Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 7
MORGUNHLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1972 7 Bridge Plér fer á eftir spil frá leikn- urn onilli Italíu eg Frakklands i undanúrslitum í Olyimpíukeppn- inni 1972. Norður S: Á-7 H: — T: Á-D-G-9-5-2 L: K-D-G-5-3 Vestur Austur S: 9-8 S: G-10-2 H: Á-K-D-9 6-5-2 H: 10-4-3 T: 8 T: 7-6-43 In Á-9-7 U: Á-9-7 Suður S: K-D-6-5-4-3 H: G-8-7 T: K-10 L: 10-8 ítöls'k'u spilaramnir Beiia- donna og Avarelli sátu N.-S. og sögðu þannig: V N. A. S. 4 hj. 4 gr. P. 6 t. P 6 t. A. P. 5 4. Vestur lét út hjarta ás og sagnhafi gaf aðeins einn slag þ.e. laufa ás og vann spilið. Við hitt borðið sátu frönsku spilararnir Leclery og Chamla og sögðu þannig: V. N. A. S. 2 hj. 2 gr. P. 3 sp. P. 4 t. P. 4 sp. P. 5 1. P. 5 t. P. P. P. Suður var svo ánægður með spaðann, að hann taldi sig þurfa að segja tvisvar frá litnum og þegar norður segir 5 lauf, þá biður hann félaga sinn að velja milli láglitanna. Austur iét út hjarta 4 og spil ið vannst auðveldlega. Nýir borgarar Á Fæðingarheimilinu við Eiríks gotu fæddist: Klöru Magnúsdóttur Stephen- sen og Ólafi Stephensen Tómas- arhaga 45 sonur þann 29.9. kl. 5. Hann vó 4370 gr og mæld- ist 53 cm. Guðrúnu Austmar Sigurgeirs- dóttur og Franklín Friðleifssyni Vesturbergi 74 dóttir þann 25.9. kl. 8.50. Hún vó 3640 gr og mældist 51 cm. Önnu Huldu Óskarsdóttur og Sigurði Lúðvikssyni Fálkagötu 28 dóttir þann 24.9. k'i. 1.05. Hún vó 2720 gr og mældist 49 om. Ingibjörgu Jóhannesdóttur og Jóni Böðvarssyni Grettisgötu 57 dóttir þann 22.9. kl. 12.10. Hún vó 3920 gr og mældiisit 53 cm. Amþrúði Stefánsdóttur og Kóstjáini Birgiissyni Nýbýlavegi 42 Kópav. dóttir þann 24.9. kl. 12.10. Hún vó 2950 gr og mæld- ist 49 cm. Guðrúnu Skúladóttur og Karli Bergmann Skriðustekk 6, dóttir þann 25.9. kl. 5.35. Hún vó 2950 gT og mældist 49 on. Á fæðingardeild Sóivangs fæddist: Sigríði Jónsdóttur og Krist- jáni Jónssyni Austurgötu 10 Hafnarfirði dóttir þann 23.9. kl. 23.23. Hún vó 3280 gr og mæld- ist 49 cm. Bílaskoðun í dag R 21201 ttl R 2I400. GANGIÐ ÚTI DAGBÓK BARÁAWA Hamingiusami prinsinn hún að fátæklega húsinu og leit inn. Drengurinn bylti sér í rúminu af van- líðan og móðirin hafði sofn að af ofþreytu. Svalan hoppaði inn og lagði stóra roðasteininn við hhðina á fingurbjörg konunnar. Svo flaug hún hljóðlega í kring um rúmið og blakaði vængjunum við enni drengsins. „En hvað hér er orðið svalt,“ sagði drengur- inn. „Mér hlýtur að vera að batna,“ og hann féll í vær- an svefn. Svalan flaug aftur til hamingjusama prinsins og sagði honum, hvað hún hafði gert. „Það er skrítið,“ sagði hún, „en mér er heitt Eftir úskar Wslde núna, þótt svona kalt sé í veðri.“ „Það er vegna þess, að þú hefur gert góðverk,“ sagði prinsinn. Og litla sval an fór að hugsa og sofnaði svo. Hún varð alltaf syfj- uð, ef hún fór að hugsa. Þegar dagur rann flaug hún niður að ánni og bað- aði sig. „Stórmerkilegt fyrir- brigði,“ sagði prófessorinn í fuglafræði, þar sem hann var að ganga yfir brúna. „Þarna er svala og komið fram á vetur.“ Og hann skrifaði langa ritgerð um þetta og birti hana í dag- blaðinu. Allir vitnuðu í greinina, í henni voru svo mörg orð sem enginn skildi. „í kvöld fer ég til Egypta lands,“ sagði svalan og hún hlakkaði til fararinn- ar. Hún flaug á milli allra opinberra minnisvarða í borginni og sat lengi á spírunni ofan á kirkjuturn- inum. Hvar sem hún fór tístu spörfuglarnir og sögðu hver við annan: „En hvað þarna er fyrirmann- legur gestur,“ svo hún skemmti sér alveg prýði- lega. Þegar tunghð kom upp, flaug hún aftur til ham- ingjusama prinsins. „Á ég að taka nokkur skilaboð til Egyptalands,“ sagði hún. „Nú ætla ég að leggja af stað.“ „Svala, svala, litla svala,“ sagði prinsinn, „viltu ekki vera hjá mér eina nótt enn.“ „Það er beðið eftir mér í Egyptalandi," sagði sval- an. „Á morgun fljúga vin- ir mínir upp að stóra foss- inum. Flóðhesturinn liggur þar í sefinu og í miklu há- sæti úr granítsteini situr guðinn Memnon. Alla nótt- ina horfir hann á stjörn- urnar og þegar morgun- stjarnan skín, rekur hann upp fagnaðaróp og svo þagnar hann aftur. Um hádegið koma gulu ljónin niður að árbakkanum til að drekka. Augun í þeim eru eins og grænir gim- steinar og öskrin í þeim yfirgnæfa dyninn í foss- inum.“ „Svala, svala, litla svala,“ sagði prinsinn. „Hinum megin í borginni sé ég mann í þakherbergi. Hann hallar sér yfir borð þakið blöðum og við hlið- ina á honum stendur skál full af fölnuðum fjólum. FRRMWILÐS SflGfl ! BflRNflNNfl DRATTHAGI BLYANTUR 1 B 37-70 \ SMAFOLK PEANUTS • 19/2 ty UniM Ftahin Syndkttt, hm. — SkoIIinn! Sa.ma h-vernig ég leila — aldrei finn ég foæj- aretæði Ingóifs. FERDINAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.