Morgunblaðið - 07.10.1972, Blaðsíða 21
JU.M. O
x
V^AÍ.
Fyrstu gangbrautarljósin í Hafnarfirði
Nýlega voru tekin í notkun fyrstu umferðarljósin í Hafnarfirði. Eru þau fyrir ffangandi um-
ferð yfir Reykjavíkurveg við frystihúsið Frost. Myndin er tekin, er ljósin voru tekin í notkun
nú í vikunni. — Ljósm.: Kr. Ben.
Irri a^lífI
Breiðabiik, knattspyrnudeild
Æfingatafla
Meistarafl. sunnud. kl. 5.30
Kársnsk., úti mánudaga og
fimmtud. kl. 8.
1. fl. og „old boys" miðv.d.
kl. 22.15 Kársnsk.
2. fl. sunnud. kl. 4.45 Kárs-
nsk., úti miðv.d. kl. 8.
3. fl. sunnud. kl. 4 Kársnsk.,
úti þriðjud. kl. 8.
4. fl. laugard. kl. 3.15 Kárs-
nsk., úti þriðjud. kl. 6.
5. fl. laugard. kl. 2.30 Kársnsk.,
sunnud. kl. 1 Kópavogssk., úti
þriðjud. kl. 6.
6. fl. laugard. kl. 1.45 Kárs-
nsk., sunnud. kl. 1.45 Kópa-
vogssk.
Stúlkur sunnud. kl. 2.30 —
Kópavogssk.
Nýtt verð á fiski
til mjölvinnslu
YFIRNEFND Verðlagsráðs sjáv
arútvegsins hefur ákveðið lág-
marksverð á fiskbeinum, fisk-
slógi og heilum fiski til mjöl-
vinnslu frá 1. okt. til 31. des. nk.
og var verðið ákveðið með' at-
kvæðum oddamanns og fulltrúa
seljenda í nefndinni gegn at-
kvæðum fulltrúa kaupenda, — í
fréttatilkynningu Verðlagsráðs-
ins um lágmarksverðið segir:
„a. Þegar selt er frá fisk-
vinnsliustöðvum til fiskimjöls-
verksmiðja:
Fiskbein og heill fiskur, annar en
sild, loðna, karfi og steinbítur,
hvert kg kr. 2,25.
Karfabein og heill karfi, hvert
kg kr. 2,60.
Steinbítsbein og heill steinbítur,
hvert kg kr. 1,46.
Fiskslóg, hvert kg kr. 1,01.
b. Þegar heill fiskur er seldur
beint frá fiskiskipum til fiski-
mj ölsverksmið j a:
Fisfcur, annar en síld, loðna,
karfi og steinbítur, hvert kg
kr. 2,05.
Karfi, hvert kg kr. 2,36.
Steinbítur, hvert kg kr. 1,33.
Verðið er miðað við, að selj-
endur skili framangreindu hrá-
efni í verksmiðjuþró.
Karfabeinum skal haldið að-
skildium.
Verðið var ákveðið með at-
kvæðum oddamanns og fulltrúa
seljenda í nefndinni gegn atkvæð
um fulltrúa kaupenda. í yfir-
nefndinni áttu sæti: Ólafur Dav
íðsson, oddamaður nefndarinnar,
Helgi Þórarinsson og Ingólfur
Ingólfsson, fulltrúar seljenda og
Guðmundur Kr. Jónsson og Gunn
ar Ólafsson, fulltrúar kaupenda."
Vilhjálmur Bergsson
opnar sýningu
VILHJÁLMUR Bergsson Misbmál
airi opnaði máilverkasýntogu i
Galleri Súm í fyrradaig. Þetta er
7. eiinikasýntoig ViHhjálimis hér á
ilaindii, en au'k þesis hefur hann
hiaJdið tvær sýrainigar í Kaup-
miainmiaihöfin, þar sem hainin sifcund
aði raám. Vilhjálmuir hefur tekið
þátt í fjölda siamisýntoiga, bæðd
hér á lanidi og eriendis, og á viða
m.yradir á söfmum. Síðagö'iðið áur
hefuir hann verið á laumum hjá
rllkiniu.
Lfet stoa kallar Vilhjáltaiur
„s'aimlifirænar víddir" og túlka
miyndir hainis allar einhvers kon-
air Ifræm forrn. Á sýmtatguininii eru
17 olíumáiliverk, öll máliuð siíðas't-
liðin 2 ár, og er verð þetora frá
kr. 16.000 upp í 30.000. Þesis má
geba að þett'a er síðasita sýninig
Vil'hjálmis hér á landi þar sem
hann er á förum til Kaupmamnia-
hafinair.
Sýnto'gm vei’ður opta dagiega
tjil 19. október frá kl. 4 til 10
e.h.
* ** j
HANDKLÆÐAKASSAR
FYRIR SAMKOMUHÚS
OG VINNUSTAÐI
VERO KRÓNUR: 5.850
LEIGA EÐA GÓÐ GREIÐSLUKJÖR
:ÍI1
CVEGINDI
DRIFNAÐUR
DIÓNUSTA
□ Mímir 59721097 — Fjhst.
Húsmaeðrafélag Reykjavíkur
Fundur verður að Hallveigar-
stöðum mánud. 9. okt. kl.
8.30. Dagskrá: 1. Félagsmál.
2. Óttar Ingvason ræðir um
neytendamál og svarar fyrir-
spurnum. Allar konur vel-
komnar á fundinn.
Stjórnin.
Æfingatafla körfuknattleiksd.
Vals
M.fl., 1. fl. og 2. fl.
Þriðjud. kl. 19.50—21.30 —
Vogaskóli.
Föstud. kl. 22.10—23.00 —
Álftamýrarskóla.
3. floókkur
Mánud. kl. 19.10 — Gagn-
fræðask. Austurbæjar.
Miðvikud. kl. 19.10 — Gagn-
fræðask. Austurbæjar.
4. flokkur
Mánud. kl. 18.20 — Gagn-
fræðask. Austurbæjar.
Miðvikud. kl. 18.20 — Gagn-
fræöask. Austurbæjar.
Minni bolti (8—12 ára)
Mánud. kl. 18.50, Valsheimil-
inu.
Laugard. kl. 17.10, Valsheim-
ilinu.
Allir velkomnir. — Stjórnin.
Bræðraborgarstígur 34.
Ath. Samkomurnar verða fyrst
um sinn að Brautarholti 4.
Sunnudag 8. okt. Sunnudags-
skóli kl. 11.00. Samkoma kl.
5.00 Öil velkomin.
Fíladeifia Reykjavík
Almenn æskulýðsguðsþjón-
usta kl. 9 í kvöld. Ungt Jesú-
fólk talar og syngur.
K.F.U.M.
Samkoma verður í húsi félag-
anna, að Amtmannsstíg 2 B,
annað kvöld kl. 8.30. Sr.
Frank M. Halldórsson talar.
Fórnarsamkoma. Allir vel-
komnir.
Heimatrúboðið
Almenn samkoma að Óðins-
götu 6 A á morgun kl. 20.30.
Sunnudagaskóli kl. 14.
Hafnarfjörður
almenn samkoma á morgun
kl. 17. Allir velkomnir.
Hjálpræðisherinn
I dag kl. 16: Yngri hermanna-
samkoma. Sunnud. kl. 11:
Helgunarsamkoma kl. 20.30.
Fagnaöarsamkoma fyrir laut-
inant Haugland Bjarg. Allir
velkomnir.
Kvenfélag Grensássóknar
Aðalfundur verður haldinn
mánudaginn 9. október kl.
8.30 í nýja safnaðarheimilinu
við Háaleitisbraut.
K.F.U.M — K.F.U.K.
Starfið í Hafnarfirði hefst
sunnudaginn 8. okt. með
barnasamkomu kl. 10,30. Öll
börn velkomin. Almenn sam-
koma kl. 8,30 e. h. Ræðu-
maður: Ástráður Sigurstein-
dórsson, skólastjóri. Allir eru
velkomnir.
Mánudagskvöldið 9. okt. Fund
ur í unglingadeild K.F.U.M.
kl. 8. Húsið opnað kl. 7.30.
Allir drengir frá 10—16 ára
velkomnir. Fimmtudagskvöld-
ið 12. okt. fundur í unglinga-
deild K.F.U.K. Allar stúlkur frá
12—16 ára velkomnar.
iesiii
DRCLECR