Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MtlÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1972 23 i Til leigu óskast! 50—70 fm húsnæði óskast undir íþróttasíarfsemi. Upplýsingar í síma 12943 í dag og næstu daga. Til sölu Simca Arian 1964. — Upplýsingar í síma 41043. Dale Carnegie námskeiðið Nýtit námmskeið er að hefjast, fimmitudagskvöld. Námskeið- ið imm hjálpa þér að: ★ Öðlast hugrekki og sjálfstraust — Trú á sjálfan þig og hæfileika þína. ★ Tala af öryggi á fundum — Vera eðlilegur og geta hugsað og talað skipulega fyrir hópi áheyrenda. ★ Bæta minni þitt á nöfn, andlit og staðreyndir. ★ Verða betri stjórnandi vegna þekkingar þinnar á fólki. ★ Afla þér vinsælda og áhrifa. ★ Verða betri sölumaður hugmynda þinna, þjón- ustu eða vöru. ★ Halda áhyggjum í skefjum og draga úr kvíða. ★ Auka tekjur þínar, 85% af velgegni þinni, er komið undir því, hvernig þér tekst að umgang- ast aðra. ★ Uppgötva ný áhugamál, ný markmið að stefna að. Dale Camigie námskeiðið hófst í Bandaríkjunum 1912. Starfar nú um allan heim og hafa yfir 1.500.000 karla og kvenna útskrifazt. FJÁRFESTING í MENNTUN SKILAR ARÐI ÆVILANGT. Nokkur pláss laus. Innritun og upplýsingar í síma 30216. STJÓRNUNARSKÓLINN Konráð Adolphsson. HöflÐUfl ÓLAFSSON heostaréttailögmaðuf skjatoþýðandí — ensku Austurstrœti 14 aimar 10332 og 3S673 HLUSTAVERND - HEYRNASKJÓL STURLAUGUR JÓNSSON & CO. Vesturgötu 16, Reykjavík. Símar: 13280 og 14680. Allir ddgor þurrkdogar FÆST HJA RAFHA, ÓÐINS- TORGI, SMYRLI, ARMÚLA 7, S. 84450, STAPAFELLI KEFLA- VÍK, OG HJA OKKUR. m Parnall | ÞURRKARINN TD 67 SÉR UM ÞAÐ ÍC Þér snúið stillihnappnum og þurrkarinn skilar þvott- inum þurrum og sléttum. ir FyrirferðalítiH og kemst fyrir í takmörkuðu hús- rými, jafnvel ofan á þvottavélinni eða uppi á borði. it Stærð aðeins 67,3x43, 3x48,9 cm. -A Ódýrasti þurrkarinn. Roflækjuverzlun Islnnds Ægisgötu 7, símar 17975 og 17976. Leikfimiskóli Huidísur Árnudóttur tekur til starfa mánudaginn 2. október í íþróttahúsi Jóns Þor- steinssonar, Lindargötu 7. Rytmisk leikfimi, slökun og jozzleikfimi Innritun í dag og næstu daga frá kl. 10 til 17 í síma 21724, og frá kl. 17 til 19 í síma 13022. Eldri nemendur, sem hyggja á þátttöku í vetur, eru beðnir að skrá sig sem fyrst, vegna flokkaskipunar. Kennarar verða Hafdís Árnadóttir og Gígja Hermannsdóttir. U.E.F.fl. K.S.Í. Á Laugurdulsvellinum mikuduginn 27. september kl. 17,30. Missið ekki nf þessu einstæðu tækifæri, til uð sjú REAL MflDRID frægustu knnttspyrnufélug heims Forsala aðgöngumiða er hafin: Reykjavík: Við Útvegsbankann kl. 13-18. Keflavík: Verzlunin Sportvík. AMARO AMANCIO. —• Frægosti leik- maður Real Madrid og einn bezti fram- herji i Evrópu. Hefur leikið 37 landsleiki. Verð aðgöngumiða: Stúka Stæði Börn 250,00 krónur 150,00 krónur 75,00 krónur I.B.K.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.