinsaðir af verknaðinum.
— Fréttaritari.
Keflavíkurflugvöllur:
200 gr af hassi
fundust í lampafæti
TOLLGÆZLAN á Keflavíkur-
flugvelli fann í gærmorgun 200
gT af hassi í holum lampafæti,
en lampinn hafði verið í pakka,
sem farþegi með Flugfélagsvél
frá Kaupmannahöfn hafði verið
beðinn fyrir til ákveðins aðila á
Islandi.
Sleppt úr haldi
1 DAG verður slleppit úr varð-
haldi öðruim tveggjia maimiia, sern
úrsikiuirðlaðir vociu i gæzl'uvarð-
hal'd fyrir miámuði síðan fyrir á-
rás á 33 ára gamlain maran á
hieimili hams við Hrauinlbæ í
Reykjaivíik. Sá, siem látinn verður
laus i dag, hefuo- verið i gæzlu-
vtairðhaldi í 30 dtaiga, saimukvæmi
úrsikiurði, en hirun var úrskurð-
aður í aUit að 60 diaga gæzlwarð-
hald og s'iltur enin inni. Saksðkn-
airi hefur málið nú till mieðférðar,
en rannsókn þess iaiúk fyrir
mokkru siðan.
UM þessar nmndir eru staddir
hér á landi á fnndi kaþólskir
biskupar frá Norðurlöndiinnm.
Komu þeir hingað til lands sl.
miðvikndag og munu dvel.ja.st
hér til 20. þessa mánaðar. Ráð-
stefnur af þessu tagi hafa verið
haidnar um tíu ára skeið og jafn-
an tvisvar 'á ári en á þeim er hið
kirkjulega starf kaþólsku kirkj-
unnar á Norðurlöndum mótað og
sameiginlegar ákvarðanir teknar.
Þetta er í fvrsta sinn, sem hinir
kaþólsku biskupar þinga hér á
tslandl.
Þé.tftitalkendur á þessari ráð-
stefinu, sem hialdin er um þesisiar
muindir að Hótel Laftílieiðum,
eru dr. Himriik Fivhen, biisikup í
Reyikjavíik, John Tayíor, biskup
í Stokkhólmi, seim. jafinifraimit er
fortseti ráðstefniumniair, - Hans L.
Martenisen firá Kaupimann'aíh&fn,
Piaiul Versohuiren frá Helsinki,
John W. Gran frá CXsió, Johianinés
Rúth frá Þrámdlheimi, Johannas
Wemiber firá Tromisö og Theodor
Sulhr, fyrruim bisikup í Kaiup-
mannahöfn.
Á hlaðaimann'aifiundi með bisk-
upumuim sl. laugardag kom,fraim,
að sitærsti kaiþóiski softniuðiuirinn
er i Svíþjóð ein þar eru uim 70-—80
þúsund mamnis þeirrar trúar, um
25 þúsund i Danmönku, um 2000
í Finmiafnöi, um 10 þ'úsiund í
Nonegi og rétt rúmfiega 1000 hér-
iiendis. 1 öMum löcnduinum nema
Sváiþjóð samanisitanda söfiniuðimir
að mikiu lieyti af heimamönnum
etn í SvSbióð eru hins vtegar aðal-
Er íslenzkur maður beið á
Kastrup-flugvelLi í Kaupmarana-
höfln á laugardagsmorgum eftir
brottför þotu Flugfélags íslands
til Islands, kom íslenzk sitúlka
að máli við hann og bað hanin
fyrir palkka tál álkveðini3 manns
í Reykjavík. Er til Keflavíkur-
fiuigvall-ar kom, afheniti maðurinn
tollvörðuim pakkanm. PaMdnn
var síðan tekinn til athugumar
í gærmorgun og kom þá í Ijós
að í honum var lampi. Það vakiti
grumsemdir, að ný líming var
á lampafætimum, og er haintn var
opnaður, kom í ljós, að hamn
hafið-i að geyima nofekra smá-
pakka, og var í þeim efni, sem
virtisit hass, bæði eamkvæmt
niðu-rstöðuim prófana í mæli-
tækjum tolgæzlunnar og lykt a/ð
dæma. Eflnið var þó, eins og
venija er til, sent rannsófcnarstofu
Háskólanis í lyfjafræði til mieð-
flerðar, að sölgn Björms Lárusson
ar, lögregi'ustjóra á KefbavSfcur-
fSuigvielli. Máiið er í ranmsókn.
'ieiga inniflytjenidiur í kaiþölska
söflniuðinum.
Meginefni ráðstefhiunmar hér
eru hringborðsumræður um
stöðu, markmið og tilgang hinn-
ar kalþódisku kiirkju á Norður-
löindiu-nium, en einmiig eiru ýmis
kirkj'ullieg og félagsleg mál á
diajgskrá.
Á blaðamainmafumdimum voru
bisikupamiir spuirðir að þvi, hvaða
atfsitöðu þeir tækjiu til deita hinna
ihaldssamari og flrj'áielyndari
affla kaiþóilikka um umibæitur inn-
am kimkj'umnar, og svöruðu þeir
því þá ti’l, að hin kaþólska kirkja
hér á 'Norðurlöndum mófiaðist
mjög af stjórmarfari og amdrúms-
loflti í þessum lönöum, og yrði
hún þvi að teljasit umbótasimmiuð.
Um heligina genigu bisikuparnir
á fund förseita Isiands og þjón-
uðu við hámessu í Landakots-
kirkju, en í gær heimsóttu þeir
biskup Islllands.
*
Ovæntur gestur
HÚSFREYJU einni í Kópavogi
var háif bragðið er hún sá
hvar óvenjulegun gest bar að
garði, — hentist niðnr tröpp-
urnar að húsinu og hafnaði í
kjallaratröppumun. Var hér
mn að ræða bifreið, sean upp
á sitt eins dæmi hafði tekið
upp á því að bregða sér milli
húsa. Hafði bilstjórinn yfir-
gefið hana skömmu áður, og
ekki tryggt nægilega vel, að
hún biði lians meðan liann
brá sér inn í hús. Mynd þessa
tók ljósm. Mbl. Kr. Ben. og
sýnir hún hvar bifreiðin hef-
ur tyllt sér í kjallaratröppum-
ar, án þess svo mikið sein
að beygla bretti.
— Erlendir
togarar
Framhald af bls. 2.
skip hanfi sé á „venjulegri vermd-
ar- og eftirlitsferð“ og að hamn
myndi aðeins koma togurumum
til hjálpair, ef ha-nin fetngi íyrir-
mœli um það.
— Handritin
Framiiald af bls. 32.
lenzkum og dönskum blöðum
hefði verið frá því skýrt að umd
anförniu, að enn væri al'gjörlega
óvist hversu mörg aí handritun
um mundiu koma til ískunds og
hvenær það yrði. „Hér er um al
gjöran misskilin-ing að ræð'a,“
sagði Gylfi, ,,og staðflesti Heine
sen það. Ég fór á sínum táma mieð
aMa samnimgsgjörð um máiið fyr
ir hönd ísi. ríkisstjórnarinnar
og ætti þvii að vita um hvað var
samið. Meðam á samnimgum stóð
en þeir tóku mörg ár, var gerð
skrá yfir ísilenzk handrit i dönsk
um söfnurn og reyndust þau vera
2400 að tölu. Þ«etta var hinn
frægi „hemmeli-gie liste“ sem
hvað mest kom við sögú í deil
um um máiið í Danmörku. Þeig
ar samningarnir voru komnir á
lokastig árið 1961, varð samkomu
l-aig urn það, að 2 íslemzkir og 2
danskir fræðim-enn skyldu fara
yfir þennan lista og reyna að ná
samkomiuilagi um hvaða hamdrit
á skránni mumdu falla undir sikil
greinin-gu afhendmgarfrumvarps
herra og Juliuis Bomholt, fyrrum
menntamáiaráðherra, var öltam
kumnuigt um þessa skrá og nið-
urstöður sérfræðinganna, svo að
ég hietf ávallt litið á það sem Iið
í samkomiuiaginu að hún sé lögð
tii grundvalter aflhendinigiunni og
það hefur verið staðfiest af þeim
mömnfum sem sdðam hatfa gegmt
•embætti menntaimálaráðherra í
Danmönbu — þeim K. B. Andier
sen, Helge Larsen og Heinesen,
núverandi miemntamálaráðherra.
Sanm-leikurinn er sá, að meginá-
greininigsefnið í löka samnimgn-
um var alls ekki um þesisa skrá,
he-Idur um það hvort afhenda
ætti íslendinigum Sæmundar-
Eddu og Fiateyjarbók. Eims og
kumnuigt er lauk samningium
þannig, að Danir féliiuist á að af
henda bæði handritin en vegna
þeiss að ýmsir daniskir fræðimenn
vefemigdar að Sæmiundar-Edda og
FLateyjarbók gætu talizt hreim
islenzk memnimigiaireign sam-
kvasmt orðallaigi frumvarpsins,
sérstök áikvæði tekin í frumvarp-
ið um aifhemidingu þessara
tveggja bóka.
Af Lsiendinga hálfu var hins
vegar flalizt á það, að eftir
skyldu verða í Ðanmörku hand-
rit að Noregskonunga- og Dana
kon'umigaisögum, aufc eins hand-
rit af Smorra-Eddu, sem sýnis-
horn hinna fomu Lslenzk-u hand
rita. Á þetta samkomiuiag féllst
íslenzka ríkiisstjórnm og forrmenn
afllra stjórnmália-filokka hér, en
stjórmaramdstaðan var ávalit
höfð með í ráðum um meðferð
máisins," sagði Gylfi Þ. Gíslasom.
— Viðræ5ur
Framhaid af bls. 32.
kvaðst vonast til að fslendimgar
og Færeyingar gætu komizt að
samkomulagi, sem ekki yrði umnt
fyrir aðrar þjóðir að benda á
sem fordæmi.
Af fslendinga hálfu tóku þátt
í viðræðumum ráðherrarnir Ein
ar Ágústsson og Lúðvík Jósefs-
son, Hams G. Andersen, sendi-
herra og Jón Arnaflds, ráðumeytis
stjóri.
Eina-r Ágústsson, utanríkisráð
herra siaigði í gær að nefndirnar
hefðu skipzt á skoðumum og ís-
lendingarnir hlýtt á óskir Færey
inganna, sem væru nú til ath-uig-
unar. Viðræðunum yrði svo fram
haldið í dag.
Þá gat Einar þess að svarið við
óskum Breta og Þjóðverja uiti
viðræðuir um bráðabirgðasam-
komulag væri enn ekki fulimót
að og yrði fu-ndur í landhelgis-
nefndinni kl. 09 í dag og væntan
lega myindu málin er það
varða skýrast að loknum þeim
flundi.
— í þróttir
Framhaid af bls. 30.
voru Magnús markvörður, sem
sýndi stórgóðan leik. Það er
eins og Magn-ús sýni annað
hvort mjög góðan leik eða þá
mjög lélegan og að þessu sinni
átti hann mjög góðan. Baldvin
Elíasson, Bjöm Pétursson og
HaMdór Bjömsson stóðu sig iika
með ágætum.
Hjá Fram voru Ásgeir ElíaA
son, Eimar Geirsson og Ágúst
Guðmundsson beztir, anmars voru
leikmenm liðsins allir mjög á-
lika.
Magnús Pétursson dæmdi leik
inn og eins og nafni hans í KR-
markinu lék hann stórt hlutverk
í leiknum, því miður er ekki
hægt að hrósa Magnúsi Péturs-
syní fyrir frammistöðú sima í
leikmum. en hún var vægast sagt
lóleg. — áij.
Kaþólskir biskupar
af Norðurlöndum
— á ráðstefnu í Reykjavík
PETER SCOTT —
ÁHÖFNIN VÍGBÝST
Þá segir í frétt The Daily Tele-
graph að á-höfini-n á togaramium
Peter Scott frá HuM hefði búið
sér tii hættulegar slönigvivélar
úr stáii í því sfcyni að hrekja
á brott þá, sem reyira að komast
um borð í skipið og er það haft
efti-r skipverjum, að „eniginm
skuli komiaist um borð í togar-
anin“. Þá er emnfremur haft eftir
skipstjóra togarans, sem er 31
árs að aldri og heitir Colin
Dumine: „Ég ætla mér að fara
þamgað, sem fiskur er. Ef
það þýðir, að é-g verði að fara
imn fyrir 50 mílurnar, þá geri
ég það.“
• ALLT ÓÁKVEÐIÐ
MEÐ HVALINA
Morguniblaðið spurðist fyrir
um það hjá Lamdhelgisgæzlunmi,
hven-ær búizt yrði við því að
Hvalimir tveir, sem leigumám
hetfði verið heimiflað á yrðu teton-
ir til landhelgisgæzlust-arfa. TaLs-
maður Gæztammar, Hafsteimm
Haisteinssom, sa-gði allt óákveðið
um það emm og í athugum væri ruú,
hvaða breytingar þyrfti að gera á
skipun'um til þess að þau hent-
uðu til landhelgisgæzlu.
Varðskipið ÓðSmm var í
Reykjavíkurhöfn um helgima, en
Ægir var á Akureyri á siuninu-
dag.
Gylfi Þ. Gíslason
ins á því, hvað afhenda skyldi,
ef það yrði samþykkt. En þar
stóð, að afhenda skyldi íslend-
ingum þaiu hamdrit, sem talizt
gætu ísilenzk memninigareign. ís
lenzku sérfræðinigarnir í nefnd-
inni voru prófessorarnir Sigurð-
ur Nordal og Einar Óiaflur
Sveimsson en hinir dönsfcu þeir
Palle Birkelumd yfirbókavörður
og Peter Skautrup, prófessor í
Árósum. Með þeim starfaði Jón
Heigiason prófessor.
Þessir fjórir menn urðu sam-
mála um að uim 1800 tfitekin
handrit á Hstanum ættu að af-
hendast, ef frumvarpið yrði að
lögum, og það varð að lögum.
Við tffltfölulega fá handrit var
sett spurningarmerki og voru sér
fræðirsgamir sammáia um að
færa mætti rök bæði með og á
móti afhendingu þeirra. Þegar
lokasamkomulaigið var gert á
flumdi, þar sem voru Jörgen
Jörgensen, memntamáiaráðherra,
Vigigo Kampmann, forsætisráð-
.
Kaþólskn biskuparnir á ráðstefmi í Loftleiðahútelinu.