Morgunblaðið - 07.10.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.10.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1972 Aðalatriðið er reglu- leg dagleg hreyfing Er innbú yðar nægilega hátt vátryggt? i Þegar innbú yðar eykst eða verðlag hækkar, er nauðsynlegt að endurskoða vátryggingarupphæð innbús- eða heimilistryggingar. SJÓVÁ hvetur viðskiptamenn sína til að framkvæma þessa endur- skoðun sem fyrst og tilkynna oss hverrar hækkunar er þörf. Athugið að ef tjón verður, fást fullar bætur því aðeins, að vátryggt sé fyrir fullu verðmæti. SJÓVÁTRYGGINGARFÉLAG ÍSLANDS V INGÓLFSSTRÆTI 5 REYKJAVÍK SÍMI 11700 UMBOÐSMENN UM LAND ALLT SÖLUMANNADEILI) V. R. HádegisverÖarfundur Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn að Hótel Esju 7. okt. nk. kl. 12.15 á II. hæð. Gestir okkar verða: Rannveig Jónsdóttir, kennari, Björg Einarsdóttir, verzlunarmaður. Ræðuefni þeirra verður: Hvað er rauðsokkuhreyfing? STJÓRNIN. Munið Hótel Esju kl. 12.15 á laugardag. Samtal vi5 Björn Björnsson kaupmann í London Myndin var tekin á dögunum af Birni í gairtla Bæjarfóg-eta- garðiniun við Aðalstraeti. — ÞAÐ er mitt lijartans mái, að stiiðla að því, að allur almenn- ingur hugsi meira um likams- rækt en Iiann gerir nú. Dagleg- ar æfingar í þessu skyni, örfá- ar mínútur í senn, er uægilegt. Slíkar æfingar stuðla frekar að bættri heilsu og aukinni lifs- ánægju en nokkurn grunar. Þannig fórust Birni Björns- syni kaupmanni í London orð er við hittum iiann á heimili •lóns Þorsteinssonar íþrótta- kennara fyrir nokkru. Björn var hér í stuttri heimsókn á- samt konu sinni, en þau hjón áttu gullbrúðkaup á liðnu sumri. Bjöm er nú 74 ára en engan sem sér hann á götu grunar að þann aldur eigi þessi spengi- liegi maður að baki. En hann hefur aldrei glieymt iíkamsrækt inni og staðhæfir að æfing'um- um eigi hann það að þakka, hve hraustur hamm er og hve vci hanm heldur sér, aldrei bak- verkur, aldrei eymsili í fótuim, öxlum eða liðamótum. — Manmisilíkamirm er tæki, sem þarfnast umhirðu og end- urnýjuimar, segir Björn, ekki síð ur en öll þau tæki <>g áiíöld sem við notum í daglega lifinu. — Engum dettur i huig að aka á oMulausuim bíl eða nota tæki sem þamfnast smumingar, án þess að hafa slíka hiuti í lagi. Og hví skyldi fólk þá ekki að sama skapi hugsa vel um simm eigin líkama. Margiir láta reka á reiðanum með það og verða svo gamlir fyrir timanm, hrjáðiir af ails kyns eymslum og krankteika, vansælir og ófærir til gamgs og hvers kyns hreyfinga jafnvel á bezta aldri. — Og þá kem ég að mínu hjairtans miáli nú, helduir Björn áfram. Ég vil að memn komi þvi á og hafi fyrir fasta reglu að gera vissar líkamsæfin/gar á hverjum degi. Á skrifstofum ætti skrifstofustjórinn eða eim- hver yfirmaðuir að stjóma sMku. Hamn ætti að fyrirsikipa vimnu- lega rétt í þamn mund sem vinna er hafin. Þessar ætfingar ættu að vera fólgnar í arm- teygimgum upp á við og út á við, armsveifluim til að liðika og þjálfa axlajrliði, höfuðhreyfiing- um til æfimga fyrir hálsliði, bakfettum til að þjálfa hryggja- liðá og hnébeygjum til að þjálía fótleggi, fótiiði og mjaðtmir. Þetta er afar auðvelit í frarn- kVEemd og „steiur" engum tima frá vinniu. Þvert á móti gefa slíkar æfimgar. aukið vinmuiþrek, fólk er upplagðara á eftiir til hvers sem er. Og þegar slíkar æfingar eru orðnar að reglu skapa þær fóllki ánægju og auka á velliiðam þess. Þettia -er eins og að leggja fé á spari- bauk og geyma til elliáranina. Heilsan og iíkamsþrek er ekki minma virði þegar aldurinn fær ist yfir en i>eninigar. Og í raun er ekki hægt að kaupa heilsuna fyrir fé, og það er forkastan- legt að menn SkuM endilega þurfa að reka sig á það, að heilsan er farin, í sfcað þess að byrja í tima að gefa henni gaum og viðhalda henni. — Við þessar æfingar þarf engin áhöld, saigði Bjöm. Það þarf emgan annan stað en skriif- stofuna sjálfa eða annan vinniu- stað. Það þarf emgin faifcasikipti og það þanf ekkert bað. Þeitta er ekkert fyrártæki, en gefur þó góðan arð. Sjálfur kvaðst Björn „þjálfa“ mikiu meira en þefcta, en hann tæki sér eina til hálfa aðra klukkustund á dag til æfiniga og baða. Slíkt kvað hann ekki ölium ætlandi en aðalatriðið væri regluleg hreyfing daglega, hreyfing seim rniðaði að því að koma „oliunni" á hreyfingu, viðhalda ölilum liðum liikamans. — Ég bjTjaði unguir á dag- legum Múlteræfmguim, sem voru nokkuð almeinnit iðkaðar hér á landi fyrir stríðið. Ég bæfctá svo Jespersensæfiingum inn í mitt prógramm, en þær eru framkvæmdar með priki eða kústsikatfti fyrir aftan bak. Þær stuðla mjög að eflingu og viðhaldi bakvöðva og hryggja- liða, en þeir likamsihlutar vilja bila snemma hjá núfcimafóllki sem litla og einihliða hreyfimgu hefur við vinmu. — Telur þú að Islend'.ngar séu ver á vegi staddir í þessum efnium en aðrar þjóðir? |— Nei, það held ég ekki, en slífct skiptir ekki máli. Auðvitað ætfcu allir að stunda þessar æf- ingar, og allir þurfa þess, og ég skora því á ísitemdimga að ríða á vaðið og gera daglegar æfingar á vinnustöðum, undir stjórn sins yfirmanns, og verða þannáig fruamkvöðlar að al- menniri líkamsrækt og viðhaldi likamans. Eins og' fyrr segir var Björn hér í stufctri heimsókn og þégiar við höfðum rætt við hann um þetta „hans hjartams mál“, þá beindum við talimu að lamdihelg- ismálimu, þvi Bjöim heifur lemgi búið í Englamdi þó að ræfcur hans séu alWaf í ístenzkum jarðvegi. — Þefcta er erfifct m'ál. Tvær vinaþjóðiir orðnax öðru sinni deiluaðiliar á minna en tveimur áratugum. Ég skil vel sjónar- mið beggja. Bretar haifa lemgi fiskað hér og það er erfifct að taka liífsbjaxigarlindina frá hundruðum eða þúsundum fóiks í fiskibæjum Eniglands. Það fóik kýs síma þingfuMitrúa og ætlast til þess af þeim að þeir verndi hagsmuni siraa. — Landheiigisimálið var gert að kosmiragarmáli hór á landi við síðustu kosningar. Fólkið hér krefst þess af „simiuim" þing- möninum að þeir standi við sín orð. Stjórnmálameran tala og deil'a og allir viija hafa sitt fram. Um þetta verður að sjálf- sögðu að ræða og komast að saiMkomuIagi. Það eru um.þett>a tvö orð i enslku mállii. Anraað er „Iradiependence“ og hitt er „Int- erdependenoe". Hið fynra þýðir hvor öðrum háður. Hið síðara á við. ísilemdingar og Bretar er,u hvor öðrum háð'r. Þeir skilja aldrei að skiptuim. Þeir munu leysa sín mál. Um alit þarf samninga og aðlögunartíma og kannsiki hafa íslemdinigar fairið heldtnr geyst i sakirvar, þó að þeir auðvitað að lokum muni fara af hólmi með síraar 50 mil- ur. stöðvun t. d. i 5 mínútur dag- Lítið i Mólaragluggann Glæ.silegiar jóla- og tækifærisgjaíir. BELLA Laugavegi 99. sjál'fsteeð, en hið síðara að vera

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.