Morgunblaðið - 07.10.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.10.1972, Blaðsíða 8
s MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÖBBR 1972 Gísli Alfreðsson, leikstjóri, gefur ábendingar, (Ljósm. Mbl.: Krisitmn Ben.) sýnd þriðjudag Polly les úr ákæruskjali manns síns: I>ú hefur drepið tvo kaup- menn, framið meira en 30 innbrot, 23 líkamsárásir, íkveikjur, morð, falsanir, og meinsæri. I«ú ert alveg ógmiega vondur maður. Eins og áður sagði sýniir Þjóðleikhúsið óperuna i ným þýðinigu Þonsiteiins Þorsteiinsson ar, en söngva þýddu þeir Þor- steinn frá Haaniri, Sveiinbjönn Beiniteinssioin og Böðvar Guð- mundsson. Tónliistma gerði Þjóðverjd nokkuir að nafni Kurt. EITT af vlnsælustu leikliús- verkum þessarar aldar, Tú- skildingsóperan, eftir Bertold Brecht, verður frumsýnd í Þjóð leikhúsinu næst komandi þriðjudag. Leikstjóri er Gísli Alfreðsson, en um f jörutíu leik arar koma fram í ópeninni, sem verður flutt í nýrri þýð- ingu Þorsteins Þorsteinssonar. Bertold Brecht er íslenzkum leikhúsgesbum vel kunnur. ÞjóðLeikhúsið hefur áður sýnt tvö verk eftir hainn, Mutter Courage árið 1965 og Púnti'la og Matti árið 1968. Þá hefur Tús'kil d ingsó pera n verið sýnd hér tvisvair áður, í Iðnó og hjá Lejfefélagá Akureyrar. Brecht hóf að semja leikrit skömimu eftir heimissityrjöldinia fyrri, en verulega þekktuir varð h'ann ekki fyrr en árið 1928, þegar Túskiidin’gsóperan var frum- sýnid i Berlin. 1 dag er Brecht ei'tt vinsælasta leikriitasikáld'ið, og ganga verk hanis stöðuigt viðs vegar nm heiimiinn. Brecht dvaldist í mörg ár í Banda- rikjunum, þar sem honum var af pólitiskum ástæðum ekfki vært í Þýzkal'anidi Hitlers. Hann snert aftur heim árið 1948 og settis't að í Austur-Ber- lín. Þar setti hann á stofn leik- hús, Berlimer Ensemible, sem hann rak með aðstoð konu sinnar .leikkonumnar Helienu Weigel, þar til han-n lézt árið 1956. Berliiner Ensemble er eitit þekkbasta og umræddastia leik- hús veraddar. Mbl. leit inn á aafimgu á Tú- Skildimgsóperunná, eitt kvöldið og það sem vafcti fyrsit athygli var óvenjulég staðsetninig hljám'siveitarininiair, siem Oarf Billiich stjórniar. 1 stað þesis að vera ofian í gryfjunni, situr hún á brú ofan við sviðið og er þar Um fjörutíu ieikarar koma fram i óperunni, en í helztu hlutverkum eru Róbert Am- finnsison, som leitour Makka hníf. Peaoh'uim, betl'anakómig lleilkur Ævar Kvairain, frú Peac- hum leikur Bríet Héðinsdóbtir, Pollýu dótitur þeirra leikur Edda Þórarimsdóttir og Brown Makki les yfir undirmönnum sínum: Þú kemst áreiðanlega lögreglustjóra teilkuir Rúrik býsna hátt e< þú Iieldur að þú getir boðið mér byrginn. Hanaldsson. Þér er alveg óhætt að gefa henni tvö glös. Hún manima þol- ir tvöfalt magn þegar hún er ekki alveg með sjálfri sér, seglr Polly við föður sinn, senn vill liaida konu sinni frá flöskunni. Brown lögreglustjóri fagnar flótta vinar síns Makka í fang- elsinu. Jakob krækiflngnr skemmtir sér yfir ákæruskjalinu sínu: Ég er í nauðungunum núna. Séra Kimbill ávarpar brúðhjónin: Ég vil ávarpa þessi ungu brúðhjón nokkrnm ríltmannleg- um orðum yfir þessu fátæklega veizluborði —1 eh, nokkrum f átæklegum orðum yfir þessu rík- mannlega veizluborði. útfærð hugmynd leiifcsitjáraims Gisla Alifreðsisionar, og byg’gir hún á fyriirmynd'um úr s'irkus. Sviðsmynd er mjög einföld, en hama gerði Ekkeihaird Kröhn, sá hinin samii og gerði leikmyndir í Fás't og Höfuðs- mianninin. Til þess að tengja ei'nsitök afcriði rétfcu U'mhverfi er mynd'um varpað á bakgruinn inn. Þó að rúmdega fjörutíu ár séu siðain leifcriitið var sam- ið er það i rauinimmi ótómabund ið og búningar eru þannig að áharfaindimn sér það sem saim- tímiaverk í fiuiUum fcengsiiuim við nútiim-ann. Túskildings- óperan frum-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.