Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMiBER 1972 25 % stjörnu . JEANEDIXON r ^ ilrúturinn, 21. marz — 19. apriL Þú þarft að bera fram ó*kir |»íuar, sv« aft fólk fteri sér greini fyr- (r |»eim til hlítar. Að því loksnu returðu snúið þér að samningaBerði fyrir alvöru. Nautið. 20. apríi — 20. maí. Þú reynir nýjar husniyndir «k nýjar leiðir I ölflu newia fjúr- niátum, ei» þar bfðurðu dálítið átekta, því ucð gott er að fá smávrffis aðatoð. Tviburarnir, 21. maí — 2*. júni. 1*6 verður að hætta að eflta skottið á þér með gamlar hugmynd ir os vandamál. I»ú reynir nýjar leiðir tit að víkka sjéndeildarhring- inn. Krabbinn, 21. júni — 22. júli. Þú legffur eitthvað tit hliðar með framtíðina fyrir augum, og bíður eftir góðu tækifæri tit frama. Uónið, 23. júlí — 22. áffúst. Liflegar umræður, og jafnvel srná miaktíð eiga aér stað fyrri partinn, en þetta er góð undirstaða fyrir samstarf framtíðarinnar. Mærin, 23. ágúst — 22. fteptember. Þú berð fyrir alla muni fram mótmæti eða kvartanir ef þær eru fyrir hendi, og er kvötdar hefur það haft tilætluð áhrif. Vogin, 23. september — 22. október. Nú rofar ttl um sinn ogr !>ú finnur nýjar leiðir tii að Iey»a verk þitt betur af hendt. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. Málin skýrast fljóttega í dag, svo að þú getur gert viðeigandi ráðstafanir. Boginaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. I*ú semur við keppinautana, og lagfærir misklíð, svo hægt sé að starfa saman, Steingeitin, 22. desember — 19. jamúar. Þú leitar sífellt meiri upplýsinga, og átt mikið eftir ógert tit að eeta hagnýtt þér þessar upplýsingar. Vatnsberinn, 20. j&núar — 13. febrúar. Það er auðvelt að brúa bilið mllti ágreiningsaðila efftir að fyrstu skrefin eru stígin. RÍA TEPPI GÚLFTEPPI Varzl. Maiichester Skólavörðustíg 4. Vöiusola I Breiðlirðingabúð Kvenskór kr. 103.00 « kr. 300,00 Síðar telpnabuxur kr. 200,00 Kuldaúlpur kr. 650,00 Peysur á drengi og telpur kr. 290,00 Tílbúnínn fatnaður og smávönjr. — Vöoimar eru seldar með mikium afslætti. — Komið og gerið góð kaup. VERZLUIMIIU i BREIÐFIRDINGABÚÐ, uppi. PHILIPS og CARAVELL frystikistur „model 1972” #P-ll-IP-s.. stórkostlegt úrval-allar stærdir HEIMILISTÆKI SF. Verið velkomin í verzlanir okkar Sætúni 8 og Hafnarstræti 3 símar 15655 - 24000 - 20455. 0b þegar þér viljið PIOIMŒGR eitthvað betra Fískarnir, 19. febrúar — 20. marz. Þú leikur ýmist á als oddi eða ert með btýþungar sorgir. Þú verður að ræða opinskátt um erftð vandamál, og mátt ekki venju fremur marka orð þeirra, sem utan við standa. HLJOMT/EKJA OG PLÖTUDEILD

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.