Morgunblaðið - 07.10.1972, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1972
Könnunarviðræður
áfram í dag
Forsætisráðherra átti í gær
fund með viðræðunefndunum
KÖNNUNARVIÐRASÐUM ís-
lenzkra og brezkra embættis-
manna var fram haldið í Reykja-
vík í gær og var ekki lokið í
gærkvöldi. Verða fundir áfram í
dag og verður þá l.jóst, hvort
eitthvað hefur miðað og hvort
viðræðurnar hafa borið árangur.
Beri viðræðurnar árangur verður
boðað tU ráðherrafundar um mál-
ið síðar.
Ólalur Jóhanmesison, fonseetis-
náðherra átti í gær íumd með
viðiræðunefnduriium. Samninga-
íslendingarnir -
úr leik
FYRSTI dagur fjórðu norrænu
tánlistarkeppirunin ar var í gær í
Reykjavík, en sem kunmugt er
keppa mú 10 umgir píanóleikarar,
tveir frá hverju Norðurlandanma
fimm. Eftir fyrsta dag komust
sex píanóleikarar áfram í keppn-
imtnii, og voru það særusiku, dönisku
og norsku keppendurnir, em þeir
fkwTsku og íslenzku féllu út. ís-
knnzku keppendurnir voru Anma
ÁsiLaug Ragnarsdóttir og Lára
Sigríður Rafnsdóttir.
miáliim voru einnig til uimiræðu á
rikisisitjómairfuindi í geanmongium.
Er forsæti.s r áðherra haifði síðan
-rætt við emibætitisffneinm-ima uim
fjögiu-nlieytið í gærda-g fór hanm
um borð í varðsikipið Óðin, seim
þá var að koma imm til Reykja-
vííkurhaifmar. Vittdi íórsæitisráð-
herra, sem ekki hafði áður kom-
i-ð uim borð í Óðim, skoða skipið.
Ekskiert fréttn-æmit gerðist á
miðumium umhverfis landið í gær
frem-u-r en aðra -daga vikunnar,
sem er að 11 ða. Hvaíiu-r 9 er nú í
silipp í Re-ykjavík eims og áöur
h-ef-u-r verið. getið. Verið er að
má'la sikipið með grárri máining'u
og ve-rður heunn þvi eims á litinm
og önmmr varðskip. Ekki hafði í
gaar verið tekin ájkvörðum um
það, hvaða nafn skipið ber á mreð-
an það er við störf hjá Lamd-
helgisigiæz2iummi.
Frá fundi viðræðrmefndanna í Ráðherrabústaðnum.
Hjúkrunarþing í Aabo
FULLTRÚAFUNDUR Samvinnu
hjúkrunarkvenna á Norðurlönd-
um var haldinn í Abo í Finn-
Iandi dagana 19.—22. sept. sl.
Útvarpsfóni, skraut-
munum og reiknivél
— stoli5 í innbrotum
BROTIZT var inn í fjögur fyrir-
tæki í Brautarholti 16 í fyrrinótt
og meðal þess sem stolið var,
var úfvarpstæki, útvarpsfónn og
brún skjaiataska, sem þó hafði
ekki að geyma nein umtalsverð
verðmæti.
Þá var brotin stór rúða í
glugga verzlnnarinnar Jasmín á
Laugavegi 133 og út um gatið á
rúðumnd tímdi þjófurinn eða þjóf
armir ýmsa skrautmuni, m.a.
skrautsverð í leðurhylkjum,
öskubakka og skrauthnif í tré-
hyiki. Ekmig var brotin rúða
í sölutuminum á Hlemmi og ein-
hverjum vamdngi stoláð. Fyrir
nokkrum dögum var brotin upp
lúga sölutums við Langholts-
veg og stolið reiknivél, sem þar
stóð fyrir innam.
Hafa samtökin innan vébanda
sinna yfir 100 þúsund hjúkrun-
arkonur.
Af Isl-ands hálfu sóttu fundirm
sjö fulltrúar, en höfuðverkefni
hans var staða og verksvið hjúkr
uniarkonunnar í framtíðinni. Um-
ræðugrumdvöl-lur var V. skýrsla
Alþjóða heilbrigðismálastofnun-
aurinnar, er fjaliar um heilsu-
gæzlu, varnir gegn aukinni
hætta fyrir heilsuna, leit að sjúk
dóm-um á frumstigi, hjúkrun
sjúkra og endurhæfingu.
Fuiltrúafundurinn endurkaus
Gerd Zetterström Lagervali frá
Svíþjóð formann Samvinnu
hjúkrunarkvenna á Norðurlönd-
um. María Pétursdóttir og Helga
Dagsiand frá Noregi voru kjörn-
ar varatformenn. Næsti fuiltrúa*
fundur verður haldinm í Svíþjóð
að ári liðnu.
(Fréttatilkynning frá H.í.)
Flotgirðing til varnar
olíumengun keypt
FEST hafa verið kaup á flotgirð-
ingu liingað tál lands frá Noregi
til að grípa til komi upp olíu-
mengun einhvers staðar hér við
land. Kostnaðarverð girðingar-
innar ásamt tækjnm er 4.320.000
krónur. Flotgirðingin sjálf er alls
960 metrar en henni fylgja svo
toghlerar úr áii, og prammi með
hreinsitækjum, skiljurum og
dælum.
Tætoiin emu keypt himgað til
lands fyrir tilstilii sigJimgaimáiia-
stjóra, Hjá’ffnams Bárðarsonar, en
þetta mál hefuir verið á
döfimni á arnmað ájr. Ríikiis-
stjórmin ákvað nýiega, að ríkis-
sjóðuir stoyldi taika þátt í kostn-
aði við kaup á tækjunium,
og greiða helming en oiiuféiög-
in, Samband íslenzkra trygg-
ingafélaga o-g haifmiarsjóður
Reykjavíkur skipta með sér hin-
um heíffnimigmiuim. Olkifélögin
muinu ammast. geymislu á tækjum-
um á sinm kostmað o-g jafmframt
hafa sérþjálfað'a menm í meðför
tækjemma til taks.
Sá háttur verður hiatfður á, að
sérstakur starfsmaður Siglimga-
má. a st o fn u-ma rin nar mum hafa
algjörlega með mengumiarmál að
gera, og kemur í hams hlut að
ákveða hvemær og hvar flotgirð-
im.guina á að nota. Koimi hinis veg
ar olíumemgum einhvers staðar
upp, ber motanda að greiða kostm
að við notkum tækjamma, laum og
ferðakostnað starfsmanma, flutm-
inigskoetnað til og frá geymslu-
stað og hreinsum á þeim eftir
n'ot'kun.
Vietnam:
Harðar loftárásir
á Saigon-svæðið
Finnar efldu vörð
Helsinki, 6. okt . NTB.
UPPLÝST hefur verið, að
finnska landvarnaráðuneytið
lét efla vörð á landamærum
Finnlands í september meðan
heræfingar NATO — „Strong
Express — stóðu yfir í Norð-
ur-Noregi. Var þetta upplýst
í spurningatima i finnska
þinginu og sagði Kristian
Gestrin, landvarnaráðherra,
að þetta hefði ekk; verið gert
vegna þess, að Finnar hefðu
talið sér hættu búna, heldur
til þess að koma í veg fyrir,
að farið væri yfir landamær-
in óviijandi.
Gjalda líku líkt
Kairo, 6. okt. AP—NTB
STJÓRNIR Egyptalands, Li-
byu og Sýrlands hafa ákveð-
ið að takmarka athafna- og
ferðafrelsi Vestur-Fjóðverja í
löndum sinum og veita þeim
alla jafna sömu meðferð og
Þjóðverjar veita Aröbum í
Þýzkalandi. Starfsemi Araba
voru settar ýmsar skorður í
Vestur-Þýzkalandi eftir morð-
in á ísraelsku íþróttamönn-
unum á Olympíuleikunum í
Múnchen.
Leiðtogar ofangreimdra
þrigg.ji ríkja hafa ræðzt við
sL tvo daga í Kaíró, m. a. um
pólitíska og hernaðarlega
stöðu Arabaríkjanna gagn-
vamt Israel og ásitandið í Jem-
em. Fékk Sadat, forseti
Egyptalamds, umboð til að
gera nauðsynlegar ráðs'tafan-
ir til að leysa landamæradeilu
Suður- og Norðuff’-Jemens.
Saigon, 6. okt. — AP
BANDARÍSKAR sprengjuflug-
vélar af gerðinni B-52 gerðu í
dag hörðustu loftárásir á svæð-
ið umhverfis Saigon, sem þar
hafa verið gerðar frá því TET-
sókn kommúnista stóð yfir 1968.
Barizt var af hörku við þjóðveg
nr. 13 og lokaðist hann fyrir
umferð aðeins 30 km norður af
Saigon.
1 norðurhluta S-Víetnams, á
ströndinni í nágrenni Danang,
gerðu á hinn bóginn Víetcong
skæruliðar árás á sjúkrastöð
holdsveikisjúklinga og sprengdu
þar nokktir hús og eyðilögðu
sjúkraskýli með þeim afleiðing-
um, að kona ein beið bana og
200 manns særðust. í stöðinni,
sem rekin er af alþjóðiegum
kirkjusamtökum, eru 190 full-
orðnir og 55 börn. Er haft eftir
iækni einum, er þar starfar, að
óskiljanlegt sé með öllu, að árás
þessi skyldi gerð.
Frederick Weyand, hershöfð-
ingi, sem fyrirskipaði loftárás-
irpar á Saigon-svæðið er, að
sögm AP-fréttamanna i Saigon,
þeirrar skoðunar, að kommún-
istar un-dirbúi nú árásarherferð
á Saigonsvæðinú með það fyrir
augum að veikja stöðu Richards
Nixons forseta fyrir kasningam
ar í Bandarikjunum i haust. Tel-
ur Weyand að þrjár herdeildir
N-Víetnama og Víetcong skæru-
liða hafi búið um sig á svæðinu
miÚi borgamna Phu Cuomg og
Beh Ca.t, sem báðar eru við Þjóð
veg 13, 20 og 40 km frá Saigon,
em ekki eru allar sveitir þeirra
þó taidar fulknannaðar.
1 gær voru farnar um 300 árás
arferðir á F-lll þotum til N-
Víetnams og segir herstjórnin , í
Saigon, að ein MIG-21 þota hafi
verið stootin niður urn 50 mílur
norðaustur af Haiphong, ein
bandarisk flugvél hafi farizt yfir
Lao-s en áhöfnim bjargazt í fali-
hlíf. Hanoi-útvarpið staðhæfir,
að sex bandarískar flugvélar hafi
verið skotnar niður yfir N-Víet-
STJÓRNIR Frakklands og Pól-
lands hafa undirritað vinuáttu
og samvinnusamning, sem að
sögn NTB kann að reynast mik-
ilvægur þáttur í viðleitni tii að
bæta sambúð Austurs og Vest-
urs og efiir vonir manna um
árangur af ráðstefnunni iim ör-
yggismál Evrópu, sem Iia.lda á í
Helsinki.
Þeir Edward Gierek, leið-
togi póiskra komimúmista, og
Georges Potnpidou, fors-eti Frakk
lands, undirrituðu sia-mkomulag
þetta í dag í lok fiimm daga op-
inberrar heimsóknar Giereks í
Frakklamdi. Kemur samkomulag
ið í kjölfar vi ðstorpt’as'aimm im-gs
ríkjanmta sem umdinritaður var í
gær, en sámkvæmt homum verða
nam í dag og sumir flugmann
anna á þeim hamdteknir. Segjast
N-Víetnamar hafa skotið nið-ur
11 bandarískar flugvélar á sl.
tveimur dögum.
Þá segir í AP-frétt frá Tokíó,
að fiéttastofa N-Víetnams hafi
útvarpað ásökunum á hendur
Bandarikjastjórn þess efnis, að
hún hafi smyglað ti'l N-Víetnam
fölsuðum peningaseðium og sé
ætlunin með því að grafa undan
efniahag iandsin-s.
Frakkar stærsta viðskiptaþjóð
Pólverja á Vesituiriömdum.
1 siaim-eigin'legri yfirlýsim-gu,
sem gefin var ú-t í París í daig,
siegiir, að báði.r aðil-ar séu sam-
mála um að reyna að efla oryggi
Evrópu, vinma gegm stoiptimigu
ál'fu-ninair í tvser valdablotokiir og
efla friðsamilega siamvimmu allra
Evrópuþjóða á öllum sviðum.
J'aiinframit vilja báðir aðilar vimna
að algerri atfyopniun. Lotos segir,
að athugaðir verði möiguleilkar á
þvi að hætta að krefjast vega-
bréfsiáriitumar fyrir ferðamemn
beggja aðila.
Samniogur Frakka oig Pól-
verja e-r svipaður sammimgi
þeim, sem Fratokar og Rússar
uindiirrituðu sl. . ár, er Leonid
Brezhnev heitmsótfi Fnaikfkiiaind.
— Bondevik
Framh. af bls. I
lagt fram í norska þinginu og
tilkynnti Trygve Bratteli, fursæt
isráðherra, að svo búnu, að hann
mundi leggja lausnarbeiðni sína
fyrir konung á sérstökum ríkis-
ráðsfundi í fyrramálið.
— Færeyjar
I’ramh. af bis. 1
sem fæireyskir iðnaðiairimiemn
ákváðu að framkvæma ektoi
viðgerðir um bocð í eniei idum
fi'Skisfcipum, nema þeir hefðiu
vissu fyrir þvi, að þau hefðu
efcfci veitt ininan n-ýju isi. lamd-
heligmnar. Siðan gerðist það
m. a., að togariinm Notits For-
est fcoim ti'l Þórshafnar til við-
gerðar og höfð-u færeyskir
iðnaðarmenn þá samband við
ísliemzku lamdhellgisigæzluna tii
þess að fcanna, hvort toigarinn
hefði veitt immain lainidhelginn-
ar. Isienzika lan-dihelgis-gæzlain
svaraði þvi til, að þa-ð hefði
togariirm ge-rt diaigana 3. og 8.
sepitemto-er. Var Notts Forest
þá neitað um firekari viðgerð.
Si. fimmifcudaig gerðíst það
sí-ðan, að norstou fliuitniinga-
skipi mie-ð fmosiiin fiskf'lök inn-
a-nborðs var Vísaið frá bryggju
í Grimsby, en skipið kom firá
Færteyj'um og -m'eð fisik þaðan.
Var þeitta refsia-ðigerð haifnar-
verikamamma í Grimsby vegna
þeirnar ákvöirðunar Iðnaðar-
mamnasam'bands Færeyja að
vinna efcki við brezka togana,
sem veitt hefðu innan 50
má'iina mairtkanna við ísdand.
V ináttusamningur
Pólverja og Frakka
París, 6. okt. AP—NTB.