Morgunblaðið - 19.09.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 19.09.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, I>RIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1972 Jazzballettskóli Báru DÖMUR ATHUGIÐ DÖMUR ATHUGIÐ Nýr þriggja vikna kúr í likamsrækt og megrun, nudd og sauna, fyrir konur á öllum aldri, hefst mánudaginn 25. september. Upplýsingar og innritun í síma 83730. Lokað í dag vegna jarðarfarar klukkan 1—4. Heildverzlun V. H. Vilhjálmssonar, Bergstaðastræti 13. Rafvirkjur — Murarar Skákkvöld eru fyrirhuguð í vetur og það fyrsta fimmtudaginn 21. sept. nk. kl. 8, í félagsheimilinu. !>eir, sem áhuga hafa, eru vinsamlega beðnir að mæta. Nefndin. abc SKÓLARITVÉLIN 3 TEGUNDIR MEÐ OG AN DALKASTILLIS Sterk — Folleg — Létt Svart/Rautt litaband VERÐ FRÁ KR. 4850.— 2ja ára ábyrgð. ÚTSÖLUST AÐIR: Akureyri: Bókaval Hellu: Mosfell Keflavik. Stapafell tsafirði: Bókaverzlun Jónasar Tómassonar Húsavík: Bókaverzlun Þórarins Stefánssonar Bolungarvík: Verzlun Einars Guðfinnssonar Akranes: Bókaverzlun Andrésar Níelssonar SKRIFSTOFUVELAR H.F. Hverfisgötu 33 ' X ^ Sími 20560 - Pósthólf 377 Knútur Bruun hdl. Lögmonnsskrifstofa Grettisgötu 8 II. H. Sími 24940. Óska eftir að kaupa eða taka á leigu sælgætissölu eða pláss undir þennan rekstur. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Strax — 9881". Skammastu þín ekkert ? | s § i f rVrstur mec fréttimaj Ekki bara pínulítið? Værir þú áskrifandi að VÍSI biðu nýjustu fréttir þín, strax þegar þú kæmir heim frá vinnu. Fréttir dagsins í dag. VÍSIR fór ekki í press- una í gærkvöldi. Það var enn verið að skrifa hann klukkan að ganga ellefu í morgun. Þess vegna eru ferskustu fréttirnar alltaf í VÍSI. Og hvað með konuna þína? Ekki er hún í strætó á hverjum degi. Ef þú værir áskrifandi. yrði hún búin að lesa VÍSI þegar þú kæmir heim — og þú hefðir allt blaðið bara fyrir þig. Já, hvernig væri það? VERÐ KR. 383.143.00 Innifalið í verðinu ryðvörn og öryggisbelti CÓÐIR CREIDSLUSKILMÁLAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.