Morgunblaðið - 07.10.1972, Blaðsíða 29
MORGUFBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1972
29
LAUGARDAGUR
7. október
7,00 Morgunútvarp
Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10.
Fréttir kl. 7,00, 8,15 (og forustugr.
dagbl.), 9,00 og 10,00.
Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleik-
fimi kl. 7,50.
Morgunstund barnanna kl. 8.45:
Guörún Guðlaugsdóttir lýkur lestri
,,Vetrarundranna í Múmíndal“ eft-
ir Tove Janson í þýðingu Stein-
unnar Briem (12).
Tilkynningar kl. 9,30. Létt lög milli
liða.
Laugurdagslögin kl. 10,25.
Stanz kl. 11,00: Árni Þór Eymunds-
son og Pétur Sveinbjarnarson sjá
um þáttinn.
Í2.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12,25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar.
13,00 óskalög s.iúklinga
Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir.
15,00 Fréttir.
15,15 í hijómskálagarði
a. Otvarpshljómsveitin í Berlín
leikur tónlist eftir Ponchielli og
Tsjaíkovský.
b. Rudolf Schock, Margit Schramm
og fleiri syngja atriöi úr óperett-
unni „Sígenaástir" eftir Lehár.
c. Ungverska fílharmóníusveitin
leikur Marosszék-dansa eftir Ko-
dály.
16,15 Veðurfregnir.
Á nótum æskunnar
Pétur Steingrímsson kynnir nýj-
ustu dægurlögin.
17,00 Fréttir.
17,30 Ferðabókarlestur: „tír Græn-
landsför 1897“ eftir Helga Tjeturss
Baldur Pálmason les (6).
18,00 Fréttir á ensku
18,10 Söngvar í léttum dúr
Nana Mouskouri syngur.
18,30 Tilkynningar.
18,45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19,00 Fréttir. Tilkynningar.
19,30 Svipmyndir úr Stafnsrétt
Umsjón: Jökull Jakobsson.
Hljóðritun: Hörður Jónsson.
20,30 Hljómplöturabb
Þorsteins Hannessonar.
21,15 „Baldur «g óna“, smásaga eft-
ir Steinar Sigurjónsson
Karl Guðmundsson leikari les.
21,35 Kórsöngur
Danski drengjakórinn og Norski
einsöngvarakórinn syngja norræn
alþýöulög.
22,00 Fréttir.
22,15 Veðurfregnir.
Danslög
23,55 Fréttir í stuttu máli.
Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
7. október
17,30 Skákkennsla
Umsjónarmaður Friðrik Ólafsson.
18.00 Enska knattspyrnan
18,50 Iþróttir
Mynd frá Olympiuleikum lamaðra
og m. a. viðtal við Kristinn Jör-
undsson og Sigurberg Sigsteins-
son.
Umsjónarmaður ómar Ragnars-
son.
Hlé.
20.00 I réttlr
20.20 Veður «g auglýsingar
20,25 Heimurlnn minn
Nýr bandarískur gamanmynda-
flokkur um litla stúlku og for-
eldra hennar.
Einn gegn öllum
Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir.
20,50 Gleði
Nýr, íslenzkur skemmtiþáttur.
1 honum kemur fram nýstofnuð
hljómsveit skipuö þekktum hljóð-
færaleikurum. Óþekktur hæfi-
leikamaður bætist í hóp hinna
þekktu, og ýmislegt fleira verður
til skemmtunar.
21,25 Meira en augað sér
Bandarísk fræðslumynd um augu
og sjón manna og dýra.
Þýðandi og þulur Guðbjartur
Gunnarsson.
21,50 Allir gpgn O'Hara
(The People Against O’Hara)
Bandarísk bíómynd frá árinu 1952.
Leikstjóri John Sturges.
Aðalhlutverk Spencer Tracy, Pat
O’Brian og Diana Lynn.
Þýðandi Silja Aðalsteinsdóttir.
Lögfræðingur nokkur hefur tekið
að sér vöm i máli manns, sem sak-
aður er um morð. Hann er sjálfur
sannfærður um sakleysi skjólstæð-
ings síns, en gengur treglega að
finna sannanir honum til bjargar.
23,30 Dagskrárlok.
Félag
matreiðslomanna
Fundur verður haldinn þriðjudaginn 10. okt. kl. 3.30
að Óðinsgötu 7.
Af sérstökom óstæðum
er glæsilegur Renault 16 TL, árgerð 1972, til sölu.
Til sýnis að Flókagötu 57 í dag kl. 2—5 og sunrtudag kl. 2—5.
Upplýsingar í síma 17269.
3/o herbergja
íbúð til sölu við Norðunmýrina. Sér hiti, ný eldhús'mnrétting.
Nauðsynlegustu verzlanir innan 50 m fjarlægðar. Skiptí á 4ra
herbergja ibúð æskiiegust. — Upplýsingar í síma 26306.
Fundarefni: Kosning 2ja fulltrúa á 32. þing ASÍ.
Stjórnin.
Haakur Morthens, 1 manna hljómsteit
Opið í kvöld. Matur framreiddur frá kl. 19.
£eMvúsVt\a\VaÚKtv
★ 0PIÐ FRA KL. 18.00.
★ BORÐAPANTANIR FRA KL. 15.00
I SÍMA 19636.
'k B0RÐUM HALDIÐ TIL KL. 20.30.
MUSICAM A XIMA skcmmtir
Ðansað til klukkan 2.
Borðapan tamir í síma 86220 frá kl. 16.
ATH. Borðum ekki haldið lengur en til kl. 21.
hótel borg
DANSAÐ TIL KL. 2 I KVÖLD
2i(ýómsvei^ Ólajsýauhs
ZvanhV *
1 hádegisverðartímanum framreiðum við að venju
fyrsta flokks kalt borð, auk fjölbreyttra veitinga
allan daginn. Borðpantanir hjá þjónum í síma 11440.
hótel borg
STAPI
STAPI.
skemmtir í kvöld.