Morgunblaðið - 07.10.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1972
19
Áfatigakerfið reynt í MH;
Valfrelsið og k ennaraskortur
skapa stundatöfluvanda
Bekkjakerfið leyst upp
ÁFANGAKERFIÐ svonefnda,
sem grjörbreytir ölíu menntaskóla
námi, er nú í fyrsta sinn að kom-
ast í gagnið í vetur í Mennta-
skólanum við Hamrahlíð. Það
eru tveir fyrstu bekkirnir, sem
falla inn í þetta kerfi, en í hin-
um tveimur er að mestu óbreytt
námsform. Hefur kerfisbreyting-
in valdið talsverðum örðugleik-
um í skólanum, einkum hvað
varðar stundatöfluna, sem nú
slitnar mjög í sirndur, því gamla
bekkjafyrirkomulagið er afnum
ið lað mestu leyti. Auk þess skap
ar kennaraskorturinn mikinn
vanda í sumiim greinaima.
f viðtali við Morgiunblaðið
sagði Guðmiundur Arrullauigisison
rektor, að í srtað bekkjanna
'kaemiu nú námishópar í hiinuim
ýmsu greinuim. Áfangiaikierfið er
tailsviert ftLókið mál, og hieflur að
sagn Guðrtnundiair valdið þeim
sem undirbúið haÆa nokkrum
höfuðverk, én hann sagði okkur
þó í srtórum dráttum frá helztu
þáttum kierfisins.
Námsárið skiprtist nú í tvær
jafmlangar annir, hefst fyrr en
áðuir, eða 1. september og lýkur
fyrr á vorin. Eimn áfcmgi er það
námsefni, sem kennt er í einni
önn. Námsietfni skólans er mælt í
einingiuim, og fýrir stúdemtspróf
skail ruemandi harfa liokið 132 ein-
imigium. Eifnið sikiptist svo í
þnennt, þ.e. í fyrsta laigi kjarna
— 76 einingar í efni, siem aMir
verða iaið taka. f öðru iiagi er svið,
sem er fflokkur námsgretoa, er
nemandi velur sér og krefsit 30
til 34 etoinga. í þriðja laigi er
svo írjálst vail námsgretoia oig fel-
ur það í sér um 10 til 20 einingar.
Gert er ráð fyrir að eto eining
í ákveðinni greto sé tvær feennsliu
stundir í viku í hálft ár.
Sviðto samsvara að nokkru
leyti gamila deildaikerftoiu en í
stað tveiggja eða þriggjia dieilda
áður er nú um sex að ræða, ný-
málaisvið, fornmálasvið, niáttúru-
svið, eðlissvið, félagssvlð og tón-
iiisrbarsvið. Qg í vailgretounuim er
meiri breidd en áður hefiur
þekkzt í menntaskólum. Bæði fá
menn aið kynnast frekar ýmisium
háskóiagretoum . sem áður voru
ekki á boðsitóatuim, t.d. félaigsvís-
indum, ileiklist, auk þess
sem þeim geflst kostur á að kom-
ast lienigra i þeim greinum, sem
hefur verið boðið upp á hingað
till. Þó er fjöldi greina háður þátt
töku, og sagði Guðmundur Arn-
Ilauigsson,. að miðað væri við 15
manns sem lágmark í námshóp.
Núnia er boðið upp á um 35
greinar, og eru námishópar um
150 samtals. f hverjum námshópi
eru upp undir 30 nemiendur.
NÝTT EINKUNNAKERFI
OG „HRAÐFERÐIR“
Guðmundiur sagði okfeur að
ærtiluinto væri að eimifaldia eito-
kunnakerfið að mun. Verður að-
etos um 5 einkunnir að ræða,
A, B, C, D og E.
„Mjenn safna svo áiföngum og
þeigar þeir eru komnir með nógu
mianga þá geta þeir útsikrifazt.
Þessu kerfi er m.a. ætlliað að
koma til móts við góða nemend-
ur með svonefndum hraðferð-
«m. Ef nemandi er með mjöig
góða etokuinn í ákveðinni grein
þá á bann kost á að taka tvo
næstu áfanga saimtímis með
hekningi færri vifeuistundiuim en
eliia. Þannig ©etur duigtegt fóllk
lokið námi á þremur árum eða
þremur og hálflu í stað íjögurna.
Við vomuim að um 10% eða meir
af nemndum spari sér eitt ár á
þennan hátt.
En þeir sem eiga erfiðara með
nám eiga einnig að geta notið
igóðs af þessiu nýj,a fyrirkomiu-
lagi, t.d. með því að Ijúka nám-
inu á fjórum árum eða fjórum
bg hálfu. Ef menn faha á áfanga-
prófi er ekki um endurtekninga-
próf að ræða, beldur taka menn
áfangann upp á nýtL
VANDAMÁL
„Þetta er óneitanlega mun
sveigjanliegrá kerfi,“ sagði Guð-
mtundur, „en sá sveigjanlieiki hef-
ur ekki siður i för rmeð sér gaBa
en kosti. Ein stórbreytingin er
sú, að stundaskráto verður öll
slitnari hjá nemendum. Erfiðleik
amir núna stafa að siumu leyti
af þvú hversu nýtt þetta er, en
ekki síður af því að kennara-
skorturinn hefur í för með sér
mikton fjölda stundafaennara,
sem aðeiins geta starfað á ákveðn
um timurn vegna annarrar vtonu,
og er þetta ailrvarlegast í efna-
og náttúruflræði. Þetta slitur
stundatöfluna mikið í sundur hjá
ofekur.“
Til þess að koma tii móts við
nemendiur í þessum efnum hefur
verið komið upp lestrar- og
vinnuaðstöðu í skólanrum fyrir
um 200 manms. „Við ætlium að
reyna að skapa þama eðlilegar
vmnuvenjur, þanniig að menn
séu við námið en ekki amnað. Við
bjuigigumst kannski við að við
þyrftuim strangia gæzliu em mér
sýnist á þessari fyrsrtu viku, að
þetta talkist án hennar, og er það
auðvitað æskiiegasrt að neinend-
ur haldi uppi reglu sjállfir."
Nýlundan skapar þó vanda.
Guðmiundur sagði okkur að aM-
flestir væru mjög ánægðir með
kerfisbreytinguna, en eim stúlka
fór þó úr skólanum vegna þess
að hún gat ekki felffit sig við
hana — vildi frekar vera í
ákveðnum bekk o.s.frv.
„ÓHEMJU VINNA"
„Undirbúningurinn að kerfis-
breytingunni he'flur kostað alveg
óhemju vinnu,“ sagði Guðmund-
ur. „í suimar hafa fjórir menn
ummið að þessu fuililan vinnudiag
au/k mto.“ Flóknasita vandamálið
var að komia saman stundatöflu,
það var ekki gert í tölrvu, enda
ekki tallð víst að sfflíkt sé auð-
veldara. Síðan þarf að giera nýja
stundaskrá fyrir næsta áfanga
eftir jól.
Hins vagar er ætlunin að setja
bókhaldið yfir nemendur í
skýrsluivélar. Þess má geta hér
að fyrir góða skólasókn verður
gefto einkunn, og fái mienn A í
mættogum hljóta þeir etaia ein-
irngiu aukredtis.
En Guðmiundur Arnlauigsson
teffiur að séu vandamálto yfli>
stíganieig þá sé kerfisþreytinigin
til bóta. Hún mun t.d. tengja
mienmtaskólaistigið námar við há-
skólanám, og breidd þess og
sveigjanleiki er mun meiri en
þeiss gamffia. Með því að velja
námsbrauit stoa í miemntaskóla
ætti mömnum að reynast háskóla
nám mun auðveldara.
Guðmundur sagði okkur að
takmiarkið sé að afnema stórt
yfirlitspróf á borð við stúdents-
prófið, heldur útskrifist memn
þegar þeir hafa lokið þessum til-
skildu 132 etaingum. En kerflið
hefur það í för með sér, að veita
þarf nemendum aðhald og leið-
sögn varðandi val og röð náms-
greina, t.d. um að ljúka kjarnan-
um á tveimur árum.
Guðmundur Arnlaugsson
rektor
AÐRIR SKÓLAR FYLGJAS’l
MEÐ
„Það er engin ein fyrirmynd,
sem l'ig'gur þessu kerfl hér hjá
okkur tii grundvallar,“ saigði
Guðmundur. „Em svipað fyrto-
komuiaig þekkist þó t.d. í Brert-
lamdi og Bandarikjumum. Ég veit
samt eikki til þess að hraðferð-
imar hafi verið reyndar ammrs
staðar með þessu sniði. Og ég er
neyndar etona hræddaistur við
þær. Þó reyndust þær mjög vel
hjá „öldungadeildinni" svoköil'-
uiðu í fyrra, og þar var fólk, sem
vanm fulffia vinnu með náminu.“
Gera má svo ráð fyrir að aðrir
menntaskólar fylgist mieð
reynslu þeirra Haimrahllðar-
manna í vetur og taki svo ákvarð
anir siamkvæmt henni. „Og sjálf-
ir verðum við að hefffia þetta og
slípa eins og þörf krefur og
reynslan mun sýna okkur,“ saigði
Guiðmundur Armiaiuigsson að lok-
um.
mmin rniii ■íimw ii íi mn
í KVIKMYNDA
HÚSUNUM
mTiiTiiiiinmi
★★★★ FRÁBÆR
★★★ MJÖG GÓÐ
Sig. Sverrir
Pálsson
★★ GÓÐ
★ SÆMILEG
Sæbjörn Erlendur
Valdimarsson Sveinsson
LÉLEG
Háskólabíó:
SENDIBOÐINN
12 ára piltur, Leo, dvelst á
helmili ríks skólafélaga sins 1
Norfolk I Englandi sumarlangt.
Hann verður skotinn 1 eldri syst-
ur íélaga sins, Marian, sem er
falleg stúlka um tvitugt. Hún er
lofuö ungum lávarði en er jafn-
Austurbæjarbíó:
ÓÐUR NOREGS
Mynd þessi fjallar um yngri ár
norska tónskáldsins Edwards
Grieg. Á námsárunum átti hann
oft í fjárhagsörðugleikum, og
framt 1 ástarsambandi á laun við
Ted, ungan bónda I nágrenninu.
Leo líkar vel við Ted, og gerist
sendill þeirra með ástarbréf og
stefnumótakvaðningar. En þegar
Leo uppgötvar loks efni bréfanna
verður hann harmi sleginn og
ákveöur að hætta htaupunum.
Af taumlausri eigingirni láta
Marian og Ted hann þó hlaupa
áfram með hótunum og fölskum
loforðum. En samband þeirra er
dauðadæmt. Allir vita hvað er að
gerast, en allir þegja unz upp úr
sýður.
hlaut ekki þá viðurkenningu,
sem dugðl til öflunar námsfjár.
Þá kynntist hann sænskri
stúlku, sem hjálpaði honum yfir
erfiðustu kaflana. Þá kynntist
hann einnig danskri stúlku, sem
hann kvæntist síðar. f myndarlok
er Grieg svo orðinn virt tónskáld
meö erfiðleikaárin að baki.
★★★★ Hvað heflur maðuir-
inn raunverulega náð miklum
þroska frá upphafi brölts
síns? Mynd, sem lætur í Ijós
efasemdir um að það ytra út-
lit, sem við brynjum okkur
með, samsvari þeim ófull-
komnia miamni, þeim frum-
mainini, sem að baki býr. (Sjá
anruars lenigrd gagmrýni í Mbl.
á fimmitudag, 5.10.)
★★ Höfundur myndarinnar
hefur valið þann kostinn að
gera kræsilegt fjöls'kyldufóð-
ur úr stormasamri ævi
Griegs. Sem iglansmynd er
hún mjög þokkaleg og tónlist
Griegs nýtur sto vel í fögrum
landslagsatriðum.
★ Rjómi án tertuibotns verð
ur aldrei að rjómatertu. Við
erum engu nær um Grieg.
Röð af glansandi póstkortum
er ekki sama og kvikmynd,
heldur engu nær um Noreg.
Það er með öllu óskiljanlegt
að geysimiklu fjármagmi og
vinnu skuli hafa verið sóað til
að þynna út ævi og tónlist
Griegs. Með hvaða rétti er
það gert? Til hvers?
Laugarásbió:
ISADORA
Áriö 1927 býr Isadora Duncan
I Nice 1 Frakklandi og les Roger
fyrir endurminningar slnar. Á
meira en 30 ára listferli hefur
hún kynnzt slgrum og vonbrigö-
um, ástum og hörmum. Margir
hafa taiið hana íegurstu konu
heims og hefur í senn verið dáð
og fyrirlitin, elskuð og hötuð
viða um heim. Við kynnumst ævi
terli hennar í aðaiatriðum eftir
þvi sem líður á skrásetningu
æviminninganna og sjáum hvern-
ig Isadora endaði ævi sína þegar
draumurlnn var oröinn einn ettir
í tilveru hennar. Draumur fortíð-
ar, draumur ástar.
★ ★ Mjög vel gerð mynd og
áferðarfalleg að stærstum
hluta. Mikið er lagt upp úr
uppbyggingu og sálfræðileg-
urn tima. Það sem bæði Leik-
stjóra og leiikkonu vantar þó,
er að koma til skila hinum
geysilega persónuleika Isa-
doru, þar er of lítil rækt lögð
við og verða noktour atriði
þar af leiðandi fáránleg.
★★★ Aðalsmerki „Isadoru"
er leikur Vanessu Redgrave.
Hún er hinn sterki burðarás
myndarinnar, þótt margt sé
vel gert. En án hennar hefði
myndin orðið hversdagslegt
melodrama.
★ ★★★ Mynd Kon Itshi-
kava um Olympíuleikana í
Japan 1964 var gerð af slikri
lisrt, að það þurfti ekki íþrótta-
ábugamann til þess að geta
notið hennar. Svipað gildir
um Isadoru. Fjallað er af
slíkri list um list, að áhorf-
andinn þarf ekki að hafa
áhuga á list til þess að njóta
listar.