Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞFUÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1972 13 Tanzanía — Uganda: Friðvænlegri horfur Kaimpala, Uganda, 25. september — AP MIIÍLUM niiin friðvænlegra ástand ríkir nú á landamærum Uganda og Tanzanín eftir 8 daga óbeint styrjaldarástand. Tanz- anía hefur kallað hermenn sína heim frá landamæmnnni og nt- Cll anríkisráðherra Somaliu hefnr lagt friðartillögur fyrir Nyerere forseta Tanzaniu og Aniin for- • seta l ganda. Hefur Amin látið hafa eftir sér, að tillögurnar séu honum að skapi. Ekki hefur verið látið uppi um í hverju þær eru fólgnar. Vitað er, að aMmargir hermenn beggja lainda félilu í átökunum á landa- mæruiwm á laugardagiim og i mun Ugamdaher hafa haft betur 'tjS i þeim átökuim. Loftbrúin miilli Bretlands og Uganda er nú að komast í fullan gang og frá og með morgundeg- inum verðiur hægt að flytja 800 manns á dag og síðar alit að 1500 ef nauðsyn krefur, til að brott- fiutningi Ijúki fyrir 8. nóvember, en þann dag eiga allir Asiumenn að vera famnir frá Uganda sikv. tilskipun Amins forseta. Rhodos-bruninn: fbúar Mwansa skoða gíg eftir sprengjuárás Ugandaflughers fyrir hel gi. ERLEI1T Bundu sig við öxul og flýðu VLn, 25.'september — AP F-IÓRIli Tékkóslóvakar, þar af ein kona, flýðu til Austur- ríkis um helgina, að þvi er virðist með þvi að reyra sig við afturöxul áætlunarbifreið- ar, sem fer milli Bratislava og Vínar. Þegar bifreiðin kom á enda- stöð sóna sáust flóttamenmm- ir aJit í eiinu sikríða undan bif- reiðinni og hlaupa á brott. Nokkrum kiukkutímum síðar gáfu flóttameninirnir sig fram við lögregluna og báðu um hæli sem póhtáskir flótta- menn. Rakst á ísfoar: Herþota varð 17 börnum að bana Sacramento, Kalifoirníu, 25. sept. — NTB/AP AÐ minnsta kosti tuttugu og og einn beið bana þegar þota steyptist til jarðar i flugtaki frá flugvellinum í Sacraménto í gær kvöldi og heníist á ísbar sem vai' troðfullur af fólki. — Sautján þeirra sem fórust voru börn sem voru í afmælisveizlu. Að minnsta kosti fjórtán slös uSust, en í istoarnum voru alls um 150 manns þegar slysið varð. Þotan var af gerðinni Sabre frá árum Kóreustríðsins og hafði verið seld einkaaðilum til sýning arfiuigs. Þagar þotan fór frá írland: Lítil von um árang- ur viðræðnanna Darlington, Englandi, 25. sept. — AP-NTB FYRSTU alhliða friðarviðræð- urnar um Irlandsmálið hófust í Dariington í dag, en voru fyrir- fram dæmdar vonlausar til ár- angurs, þar sem aðeins 3 af 7 stjórnmáiaflokkum N-Irlands sendu fulltrúa. Stærstu stjórnar- andstöðuflokkarnir, sem eru flokkar kaþólskra, sendu ekki fulltrúa í mótmælaskyni rið að 245 Irar eru í haldi án þess að hafa verið formlega ákærðir. Fyrsti viðræðufundurinn stóð í 5 kluikkustuindir og á þeim fundi varð það samkomulag við- staddra að N-írland skyldd áfram vera hluti af Bretlandi, svo lengi sem meirihiuti landsmanna vildi það. Og öruggt er að það er vilji mótmælenda, sem eru i meiri- hluta. Fundarmenin visuðu á bug tveimur öðrum tiilögum um sjálf- stætit N-lriand og algera sam- einingu við Bretland á sama grundvelii og Skotiand. Kaþólsku flokkarnir sendu til- lögu á fundinn um að Bretland og Irska lýðveldið skiptu með séir stjóm N-írlands, en þeirri tiJllögu var visað á brott á þeim grundveli að hún væri óraunsæ. Fundurinn heldur áfram á morguin. Miklar öryggisráðstaf- anir hafa verdð gerðar i Darling- éon og gæta hundruð lögreglu- manna fundarsitaðarins þar sem óttazt er að skæruliðar IRA reyni að frernja hryðj uverk á staðnum. Sprengja sprakk í nýjasta hótelinu í Belfast í dag og olli miklu tjónd. Hóteiið Russel Court er i eigu ferðamálaráðs írska lýð- veldisins og var teJöð í notkun fyrir tveámur mánuðum. Sacramiento hafði hún lokið tveggja daga sýningarflugi. Fiiuig maðurinn bjargaðist. Þotan flauig í g&gnum vcgg sam borntn sátu við. Fjórar eða fimm aðrar afmælisveizlur voru haldnar í byggingiumni, og þeir sem voru þar voru aðall'ega böm. 18 Svíar og 5 Danir fórust Rhodos, 25. september NTB EINN hinna sænsku ferðamanna sent slösuðust í eldsvoðanum i veitingahúsinu Oscar á grisku eynni Rliodos um lælgina, lézt í nótt i sjúkrahúsi, og þar með hafa 32 látizt af völdum brun- ans. Þar af eru 18 eða 19 Svíar og fimm Danir. Tólf Svíar liggja í sjúkrahúsi, siuuir með alvar- leg brunasár, aðrir illa meiddir eftir að hafa stokkið út um glugga á annarri hæð. Fjórar sjúkrafluigvélar kornu i morgun til Rhodos að sækja þá 15 sfcemméiferðamenin sem meiddust, 12 Svia, tvo Finna og eimn Dana. Seinna I dag átti að fara fram minmingarathöfn á að- aitorginu i bænum Rhodos að viðstöddum griskum emibættis- mönmum og Ajddmennum hinna látnu. Þedr sem brunmu iinni voru í danssai á ammaTTÍ hæð veitinga- hússin'S. Þegar eldsins varð vart greip um sig mikil skelfing með- al gestanna sem þyrptust að litl- um stiga niður á fyrstu hæð, og í rimgulreiðinni igleymdust tveir n'eyðarúitganigar. Fleistir þeirra sem stukku út um giugga hél'du i.ifi. Skaimimhlaup í raf- magrnskerfi húsisims er talið hafa vaidið eddsvoðanum. Slökkviliðs- menn gátu ekki athafnað sig i þrjá stundarfjórðuniga þar sem riafimagnið var ekki t»kið af og hætta var á að straumurinn Varað við spá- kaupmennsku Washimgton, 25. sept. NTB PIERRE-PAUU Schweitaer, fram kvænidastjóri AlþjóSasjaldeyris sjóðsins (IMF) varaði í dag við spákaupmennsku se,m hann sagði að gaeti aftur byrjað fyrir alvöru meðan fjármálasérfræðingar freistuffu þess á næstu tólf mán uðiim að endurskipuleggja fjár- mál heimsins. Schweitzer sagði í ræðu við setningu ársfiundar IMF að naiuð syn væri á viðtækara alþjóðaeft irltti til að haida kaup- og verð hækkiunum i skefjum. Hann sagði að meðan fram faeru við- ræður um endurbætiuir tiH að trygiíijá stöðuigt ástand í gjald- eyrismáliuim væri mi'kU þörf á sameiginlegri viðleitni til að samræma genigisskráningu og af stýra öiium spákaupmennskutil- raniniuim. Hins vegar lét hann í ijós bjartsýni á að takast maetti að koana til leiðar umbótum i gjaldeyrismálunum. Fjármálaráðherra Bandarikj- anna, Geonge Schulz, lýsti að lokmuim fiundi fj ármálaráðherra ag seðlabankastjóra 10 rikustu landa heims yfir trausti á Schw eitzer þrátt fyrir tilraunir Nixon- stjórnairinnar til að koma í veg fyrir endurkosningiú hans. —- Bandarikin vilja yngri mann til að stjórna viðræðunuim uim lang timabneytinga,r á gjaldeyriskerf- inu, en Ves'bur-Þjóðverjar styðja Schweitzer og hann gefur kost á sér til næstu fimm ára. Hann er sextuigiur. — Olympíu- skákmótiö Franihald af bls. 1. Japan 5,5, Kýpuir 4,5, Sýnland 3,5. 3. riðill: Pólland og Ungveirja- land 19,5, Noregiur 18,5, Imdóees- ia 12, Sko’tlamd 11, Bólivia 8, Mar- okikó 4, Libain«n 3,5. 4. riðili: Vestur-Þýzkaland 22, ísiland 15, Angeintina 14,5, Grikkf.and og Nýja Sjáland 12,5, Grifckland og Frakklaind 7, Giuemsey 15. 5- riðil'l: Téklkóslóvaikía 19,5, Spámm 15.5, Momgólda 14, Isriaeil og Pomtú gal 13, íriarnd 12/5. Homg Komg 5.5, Malaysiia 3. 6. riði'ld. Austur- Þýz'kaiand 20, Sviiþjóð 16, Kam- ada 15,5, Ítaiiía 14,5, Wales 11, Tyilkiland og Singapore 7,5, Maita 4. 7. riði'il: Búdgaríia 18,5, Hol- land 18, Albamia 15,5, Ko'liumibiia 14, Ástraliía 12, Puerto Rico 8,5, írafc 5,5, Andonra 4. 8. riðill: Ba'ndari'kiin 19,5, Fiilippseyjar 17.5, Rúimemi'a 16,5, íram og Aust urríki 13, Túmis 9,5, Færeyjar 6.5, Jómf'rúreyjar 0,5. Dr. Max Euwe, forseti A3- þjóða skáksambamdsins, FIDE, hélt b! aðam,an,nafund hér í fyrra dag. Skýrði hann írá þvi, að hann myndi á FIDE-þimgi, sem hefst hér nk. föstudag, leggja til að Alþjóðaskáksambamdið léti af- skiptaliaus hugsanleg einvigi Fischers á tímabilinu til 1975, þegar niæsti áskorandi FIDE hef- uir áunnið sér rétt tiQ heimismeist araeinvígis. Afskiptaieysið tebur þá til fjárhagslegra skilmála og amnarra s'kilmáia viðvíkjandi að stöðu keppenda. Hins vegar flel u:r tlílagan það í s»ér, að tapi Fiischer einví.gi um titiiinn fyrir 1975, ;muni sigurvegarinn teEla við áskoranda FIDE á því ári. Annað mál, sem FIDE-þing þarf að taka til meðferðar, eru rétt indi til kvikmyndatöku fyrir sjónvarp á væntamlegum heims meístaraein vig j um. Dr. Euwe skýrði einnig frá því, að lögð yrði fram tillaga á FIDE-þinigi um hámark verðlauna á heims meistaraeinvígjum. Yrðu verð- iaun þá takmrwírkuð við an 100 þúsund dollara, en samkvæmt nú verandi í'egiuun er aðieins um lág markskröfur að ræða í verðlaun. dræpi þá. Kraifizt hefur verið skýringar á þessu. Veitingastaðurinn Oscar er einn vinsælasti skammitiistaður- i,nn á Rhodos og var ful'lur af gestum eins og venj ulega, þeg- ar eddurinn kom upp. Allt í einu hæbti hljómsveitin að leiika og einhver i hljómsveitinni hrópaði „eidur, eldur“ á grísku. Fáir Skildu harnn og gestirnir voru því lengi að átta sig. Griska sítjórn- in hefur sent noikkra kunnushu afbrota- og tæknisérfraeðiniga sína til Rhodos. Þangað er kom- inn hópur sænskra lækna, og sænsk ramnsóknarraefmd verður send á vettvang. Schiller fer úr flokknum Bonn, 25. september — NTB KARL Schiller, fyrrverandi efnahagsniálaráðherra Vestur- Þýzkalands, hefur sagt sig úr flokki sósíaldemókrata og sagf frá ákvörðun sinni í bréfi til Willy Brandts kanslara að þ\4 er skýrt var frá í Bonn um helgina. Hann sagði sig úr stjórninni í júli í mótmæla- skyni við vissar ráðstafanir síjórnarinnar i einahagsmál- um. Siðan hefur ágreiningur Schillers og flokks,ins, sem hann hefur verið í í 25 ár, aukizt stöðugt, og hann hefur jafnvel verið orðaður við Kristiiega demókral a flokkin n. Brandt kanslari segir í við- taii við Der Spiegei að sum- ir þeir þingmenn, sem hafa sagt skilið við flokkinn, hafi gert það a:f sérstökum ástæð- um, aðrir af grundvallar- ástæðum, en einn eða tveir vegna spilkngar i stjóminini er muni siðar koma fram 1 dagsijósið. Aðeins 23% með McGovern New York, 25. september — NTB NIXON forseti hefur SJF, meira fj’lgi en George McGovem, for- setæfni demókrata, samkvirmt sameiginlegri skoðanakönnun Time Magarine og New York Times. I'orskot Nixons hefnr þannig atikizt um 11% siðan í ágústbyrjun. 62% kjósenda styðja Nixon samkvæmt skoðanakönnuninni, en aðeins 23% McGovem. Furðu. Vekur að fleiri demókratar styðja Nixon en McGovem — 43%; styðja forsetann en 40% fram- bjóðanda flokksins. Time segir, að McGovern hafi tapað fylgi í mörgum rikjum, þar sem hamn hefur háð harða kosningabaráttu. Samkvæmt skoðanakönnun í Newsweek hef- ur forskot Nixons meðal kjós- enda á aldrinum 18—24 ára auk- izt úr 50% í 52%. Vietnam er aðaikosinirugamálið samkvæmt Newsweek og skoðanir kjósenda virðast fara eftir því, hvorum frambjóðandanum þeir treysti betur til að leysa málið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.