Morgunblaðið - 26.09.1972, Síða 30

Morgunblaðið - 26.09.1972, Síða 30
30 MORGUNÐLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1972 Iðnaðarhúsnœði Fyrirtæki óskar eftir að kaupa iðnaðarhúsnæði, 200—300 fm, lofthæð 4,50—5 m. Einnig þurfa að vera góðir aðkeyrslumögu- leikar. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 1. 10., merkt: „IÐNAÐAR- HÚSNÆÐI — 2475". HILMAR FOSS lögg. skjalaþ. og dómh Hafnarstræti 11 — sími 14824 (Freyjugötu 37 — sími 12105). Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940. Stjórnunarfræðslan (Kynningarnámskeið um stjórnun fyrirtækja) Á vetri komanda mun Stjórnunarfræðslan halda tvö námskeið í Reykjavík á vegum iðnaðarráðuneytisins. Fyrra námskeiðið hefst 2. október og lýkur 10. febrúar 1973. Síðara námskeiðið hefst 15. janúar og lýkur 26. maí 1973. Námskeið- ið fer fram í húsakynnum Tækniskóla íslands, Skipholti 37, á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum, kl. 15:30 til 19:00. Námskeiðshlutar verða eftirfarandi: Undirstöðuatriði almennrar stjórnunar Frumatriði rekstrarhagfræði Framleiðsla Sala Fjármál Skipulag og hagræðing skrifstofustarfa Stjómun og starfsmannamál Stjórnunarleikur Fyrra námskeið 2. okt.—6. okt. 9. okt.—20. okt. 30. okt.—10. nóv. 13. nóv.—24. nóv. 27. nóv.—15. des. 17. jan.—22. jan. 22. jan.—9. febr. 9. febr.—10. febr. Síðara námskeið 15. jan.—19. jan. 22. jan.—2. febr. 12. febr,—23. febr. 26. febr.—9.marz 19. marz—6. apríl 30. apríl—4. maí 4. maí—23. maí 25. maí—26. maí Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást í skrifstofu Stjórnunarfélags ís- lands, Skipholti 37, Reykjavík. Sími 8-28-30. Umsóknir þurfa að berast fyrir 28. september 1972. — Minning Sigurður Framhald aí bls. 22 1947. 1 bæjarstjóm átti haim seeti óslitið til 1966, þegar hann aJ hei'lsufarsáKtæ&uim ákvað að draga siig í hlé. Sigurður skip- aðd sér i sveit sjáiístæðismanna og naut trausts og vdrðimg- ar þeirra, seim og amnarra bæj- arbúa. Fiimim sinnum var hann kjörinm bæjanfulitrúi og siegir það siina söigu um vinisældir hans og álhrif. Honium eru nú, að leið arlokum, færðar aiúðar þaWdr fflokkssystk in a fyrir vei umnin störf. Undirritaður átti því léni að fagna, að vinna með Siigurði um áratuga skeið, að ýmsum fé- lagtsmátam oig kyinnast dremg- tand hans og trúmennslku. Hainn var ágætur samstarfsmaður, ætíð glaður og reifur, bjartsýnn og tiilöguigóður, þegar vanda bar að höndum. Siigurður var friður maður og höfðimglegur, svipurimn hreinn og hýriegur. Gamamyrði voru homuim töm, em öll græskulaus, enda maðurinn sérstaikt prúð- merani. Hann kom allls staðar fram til góðs og vildi ölitam vel. Þann 10. júní 1933 giftist Sig- urður eiftiriifandi konu sinni Imgilbjörgu Eirilksdótitur frá Djúpadal, hinni ágætuisibu konu. Þau eignuðuist tvo sonu: Sigur geir, sveitarstjóra í Seitjarnar- neshreppi og Eirík, bifreiðar- stjóra á Sauðárkróki. Útför Sigurðar verður gerð frá Sauðárkrókskirkju í dag. Á kveðjustund þakka ég og fjöl- skykia min honum mairgar á- nægjustumdir, glaðværð og tryiggð, siem aldrei brást. Ég votita eiigintoonu, sonum og öðr- um ættinigjum og viraum Sigurð- ar dýpstu samúð. Guðjón Sigurðsson. Enn er Krókurinn sviptur ein um sinna beztu soraa. Sigurður P. Jónsson heffiur nú gemgið hið dimima ffiet, gemgið á vit hins órœða da(gs, effitir .þuniga raun lamgvarandi vedk- iinda. Sigigi í Dramgey, eins oig hann var jafnan raefndur, kom mjög við sögu þorpsims urndir Nöfun- 'Uim meðan horauim eratist þrek og þol. Till haras var snemma leitað til startfa ffiyrir bygigðariag- ið. Hann sat í bæjarstjóm um ánabil, öbull og farsasllli, og gaf öQHiu gaum, er tíl vegsauka horfði fyrir hina ffiögru skag- firzku bytgigð og fóakið sem þar býr. ÖIQ viðleiitni hans í þessum effin um sem öðrum spegiaðd réttsýni hanis og skyiduræknd. Á vettvanigi hins frjátea fé- iagsstarfs skilaði hann gildara hlutverki en ffilestum öðrum auðnaðist. Listferagi hans, frábær söng- iistargáfa og einstæð skapgeirð stóðu tíl þess. Á sviði samtimans er sú tmymd hans skýrust og gleggstum drátt um dregin. Það var um þetta leyti árs fyrir tæpum tveim áratuigum að leiðir okkar mættU'St. Ég gerðist þá sitarfsmaður Sparisjóðs Sauð árkrótos, en hann litíta fyxr. Við urðum siðan samferða i starfi hjá Sparisjóönum og síð- ar meir hjá útibúi Búnaðar- banka Islands, allt til þess að hin myrku öriög sviptu hann öita starfsþreki á miðjum ævi- degi. Báðar þessar stofnanir eiga honum marga vinnustundina ó- þakkaða. Og persónueiga stend ég I meiri þakkarskuld vdð Sigg í medri þakkarskuM við Sigga í Drangey en flesta aðra samfylgd- armenn mina. Ég þakka göfgi hans og jatfn- lymdi og hið gilaða viðmót sem stafaði svo offit geislum á starf okkar og strit. Eiiginkonu, börnum og 010 u Skyiduliði bið ég bflessumar og alis velfamaðar í bráð og lengd, R.P. ermanns agnars Síöasta innritunarvika, símar 82122 og 33222. Heidi og Lennie Freddie Pedersen fyrrverandi Danmerkurmeistarar í dansi koma í vor og veröa gestir á lokadansleikjum skólans. KENNSLUST ADIR: Kópuvogur Seltjurnornes Miðbær Skúlugutu 32 HVAÐ Á AÐ CERA í VETUR? Fólk á öllurn aldri iðkar Judo, því ekM þú? Nú er rétti tíminn til að ákveða hvað gera skaL Þjálfari deildarinnar er N. Yamamoto 5 Dan KK. Innritun í alla fiokka í síma 83295 frá kl. 6—9 e. h, JUDO-DEILD ÁRMANNS. Ármúla 32. Sérhœð — Austurbœr Höfum tíl sölu 5 herbergj húsi í Austurbænum. a íbúð á II. hæð í þríbýlis- íbúðin er tvær stofur, skáli, 3 svefnherbergi, eld- hús oig bað. Bílskúr fylgir. Sérinngangur, sérhiti, falleg íbúð. ÍBÚÐA- INGÓLFSSTRÆTI GEGNT SALAN GAMLA BtÓl SÍMl 12180. HEÍMASÍMAR GfSLI ÓLAFSS. 20178.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.