Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1972 9 t Við MeistaraveíH er til söi-u 4ra—5 herb. i'búð á 4. hæö. íbúöi« er stofur, 3 svefn herbergi, eidhús meö borökrök og baöherbergi. Falleg nýtízku íbúð. Viö Selvogsgrunn er tíil sölu 2ja—3ja herb. íbúð um 74 fm. íbúðin er á efri hæö i tvílyftu húsi. Svalir, tvöf. gelr, faiHegur garður. Við Kleppsveg er tíl sölu 4ra herb. íbúð. fbúðin er 1 stofa, 3 svefnherbergi, eld- hús með borðkrók, baðherbergi og forstofa. Aukaherbergi í risi fylgir. Suðursvalir, teppi, tvöfalt gler. Við Kaplaskjólsveg er til sölu 5 herb. íbúð. Íbúðín er á 4. hæð og í risi og er 2 stofur, nýtízku eldhús með borð- krók og baöherbergi. Úr íbúðinni er hringstigi upp i risið, sem er mjög fallega innrétt og eru þar 3 barnaherbergi og sjónvarps- skáli. Við Hottsgötu er tiil sölu 5 herbergja íbúð á 4. hæð. íbúðin er um 120 fm — lítur mjög vel út. Sérhiti. Við Þrastalund er til sölu einlyft einbýlishús, fokhelt. Húsið er um 147 fm. Tvöfaldur bítskúr fylgir. Við Kleppsveg er til söíu 5 herb. íbúð á 1. hæð, um 116 fm. íbúðin er 2 stofur, 3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, forstofa og baðherb. Stórar svalir, teppi á gólfum, tvöfalt gler. Við Efstasund er til sölu 2ja herb. íbúð. Ibúðin er á 1. hæð en er þó hátt frá jörð. íbúðin er í timburhúsi, sem er múrað utan og innan. fbúðin er vistleg og í mjög góðu standi. Nýjar íbúðir bætast á söluskró daglega Vagn E. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenr. Austurstræti 9. Fasteignadeild simar 21410 — 14400. fAfTEIBHASALA SKðLAVARBOSTlG 12 SÍMAR 24647 Á 28690 Við Háaleitisbraut 5-—6 herb. endaíbúð á 3. hæð. Sérhiti, suðursvalir. FaHeg og vönduð íbúð. Við Nýbýlaveg 3ja herb. nýleg og falleg fbúð á 1. hæð. Sérhíti, sérinrtgangur. # Norðurmýri 4ra herb. kjallaraíbúð. Sérhiti, sérinngangur. Við Arnarhraun 4ra herb. rteðri hæð í tvíbýfis- húsi. Sérhiti, sérinrtgangur. Við Kleppsveg 4ra—5 herb endaíbúð á 3. hæð. Suðursvalir. f Breiðholti 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Skrifsfofuhúsnœði Við Miðbæinn rúmgott og vand- að skrifstofuhúsnæði. Einbýlishús Etnbýiishús í'smíðum i Kópa- vo^'i. Teikningar bl sýnis í skrif- stofunni. Þorsteinn Júlíusson hrl Helg-i Ólafsson, sölustj KvöWsími 21155. 26600 allir þurfa þak yfirhöfudið Baldursgata 2ja herb. lítil í’búð á hæð i stein- húsi. Sérhiti, sérinng. íbúðin er laus nú þegar. Verð 850 þús. Bugðulœkur 3ja herb. um 85 fm jarðhæð (samþ.) í fjórbýtishúsi. Sérhiti, sérínngangur. Verð 2,0 mtlij. Cranaskjól 4ra herb. kjalíaraíbúð um 90 fm í þríbýiishúsi. Sérhiti. Verð 1650 þús. Háaleitisbraut 5 herb. 115 fm suðurendaíbúð á 4. hæð (efstu) í blokk. fbúðin er stofa, borðstofa og 3 svefn- herb. Bílskúrsréttur. Verð 3,1 mill’j. Hverfisgata 4ra herb. íbúðarhæð í tlrobur- húsi, mætti auðveldlega hag- nýta sem verzlunarhúsnæðí. Verð 1.900 þús. Hörðaland 4ra herb. ibúð á efstu hæð í blokk. Mjög vönduð íbúð, fuH- gerð sameign. Verð 2.850 þús. Kaplaskjólsvegur 6 berb. íbúð i blokk. fbúðin er stofa, 2 svefnherb., eldhús og bað á efri hæð og 2—3 svefn- herb. í risi (innangemgt). Vönduð íbúð, tvennar svafir. Verð 3,2 miUj. Kelduland 2ja herb. rbúð á jarðhæð i blokk. Góð íbúð, véiaþvottahús. Verð 1.500 þús. Lindarbraut 5 herb. 111 fm íbúðarhæð í þrí- býlishúsi. Sérhitaveita, sérinng., faliegt útsýni. Verð 2,9 millj. Selvogsgrunnur 2ja herb. rúmgóð íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi. Veöbanda- laus. Verð 2,3 mrflj. Skaftahlíð 130 fm neðri hæð í fjórbýiis- húsi. Sérhiti, sérinngangur, bíl- skúr. Getur losnað strax. Verð 3,3—3,5 milljónir. Vesturberg 3ja herb. íbúð á annarri hæð í blokk. Næstum fuflgerð, skemmtílega innréttuð íbúð. Verð 2,0 millj. Æsufell 4ra herb., um 107 fm ibúð á 6. hæð í háhýsi (lyfta). Mjög vönd- uð íbúð. MikiJ og góð sameíign afh. fulkfrágengin. Verð 2,7 mitlj. Fasteignaþjónustan Austurstrœti 17 (SiOi&VaJdi) shni 26600 Carðahreppur Til sölu Glæsilegt fokhelt raðhús við Efstalund. 3ja herb. íbúð með stórum bíl- skúr við Ásgarð. H afnarfjörður Fokhelt einbýlishús við Þrúðu- vang. 5 ,herb. íbúð með bílskúr við Víðihvamm. 4ra herb. ibúð við Arnarhraun. HflAFNKELL ASGEIRSSON, hrl. Strandgötu 1, Hafnarfirði S kni 50318 SIMIl [R 24300 Til sölu og sýnis 26 Steinhús í Smú- íbúðohveili um 60 frn kjaliari, 2 hæðir og geymsluris á ræktaðri og girtri ióð. f húsinu eru 2 íbúðir í góðu ástandi. Bilskúrsréttindi. í Heimahverfi 2. hæð um 150 fm, sem er sam- liggjandi stoíur, húsbóndakrók- ur, 4 svefnherb., eidhús og bað- herbergi. Sérhitaveita. Æskiieg skipti á góðri 3ja—4ra herbergja ibúð, helzt í Hiíðahverfi eða Vesturborginní. Við Vesturberg ný 5 herb. íbúð um 110 fm á 1. hæð. Sameign fullgerð. Sötuverð 2,4 milljónrr. Við Markarflöt nýtrzku einbýlishús um 205 fm í smíðum. Teikning í skrífstof- unni. Við Einarsnes parhús á 2 hæðum, aíls um 210 fm, í smíðum, á eignarlóð. Teikn ing í skrifstofunní. I Bústaðahverfi 5 herb. íb. um 127 fm á 2. hæð. I Vesturborginni 4ra herb. íbúð um 100 fm á 1. hæð — laus 1. október. I Vesturborginni 3ja herb. íbúð um 90 fm á 1. hæð með sérinngangi og sérhita- veitu í tvibýlishúsi. Bitekúrsrétl- índi. Laus 3ja herb. íbúð um 90 fm á 2. hæð í steintiúsi í eldri borgarhlutanum. Ný 2ja herb. íbúð um 40 fm á 1. hæð víð Kóngs- bakka. Herbergi fyigir í kjaiiara og sérlóð. Lausar 2ja og 3 ja herb. risíbúðir í steínhúsum í eldri borgarhlut- anum og margt fleira. K0MIÐ OC SKOÐIÐ Sjón er sógu ríkari Mýja fasteignasalan Laugcv«g 12 K Utan skrifstofutínia 18546. Til sölu: s. 16767 Nalægt sjómanna- skólanum 5 herb. íbúð, sem er á 1. hæð, 2 stofur, gott hol, eldhús og snyrting. Á 2. hæð eru góð 3 svefnherbergi og bað, ásamt óinnréttuðu risi. Svalir, bllskúr. fbúðin er öll í 1. flokks standí og laus i október. Tvíbýlishús við Holtagerði Á 1. hæð er 3ja herbergja ibúð. Á 2. hæð er 4ra herbergja íbúð. Bílskúr. Laus strax. Ný 5 herb. falleg íbúð og rúmgóð á 2. hæð við Kóngsbakka Breiðholtí. Stór- ar suðursvalir, allt sameiginlegt frágengið. Laus i október. 8 herh. efri hæð og ris við Gunnarsbraut. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja herb. íbúðum með góðum útborgunum. Einar Sinrilsson hdl. u Ingólfsstræti 4, simi 16767, kvöldsími 35993 frá kl. 7—8. 11928 — 24534 3ja herbergja í Hlíðunum 3ja herb. kj.ibúð m. sérinngangi. fbúðin er björt og rúmgóð. Verð 1800 þús. Útb. 1 míltjón. Háaleiti-Vesfurbœr 3ja—4ra herbergja íbúð á 4. hæð við Álftamýri í skiptum fyr- ir 3ja herbergja íbúð í Vesturbæ (íbúðin er laus nú þegar). Við Tjarnargötu 4ra herbergja íbúð á 4. hæð um 100 ferm. Teppi, harðviður. Verð 1750 þ. Utborgun 840 þús. 4ICMH1BU1IH VONARSTKATI 12. símar 11928 o0 24534 Sölustjóri: Sverrir Kristinsson Til sölu: Fokhelt endaraðhús á 2 hæðum með ínnbyggðum bítekúr við Vesturberg í Breiðholti. Húsið er tiJ búið tíl afhendingar í des. nk. Útborgun við kaup- samning 400.000 kr., við af- hendingu 400.000 kr. 3ja herb. lítil íbúð við Holtsgötu. Verð 1 milljón, útb. 500.000. 3ja herb. góð ibúð við Leifsgötu. Útborgun 1 rmltjón. Matstofa Til söJu er matstofa á góðum stað r nágrenni Reykjavíkur. Miklir möguleíkar. Hagstæð leíga á húsnæðinu til 4ra ára. FASTEIGNASALAN, Óðinsgötu 4 - Simi 15605. Til sölu Sel vogsgrunnur 2ja herb. íbúð á 2. hæð, 74 fm, stór stofa með verönd (svölum) í s-austur. Sérgeymsla í íbúðínni ásamt sérgeymslu og þvottahúsi í kjaHara. Einstaklega skemmti- leg húseign. Hörðaland 4ra berb. íbúð á 2. hæð (efstu). Nýtízku fullgerð íbúð, teppatogð. írabakki nýtizku 3ja herb. íbúð á 1. hæð í enda, fuflgerð. Eínníg 3ja herb. íbúðir Granaskjót, Sörlaskjól, Ránargötu. Kaplaskjólsvegur 5—6 herb. íbúð á tveim hæðum í fjöfbýlirhúsí í enda, þ. e. 3ja herb. íbúð, samgengt við rishæð, en þar er sjónvarpsskálii og 3 svefnherbergi. Sérhœð 5 herb. ibúð á Seltj.nesi í nýlegu steinhúsi. Sjávarlóð. Skipti á stærri húseign koma tii greina. Nýbyggingar Unufetl (raðhús), Stórihjalli (rað- hús), Kvístaland (einbýkshús). Teíkning í skrifstofunní. Vantar 2ja—6 herb. íbúðir til sótumeð lerðar. Nægir kaupendur. FASTEICNASAIAM HðS&ÐGNIR SANKASTRÆTI 6 Simi 16637. EIGIMASALAIM REYKJAVIK INGÓLFSSTRÆTI 8. 5 herbergja íbúöarhaeð í Hlíðunum. jbúðin er 130 fm í u.þ.b. 16 ára gömlu steinhúsi, og skiptist I 2 sam- liggjandi stofur, 3 svefnherbergi, eldhús og bað. Sérinng., sértuti, ræktuð lóð, bílskúr fylgir. fbúðin leus trl afhendingar nú þegar. 3ja og 4ra herb. ibúðtr í steínhúsi í Miðborginni. Ibúöirnar lausar nú þegar. 3/o herbergja íbúð við Nýbýlaveg. fbúðin um 95 fm öfl í mjög góðu standí, bílskúrsréttindi fylgja. # smíðum 3/o herbergja íbúð á góðum stað í Kópavogi. Sér þvottahús og geymsla á hæð inni. íbúðin selst fokhefd, húsið frágengið utan og með tvöföMu verksmiðjugieri í gluggum. Pé fylgir og plata fyrir bilskúr. Beð- ið eftir lánum Húsnæðismála- stjórnar og að auki lánuð 105 þús. kr. tíl 3ja ára. Útborgun má skipta. EIGIMASALAM REYKJAVÍK vorour u. naiiaorsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Til sölu: Háaleitishverfi Glæsileg 3ja herb. íbúð á 4. hæð — laus að vori. Fossvogur Stórglæsileg 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Barmahlíð Stór, falleg 3ja herb. kjaltara- íbúð — laus fljótlega. Grenimelur Nýinnréttuð sérlega falleg kjaM- araibúð. írahakki Mjög faMeg 3ja herb. endaibúð á 1. haeð. Kaldakinn, Hafnarfirði Góð 4ra herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýti. Hjá okkur er möguleiki á alls konar íbúðaskiptum. [ÍOOtm MIÐSTOÐIN KIRKJUHVOLI SÍMAR 26260 26261 Fasteignir til sölu Gott einbylishus við Digranesveg, alls 6 herb. íbúð og fleira. Stór lóð og vei ræktuð. Einbýlishús við Breíðár. 2ja og 3ja herbergja ibúðir. 4ra herbergja íbúð við Ljósvalfagötu. 4ra herbergja íbúð við Lindargötu. 4ra herbergja ríshæð víð Nýbýlaveg. Raðhús og einbýlishús i smíðum. Hef kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð, hefzt í Kópavogí. AusturstræU 20 . Slrni 1954$

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.