Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1972 * 4 > H ® 22-0-22* RAUÐARÁRSTÍG 31 V_____________J BÍLALEIGA CAR RENTAL V 21190 21188 14444 2i>55s 14444 “S? 25555 FERÐABlLAR HF. Bílaleiga — símt 8126C. Tveggja manna Cítroen Mehari. Fimm manna Citroen G. S. 8—22 manna Mercedes-Benz hópferðabílar (m. bítstjórum). SKODA EYÐIR MINNA. SHODH LetGMH AUÐBREKKU 4“ - -6 ' T ' SÍMl 42600,- HÓPFEBÐIB Ti! leigu t lengri og skemmri ferðir 8—20 farþega bílar. Kjartan Ingima.sscn simi 32716. STAKSTEINAR SUF gagnrýnir ríkisstjórnina Efnahagsmálaáiyktun sam- bandsþings ungra framsókn- armanna sýnir einkar vel skipbrot þeirrar efnaiiags- stefnu, sem ríkisstjórnin markaði i málefnasamningi stjórnarflokkanna fyrir rúmti ári. Engin ríkisstjóm hefur tekið við vóltíimi í jafn mikiu góðseri og núverandi stjórn. Engn að siður heftir henni tekizt að snúa þróuninni svo við, að stöðvun helziu at- vinntigreina landsmanna er nú á næsfa leiti, ef ekkcrt ve.-ður að gert. f efnahagsmálaályktun sam Itandsþings nngra framsókn- armanna er tekið undir ýmis af þeim afriðum, sem stjóm- araidstaðan hefur berrt á í gagnrýni sinní á aðgerðir rík- isstjórnarbmar í efnahags- málunum. Það er athyglisvert í þessu sambandi, að Tíniinn, málgagn Framsónkarflokks- ins, birti ekki efnahagsmála- ályktimina fyrr en tæpuni þremur vikum eftir þingið. En áður hafði ritstjóri Timans skrifað forjstugreinar í Mað- ið hvað eftir annað, þar sem þvi var haldið fram, að álykt- unin væri stuðningur við efna- hagsmálastefnu rikisstjórnar- innar. Fyrst eftir að þessar villandi upplýsingar höfðu verið birtar nógu oft, áræddi málgagn Framsónkarflokks- in að birta áiyktunina. Með þessu mðti er reynt að draga f jöður yflr þann ágrein- ing, sem nú rikir innan Frarn- sónkarflokksins. Hér er um mjög djúpstæðan skoðanamLs- mun að ræða, sem fyrst og fremst hefur komið upp á yfir borðið í röðtim ttngra manna ínnan flokksins. I efnahagsmáhtáij'ktnninm er greint frá þeim efnahags- vandamálum, sem nú er við að glíma og þarfnast skjótrar úr- lausnar. { fyrsta lagri segir, að efnahagsvkndamálin megi rekja til þenslu, sem stafi af of mikilli eftirspurn, og góð- æri síðustu missera hafi ekki verið mætt með nógu einbeitt um fjármála- og peningaleg- um aðgerðum. Stjórnarandstaðan hefur einmitt bent á, að efnahags- málaaðgerðir ríkisstjórnarinn ar hafi stuðtað að alltof mik- illi þenslu i efnahagskerfinu, sem komið hafi af stað dýr- tíðaröldu. Þessa þróun átti að stöðva, en það hefur ekki tek- izt. Stjórnarandstaðan hefur einniff haldið því fiam, að sú markvissa stefna stjóruarinn- ar að ganga á ýmis konar varasjóði til þess að standa undtr óundirbúnum skamm- tímaráðstöfunum, hafi átt rik- an þátt I að brjóta niðitr í miklu góðæri þá sterku stöðu þjóðarhúsins, sem ríkisstjóm in tók við. Þá hafa stjómarandstöðu- floklcarnir einnig lialdið því fram, að efnahagsráðstafanir ríkisstjórnarinnar fyrr í sum- ar myndu veikja mjög að- stöðu atvinnuveganna, sem verða nú að standa undir miklum kostnaðarhækkiuium vegna þenslustefnu stjórnar- innar. I efnahagsmálaályktun þings ungra framsóknar- manna er tekið undir þessl sjónarmið. Þar segir m. að efnaliagsvandamálin séu fólg- in í yfirvofandi Ö8du verð- hækkana, sem nú sé haldið i skefjum með tímabundinni verðstöðvnn. Engum, nema e. t. v. rit- stjóra Tímans. getur blandazt hugur um, að þessi álvktun er fyrst og fremst gagnrýnl á ráðdeildarleysi ríkisstjórnar- innar og getulevsi hennar til þess að takast á við þau vandamál og viðfangse.fnl, sem við er að glíma. Agnar Guðnason: Sauðnautabú í Bardu í BARÐU 5 N-Noregi er eina sauðnajtabú í Evrópu. Bardu er tím 160 km fyrir sunnan Tromsö. Árið 1969 var stofnað hltuta- félaig í þeim tilsangi að raekta sauðnaut og nýta uilirta af þsim. Margir enstaklingar stóðu að hlutaféiaiginu ásamt Bardnihreppi. Gerður var út leiðangur til Austuir-Græn- íands árið 1969 og veiddir 25 sauðnautakáltar. Káltfarnir voru 3 mánaða gaimlir, þegar þeim var náð. Prófessor Teal, sem er aðal- fruimkvöðuil að sauðnauta- rækt í Ameríku, leiðbeindi stofnenduim búsins í Bardu við undirbúning og rekstur. Hann hafði áætiað kostnað á hvern kálf, kominn til Bardu, u,m n. kr. 40 þús., eða uim ísl. kr. 550 þús. Kostnaður við veiðarnar og flutning varð eitthvað minni. Bústjóri siauð- nautabúsins, sem heitir Karl- stad, upplýsti, að tveir káífar hefðu drepizt á fyrsta ári, sennilega af ormaveiki. Á sl. vetri fótbrotnaði einn gripur- inn og var honuim lógað. Nú eru á búinu 22 sauðnaut. Kýrnar bera fyrsta kálfi 4 ára, þannig að reiknað er með að þær beri að vori. Fyrsta veturinn fengu kálf- amir mjólk og fóðurbæti, en á síðastllLðnuim vetri var fóður- gjöf á grip á daig 2 tog af heyi og 14 ktg af saiuðfj árf óðurblö nd u. Saiuðnautin eru höfð í girð- ingju, þar sem sáð heíur verið grasfræi og svo hafa þaiu að- gang að grasivöxnu skóg- lendi. I>au koma inn í Mtið fjós, þegar þeim er gefin fóð- urblandan. í>að er nægiteigt að sýna þeim fóðurblönduföt- una, þá koma þau á harða stökkl inn að fjósinu, en ekki er hægt að ta/ka nema eitt naiut inn í einu, því í fjósimu er aðeins einn bás. I>ar er þeim gefið inn ormalyf (Thi- benzol) og ullin reytt af þeim á vorin og klaufir snyrtar. Á sl. vori fékkst að jafn- aði lVz kig af uilll (teoqivuit) af grip, en vefcurinn var sér- staklaga milctur, svo uililin var minni en reiknað hafði verið með. Áætlað er, að hver grip- ur geti gefið af sér á árinu 3 tog af ull. Karlsifcad bústjóri var ekki öruigigiur um markaðs verð á uilinni, e.n taMi, að það mætti fá 700—800 n. kr. fyrir hvert tog eðia sem svarar ísl. kr. 9,400—10,700. Ef áætlun stenzt, þá gæti hver gripur gefið af sér siem svar- ar allt að ísl. kr. 30,000 á ári fyrir ull. Eins og er hefur þó búið i Bardu mestar tekjur af ferða- mönnum. Þarna er stanzíia'uis straiumiur af fólki, sem kemur til að sikoða sauð- nautin og hver borgar n. kr. 5 fyrir að koma inn fyrir hliðið á sauðnauta- búinu. Vistlegiur veitingasialur eir þama og minjagripaiverzl- un, sem setliuir m.a. ýmsar prjónavörur úr sauðnautaiu'll. Smá trefiil kostar sem svarar ísl kr. 2,600. Saiuðnautin í Bardu voru gæf, en Kartetad taldi vissara að íara út fyrir girðingu, þegar stærsti tudd- inn kom á harða híaupum ut- an úr skógrnum, enda var hann illitegur á svipinn, en helzt er það um fengitimann, sem tarfarnir eru geðstirðiir og varasamir. LitLar eða eng- ar nytjar væru af sauðnaut- um, ef þeim yrði slieppt á víð- át.tuimikil svæði. Þaiu þurfa að vera í girðingu og fá ná- kvæma hirðingiu og fóðuir á veturna. Ullina þarf að reyta af þeim en aðeins taka ull, sem er laus. Það þarf að ger- ast vitoutega, þeigar þaiu eru að fara úr ulL SAUÐNAUT Á ÍSI.ANDI óneitantega gætu sauð- naut lSfgað upp náttúru ia/nds- inis og jafnvel skapað ein- hverjum bændum auknar tekjur. Mér dettur helizt í hug sveit eins og Ámeshreppur í Strandasýslu. Þar er ekki mjólkursala og þar þarf meiri fjölbreytni í búskap og bænd- ur þurfa auknar tekjur. Með sauðnautabúi í Trékyllisvík miundi ferðamanna.stramuir auikast, og jafnframt eru lík- uir á meiri tekjum hreppsbúa, bæði vegna afurða saup- naiutanna og af þjónustu við ferðaimenn. Kartstad bústjóri með fóðurbætisfötuna (Ujóstn A.G.). Beinn sími í farskrárdeild 25100 Einnig farparrtanir og upptýsingar hjá ferðaskrifstofunum Landsýn simt 22890 - Ferðaskrtfstofa rikisrns simi T1540 - Surma simi 25060 - Ferðaskrifstofa ÚHars Jacobsen simi 13499 - Úrvat simi 26900 - Úlsýn simi 20100 - Zoega simi 25544 FerðaGkrifstoto Akureyrar simi 11475 Auk þess hjá umboðsmonnum umaMIand lOFTUIBIfi N

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.