Morgunblaðið - 07.10.1972, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.10.1972, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1972 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÖBER 1972 17 arinnar í menntamálum og húsnæðismálum og telur ærna þörf á, að ráðherrarn- ir geri grein fyrir störfum sínum að þessum málefnum. Hér er vissulega um þarfá ábendingu að ræða, enda virð ist lítið sem ekkert gert í þeim málaflokkum, er falla undir ráðuneyti Hannibals Valdimarssonar og Magnús- ar Torfa Ólafssonar. Hannibal Valdimarsson á að fara með samgöngu- og félagsmál. í báðum mála- flokkunum ríkir nú orðið hið mesta ófremdarástand. Hafn- AÐGERÐALEYSI HANNI- BALS OG MAGNÚSAR TORFA Dtgefandi hf ÁTV'ákur, R'aykijavfh PnsTrikvaemda stjóri HairaWur Svein 3S.on. R'rtsitíói'ar Matthías Johanness»n, Ey.'ólifur Konráð Jónaaon Aðstoóarritatióri Sityrmir Gunrtarsaon. RftS't|ór'narf.uMitrúi Þorhjörn Guðmundason Fréttastjón Björn Jóhannason. Auglýsingastjióri Ámi Garðar Kristinsspn. Ritstjórn og afgreiðsla Aða'lstræti 6, sfmi 10-100. Aug'ýsingar Aðalstræti 6, afmí 22-4-80 Áákrtftargjald 220,00 kr á 'mánuði innanlands í teusasöfu 15,00 Ikr eintekið TTin hatrömmu átök, sem nú eíga sér stað milli hags- munahópa innan Samtaka f r j álslyndra og vinstri manna, hafa leitt til þess, að aðalmálgagn samtakanna, Nýtt land, hefur vakið sér- staka athygli á athafnaleysi ráðherranna Hannibals Valdi marssonar og Magnúsar Torfa Ólafssonar. Á nýaf- stöðnum landsfundi samtak- anna urðu engar umræður um þjóðmálin og þá efna- hagsörðugleika, sem nú steðja að. Einnig vakti það nokkra furðu, að ráðherrarnir gerðu fundinum enga grein fyrir störfum sínum. Nýtt land greinir frá þessu með svofelldum orðum: „Því er ekki að leyna, að þetta of- ríki skemmdi allar málefna- legar umræðúr um þjóðmál og tók fundurinn svip af karpi og persónulegum dylgj- um. Er það í frásögur fær- andi, að nánast ekkert var rætt um skólamál eða hús- næðismál eða þá málaflokka, sem ráðherrar SFV fara með. Hefði sannarlega verið nokk- ur ástæða til að vita, hvað þeir hefðust að og þeir gerðu nokkra grein fyrir heildar- stefnu sinni í þeim málum.“ ' Aðgerðarleysi ráðherranna er vissulega komið á alvar- legt stig, þegar eitt af stuðn- ingsblöðum ríkisstjórnarinn- ar þarf að spyrjast opinber- lega fyrir um stefnu stjórn- armálin eru í ólestri en í vegamálum hefur verið unn- ið að framkvæmdum, sem hafnar voru í tíð fyrrverandi ríkisstjórnar. í félagsmálaráðuneytinu virðist ástandið vera enn verra. Málefni húsnæðismála stjórnar og byggingarsjóðs ríkisins hafa setið lengi á hakanum með þeim afleið- ingum, að dregizt hefur von úr viti að afla fjármagns til þess að standa undir húsnæð- islánum. Húsbyggjendur hafa beðið vikum saman eftir fyrri hluta húsnæðismálastjórnar- lánanna, en án árangurs. Sinnuleysi félagsmálaráð- herrans í þessum efnum hef- ur bakað húsbyggjendum mikinn vanda og getur leitt til ófremdarástands í hús- næðismálunum, ef áfram heldur sem horfir. í ráðherratíð Magnúsar Torfa Ólafssonar hefur ríkt alger ládeyða í menntamál- unum; og þó hefur hann að- eins eitt ráðuneyti með hönd- um. Á síðari valdaárum við- reisnarstjórnarinnar komst mikill skriður á uppbyggingu skóla og nýskipan skólakerf- isins. Núverandi menntamála ráðherra hefur tekizt að koma á því sem næst algerri stöðnun í þessum efnum. Mál fást tæplega afgreidd og eng- in hreyfing virðist sjáanleg, sem bent geti til nýrra átaka. Svo langt hefur þessi aft- urhaldsstefna í menntamál- unum gengið, að ríkisstjórn- in samþykkti að skerða stór- lega námslán og hverfa frá þeirri stefnu, sem mörkuð var í lánamálum árið 1970. Það er því ekki að ástæðu- lausu, að stuðningsblöð ríkis- stjórnarinnar geri nú þær kröfur til ráðherrans Hanni- bals Valdimarssonar og Magnúsar Torfa Ólafssonar, að þeir skýri frá störfum sín- um og hvað þeir hyggist fyr- ir með þá málaflokka, sem heyra undir ráðuneyti þeirra. Fólkið í landinu mun ekki til lengdar sætta sig við þessi vinnubrögð. TÓM LAUN AUMSLÖG CJkattastefna ríkisstjórnar- ^ innar segir nú óþyrmi- lega til sín. Ekki mun ótítt, að launþegar verði að gjalda meginhluta launa sinna nú seinni hluta ársins í skatta. Morgunblaðið greindi sl. fimmtudag frá öldruðum rík- isstarfsmanni, sem hefur um 280 þúsund krónur í árslaun. Undanfarna tvo mánuði hafa öll laun hans verið tekin upp í skatta. Þessi aldraði maður hafði mjög lága skatta á síðasta ári. Af þeim sökum innti hann litla fyrirframgreiðslu af hendi fyrri hluta þessa árs. Skattastefna ríkisstjórn- arinnar hefur lagzt með slík- um ofurþunga á þennan ríkis starfsmann, að nú eru öll launin tekin og færð í ríkis- sjóðinn. Fáum getur í raun og veru dulizt, að svo gífurlegar skattaálögur eiga með engu móti rétt á sér. Það dæmi, sem hér hefur verið nefnt, er aðeins eitt af ótalmörgum, en sýnir þó einkar góða mynd af ástandinu. Öllum má ljóst vera, að lengra verð- ur ekki haldið áfram á þess- ari braut. Marka verður nýja skattastefnu. Ingólfur Jónsson: Gj aldeyristekj ur af álsamningnum jafnmiklar og af 47 togurum Magnús Kjartansson, iðnað arráðherra, átti nýlega við ræður við forráðamenn Alu- suisse. Blaðam. Þjóðviljans hefur þetta m.a. eftir Magn- úsi Kjartanssyni: „Ræddi ég við forráðamenn Alusuisse um stefnu vinstri stjórnar- innar í iðnþróunarmálum og skýrði sjónarmið okkar.“ Er líklegt, að forystumenn ál- hring'S'in® hafi sain.nifærzt í við ræðum við ráðherra um, að á íslandi sé ekki grundvöllur fyrir frekari stóriðju með er- lendu fjármagni. Þá var rætt um að ljúka framkvæmdum i Straumsvik I einhverri fram tíð, en í því felst stækkun verksmiðjunnar um 10 þús. tonn miðað við árleg afköst. Leitað var eftir því, hvort ís- lendingar vildu selja þeim rafmagn, sem þessari viðbót næmi, sem er aðeim's 20 Mw. „Ég sagði þeim, að ekki kæmi til mála að selja raf- orku á því lága verði, sem fyrrverandi ríkisstjórn samdi um við Al'Uisuisse, 22 aurar á kwst. heldur yrði að miða við framleiðslukostnað úr næstu virkjun, hér um bil 35 aurar á kwsL að viðbættum eðlilegum ábata af sölunni. Virtist þeim þykja slík verð- lagning ekki óeðlileg." Þann- ig fórust ráðherranum orð, eftir þvi sem Þjóðviljinn seg- ir. Samkvæmt því má gera ráð fyrir, að ÍSAL eigi þess kost að ijúka þeim litlu fram kvæmdum í Straumsvík sem eftir eru og fá umrædda við bótarorku á kostnaðarverði. Þegar samið var við Álfé- lagið um orkusölu frá virkj- uninni við Búrfell var virkj- unarkostnaður annar og miilklu læg.ri en hanm kemur til með að verða við Sigöldu virkjun. Veldur því hækkun á verðlagi og kaupgjaldi en ekki aðstöðumunur á virkjun arstöðum. Aldrei kom til mála að semja um lægra verð en kos'tnaðairverð á orkufram- leiðslunni. Til viðbótar orku verðinu greiðir Álfélagið háa skatta eins og áður er að vik ið. Orkuverð frá Sigölduvirkj un, sem iðnaðarráðherra virð ist ætla að semja við Álfé- lagið um, er miklu óhagstæð- ara en það, sem áður var um samið, þegar tekið er tillit til hækkunar á virkjunarkostn- aði. Einnig er líklegt að raf- magnskostnaður frá Sigöldu virkjun verði hærri en 35 auirar kwst. bæði vegna hækkana, sem orðið hafa sið an áætlunin var gerð, en þó miklu fremur ef ekki fæst markaður fyrir stóran hluta orkuframleiðslunnar. Iðnaðarráðherra segir í sama viðtali við Þjóðviljann og hefur reyndar áður sagt það við ýmis tækifæri, að ál samningurinn sé svo óhag- stæður, „að hann sé víti til þess að varast í framitíðmini“. Flestir vita, að það er al- rangt, að samningurinn um orkusölu til álverksmiðjunn- ar í Straumsvík sé óhagstæð ur. Virkjunarkostnaður við Búrfell var 20 aurar á kwst. Álverksmiðjan greinir 26 aura fyrir hverja kwst. eða talsvert meira en kostnaðar- verð orkunnar. Orkuverðið lækkar í 22 aura 1975 en þá hækkar framleiðslugjaldið fyllilega um það, sem lækk- un á orkugjaldinu nemur. Nettógjaldeyristekjur vegna álsamningsins áætlast að nema á árinu 1972 kr. 896.3 mi'llj. Árið 1973 kr. 940,1 millj. og sikiptisit það þaninig: Vinnulaun 385,5 millj. kr., rafmagn 315,4 millj. kr. fraim leiðslugjald, hafnarvextir o. fl. 239,2 millj. kr. Ef álsamingurinn væri ekki fyrir hendi hefðu raf- maignisiniotenduir orðið að greiða ia®t að helmiin'gi hærra orkuverð til heim- ilisnota og iðnaðar en þeir nú gera. Gjaldeyristekj- ur 22 togara, sem Islending- ar gera út eru áætlaðar 717,6 millj. kr. á þessu ári. Gert er ráð fyrir, að erlendur kostnaður vegna útgerðarinn ar nemi 37—40%. Nettógjald eyristekjur verða því 451 millj. kr., sé reiknað með lægri tölunni, 37% í erlend- um -kostnaði. Islendingar þurfa því að gera út 47 tog- ara til þess að fá jafn mikl- ar gjaldeyristekjur nettó á næsta ári eins og álsamingur inn gefur. Þetta er ekki sagt til þess að gera litið úr tog- araútgerð eða því, sem hún gefur í þjóðarbúið. Eigi að síður sýnir þessi samanburð- ur, hve samningurinn við ál- félagið er hagstæður og þýð- ingarmikill fyrir þjóðarbú- skapinn. SKOÐUN OG TAL I»N- AÐARRÁÐHERRA ER EKKI BYGGT Á RÖKUM Skoðun iðnaðarráðherra og tal hans um þessi mál er ekki byggt á rökum. Getur það valdið þjóðinni óbætanlegu tjóni, ef maður I ábyrgðar- stöðu hagar sér þannig. Heimildarlög um virkjun við Sigöldu og Hrauneyjar- foss voru samþykkt 6. apríl 1971. Hvor viirkj'Un áætlast vera 170 Mw. Fyrrver- andi ríkisstjórn var ákveðin í að hefja virkjun við Sig- öldu án tafar, eftir að miðl- unarmannvirkjun við Þóris- vatn væri lokið. Jafnframt vann rikisstjórnin að því, að ná hagkvæmum samning- Ingólfur Jónsson um við erlenda aðila um orkufrekan iðnað, sem fengi orku frá Sigölduvirkjun. Um þá virkjun gildir það sama og við Búrfell. Fáist ekki mark- aður fyrir meginhluta ork- unnar verður orkuverðið til almenningsnota óhóflega dýrt. Nú yiirðist vera þanniig á málum haldið að um orku: frekan notanda, sem ka;upi orku frá Sigöldu verði ekki að ræða, a.m.k. fyrs't um sinn. Afleiðinigin verð'ur því sú, að rafm'agnsverð tiif heimilisnota og iðnaðar verður að hæ'kka s'tórlega frá Sigölduvirkjun. Gert er ráð fyrir að virkjun við Sigöldu ljúki í árslok 1975 eða árs- Framh. á bls. 31 Matthías Johannessen: Bókamessan í Frankf urt. Teikning af Giinter G nuss. Frankfurt am Main, okt. — í þesisiairi borg fæddist Goethe og þvi við hæfi að hór sikuli mesta áirlega bókasýnirng heoms haid- iin. Sýmng þessi er allþjóðteg og hafa útgáfufyrirtæki frá 58 lönd um sýningarbása, en þó ber auð vitað langmest á þýzkum útgáfu fyrirtaSsjum. Til sýningar eru yfir 300 þús. bókatitlar og þarf þvi engan að undra, þótt hér kenni margra grasa. Svokallaðar fagurbókmenntir sitja ekki í fyr irrúmi, þegar á heildina er litið, helduir yfirliitsirit ýmiss komair um þjóðir og lönd, tækmi og vís iin<ii, svo að dæmii séu tekin. Rit höfumdur sem er ókuniniugur slíkri bókasýninigu, eða bóka- messu, fær við fyrsrtu sýn al- ramga mynd aif tilgamigi henmiar og forsendum. Hér er ekki eim- gömigu verið að kynma það bezta í heims'bó krn en-ntu n'uim, heldur eru hér tid sýnis þæir bækur sem nýlega eru kommar á mairkað eða væm'tamlegar eru á næstu mániuðum. Sum-ar þess- Fyrri grein ar bækur eru stórvirki tækrni- lega séð, þótt i'nm.ihiaildið sé ekki aliitaf í samræmi við útlitið eims og verða vill. 1 einiu stórvirk- irnu um lönd og lýði sá ég að Islandi er sikipt í „sýlur“ og þá hvarf glæsibragurinn eins og dögig fyrir sólu og ormétniir imm- viðir hroðvirknimmiair komu í ljós. Ekki hefði vamdvi'rkum al- firæðinigi ein-s og Goet'he l'íkað svo óvönduð firamteiðslia. En þá e<r þvi til að sva/ra að andi hans svífur ekki yfir vötmium Framikfuirts am Maiin á sam'a hátt og Mozart hefur markiað sér Salzburg. Framkfuirt er orðin miðsitöð alþj óðaviðski pta hér í Þýzkalandi. Og bókamessian ber því óræk vitni. Á henin'i geta uim boðsimemn og útgefendur hitzit og borið sam'am bækuir sínar, hér geta þeir skegigrætt um verð og uppl'aig, borið fram vöru sinia, keypt og kynm't. En rithöfumdur sem fer á sýninig- unia með þvi hugarfari að hér sé einikum um að ræða kymn- iingu á fagurbókmenmtuim verð- ur óhjákvæmilega fyrir vom- brigðum. Og ekki getuir hamm átt von á að hitta hér ma.rga starfsbræður siraa, þótt eimhverj um rithöfunidum skjóti hér upp útgefendum sínum til framdrátt- ar. Þó er hér ágæt sýning á nýj- um útgáfmm ýrmi’ssa öndvegiishöf unda, merkar hei'ldiairútgáfur verka þeiirtra og svo auðvitað það nýjasta sem frá þeim hefur ■ ■ komið. Slíkar bækuir eru þó ekki á hverju strái og setja ekki verutegain svip á sýmiimg- una. En alls sitaðar éru þær þó iirani á milli og vekja athygli þeiirra sem gefa sér tírna til að skyggnasit undir yfirborðið. Stærs'ta mynd aif ein'sitökum höf uindi er í sýniragarklefa Faber arad Faber. Hú.n er aif Auden og Mkisit myndim auðvitað einma helzt liandakorbi af AlpaíjöMum. Ekkert ís'i.enzk't forlag sýndr á bókamessurani þesisu siran'i, en tveiir fulltrúar Atonieraraa bókafé- lagsims hafa venið hér og kyrarat sér uppstkeru ársiras og værafcan- legar útgáfur. Það eru þeir Baldvin Trygigvason forstjóri og Björn Bjamiason útgáfustjóri forlagsimis. Islen'diragar hafa tvisvar átt aði'ld að þessairi al- þjóðasýndiragu: Alimemraa bólrafé- iiagið eirau sininii o-g Atoneraraa bókafélagið og Meorainigarsjóð- ur saman öðru sirani og voru þá kyrarafca.r nýjar bækur frá öðr- um isilenzk. n forlögum. Voraaradi sjá Isftendiragar sér fært að taka þátt í sýiraiingurani að ári, en þá er fjórðuiragur ald ar liðiran frá því fyrst var til heraraar efrat. Sýniimigiair'kliefair eru alldýrír og sagði BaMvin að góðam klefa sem efti.rtekt vekti mæfcti fá fyrir um 150 þús. króraur, en þá væri eftir að prerafca kymmiin'ga.rbækliraga, iinrn- rótta básamia og gera amiraað það sem til þarf, svo að við höfum áramigur sem erfiði. Hér æfcti rík ið að hl'aupa undir bagga, því að fáar eru þær bækuir sem Is- tendiinigar geta siel't ú'tttendiragum í þýðiraguim ár hvert. Mætfci vel hugsa s’ér að AB geragisit fyriir istenzkri bókakyraraimigu á 25 ára afmæld mesisummar, enda hef ur félagið sýrat áhuga á herand öðrum fremiur og öðlazt dýr- mæta meynis'iu. Þegar geragið er uim sýrairugairs'ali má sjá slíkar kynniragar á bókmeraratum ein- stakra landa, s.s. Brasdlíu. Sov- étmeran leggja l'iitla áherzlu á söJu bóka í sirauim stóra og veg- tega sýniinigiarktefa, heldur sál- ræn áhrif á ges'ti sem gera sér ekki grein fyriir því í fljótu bragði að bækuir Pasterraaiks og Solzhenitisiynis varatar í sovézka básiinin, þófct Ágúst hiras síðar- niefnda sé eiin helztia sölubók þesisa árs og eiraraa athyglisverð asta verkið á aililiri sýnimguran'i. Janusz Korczak. En það rar að finiraa ainmains stað- ar en hjá Rússum. Samit er sovézki básinm fulil'ur af faliteguim bókum, sumnm stór- fallegum fyrir augað, og fai'la því vel imin í heildamamima sýn- inigariniraair. Eklki hiatfia Rússar né aðriir fulilti'úiar einiræðisríkja áhygigjur af viðskipbaihliðiinini: verk Leraiins þarf ekkS að sral'ja eims og kuniruuigt er, þau fá.st ókeypiis um alfliar jiarðiir og eru að verðta. eirns ötbreidd og Bibll- ain, endia hafia aidnei verið bint- ar raeiraar kápumyradir af höf- uradum heniniar. Heildiarúitgáfa á verkum Lenims er kjölfestia sov ézku sýraiinigiarimtraar með 12 miiis muraaradii kápumyradiuim af höf- undi hiiraraa mýju fcrúiarbmgða. „Ég hef séð þenntan karl á fri- merki,“ sagði lítill drengur og flýtti sér út úr básniutm. Araraars vekja veigllegir sýndrag arklefar eininæðisilanidatntnia en*ga verulegia a.thygM, þvi að rraaður veit raæstuim máikvæmtega hvað í öllum þetsisuim bóteum sifcendur. Þi'áfct fyrir málkla satmitoeppni heldur Bi'blíatn enn veifli eirns og vel má sijá á sýnintgu þesisari og yfirleiifct emu riit tnúairflieigs efrais áberandi þáfctur. Þau selj'aef vel, segja útgefend'ur: 'trúairáhuigi fólks fer vaxamdi, etnda eru þarrna glæsiiíteg trú&'æðiiri't í ýmis um gerðurn og stænðuim og til þess ætluð að veita þynsibuim svölun. Adaim á simm kaifla í Bilbliuntni eiints og tounnmgt er, og eiiranig kemnr hatran vúð sögu í margma binda stórvenk'i um bæk uir og riifcliisit sem þarnia er sýrat og heitir fynsiba bindið: Kunmi Adam að sikrifa? Ðarraabæitour ýmiss konar setja eirandig miitoinn srvip á sýn - inguma og igætd maður eytt möng um sólanhiriinigum í að steoða þser. Sumiar enu aðeins siprell og sipé, aðnar risiba eiifcthvað dýpra, eran aðrar enu alkuninar og giairaga aflbur i öllium löndum: Andrés önid, Mítoki miús, Gulli- ver, Rauðhebfca, að ógteymdiuim Skugga. Hairan blasir við á spæmisikum sýniragarveigg: E1 hombre Enimtasoainado. Hvengi var að sijá nýjar úágáfur á verk- um Noraraa og er hanin að ö®um líkiinduim í fríi sfem stendiur. Ein útlend barraabók er þarna til sýrais prentuð á íslenzku. ísland er þessn sinmi raá'lin í heysifcatokn um hér í Framkfuirt. Rjithöf'uindar virðast ektoi alit af gera sér grein fyrir því að það er ekki nóg a'ð skrifa bæk- ur (t.a.m. fyrir þeninan eimia eða þesisa tvo, þrjá fösibu aðdáand- ur í gagnirýraenda'Stéfct) heMur er eiintmilg og etoki slíður æsikitegt að bækur þeinra séu seldar, og karantski einniig tesiraar. Verk rit höfumda þuirfa á 'aiuglýs'inigum að haiMa, ek'toi sízt á otokar timum. Hór eru öll blöð stútfuill af bóka auglýsiniguim ag sýndiragin óspant notuð af útgefendum til að vekja aifchiygli á fmmil'eiðis&u þeirna. Þá hafa blöð og fjöiimdöl'ar rætt um sýrainiguna og riífcað, sunrut harla ómertoitegt, amrnað stórgobt og fróðtegt. 1 eimni greiirainini er m.a. fjailað urn frdðarverð- laun Nóbels sem Brandit fékk i fyrra, en eragiran raú og þeinri spurrainigu, tátonrærani fyrir o’kto ar timia, varpað fnam í fúliusbu alvöru, hvort Jesús Krisbur muind ekki hneppa þau nœs't. Aramað sem vetour at'hygii hér og beragt er maflni haras er bók Aug steiras, útgeifainda og ritstjóra Sptegells: Jes'ús Mannission.. Stór- ir borðar með aiuglýsinigum á bók þesisiami hafla verið henigdir yfir götuir hér í bang. Aldirei var Faust auigflýstur með þesis- ram hætti. Þá má* lioks geta þess að sýn- inigin hefur verið noifcuð 'bil mó't- mæla, t.a.m. gegn brottreksitri Araba úr Þýztoalandi, og öflga- menrn til virastni, standa með áróður sdnin við inn'gönigudyr og sel'ja saranifæriiragu siraa og póM- tíska hugsjón vægu veirði: stór ar litmyndir af StaMn - og Mao kosta sama og etokert, Rauða kverið er hræbil'legt, svo og amtraar vairninigiuir þessara sam- tatoa. Ég bað um stóna Mfcmynd af Mao skáldi og Nixon saman og uppliófst þá allmitoið fjaðra- fok í herbúðum þessara að mörgu leyti geðuigu, uiragu of- stækismamina. En þeir sögðu mér að allit væni þetta preratað í Kiraa svo og þýzkur texti áróðunsriit- 'airaraa. ísfl'eradinigair vita nú vænt- aratega á hverju þeir eiiga von. „Friðarverðlaum bótoamess- uninar" hlaut þessu sinná pól'sto- ur Gyðiragur, rithöfundiurimin Jarauisz Korczak, auðvitað llöragu látinn: lítoaimi hams hvarf í hvít- an reyk i gastolefum nasisfca 1942, þá var Korczak hálfsjö- tugur að aldri. Á mánudag var áli'tteg a'thöfin horauim til heiðuirs og lífsstairfs haras og hugsjóna minnzt. Heinemann forsebi, flufcti aðalræðuiraa með þeim viirðuteik sem haramm er eiigiraleguir. Btok- ert upþisitamid vauð eiras og þeg- ar Seraghor, lijóðs'káid og leið- togi Semegalis hiaiuit þessi sömu verðiaun fyrir tveimur árum, enda segja margir að leiðtogiran sé litið skáld og bara einræðis- herra eiras og þeir félaga/r Ho Chi Minh heitinn og Mao for- maðuir. Janusz Korczak er svartur bletbuir á þýztori þjóðarsál og allt er gert til að þvo smánar- blefct nasiisimiaras aif þessairi sömu sál eins og touinnugt er. Jan- usz Korczato vair eins konar pólskur Pesitalozzi, SkáM- sagnahöfunduir, skriifaði eiitt teikrtt að ég held, en þó eink- um bækur uim og fyriir börn. Miinninig hams er í hávegum höfð í ísrael. Upprisa haras er hafin, þrjátíu árum efitir að Mkami hans hvarf í bláan himán Treb- linka. Hún var hains Golgata. Anraar rithöfundiur sem mikið hefur bori'ð á undarafarið er þýztoa skáldið Giirater Grass, þektobuir af verttouim sinium ekki síðuir en stuðninigi við Brandt og sósíaldömókrafca. Gurater Gras's býr í V-Berlín, en skrapp hiragað til að lesa úr síðustu bók sirani: Tagebuch ein er Schnecke og kostaði aðgarag- ur DM 2,50. Grass notaði tætoi- færið til að styðja við bakið á Bramdft. Giirater Grass er Gyðingur að ætt og uppnuma, fæddur í Danz- ig. Hairan er kværatur maður og eiiga þau hjón fjögur böm. Haran er einn helzfci höfunduir Þjóðveirja mú um stundir, toanrasiki sá þetoktasti. í einu sunniudagsblaðanina er birt aí homum litmynd þar sem hann er blindur á virastra auga: í stað þess hefur verið settur kuðumig- ur, hvað sem það á að merkja. Grass setur óneitaintega veruteg an svip á þýzkt þjóðldf. Síðaista bók haras hefur selzt í 70 þús, einilök'um, segir á raiuðum aug- lýsingaborða þvert yfir kápu ein- tafcsins sem til sýniis er á mess- uinni. Þessi síðasta bók Grass er annglýsit í ölflium blöðum og skip ar aflls staðar vegtegan sess i sýniragargliuggum hór í Frank- furt. Hún er umdeild eins og bæfcur eiga að vera og sýnist sibt hverjum. Hún er tileiratouð börraum skáidsims og toann'Ski skilja þau föður sinin eiran góð- an veðurdaig, verk hamis og lífis- þraut — a.m.k. hefur haran dá litl'a von uim það. Haran segir að höfumdur eigi í seran að stílis- era umhverfi siitit og reyrasfl'u og gæta þess jaflrafraimt að veröld haras sé í hæfiiegiri fjariægð: eða lífsfirring á fírau máli, Um haraa hefur margt og mikið verið rit- að síðustu árin. Hún kemiur viða við sögu hjá Marx og Jó- hanm Hannesson prófessor hef- ur um haraa fjallað í Morgum- blaðirau. Grass segist vilja „lofta út“ — og ef rl'thöfumdur hafi ekkert að skrifa um nema vonda lytot, þá eigi hainn að gera það. Það er einmiig i vertoa- hrirag rit'höfund'ar að storiifa um smámiumi, segir m'aðuirin.n með kuðumigimin fyrir virastra auga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.