Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 26.09.1972, Blaðsíða 32
SKIPHOLTI 37 SlMI 83070 (Við Kostakjör, skammt frá Tónabíó) Cpið alla daga — öll kvöld og um helgar. ÞRIÐJUDAGUR 26. SEPTEMBER 1972 nuGLVsmcnR ^^»22480 Ungur bóndi bíður bana í göngum .. UNGUR bóndi, Hreinn Heiðar Amason, 23ja ára, fannst látinn á sunnndag: í svokölltiðiim Hauka dalsdrö(íiim, sem eru norðvestur af Tröllakirkju við Holtavörðu- heiði, en hann hafði ásamt fleiri bændum verið í göngnm. Brast á mikið úrhelli af suðvestri með svartaþoku á fjöllum, og þegar Hreinn Heiðar kom ekki fram á laugardagskvöldið hófst mjög umfangsmikil leit, sem bar ekki árangur fyrr en á sunnudag um klukkan 17, er maðurinn fannst látinn. Ekki er kunnugt um banamein hans. Hreinn Heiðar var bóndi á Stafholtsveggjum í Stáfnoltstungiihreppi í Mýra- sýslu og var hann nýkvæntur. Gangnamenn höfðu verið að smala Snjófjöll, sem eru sunnan Tröllakirkju vestan Holtavörðu- heiðar. Hreins Heiðars va.rð síð- ast vart um klukkam 15 á laugar- dag, en síðan spurðist ekkert til ferða hans. Gangnamenn og menm úr héraðinu hófu leit strax uon kvöldið og voru við leit alla nóttina. Á þessum slóðum var hið versta veður, rok af suðvestri með úrhellis regni og svarta þo/ku á fjöllum. Leitað var alla nóttima, en veðrið hamlaði mikið leit. í birtimgu söfmuðust síðan slysavarnadeildir samian allt frá Smygl Hvammstanga um Borgarfjörð og til Akraness. Voru þær aliar boð- aðar til leitar og var leitarsvæðið allt kembt. Nememduir úr Sam- vinnuskólanum á Bifröst tóku og þátt í leitinmi, óg er mest var, leituðu 228 manns. Er leið á sunmudagsmorguninm fór veður að ganga niður og upp úr hádegi var sýmilegt að unmt yrði að notast við flugvélar til leitar. Var þá haft samJband við Landhelgisgæzlumia, sem sendi þyriu síma og SVFÍ, TF-GNÁ á vettvang, en eimmiig sendi varn- arfiðið þyrlu til leitar. Einnig var iLrið með sporhumd á leitarsvæð ið. Um klukkan 17 tilkymmti þyrla Framhald á bls. 31. Frá leitinnl á siinnudag. Þyrla v arnarliðsins og þyrla Landhelgisgæzlunnar við Fornáhvs Holtavörðuheiði. (Ljósm. Mbl.: Sv. 1 Ný tegund lána: í Karlsefni TOGARINN Karlsefni kom á langardag til Reykjavíkur frá Þýzkalandi, þar sem skipfð seldi afla. Við komuna til Reykjavik- nr fannst töluvert af smygl- áfengi, á þriðja Imndrað flösk- nr, aðallega Genever. Morgunblaðið spurðist fyrir um mál þetta hjá rannsóknarlög- reglunni i gærkvöldi, og hafði það þá ekki þorizt henni. Landsbankinn býöur upp á sparilánakerfi LANDSBANKI íslands er nú að fara af stað með nýja lánaþjón- nstu við viðskiptavini sína, svo- nefnt sparilánakerfi. Byggist kerfið á því að menn safna reglu- lega inn á sérstaka bankabók I ákveðinn tíma, ýmlst 12, 18 eða 24 mánuði, og fær viðkomandi þá afgreitt lán, sem ýmist er jafnt npphæðinni, sem safnað hefur verið, hálf önnur npphæð- in eða tvöföld npphæð sparifjár- ins. Endurgreiðsla lánanna fer svo fram með mánaðarlegum greiðslnm vaxta og afborgana á 12, 27 og 48 mániiðum. Hámarks- lán samkvæmt kerfi þessu eru 160 þús. kr. og eru útlánsvextir 10%, en innlánsvextir sparifjár- ins 7%. „Við bjóðum upp á þessi lán til þe9S að skapa auðveldara og Leigja Islend- ingar banda- rísk herskip? Starf smaður forsætisráðherra gefur það í skyn við hrezkt blað GLASGOW-blaðið Daily Rec- ord skýrir frá því 30. ágúst sl., að einn af starfsmönnnm Óiafs Jóhannessonar, forsæt isráðherra hafi lýst því yfir í viðtali við blaðamann sinn, Malrolm Speed, að verið sé að athuga þann niöguleika að íslendingar ieigðu herskip af Bandaríkjamönnum. Starfs- maðurinn sagði: Bandaríkin eru vinaþjóð okkar og sam- þykki rikisstjórnin þessa áætl im, gætu herskipin komið úr „Mothbali“-flota Bandaríkj- anna. Síðan útskýrir starfsmaður- inn hver þessi herskip séu. Þau séu ekki lengur i notkun, en unnt er að taka þau í notk un hvenær sem er. í fréttinni er jafnframt sagt að það að íslendingar séu nú að buig- leiða leigu á bandariskum her skipum sýni ákveðni þei.rra i að sigra í ,,þorskastFÍðinu“ við Breta, sem hafizt geti á morgun — eims og biaðið seg- ir. eðlilegra samband mdUÍ bamkans og viðskiptavima hame,“ sagði Helgi Bergs, bainteastjóri, á fumdi sem bankastjórniim hélt með fréttamönmuim 1 gær. Kymnti hann þar þessa nýjumg í lláma- stajrfsemi hér á lamdi, en siík kérfi eru miteið motuð í ýmsura nágrammalöndum ókfoar, m. a. Bretlandi og Damimörku. Gert er ráð fyrir að hámarks- upphæð sparifjárims miðist við greiðslu kr. 3300 á mónuði imm á sérstaka sparisjóðsbók. Eftiir að safnað hefur verið í eitt ár á svo viðkomamdi rétt á því að fá lánaða jafn háa upphæð og spariféð niemur, og eru hámarks- lám eftir þenman tíma 40 þús. kr. Hefur viðkomandi því til ráð- stöfunar immsitæðu sparisjóðs- bókarimmar, auk vaxta, og amd- virðis lámsins — alls umn 81.500 krónur. Eftír 18 máruaða sparnað hefur viðskiptavimurinin rétt til láms, sem jafmigildir hálfri annarri hinmi spöruðu upphæð. Er gert ráð fyrir að hámarksuþphæðin, sem hefuir verið lögð tii hliðar sé þá um 60 þúsumd krónuir. Hámarks- lán er þá 90 þúsumd kr., þammig að viðkomamdi hefur til ráðstöf- umar 150 þúsundr krónur. Eftir 24 mámaða sparnað hef- uir viðskiptavimurimm rétt tíl láms, sem samisvarar tvöfaldi sparifjár upphæðimni, og eru hámarkslán þá miðuð við 160 þúsumd kr. Hef- ur ha.mn þá, að viðbættu spari- fému, uim 240 þúsutnd krómur til ráðstöfunar. Sú nýjung er við láintökur þess ar, að lántaki þarf eklki að hafa ábyrgðanmamm, heldur krefst banikimm aðeims undirskriftar lám taika og maka ha/ns, sé hanm kvæmtur. Sögðu bamikaistjórairmiir að það þætti móg tryggimg fyrir áreiðamileika lámtaka að hamm hefði sýnt reglusemi í sparnaði Framhald á bls. 31. Trúboð Kínverja KÍNVERSKU sendiráðsmenn- irnir ern hinir athaínasöm- ustu, þrátt fyrir sendiráðsleys ið, og eru teknir til við að boða „fyrirmyndarþjóðfélag" Maós formanns hér á landi. í gær sáist til ferða kin- versku sendiráðsstarfsmann- anna niðuir á höfn, og þar genigu þeir um meðal hafnar- verkamannanna og dreifðu rauða kverinu á rneðal þeirra. Einn kínversku sendiráðs- starfsimannanna er ísienzku mælandi og hafði hann orð fyrir þeim félögum. Leikfélag Reykjavikur: SÝNINGAR A ,SUPERSTAR‘? LEIKFÉLAG Reykjavikiur hefur nú í atihugum að færa upp popp- óperuna heionsfrægu „Jesus Christ &uperstar“, s«n 'hefur náð giíiurlegum vimisældum á leik- sviði á Rroadway í New York að undamfömu. Hefur L.R. snúið sér til hljámsveiitarinmiar Nátt- úru og hafið viðræðuir við hama um að annast tómllistairfiutnimg- inm í verkimiu, að því er Karl Sig- hvatsson, einn liðsmianma híljám- Sinfónía undir beru lofti SINFÓNÍl'HLJÓMSVEITIN lék í Egilsbúð fyrir Norðfirðinga við mjög góðar undirtektir áheyr- enda sl. laugardagskvöid. Eftir tónleikana fór svo hljómsveitin út undir bert loft og lék fyrir fjöida fóiks í mikln biíðskapar- veðri og 19 stiga hita. Lárus Sveinsson iék einleik með hijóm- sveitinni, en hann er borinn og barnfæddur Norðfirðingur. Þess má og geta að Kvenma- kór Suðurnesja söng á Neskaup- stað á föstudagskvöldið við góð- ar undirtektir. Samkvæmt upp- iýsingutn Ásgeirs Lárussonar, fréttaritara Mbl., eru 12 ár liðin frá því, er Sinfómiuhljómsveitin heimsóttí Norðfirðimga síðast og vonast memm þar eystra tíl þess að koma hljómsveitarinmar þang- að geti nú orðið árlegur viðburð- ur, en ferðin er farin á vegum memnl amálaráðs. sveitarimnar, staðfesti i vAta'i við Mbl. í gær, em hins vegar hafa engir siamminigac uim slátet verið gerðir enmiþá og er má'.ið alilit á viðræðustigi. Mbl. sne i sér til Vigdisar Fimmibogadóttiur, ieiik hússtjóra L.R. í gæir, til að ieita uppilýsinga uim má'.lð, en hún varðist alilra firéttia. Eiins og áður saigði, er má'lið enmiþá aðeiins í atihuigum og endiamleg ákvörðun heifur emgim verið tiekin. Hims veg ar hefur Mbl. fregmað, að Pótmr Eiiriarssion, löikiairi, muni leikstýra óperummi, ef af uppfærsliu hennar verður. Duglegur útkastari AÐFARARNÓTT sunmudags var lögreglan kvödd að húsi einu í Reykjavík og beðin að taka í vörzlu sína ölvaðam manm, sem hafði tekið til hendi og farið að kasta eigum sambýliskonu sinn- ar, smáum og Sitórum, út úr hús- inu og út á götu. Var hamn geymdur í fanigageyim.silum iög- regiunnar til nassta morguns, er bersei'ksigamgurinin var »f honumn runninn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.