Morgunblaðið - 19.09.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 19.09.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1972 19 Afgreiðsla — Vefnaðarvðruverzlun Dugleg stúlka eða kona óskast í vefnaðarvöruverzlun við miðbæinn. Hálfs- eða heildagsvinrta eftir sam- komulagi. Umsóknum, merktum: „Vefnaðarvöruverzlun — 2465" sé skilað til afgr. Mbl. fyrir 30. september. Kennara vontor að Miðskólanum i Boiungarvík. Kennslugreinar: DANSKA og LESGREINAR. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 10916, Rvík. Næturvörður Ungur maður, ábyggilegur og reglusamur, óskar eftir vinnu við næturvörzlu. Meðmæli, ef óskað er. Upplýsingar í síma 84006 eftir klukkan 7. Hjukrunurkonur Hjúkrunarkonur óskast í sjúkrahúsið, Vest- mannaeyjum. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar veitir yfirhjúkrunarkona I síma 98-1955. Sjúkrahúsið í Vestmannaeyjum. Laus staða Umsóknarfrestur tun kennarastöðu í ensku við Menntaskólann á ísafirði er framlengd- ur til 25. september nk. Æskilegt er, að kennarinn gæti kennt að nokkru leyti við Gagnfræðaskólann á ísafirði. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 13. september 1972. Stúlkur og kurlmenn óskast til verksmiðjustarfa nú þegar. Vaktavinna. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í síma. HF. HAMPIÐJAN, Stakkholti 4. F ramtíðarvinna býðst duglegum mönnum og konum á aldrinum 20— 40 ára, í vélasal UMBÚÐAMIÐSTÖÐVARINNAR HF„ Héðinsgötu 1. Mikil vinna, gott kaup. Áhugasamir umsækjendur komi I skrifstofu fram- kvæmdastjóra mánud. 18. 9. kl. 14—19 og þriðjud. 19. 9. kl. 14—19. Rœstinga kona ósikast. Upplýsingar milli klukkan 5 og 6.30 í dag, ekki í síma. FÖNIX, Suðurgötu 10. Aðstoðurstúlku óskast við rannsóknastörf. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist Raunvísindastofnun Háskólans, Dunhaga 3. Raunvísindastofnun Háskólans. Sendisveinn Óskum eftir að ráða sendisvein, sem hefur vélhjól til umráða. Ó. JOHNSON & KAABER HF. Vélstjóri Yfirvélstjóri á millilandaskipi óskar eftir góðri vinnu í landi. Er með öll réttindi frá Vélskóla islands( einnig raf- magnsdeild). Tilboð, merkt: „Vélstjóri — 2350" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 25. september næstkomandi. Verkamenn Vantar nokkra góða verkamenn í bygginga- vinnu, nú þegar. Upplýsingar í síma 86460, 35478. Aígreiðslumaður óskust í matvörudeild. VÖRUMARKAÐURINN HF., Ármúla 1 A. Verkumuður ósknst KORNHLAÐAN HF., Sundahöfn. Sími 85800. Sendisveinn óskust Hálfan eða allan daginn. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS. Vantar nokkra röska stráka á aldrinum 16—25 ára til SKRÚÐGARÐYRKJU- STARFA. ÞÓRARINN INGI JÓNSSON, sími 36870. TIL SÖLU GLÆSILEG RAÐHÚS VIÐ BYGGÐARHOLT. STÆRÐ 125 FlVl AUK BÍLSKÚRS OG GEYMSLU. HÚSIN AFHENDAST FOKHELD, EN MÚRHÚÐUÐ AÐ UTAN MEÐ GLERI OG ÚTIHURÐUM. HITAVEITA A STAÐNUM. ATH. AÐEINS 5-10 MÍN. AKSTUR A STEYPTUM VEGi TIL REYKJAVÍKUR. FASTEIGNA- OG SKIPASALAN HF,f STRANDGÖTU 45, HAFNARFIRÐI. SÍMI 520-40.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.